Alþýðublaðið - 21.08.1957, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 21.08.1957, Qupperneq 10
10 GAiVILA BIÓ SíiBl 1-1475. Dóttir arabahöfðingjans (Dream Wife) Alþýðublaðið Miðvikudagur 21. ágúst 1957. Bráðskemmtileg gamanmyncl. bandarísk Aðalhlutverk: Gary Grant Deborah Kerr Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ 11544 Ævintýramaður í Hong Kong (Soldier of Fortune) Afar spennandi og viðburða- hröð ný amerísk mynd, tekin . ' í Iitum og CinemaScope. Leik urinn fer fram í Hong Kong. Aðaihlutverk: Susan Hayward Ciark Gable Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ Sími 18936. ÍÍAME JAKKI (Eitt ár me‘3 Löppum) Hin fræga og bráðskemmti- lega litmynd Per Höst, sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GuSrún Brunborg. HAFNAR- FJARÐARBfé Sími 50249. Bernskuharmar (Ingen tid til kærtegn) Ný dönsk úrvalsmynd. Sag- an kom sem framhaldssaga í Familie-Journalen sl. vetur. Myndin var verðlaunuð á kvikmyndahátíðinni í Berlín í júlí í sumar. Aðalhlutverk: Eva Cohn Lily Weeding Hans Kurt l Myndin hefur ekki verið f sýnd áður hér á landi. | Sýnd kl. 7 og 9. Soni 22-1-40. Svarta tjaldið ( Spennandi og afburða vel- gerð og leikin ný ensk mynd í liturn, er gerist í Norður- Afríku. Aðalhlutverk: Anthony Steel Donald Sinden og hin nýja ítalska stjarna Anna Maria Sandi Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KAFNARBÍÓ Simi 16444 í viðjum óttans (The Price of Fear) Spennandi ný amerísk saka- málamynd. Aðalhlutverk: Marle Oberon Lex Barker Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sími 32075. Leitað að gulli (Make it HiIIs) Afar spennandi ný amerísk mynd í litum. Aðalhlutverk: David Wyne Keenan Wynn Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan .12 ára AUSTUR- BÆJARBÍÓ Rauði sjóræninginn Hin geysispennandi sjór.æn- ingjamynd í litum. Aðalhlut- verk: Burt Lancaster Eva Bartok E.önnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLIRfÓ Greifinn af Monte Christo Fyrri hluti. Snilldarlega ver gerð , og leikin ný frönsk stórmynd í litum. Jean Marais Lia Amanda Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. <r •& * t> * * <t ö * » t’TBREIÐlÐ ALLÝÐUBLAÐIÐ! sLOKAÐ s s s s s ýFótaaðgerðarstofan Pedica. S s um óákveðinn tíma. Vífilsgötu 2. HAÍFKA8 FiRöl 9 Y Símí 50184. Frumsýning Fjórar fjaðrir Stórfenglegasta cinemascope-mynd, sem tekin hef- ur verið. Myndin er b.yggð á samnefndri skáldsögu A. E. Masons. •— Myndin er tekin í eðlilegum litum á sögu- staðnum sjálfum. ERNEST GANN: c•o*c*o*o»o*o*o*o»o »c*o*o»o«ooo*o«o*or RAGNARÖK Aðalhlutverk Anthony Stell (msðurinn hennar Anitu Ekberg) Mary Ure (fyrsta mynd hinnar fallegu skozku leikkonu). Laurence Harvey (efnilegasti skapgerðar leikari Bretlands). Sýnd kl. 7 og 9. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér .á landi. Danskur texti.' — Bönnuð börnum. BifrelSaeigendur Tökum að okkur„alls konar bifreiðaviðgerðir. Réttingar ogmýsmíði. Þaulvanir fagrnenn — Örugg þjónusta. BifreitSayerkstæði HJálmar & 6uðjónsson Sími 32131, Suðurlandsbraut 121. Heimasímar: 18878: Hjálmar Hafliðason. 34335: Sigurður: Guðjónsson. 2. DAGUR. •— Hvað eru þeir margir? spurði Bell. •— Fimmtíu og tveir á þilfari til Rotumna. Fjórir í klefum til Manzanillo. 