Alþýðublaðið - 21.08.1957, Blaðsíða 1
Símar hlaðsins:
Ritstjóm:
14901, 10277.
Prentsmiðjan 11905.
Símar niaðsins:
Auglysmgar 14906.
Auglýslngar og af-
greifisla: 14900.
XXXVHI. árg.
Miðvikudagur 21. ágúst 1957
185. tbl.
Kœra Araba út af Omcai:
rUndarlegasla. plagg, sem ég lief séS, í 3 ár } r] 'S*
sagði fullfrúi Brefa a "
Filippseyjar og Sovétríkin standa með
Aröbum. Bandaríkin ætla ao sitja hjá
Reylingur rek-
netjasíidar III
Siglufjarðar
Fregn til Alþýðuhlaösins.
SIGLUFIPdÐI í gær.
HINGAÐ berst daglega reyt-
ingur síldar, sem veiðzt hefur í
reknet. í dag yar einn bezti
dagurinn með upp undir 100
tunnur. Heimafólk vinnur nú
að söltun nær eitt, því að að-
komufólk er flest horfið héðan.
Hér er aðeins búið að salta í
rúmar 40 þús. tunnur í sumar,
en yfir 100 í fyrra. SS.
NEW YORK, þriðjudag. —-
Fulltrúi íraks í öryggisráði SÞ
fékk í dag stuðning Sovétríkj-
anna og Filippseyja, er hann
bar fram kröfu um, að ráðið
taki til umræðu kæru Araba-
ríkjanna vegna íhíutunar Breta
í Oman. Fulltrúi íraks, Hashim
Jawad, hóf umræðurnar, er
ráðið kom saman síðdegis í dag
til þess að ákveða hvort það
skuli ræða máíið x því augna-
miði að komast að því, að hve
miklu leyti heimsfriðnum hef-
ur verið stefnt í voða. Jawad
Talið, að sami maðurinn haii framið fvö
/
I
400 vopnaðir lögreglumenn með 19 sporhunda vinna
að því að finna morðingjann
lagði áherzlu á, að aðgreðir ír-
aksbúa væru gerðar fyrir hönd
Arabaríkjanna, sem aðild eiga
að SÞ og mætti með engu móti
taka þær sem rof vináttu og
gagnkvæmrar virðingar Breta
og írakshúa. Hann hélt því
samt fram, að hernaðaraðgerðir
Breta hefðu stefnt að kúgun í-
Inianna og hernámi landsins,
„Atburðirnir í Oman hafa
ekki aðeins haft mikil áhrif á
alla Araba milli Miðjarðar- og
Indlandshafa, heldur einnig
gert öryggi smáríkja vafasamt.
Beitingu vopnavalds er aðeins
hægt að réttlæta með sjálfs-
vörn eða viðurkenningu Sam-
einuðu þjóðanna, en hvorugt
atriðið á við um aðgerðir Breta
í Oman,“ sagði Jawad.
Fulltrúi Breta, Sir Pierson.
Björgunar- og vaiðskipið Albcrt
Bagdad-bandalaglð fekur Sýrlandimélið
sennilega til yfirvequnar á næsiunni
Rætt verður hve mikil ógnun við aðildarríkin felst
í atburðunum í Sýrlandi um helgina
STOKKHÓLMI, þriðjudag
(NTB—TT). Tvö morð, sem
framin voru á mánudagskvöld
á tveim stöðúm í nágrenni
Stokkhólms, virðast hafa verið
S
s
v
s
s
s
ÞAÐ hefur nú komið á dagv
inn, að íslerizkir ungkommar •
Sótt var til
Moskvu
inflúenza
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Ssóttu á Moskvumótið fleira(
S en friðinn og skipulagðan (
Sfögnuðinn. Rússneska skipiðv,
SKooperatja kom til NeskaupS
• ^ staðar frá Múrmansk í -gær á S
ó 12. timanum eftir 5 sólar-S
ý hringa siglingu. 75 manna á-$
• höfn var á skipinu, en 135 'S
^ f arþegar, flestir íslendingar
^ að konxa af „heimsmóti æsk- ^
S, unnar“. Skipið var ekki látið ^
C,leggjast að bryggju, meðan ^
S beðið var úrskurðar heil- (
S brigðisyfirvalda staðarins
S um það, hvort afgreiða S
^ mætti skipið, en um borð S
fraixiin af sama manninum.
