Vísir - 13.05.1919, Page 10
13. mai 1919]
VISIR
Manilla %”—5”.
LóSarbelgir.
Síldarnet.
Fiskilínur, Vz—2%—3V2 lbs.
Netagarn.
Önglar (hneifar og línu).
Log og Loglínur.
Segldúkur nr. 0—12.
Seglgarn.
Litog.
Sjómannsgarn.
Hessians.
Cylinderolía.
Lagerolía. /
Mxitorfeiti.
Tvislur.
Pakning.
Mótoi'verkfæri.
Vélareimar, 1—tV’.
Sfálvír í vanta. ,
Akkeri á mótorbáta.
Keðjur á mótorbáta —%”•
Málning: dufl, oliiirifin og
tilbúin.
Lakk allskonar. ,
Fernisolía. Terpentína.
purkefni.
Blakkfernis.
Hrátjara.
Botnfarvi.
Málnin gapenslar.
Tjörukustar.
Sjófatnaður allskonar, ame-
rískur og enskur.
Gúmmístígvél. Gúmmíkápur,
Trollaradoppur og Buxur.
Nærfatnaður.
Sokkar og vetlingar.
Kaupið þér best og ódýrast
hjá
0. [IKpn
Simar 605 og 597.
A blanpnm.
Eftir Víðavangshlaupara.
(Einn hlauparanna í Víðavangs-
hlaupinu, seni háö var á sumar-
daginn fyrsta, hefir sent oss grein
þessa. Mun mörgum þykja gaman
að heyra, hvað fram fer á leiSinni
Jijá þeim, er slík hlaup þreyta).
t’eir, sem horfa á hlaup og a.ld-
rei liafa sjálíir þreytt löng hlaup,
hafa litla hugmynd um, þegar þeir
sjá hlauparana á siðasta sprettin-
um, hversu mikið líkams- og sálar-
þrek hefir þurft til þess að na
markinu.
Að visu er nokkur munur á,
hversu mikiö inenn þuría að leggja
að sér, til þess að lilaupa hina á-
kveönu vegalengd. Hér á landi er
alltíður sá ósiður, aö menn leggi
i hlaup lítt æfðir, en ldaupþol
manna er eðlilega mest undir því
kornið, hversu þeir hafa æft sig
fyrir hlaupið. Kappraunin veröur
því ekki eins erfið þeirn manni sem
vel er æfður og hinum, sem er litt
æfður, þótt báðir kunni þeir að
renna skeið á jafnlöngum tíma.
Annað er og, sem getur gert mönn-
um hlaupið misjafnlega erfitt. Það
er, hversu vel þeir eru „fyrir kall-
aðir“. Ef menn eru órólegir og ekki
geiglausir áður en þeir hyrja
hlaupin, er við því búið, að þeir
njóti sín ekki á leiðinni. Aðalskil-
vröi fyrir því, að menn geti notið
óhindrað allra krafta sinna, er það
að þeir séu fullkomlega rólegir og
óskelkaðir. Það getur þvi oft kom-
ið fyrir, að sá siðasti hafi þurft að
leggja fram meira sálarþrek til
þess að ná markinu en sá fyrst’
Eg ætla að gefa mönnum dálitla
hugmynd um, hvað gerist í huga
hlaupáranna, frá þvi þeir renna af
stað óg ]>angað til þeir ná mark-
inu.
Að visu verða ekki allir fyrir
sömu áhrifum á leiðinni, en nokk-
uð mun það svipað hjá öllum.
Hlaupið hefsl frá Austurvelli.
Hið fyrsta sem eg geri, er að stiga
fast i báða fætur, til þess að vissa
mig unt, að þeir séu i lagi. Eg
fann að fæturnir voru i góðu lagi
og brjóstið sömuleiðis, það gerði
mig strax rólegan. Þegar við kom-
um ttpp á Laufásveg, verð eg var
við einhver óþægindi undir annari
siðunni. — Fallega byrjar j)að!
hugsa eg, þar hefir þft fengið
hlaupasting. Eg styð hendinni á
staðinn, sem verkurinn var og
hleyp áfrant. Hinir hlaupararnir
vortt farnir að herða hlaupin. Því
, að eitiri hafði hlaupið langt fram
úr. Eg herði líka á hlaupinu og
læt verkinn eiga sig. Alt fólk á
götunni snýr sér við og borfir á
okkur og við og við hevrast mjög
undrandi kvenraddir segja: Ne-ei.
Þegar við hlupum fram hjá
Kennaraskólanum vorum við þrír
fyr.ir. Eg hevri að einhver h!ey|)ur
á hæla mér og blæs töluvert.
Hvernig ætli hann blási, þegar
hann hleypur niður tíankastræti,
hugsa eg. Eg herði hlaupið svo, að
eg næ þeim, sem var skamt á und-
an mér, held mig svo bak við hann
svo nálægt, að eg horfi a hælana
á honum. Eg reyni aö festa hug-
ann með því að horfa á öklana.
