Vísir - 24.12.1936, Side 9

Vísir - 24.12.1936, Side 9
VÍSIR 9 Gamli sægarpurinn. Eftir S. B. Hurst. 1 skipaskránum var hún nefnd Kenyon, frá Liverpool, og á yngri árum hennar töluðu menn um liana með kaldhæðni þar í horg. Ef hún lét úr höfn í Cardiff með kolafarm til Iquique eða einhverrar annarrar hafnar i Chile, og var ekki komin fram eftir sex mánaða útivisl, þá var liún venjulega talin af lijá Lloyds. En Liverpool-búar voru liinir rólegustu og óhrædd- ir um liana. Hún hafði verið smíðuð árið 1878, þá hygðu menn sterk járnskip. Hún lifði og skaut aftur íyrir sig öllum öðrum stórum seglskipum. Hann Prideau gamli, skipsljóri hennar, sá var nú ekki síð- ur einstakur í sinni röð, auðvitað méð allri virðingu fyrir lionum sem skipstjóra. Hann liafði farið sína fyrstu sjóferð með lienni. Þá var liann rjóður í framan og hústinn, eins og saklaus sveitastúlka •—■ og liafði síðan lifað öllu lífi sínu um horð á lienijon, lengst af skipstjóri. Hin síðari ár liafði Kenyon ekki fært honum.neinn liagnað. Ilann liafði meira að segja orðið að lækka við sig launin, þvi að sjómannafélögln neyddu liann lil að skifta skipshöfninni í þrjár „vaktir“ og fanst honum það hreint og beint ofbeldi. Því að Prideau karlinn átti Kenyon sjálfur og liann saknaði hinna góðu gömlu daga, þegar liægt var að þræla hásetunum út 14 stundir að degi til, og reka þá siðan á fætur livenær sem var um nætur, þótt þeir ætti að sofa. Það var ekki svo erfitt að ná sér í farm, jafnvel það lierr- ans ár 1933, en íarmgjöld með seglskipum voru afar lág. líenyon iét því úr Liverpool-höín með farm til Suður-Ameríku. Var það aðallega efni til járnbrautarlagningar, og þurfti viðtak- andi ekki að fá það fyrri en að níu mánuðum liðnum. Þegar komið var út á Irlandshaf, fór strax að reyna á þol- rifin í lienni. Hún harðist áfram gegn livassviðrinu, sem brátt varð að hvínandi stormi. Ekki leið heldur á löngu fyr en á skall hríðarbylur, sem þegar í stað tók íyrir alt útsýni. Neyddi það Prideau til að slanda stöðugt við stýrið, og skalf hann af kulda, þótl liann væri vel búinn. Gamli maðurinn var í dálitlum vafa um ágæti áttavita sinna, liann hafði miklar áhyggjur af straumunum í irska liafinu, og var í óvissu um hvar liann væri staddur. Fyrsti stýrimaður, sem einnig var af besta skeiði, reyndi að telja skipstjórann á, að leg'gja sig fyrir stundarkorn og reyna að sofna. — Okkur hefir miðað vel áfram, skipstjóri, í suð-suðvestur allan tímann, og straumar hafa varla getað lirakið okkur af leið. Þér skuluð taka yður dálitla hvíld! — Hvaða vitið þér eiginlega um straumana, góðurinn minn, svaraði Prideau gamli þreytulega. — Mælið dýjiið aftur, við erum ef til vill nær landi en okkur grunar. Stýrimaður kallaði á menn sína og þeir fóru með blýlóðið fram á hvalbak. Dýpið reyndist vera 54 fet, og Prideau gamli tautaði órólegur: —■ Eftir því að dæma höfum við varla komist úr sporum! Kallið alla liásetana á þiljur! Verið viðbúnir að fella segl! Fyrsti stýrimaður fór og rak alla á fætur, matsvein og að- stoðarmann lians líka. Ilann bölvaði þessu gamla dýptarmæl- isskrifli, og sagði við sjálfan sig, að það mundi nú liafa verið ofurlítið öðruvísi að hafa nýtisku dýptarmæli á skipinu. Hann hölvaði Prideau gamla, en hló að lionum um leið. Gamall — þeir voru gamlir — allir. Jafnvel liásetarnir voru gamlir. Pxá- deau vissi livað hann söng. Stýrimaður gekk aftur eftir skipinu. Þegar hann kom að stiganum upp að lyftingunni, varð hann var við undarlega breytingu á hrejdingum Kenyóns. Það var eins og hún væri komin út úr stórminum. Þá lxeyrði hann Prideau hrópa skip- unarrómi: — Látið bæði akkeri falla! Fljótur, stýrimaður, fljótur! Ópið harsl fram á. Timburmaðurinn, aldraður Finni, varð á undan stýrimanninum. Þegar hann stökk upp stigann upp á livalhakinn, lieyrði lxann timhurmanninn slaka á hemlunum, er liéldu akkerunum, og liávaðann, er þau féllu i sjóinn