Kom þetta í Ijós, er lögreglan
uppgötvaði, að bæði fórnardýr-
in höfðu verið skotin með sönxu
byssunni. Stórfelldasta rann-
sókn, sem framkvæmd hefur
verið í nokkru máli í Svíþjóð,
var framkvæmd í Stokkhólmi í
dag, en er kvöldaði hafði ekki
tekizt að hafa upp á morðingj-
anum. 400 vopnaðir lögreglu-
þjónar og 19 lögregluhundar
taka þátt í leitinni, sem aðal-
lega heinist að svæðinu við
Lilljansskogen rétt fyrir utan
Stokkhólm, þar sem mótorhjól
morðingjans fasst í morgun.
Morðinginn skaut Gerhard
Tauvon lögfræðing, 74 ára gaml
an, við Kalmarsstrand. Kona
Tauvons varð einnig fyrir
skoti, en hún mun vera úr
WASHINGTON og DAMAS-
KUS, þriðjudag. Miklar líkur
eru fyrir því, að ástandið í Sýr-
landi verði tekið til umræðna í
Bagdad-handalaginu alveg á
næstunni, sögðu áreiðanlegar
_. ., , . , ,. . i heimildir í Washlrigtóri i dag.
Dixon, lysti kæru Arabarikj-. , , , . . .
.......... , Aðildarrxkx bandalagsms standa
anna sem motsogn í sialfn ser. i , ,, " , .
, ° . TT , J i stoðugu sambandi hvert við
ruglandi og rangri. Hann kvað * , , , , .
• . annað til að ta ur þvi skorið hve
— — Arabankj
mikil hin sovézku áhrif eru í
Sýrlandi os hvort þau hafi í
för með sér ógnun við aðildar-
ríkin á svæðinu fyrir botni Mið
jarðarhafs.
ser virðast beiðni
anna 11 vera hið undarlegasta
plagg, sem hann hefði séð þau
þrjú ár, sem hann væri búinn
að vera Við SÞ. Sir Pierson hélt j
því fram, að hugtakið vopnuð !
árás hlióti að fela í sér árás, Ameríska utanríkisráðuneyt-
fullvalda ríkis á annað full- j ið vísaði jafnframt á bug þeirri
valda ríki. Hann minnti jafn- staðhæfingu Sýrlandsstjórnar,
framt á það, að Oman væri i að stefna Bandaríkjanna í þess
um heimshluta, eins og hún er
skilgreind í Eisenhower-kenn-
ingunni, miði að því að grafa
undan sjálfstæði landanna í ná
lægari Austurlöndum.
Sýrlendingar fylgdu á hinn
ekki fullvalda ríki, heldur væri
það undir stjórn soldánsins,
sem hefði beðið Breta um að
senda inn herlið gegn uppreisn
armönnum. Hann lauk ræðu
sinni með því að leggja áherzlu
á. að örvggisráðið yrði að vísa
kröfúnni frá.
Carlos Pomulo f• á Filipps-
evjum sagði í sinni ræðu, að
öryggisráðið gæti ekkert annað
gert en tekið kæru Arabaríkj-I
lagsins eru Tyrkland, Pakistan,
Irak, íran og Bretland, en
Bandaríkin eiga aðild að hern-
aðarnefnd bandalagsins og
nefndinni, er vinnur gegn mold
vörpustarfsemi, en eiga hins
végar ekki fulltrúa í ráðherra-
nefndinni. í Washington er tal-
ið líklegt, að málið verði tekið
fyrir í nefndinni gegn mold-
vörpustarfsemi. Ekki hefur enn
verið tekin nein ákvörðun una
að kalla saman til skyndifund-
ar, en búizt er við henni á næst
unni.
Olíuskip í
björiu báli
GIBRALTAR, þriðjudag.
