Vísir


Vísir - 13.05.1919, Qupperneq 7

Vísir - 13.05.1919, Qupperneq 7
ViSJM Harmonium af ýmsum stærðum frá hinni alþektu og viðurkendu verksmiðju Pet- ersen & Steenstrup eru fyrirliggjandi. Þessi hljómfögru og hljóm- miklu harmonium hafa alstaðar getið sér hinn besta orðstýr, svo sem sjá má á vottorðum frá öllum helstu tónsnillingum Norðurlanda. og sem eru til sýnis. Hljöðfærahús Reykjavíkur (Hótet ísiaBd) Aðaistræti 8. Úrooklukkur af bestu tegundum í versl. GODAFOSS mikið úrval hjá fæst: Jðii tlennaiinssyni, Hverfisa.32 Bay-Rum, Eau de Q nine, Xbiiö 3—4 herbergi og eldhús, ósk- ast frá 1. október eða fyr. Fyr- irfram greiðsla yfir lengri tima ef vill. Tilboð merkt 365 send- Honey-Water, Burrerod-Spiritus. Ideal Dósarjóminu ist afgreiðsiunni. er notadrýgstnr og bestur. Æfing' i kvöld kl. 8% á melunum. Mætið! vid miðbæinn til sölu uú þegf- ar. A. v. á. Gardinutau feeypt beint- frá enskum verksmiðj- um, nýkomið í fallegu úrvali. Egill Jacobsen A Vírnet til girðingar fæst í versl. Crodafoss. Laugav. 8, Slmi 436. 1 eða 2 göð herbvrgi, með rúmum íyrir tvo fullorðna og eitt barn, eða þá aðeins fyr- ir tvo fullorðna, óskast nú þeg- ar. Upplýsingar i síma 642. Direktör Kalkar. Sveskjnr - Rðsinur í pökkum og lausri vigt nýkomið í verslun Símonar Jónssonar Laugaveg 13. Nótur, Hljódfæri, Strengi, og allskonar hlutir í fiðlur og á guitara fást að eins í geta fengið c-tvinnu um lengri eða skemmri tíma á Sauma tofu Vörukússins. fer tll Keflavíkur 14. þ m. kl. 12 á hádegi. IJUUII iJUVIil (Aðalstr. 8). Nokkrir menn geta fengið far. Upplýsingar í síma 126. 251 Mínu snerti, þá hélt hún áfram að ganga undir nafninu ungfrú Veronica Vernon, sem Sordelli hafði valið henni fyrsta kveld- ið, sem hún kom fram opinberlega. par sem hún var enn ekki orðin vel hraust var ákveðið, að hún skyldi dvelja fyrst um sinn um kyrt i Lea-on-Sands. Sordelli var of hygginn til þess, að láta hana syngja mjög oft, heldur lét hana að eins syngja þrisvar i viku. Jafnan var þá fult áheyr- euda og svo mikið orð fór af söng henn- ar, að baðgestirnir frá baðstöðunum í grendinni komu til þess að heyra hana. — Ef til viH er engin æfing heilnæmari og meira styrkjandi, hvort sem er karli eða konu, en söngurinn, og svo mikið var víst, að Mínu batnaði nú hröðum fetum. En þó að bæði Elisha og Tibby væru ákaflega glöð yfir gengi hennar, þá var eins og henni stæði á sama. Að vísu var hún hug- fangin af listinni á meðan hún iðkaði hana, æfði sig heima eða söng opninber- lega, en annars var hún þunglynd og eins og utan við 'sig. Hún virtist lifa í sínum eigin heimi, og sá heimur var dapurleik- ans, því nú hló hún aldrei og brosti varla, jafnvel þegar Tibby var sem allra skop- legust. pó að undarlegt megi virðast, þá lifa fæst okkar í nútímanum; sum okkar lifa 252 i framtíðinni og flest okkar, því miður, i fortiðinni; — og svo var um Minu. Öll sögðu þau henni, vinir hennar, að hún væri að verða fræg og rik, og henni þótti vænt um það vegna Tibby og Elisha, en sjálfri henni veitti það enga gleði. Hún lifði í liðna tímanum, þeim tíma þegar Clive hafði verið þungamiðja lífs hennar, maðurinn, sem allar hugsanir hennar og hamingja hafði snúist um. En hún átti líka næmari sómatilfinningu en flestar stúlkur á hennar aldri, og hún minti sjálfa sig stöðugt á það, að hann hefði — já, yfirgefið sig, eftir að hafa hugsað sig nægilega um, hefði hann úrskurðað með sjálfum sér, að hann gæti ekki gengið að eiga hana. pað var skylda hennar að gleyma hohum. En það er stundum svo erfitt að gleyma. — pegar baðvistartíminn í Lea-on-Sands var úti, ferðaðist Sordelli með Minu til borganna í kring. Tibby og Elisha voru í för með þeim; Elisha sem fastur starfs- maður í hljóðfæraflokk Sordellis en Tibby sem eftirlitsmaður og ráðanautur fjöl- skyldunnar. Ein fyrsta borgin, sem fyrir þeim varð á ferð þeirra, var Manchester. Auðvitað var ungfrú Yeronica Vemon al- veg óþekt í þessari stórborg iðnaðarins og listarinnar. Á söngskránni stóð nafn henn- 253 ar að eins við tvö lög innan um mörg önnur. Salurinn, sem Sordelli hafði leigt, var stór og rúmgóður og fullur af fólki. Framkoma Mínu og fegurð hreif undir eins flókið og fyi’sta laginu, sem hún söng, var tekið með mikilli aðdáun. Eftir næsta lagið, sem hún söng, dundi við lófaklappið og hún varð að endurtaka það. En lófa- klappinu linti ekki að heldur og hún var kölluð fram í þriðja siiúi, og söng hún þá uppáhaldssönginn sirin: „Home, sweet Home“. Eftir það keyrðu fagnaðarlætin svo fram úr hófi, að hún varð hvað eftir annað að fara fram á leiksviðið, uns hún að síðustu, föl og skjálfandi af æsingunni, greip dauðahaldi í Tibby og neitaði að fara fram á leiksviðið aftur. Nú vildi svo vel til, að Chesterleigh lá- varður var staddur í Manchester þetta sama kveld. Hafði hann setið þar á ráð- stefnu með helstu mönnum framsóknar- flokksins í borginni, en hafði að ráðstefn- unni lokinni gengið út sér til skemtunar, því að veður var gott. Varð honum þá gengið fram hjá sönghöllinni, og þar sem honum þótti ákaflega gaman að söng, fór hann inn og náði sér í sæti. Hann kom inn nokkru eftir að byrjað var á söngskránni, en þó nógu snemma til að geta heyrt lagið, sem Mina söng. pegar

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.