Vísir - 24.12.1936, Síða 1

Vísir - 24.12.1936, Síða 1
352. tbl. 26. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 24. desember 1936. Vm lcpjöújdtíniOL mxm Vj&ul (IjjúJit. Jólahugleiðing eftir Bjarna Jónsson, dómkirkjuprest Lesið jólaguðspjallið Luk. 2. 1—Í4. Hjá einum spámanninum er þvi lýst, hvernig alt muni breytast, þegar Drottinn sjálfur er orðinn konungur yfir landinu. Því er lýst með þessum orðum: „Um kvöldtima mun vera bjart.“ En liið sama má segja nú í dag liér á landi voru. Þegar Drottinn fær yfirráðin, þegar spurt er um lög lians og þeim blýtt, þegar spurt er um vilja hans og farið eftir lionum og glaðst yfir fyrir- beitunum, sem fylgja Guðs vilja, þá birtir yfir þessari þjóð. Ef eg fæ Drolni yfirráðin yfir mér, þá verður einnig bjart í mirnri sál. En þelta er einmitt gleðiboðskapurinn, þetta er fagnaðarefni jólanna, að Drottinn vill búa hjá oss, að Guð er sjálfur gestur hér, já, meir en gestur, ]>ví að liann er sá vinur, sem heitir oss því að vera með oss alla daga. Vér syngjum svo i islenska þjóðsöngnum: „Ú, verL þú hvern morgun vorl Ijúfasta líf, vor leiðtogi í daganna þraut, og á kvöldin vor, himneska bvíld og vor lilíf, og vor herlogi á þjóðlifsins braut.“ » Vér felum oss og vorn þjóðarbag honum, sem er með oss á liverjum morgni og á bvcrju kvöldi. En til er e i 11 k v ö 1 d með sérstökum blæ, bið heilaga kvöld, nóttin helga. Megum vér ekki minnast þess, sem i sálminum stendur: Hið lága færist fjær, en færist aftur nær s bið helga og háa. Þessu kvöldi hefir altaf fylgt sérstök Jjirta vegna þeirrar gleði- fregnar, sem oss er flutt frá bímninum. Það er á aðfangadags- kvöldi jóla, að eg sé þessi spádómsorð rætast: Um kvöldtíma mun vera bjart. Það má segja, að þetta hafi rætst bókstaflega áður fyr. Sú kyn- slóð, sem nú er að alast upp, þekkir ekki skammdegið. En köllum á bernsku- og æskuminningar, og vér munum kuldann og dimm- una. Það fór að dimma í október, og það varð altaf dimmara, og kuldinn leitaði inn í hibýlin. En svo komu jólin. Um kvmldtíma varð bjart. Hvert barn með lj ós í hendi. Það var kveikt á eins mörgum ljósum og hægt var. Það var hið bjartasta k v ö 1 d. Getur börnunum nú þótt eins vænt um kerti eins og börnunum þá? Manstu eftir því, er jólin voru að koma? Menn fundu það á sér, að þau voru að koma. Manstu eftir snjónum, manstu eftir frostrósunum á gluggarúðunum ? Manstu eftir myrkrinu? Iílukk- an var 2—3, og það var dimt. En nokkuru seinna hljómuðu kirkjuklukkurnar. Jóbn voru komin. Það varð bjart. Menn sáu birtuna og glöddust. Menn fundu ýl hátiðarinnar. H e i 1 ö g n ó 11 n iá 1 g a ð i s t, b j ö r t n ó 11, ó 1 í k ö 11 u m öðrum. Eg kalla á þessar minningar. Eg skal aldrei gleyma ljósadýrðinni í kirkjunni, og eg gleymi ekki, live hátíðlegt var að koma heim úr kirkju. Það var hátíð,ekkert annað en hátið. Hinu veraldlega var visað á bug. Dyr hjartans opnuðust fjTÍr hinu heilaga. Huga barnanna var beinl að jötunni i Betlehem. Það er i einum útlend- um jólasálmi sagt um börnin, að þau dreymi á jólunum svo ynd- islega um Betlehem. Eg get vel tekið undir þessi orð. Eg er þakk- látur þeim, sem snemma æfi minnar bentu mér á aðalefni jól- anna, þakklátur þeim, sem töluðu við mig, ekki að eins um jólin, heldur fyrst og fremst um hann, sem fæddist á j ó 1 u n u m. Þetta er aðalatriðið. Þetla er kjarninn. Þessvegna er ekki nóg, að halda jól með ljósadýrð. Aðalatriðið er að leita til hans sjálfs, sem e'r ljósið. Þá verður það svo eðlilegt að bugsa um hin fyrstu jól. Menn tala svo oft um jólaveðrið. Þá á að vera jólasnjór og kyrt veður með tunglskini. Er þetta ekki i niánu sambandi við þá jóla- hugsun, sem festist í hjörtum vorum, er vér vorum börn? Þegar vér hugsum um jólin, blýtur hugur vor að leita út í ríki náttúr- unnar, þar sem næturhúmið var bjá Betlehem, þar sem hirðar béldu náttvörð yfir lijörð sinni, og dýrðarbirta Drottins ljómaði1 í kring um þá. Á jólunum hittast k æ r i r v i n i r, og menn gleðjast á h e i m- i 1 u m. Hvað er eðlilegra en að hugurinn leiti til v i n a n n a, til Jósefs, Maríu og bamsips? Hvað er eðblegra en að vér fylgj- umst með hirðunum, er þeir fara í jólaheimsókn til hinnar heil- ögu fjölskyldu? Hvenær er meira hugsað og talað um börnin en á jólunum? En hve eg vorkenni þeim, sem nota ekki tækifærið til þess að tala við þau um barni ð, sem fæddist á heilagri nótt. Eg veit, 1

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.