OLÍUSKIPIÐ World Splen-
bóginn fram staðhæfingu sinni j dour stóð í kvöld í björtu báli
_ .. , , , , anna á dagskrá, þó ekki væri,
hættu. Logreglan utilokar ekki | m annars en fá ú|djáð, hvort
Framhald á 2. síðu." I Framhald á 4. síðu. í
um bandaríska íhlutun með því.
að fela fulltrúa sínum hjá SÞ
að vekja athygli öryggisráðsins
á því, sem þeir kalla samsæri
ameríska sendiráðsins í Da-
maskus g'egn núverandi stjórn
landsins.
Aðildarríki Bagdad-banda-
voru 13 manns veildr,
leiðinni höfðu 42
en
veikzt af sótt, sem
á S
menn S
talin er S
^ væg inflúenza. Fylgir allt að^
( 39 stiga hiti, en flestum batn ^
( aði eftir 2—3 daga. í gær-^
( kvöldi var ákveðið, að þeir ^
(13. sem í land ætluðu á Norð (
S firði, yrðu set-tir í sóttkví, en (
S skipinu leyft að sigla áfram (
S til Reykjavíkur. Ekki er enn (
vitað, hvaða öryggisráðstaf- S
^ ar»ir verða hafðar þar, enS
• þess má minnast, að GullfossS
^ er væntanlegur á morgun og ^
^ með honum 15 úr hópnum,^1
( sem til Moskvu fór. •
14 vörubílar úr árne
lárhöla; 1
SAMNINGAVIÐRÆÐUR með fuhtrúnm Þróttar
is fóru út um þúfur um helgina og hafo
veginum við Kaldárhöfða á ný. Voru í grer 14 vörubdar á veg-
inuni og engri flutrsingabifreið hleypt í g'gn. Hbs Vffar komst
einn bíll frá Þrótti í gegn í gærmorgun áður en Mjölnismenn
höfðu nægan viðbúnað.
35 sjómílur austur af GibraRar,
eftir að tvær gífurlegar spreng-
ingar höfðu orðið í skipinu
nokkrum tímum áður.
87 manns voru í skipinu, þeg-
ar sprengingarnar urðu, og í
kvöld var ljóst orðið að a. m. k.
30 manns höfðu bjargazt, en
margir eftir að hafa verið í
sjónum lengi, Skipið, sem er
skráð í Liberíu, og eign Mer-
cury skipafélagsins, sem er
uudir stjórn skinamiðlarans
Niarchos, var á leið frá Bret-
landi til Austurlanda.
Eins og Alþýðublaðið skýrði
frá fyrir helgi, voru þá að hefj-
ast samningaviðræður Þróttar
og Mjölnis. Vildi Þróttur ekki
hefja viðræður nema aflétt yrði
vegarhindruninni áður en
Mjölnir setti einnig sín skil-
yrði. Var ákveðið að aðeins bíl-
ar með sprengiefni og efni í
vinnuskála fengju að fara í
gegn. Hófust síðan viðræður og
skyldu standa til mánudags-
kvölds. Ekki náðist neitt sam-
komulag og lokuðu Mjölnis-
menn þá veginum algerlega að
nýju.
1 í PJLAR A VEGINUM
Albýðublaðið átti í gær tal
við Sigurð Ingvarsson formann
Mjölnis. Skýrði hann blaðinu
svo frá, að fréttir hefðu borizt
um það austur í gær, að vöru-
bílar frá Þrótti væru á leið-
inni austur og hefðu bílstjórar
úr Árnessýslu þá streymt að
með bíla sína. En er verið var
að hleypa átælunarbifreið í
gegn um morguninn, ruddist
einn Þróttarbíll í gegn fast á
eftir. Er það eini vörubíl-linn,
Framhald á 11. síðu.
Námuslys á Ífaiíu
RÓMABOR.G, þriðiudag.
SJÖ námuverkamenn létust
og sex meiddust og eins er sakn
að eftir að slys varö í fosfór-
námu við Caltanissetta á Sikil-
ey í dag. Slysið varð með þeim
hætti, að hrundi úr lofti einnar
álmunnar yfir námumennina
og lokuðust inni 18 þeirra. Af
þeim tókst aðeins að bjarga 10
mönnum, og voru sex þeirra
slasaðir. , ,