Vísir - 24.12.1936, Side 10
/
VÍSIR
10
— Jú, en nœstu mannabústaðir eru í 40 mílna l'jarlægð. Og
læknirinn, sem næstur er, er ennþá lengra í burtu.
— Seljið lilla bátinn á flot, stýrimaður! hróþaði Prideau.
— Hjálparmatsveinn, gefðu drengnum eitthvað að borða, og
náðu svo i það nauðsynlegasta úr meðalakistunni okkar. Við
liöfum nú séð nokkur fótbrotin um æfina, lield ég. — Kanske
að krakkinn sé bara með iðrakveisu. Ætli maður ráði ekki
við það. llvað sagðir þú að gengi að benni mömmu þinni, son-
ur sæll?
— Pabbi sagði, að það væri nýtt barn, svaraði drengurinn
dauflega.
Prideau gamli stundi. — Það er eg bræddur um að eg ráði
eliki við. Herrá trúr, livað skal nú til bragðs taka?
— Veit það ckki, svaraði strákurinn. — En pabbi Sagði mér
að biðja ykkur að hafa hraðan á.
— Við höfum engan skipslækni, svaraði skipstjórinn. — Ver-
io fljótir að renha bátnum útbyrðis, stýrimaður. Hjálparmat-
sveinn, láltu alt klóróform, sem til er, um borð i bátinn.
Iljálparmatsveinninn hrópaði á matsveininn og gaf liann
drengnum að eta á aftara lestarhleranum, meðan liópur liáseta
flýtti sér að setja bátinn á ílot.
Prideau gekk fram og aflur i lyftingunni — honum var órólt.
Það var sagt um hann, að hann kynni ekki að liræðast. Hann
hafði verið i siglingum á striðsárunum og verið óhræddur við
kafhátana, en riú-gekk liann fram og aftur og óttaðisl það,. sem
hann hélt að skyldan hyði sér að rækja.
iioiium var auðvitaö kunnugt um, að margir byggju á afar-
afskektum stoöuni á stroncium lrlands. En nann nmoi aiurei
búist viö að hala neiu kynm af þvi lofki. Hann haiöí margoit
liagrætt fótbrotum, öruggur eins og lækmr, en nu skail uann
á beinunum og ianst liaun vera ailvana og ósjalinjarga. En
lionum kom ekki tii hugar aö neita þessari aöprengau ijoi-
skyidu um lijálp.
Hann leit á drenginn.
— Þú ert giorliungraður, frændi! Er eklti Lii uóg að borða
heima hjá þér?
— Þar er ekkert til, nema örfáar kartöflur — en pabbi sagði
mér, að minnast ekki á það, nema þú spyrðir mig um þaö!
Drengurinn talaöi íneö liinu skýra tungutaki, sem mörgum
irskum bændum er lagið.
Prideau gaf öðrum stýrimanni bendingu og hvislaði að honum:
— Takið með yður nokkra menn i land. Ef viö fáum ianga
útivist, þá verðum við ef til vill að minka við okkur matar-
skamtana. En við skulum samt fylla bátinn af mat og laka
með tvær flöskur af whisky.
Alt umliverfið, björgin og undirlendiö, var snæviþakið og
kuldalegt eins og heimskáutahérað, og þegar búið var að koma
bátnum á flot, íór að snjóa á nýjan leik. Drengurinn sat aft-
ur í hjá skipstjóra, sem stýrði. Hásetarnir voru aliir mestu
góðmenni. Ilöfðu þeir klætt drenginn í þykk og lilý vaðmáls-
föt, sem voru honum ait of stór -— og lilifðarföt utan yfir. Iíjálp-
armatsveinninn var og i bátnum. Fékst liann eitlhvað við lækn-
ingar og liafði „teldð á móti“ þremur börnum sínum hjálpar-
laust. Sex menn voru undir árum. 1. stýrimaður varð eftir til
að gæta skipsins.
— Hún er víst ekki beisin lijá ylckur lendingin, frændi?
spurði Prideau drenginn. t
— Maður þarf að komast í gegnum rekaviðinn, svaraði dreng-
urinn. — Hann rakst á bátinn minn og gerði hann lekan. Það
var ágætis kæna áður!
Prideau blístraði. Síðan mælti liann: — Við förurn í land,
hjálparmatsveinn, og sendum bátinn aftur til skipsins. Annars
brotnar hann í spón á fióðinu.
Rekaviðarlirönninn tafði för bátsins.
— Guði sé löf, að það er logn, mælti Prideau, um ieið og
hann stýrði gegnum rekaviðinn. r— Farið varlega, piltar! Ann-
arhvor ykkar stafnbúanna* taki bátshaka og stjaki drumbunum
"frá bátnum. Og hafið gætur á ströndinni og því, sem þar bíö-
ur okkar. Hann þefaði út í loftið ef'tir lyktinni af þangöskunni.