Kg fór að hugsa um það, að mjó-
leggurinn væri vel lagaður og
traustlegur og kálfarnir auðsjáan-
lega þoskaðir og stæltir ;if hlaup-
um. Mér varð ekkert órótt af því
að sjá að þessi keppinautur minn
hefði trausta fætur, mér þótti vænt
um að sjá það, en eg var rifinn frá
þessum athugunum þegar við fór-
um fram hjá Suðurpólnum, þar
sem krakkarnir eiga heima, því að
þau tóku öll þar á móti okkur.
Mikinn dæmalausan fjársjóð á
fósturlandið, þar sem krakkarnir
eru.'í ]>essu „svarta þorpi“ bæjar-
ins, hugsaði eg. Blessuð börnin,
jiau Jnirfa aö eins sólskin og hlátur
til þess aö verða að nýtum mönn-
um.
Alt í einu beygjum við af Lauf-
ásveginum og stefnum á túnin. Þar
er hópur af mönnum, og eg heyri
að einhver segir : Góða ferð ! Hann
man víst eftir gaddavírnum, þessi,
hugsaði eg.
Eg var oröinn allmóður, þegar
við komum á túnin, en i kapp-
hlaupi eru engin grið gefin, ekk-
ert að gera annað en halda áfram.
Túnið var blautt og gljúpur svörð-
urinn. Tíg bölvaði því í hljóði, þvi
eg fann hvernig jiað saug kraft-
inn úr kálfunum á mér. Fyrsta
girðingin er 'verst yfirferðar, það
er nokkuð há gaddavírsgirðing og
breiður skurður fast við. fljótfarn-
ast var að stökkva yfir hvoxt-
tveggja í ejntt, svo eg hugsaði:
Annað hvort kemstu klaklaust y1u
eða þú kemst ekki klaklaust, — og
yfir stökk eg, kom nokkuð hart
niður og fékk óþægilegan hristing.
Kg hljóp áfram og gætti að þeim
sem á undan mér voru. Þeir voru
spöl á undan. Við hlupum yfir
hverja girðinguna af annari og
nálguðumst Laugaveginn. Eg
hlakkaði til, að komast út á veg-
inn. Hvilikur mtinur, hugsa eg, að
hlaupa veginh eða að vaða túnið
i öklá. Eg sé að þeir tveír, sem
á undan mér ent, stökkva út a
T.augaveg rig hlaupið verðttr mi
alt í einu léttara. hjá þeim, en eg
á enn eftir að vaða nokkra faðma
i túninu.
Það vildi eg, að eg væri nú kont-
inn niður í Austurstræti, sagði eg
ósjálfrátt við sjálfan mig, og mér
fanst brjóstið, fæturnir og hand-
leggirnir taka í saiha slrenginn.
Heldurðu að |ni komist alla leið ?
Þessi hugsun læddist i kring um
mig eins og hún væri send til höf-
uðs mér. Eg beit saman tonnunum
og visaði henni norður og niðttr.
Eg að gefast upp! — Það væri
hlægilegt. Eg hljóp áfram eftir
veginum með' sæmilegum hraða.
Mér fanst brjóstið vera of lítið og
andardrátturinn erfiður. Það jafn-
ar sig, hugsaði eg. Eg vissi að eg
var að komast yfir erfiðustu spm-
in í hlaupinu. Eg herti á vöðvun-
urii og hljóp með meiri hraða. Mér
fanst brjóstið ætla að springá. Það
var eins og gufuvél sem knúin er
méð svo miklum krat’ti sem frek-
ast má ætla henni. líg hljóp með
jöfnum skrefum og reyndi að
hagga sem minst jafnvægi liKam-
ans og leitaðist við að festa hug-
ann við eitthvað ákveðiö efni, til
Jiess að forðast að hugsa utn á-
reynsluna. Eg fór að hugsa um
dansleiki og fagrar konur. Mvort-
tveggja er nokkuð skylt og álíka
dragandi. Og eg fór að velta j)ví
fyrir mér, hvort eg mundi geta
darisaö alla næstu nótt. Geturðu
það? Já, já, já, kom úr ýmsum
áttum, nema fæturnir þögðu, méi
var ekki vel ljóst, hverju þeir
tnundu svara,
Eg hljóp áfram með sama hraða
og tók lítið eftir því, sem fram
fór á götunni. Brjóstið hafði jafn-
að sig og fæturnir létu litið á séi
bera.
Þegár eg kom niður í Austur-
stræti fann eg að fólksfjölcli stóð
til beggja hliða. Eg lokaði augun-
um til hálfs, til þess að sjá ekki
andlitin sem á mig horfðu. Svo
heyri eg að einhverjir klappa. Eg
gat ekki varist Jiví að brosa:
KlapjiiíS ekki, góðir menn! Farið
heldur* og geriö hið sama.
sem komiö hafa fyrir
munum til viðgerðai* á
tlerkstæði
Einars sal. ðlaissonar
pjlsmiils,
eru beðnir að vitja þeirra
fyrir 1. Júní n. k.
2 stúlkur
óskast á „Kaffi íslaud“
nú þegar. Gott kaup, —
Uppl. hjá Rosenberg kl.
2—8 e. m.
leðurfestar, lirksssar
o. m. fJ. best hjá
]ðni HermanBSsyni, Huerfisii. 32
Bnuutryggimjar,
Skrífstofutími kl. io-ii og ia-ft.
^ókhlöWtiRtíg 8. — Talsimi
A V, T u 11 n i u 8.