og hvininn í keðjunum, er þær féllu útbyrðis. Þær runnu fram og útbyrðis um sex og hálfan faðm og akk- erin fundu hotn. Gamla skipið snerist fyrir akkerunum. Það snjóaði jafnt og þétt, en skipvei’jar fundu, að þeir voru i skjóli við hjarg eða íjall. Vindurinn hvein liátt yfir höfði þeirra. Öldurnar voru litlar, en krappar. — Eg liefi enga liugmynd um, hvar við erum staddii-, mælti Prideau gainli, — en þetta er örugg höfn. Fellið seglin og lát- ið eina „vaktina“ vera á þilfari. Drottinn minn, livað eg er syfjaður! Takið þér við stjórninni, stýrimaður; en vekjið mig þegai', er hríðinni slotar. Skipstjóri svaf til morguns. Var þá liaitt að snjóa og tekið að lygixa. Stýrimaður vakti skipstjóra og tilkynti lionxmi jafn- framt, að bátur væri á leið til skipsins frá landi. — Jæja, mælti Pi'ideau gamli og reis upp við dogg. — Er- um við kanske x nánd við einhvei'ja lxoi'g? — Nei, nei. Hér eru hara naktir klettar. Landið er mjög eyði- legt. Eg geri ráð fyrir, að okkur liafi fyrst rekið í norðvestur, og síðan lirakið hingað — við erum að öllum likindum i ein- um af smáfj örðunum, er skeras.t inn í vgstíxrströnd Irlands. — Það er ekki svo ólíklegt! Prideau steig fram úr rúminu. — Matsveinn, fljótur nú með kaffið! Eru margir í bátnum, stýrimaður? — Nei, skipstjói’i. Það er að eins drenghnokki í lionum — eg sá liann i sjónaukanum íninum. —- Við skulum fara upp á þilfar. Útsýnið frá lyftingunni var tignarlegt. Lóðréttir, liáir liainra- veggii'. Ef Kenyon hefði rekist á þá, þótt ekki hefði verið nema einu sinni, þá liefði það riðið lienni að fullu. Þessi litli fjörð- ur var eins og djúp askja og öldur Norður-Atlantsliafsins gjálfr- uðu við granítveggi strandarinnar. Px-ideau bar sjónaukann upp að augunum, og sá i hotni fjarð- arins mjótt undirlendi og klettótt. Var það á að giska liálfa milu frá skipinu. Hann beindi síðan sjónaukanum að bátnunx. Þetta var smákæna, sxniðuð úr rekaviði af kunnáttulausum höndum. Árarnar voru ómerkilegar, líkastar árum, sem dreng- ir smíða til að leika sér að um stund og kasta síðan á brott. — Strákurinn er vai'la rneira en tíu ára ganxall, taulaði Pri- deau. — Hvað skyldi honum vera á höndum ? Það er enginn leikur að komast hingað, þegar straumurinn er á móti. Hm! Jæja, við skulum láta liann ná tali af okkur, enda þótt ég megi varla vera að þvi að bíða — við liöfum tafist nógu lengi, og vei'ðum að konxast af stað! Fyi'sli stýrimaður glotti. Það var spaugilegt að lieyra Prideau gamla kvarta yfir töfunx. En það var þó enn broslegra, að heyra hann tala um að komast af stað slrax, því að nú var komið í'jónxalogn og flóðið streymdi inn fjörðinn. Skipverjar liorfðu á drenginn, seni Jxarðist lii'austlega við að ná út til þeirra. Hann lagðist þungt á árarnar, blés af mæði og var altaf aö líta við, til að halda í'éttri stefnu. Hann konxst að hliðinni á Kenyon og Prideau kastaði sjálfur til hans kaðli. Báturinn var liálffullur af sjó, sem fossaði inn á nxilli horð- anna. Þegar drengurinn liafði fest kaðlinum, var báturinn dreg- inn franx með skipshliðinni að kaðalstiga, sem þar liékk. — Drengui'inn er alveg dauðuppgefinn, kallaði 1. stýrimað- ur. — Stökkvið niður í bátinn, einhver yklcar og lijálpið lionuin! Einn hásetanna fór niður stigann og tók í hönd di'engsins. Hann studdi liann upp kaðalstigann, þar til aðrar liendur gátu tekið við lionum. Siðan fór hann aftur ofan í bátinn og jós hann. -— Jæja, drengur minn, hvað er þéx á höndum? spurði Pri- deau ganxli. — Eg leita læknis! slundi drengurinn upp'og nuddaði þreytu- leg augun. Hann leil í kringum sig, á skipið og áhöfn þess-. — Leitarðu læknis? hi'ópaði Pi’ideau undrandi. — Já! Pabbi sagði. að hönd Guðs hefði stýrt ykkur hingað — hann liggur í fótbroti. Mamma er líka veik, og litla barn- inu er ilt í maganunx. — Er enginn læknir í landi? spurði skipstjóri. 3

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.