Eins og þeim sjómönnum er títt, er um úthöfin sigla, var það
nýjung fyrir hann, hversu landið var nálægt, og honum var
hálfórótt. — Loftvogin spáði engu góðu, þegar við fórum frá
skipinu. Eg lield að hann ætli aftur að skella á með stormi,
áður en langt um líður.
Lendingin gekk betur en þeir höfðu búist við. Prideau og
hjálparmatveinninn héldu þegar af stað með drengnum, sem
fór fyrir, og skildu þeir mennina eftir við að losa bátinn og
bera varninginn til kofans. Gatan þangað var mjó eins og fjár-
gata, og hál af snjó.
— Þú mátt ekki missa meðalakistuna, hvað sem á gengur,
sagði Prideau við hjálparmatsveininn, sem bar kistuna.
Drengurinn stökk á undan þeim og fór svo liratt, að gömlu
mennirnir gátu ekki fylgt honum eftir. Þeir beygðu nú fyrir
granítklett mikinn og komu þá auga á kofann. Hann var bygð-
ur úr rekaviði og lá í dæld, sein var liálffull af snjó. Hringinn
í kringum kofann og á þakinu sálu máfar og görguðu. Engan
reyk lagði upp úr mjóum reykháfnum.
— Það er eins og dauðinn sé á ferð liér, hvíslaði hjálpar-
matsveinninn gamli.
— Ekki mun svo vera, og ekki skal það verða, ef eg má ráða,
svaraði Prideau.
Þegar hann kom að kofadyrunum, þar sem drengurinn beið
þeirra, lieyrði hann stunu innan úr kofanum. Og þvi næst aðra.
Hann heyrði harnsgrát. Prideau dró djúpt andann, honum var
mikið niðri fyrir, er hann lauk upp hurðinni. Myrkur var inni,
þvi að enginn gluggi var á kofanum og eldurinn var dauður
í stónni.
— Guði sé lof og dýrð, mælti rödd innan úr kofanum.
Prideau leit út í hornið, þaðan sem röddin lieyrðist, og koni
auga á föður drengsins. Hann lá þar ósjálíbjarga, næslum
með óráði og skalf af kulda í fataræflunum sinum. 1 öðru horni
lá móðirin og þjáðist, því að stundin nálgaðist óðum, að iiún
yrði léttari. Við hlið liennar, í pokadruslum, sem komu í rúm-
lata stað, lá tveggja ára gamalt barn og kjökraði. Liklega frem-
ur af hungri en veikindum.
Prideau gamli sneri frá húsinu og gekk aftur niður að klett-
inum. Þegar þangað kom hóf hann upp raust sina, eins og' ha*nn
var vanur að gera í gamla daga, þegar hann var ungur og
sterkur.
— Ilraðið ykkur með vistirnar. Flýtið ykkur, piltar, og sýn-
ið hver dugur er í ykkur. Þrir ykkar geta komið hingað. Hin-
ir róa aftur til skips og sækja tvö Ijósker og olíubrúsa. Og all-
ar þær ábreiður, sem við megum af sjá. Það er um líf og dauða
að tefla.^
Ilásetarnir niðri í fjörunni bjuggu sig til að gera eins og fyr-
ir þá var lagt.
— Er til nokkur vatnsdropi hérna, matsveinn? spurði skip-
stjóri um leið og hann gekk aftur inn í koíann. Matsveinninn
hafði safnað saman spýtnarusli og var að reyna að kveikja
upp eld.
— Það eru nokkrir dropar í katlinum þeim arna, skipstjóri.
Það er hálfvolgt.
Prideau tólc upp öskjur, sem í voru sprautur, og þreifaði
óþolinmóður um meðalaglösin.
— Skræðurnar segja, að menn þoli mikið og' þurfi talsvert
af deyfilyfjum, þegar kvalirnar eru miklar. Eg þarf klóróform-
ið handa konunni. Og fótinn þarf að setja saman. Þaö er best
að eiga ekki á liættu, að ilt hlaupi í sárið eftir stunguna. Hann
þvoði handlegg mannsins með spiritus. — Svona, þrír fjórðu
lilutar gramms af morfíni. Hann mun ekki þjást -— mikið!
Hann lagði frá sér sprautuna og gekk hljóðlega yfir í Jiitt
hornið á lierberginu.
— Jæja, kona góð, hvernig gcngur?
Hún starði á hann galopnum augum. Augu hennar voru
mjög fögur. Hún hafði auðsjáanlega verið frið sýnum áður fyr.
Nú var liún mögur og þreytt. Hún reyndi að brosa, einá og
kvenna er vandi.
-— Þakka yður fyrir komuna, herra. Og Guði sé lof fyrir,
að hann sendi yður hingað. Hríðirnar eru að byrja. Tíminn
nálgast, læknir!
— Það gleður mig, að eg skuli einmitt hafa rekist hingað
undan veðrinu. Verið óhræddar. Þetta mun alt ganga að ósk-
um. Eg held að eg geti ekkert gert fyrir yður að svo stöddu,
svo að það er best að eg fari að hugsa um fótinn á mannin-
um yðar.