'Enda þótt umboðsmaðurinn væri fremur grannur vexti fór hann sér hægt upp kaðalstigann og kleif gætilega inn fyrir borðstokkinn. Staðnæmdist frammi fyrir hinum tröllslega skipstjóra og mælti: — Það er alls ekki svo slæmt, svona þegar á allt er litið. Bell margfaldaði og lagði saman í huganum, studdi fing- urgómunum á víxl á borðstokkinn og taldi, og heldur dró úr áhyggjusvipnum á andliti hans. Nei, — fimmtíu og tveir far- þegar á þiljum, tvö sterlingspund í fargiald fyrir hvern um sig, það var alls ekki svo slæmt. Ford vörubíllinn sem stóð skorð- aður og bundinn á þiljum, tuttugu og fimm sterlingspund fyr- ir fiutninginn á honum, svo var það pósturinn og þessi venju- legi flutningur . . . fiörutíu sterlingspund í viðbót. Ef byr rynni á stafaði enginn kostnaður af þiljufarþegunum, þar sem þeir hofðu nesti með sér til þriggja daga. En yrði skipið að bíða byrjar og ferðin tæki lengur en þessa þriá daga, varð að sjá þeim fvrir fæði á skipinu lögum samkvæmt. Og það voru ó- trúleg ósköp, s.em þessir eyiaskeggjar gátu í sig látið. Bell varð lítið til svínanna í stíunni á framþilium og vonaði að ekki kæmi til þess að hann yrði að slátra þeim. Það mundi þurfa að grípa til þeirra seinna í ferðinni, á hinni löngu sjóleið til Mexikó. — Hvað heldur þeim í landi? -— Flestir þeirra eru sofandi enn þá, skipstióri. Klukkan er ekki nema tvö. — Samkvæmt því, sem ég sagði eiga þeir að vera komnir um borð. Umboðsmaðurinn brosti og leit vfir höfnina í Suava, hægt og með athygli rétt eins og hann væri aðkomumaður, en ekki að hann hefði séð höfnina blasa við augum sér svo að segja var þolinmæði Bells skipstióra nóg boðið. En þetta var nú alla ævi. Og enn brosti hann, enda þótt hann vissi að þar með éinu sinni svar þeirra eyjaskeggia við óþolinmæði manna. Að brosa. — Þeir sofa í skugga trjánna, svaraði hann loks. Þeir segja að þú munir varla sigla langt í logni og þeim fellur ekki að liggia á heitum þiliunum. Foringi þeirra segir að það mundi óhyggilegt að haga sér á annan hátt en þeir gera. — Það kemur byr. — Þegar bvr kemur, kóma beir óðar um horð. Það er á- reiðanlegt. Hér eru farmskjölin til Rotumna. Bell tók við skjölunum og stakk þeim í vasa sinn. Leit ekki á þau. Honum datt í hug eins og svo oft áður, að ef hon- um gengi jafn auðveldlega að fá farm og þessi skiöl söfnuðust að honum í hverri ferð, þá mundi hann ekki þurfa áð hafa slík- .ar áhyggjur af útgerð skipsins. SADIA rafmagmhitadunkar 13,7 Altnenna Byggingafélagsð h.f. Borgartúni 7. Sími 17490. r vÉkurhrepps 1957 Skrá vfir niðuriöfnun útsvara í Njarðvíkurhreppi fyrir árið 1957 lisrgur frammi til sýnis í skrifstofu hrepps- ins að Þórustíg 3, Ytri Niarðvík og verzluninni Njarðvík h.f. Ynnri Niarðvík frá og með 21. ágúst til 4. sept. 1957. Kærufrestur er til miðvikudagskvölds 4. sept og skulu kærur yfir útsvörum sendast sveitarstjóra fyrir þann tíma. Narðvík 21. ágúst 1957. Sveitarstjórinn í Narovíkurhrepp. í ■ ■ ■ .■ «« iii aaiiiiiiiiin ■ s ■■■■■■■■■■ -''«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■ «■■■'!). i XXX NRNKIN *** 1 * KHQKI | |

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.