Vísir - 24.12.1936, Síða 11
VÍSIR
11
Nú lieyrðisí í'ólatak í snjóiium útifyrir. Sjómennirnir voru
komnir meö vistirnar. Drengurmn, sem liaíöi legiö úti i liorni
frá þvi er iieim kom, eins og liann hefði ofreynt sig á róðrin-
um út aö skipinu, reis nú a fætur og iauk upp huröinm. Sjó-
mennirnir gengu inn. ijeir voru niðuriútir og ióru hjá séx-.
— Mér þætti gaman að vita, hvort regiulegur læknir myndi
fara aö ems og eg nú, liugsaöi Prideau. Hann iyiti hrotinn hoila
með wliisky og rétti konunni. — Drekkið þetta, mæiti hann,
og fanst lionuin hann vera meiri maður nú, en liann liefði
nokkuru sinni veriö alia sina æii. Þvi að liún hélt, að liann
væri læknir. — Drekkið þetla. Paö er —- það er iijartaslyrkj-
andi, — gefur yður aukna krafta.
Hún iilýddi honum feginsamiega. Prideau sneri sér að tveini.
sjómannanna. — Reynið að finna einhverjar spýtur, er nota
mætti fyrir spelkur, og verið fljótir að því, mæiti liann skip-
unarrómi. —- Og þú, matsveinn, vermdu hióndu af vatni og
dósamjóik og gefðu barninu.
Þvi næst þreii liann slxyndilega hándiegg' gamia matsveins-
ins, dró iiann aö sér og hvisiaöi i eyra honum: — Og mundu eft-
ir þvi, að kalla mig Iækni, ekki skipsljóra. Að öðrum kosti
máttu eiga mig á íæli. Hún heidur að eg sé læknir. Og ef þú
gleymir þér og kailar mig skipstjóra, þa skal eg færa þaö 1
daghók skipsins, að þú liaíir neiiað aö liiýðnast skipunum mín-
um, og verið hortugur og frekur — og draga mánaðariaun af
lcaupinu þínu i ofanálag!
— Eg skai gæta þess, herra læknir!
Gamii aðstoðarmatsveinninn lofaði þessu hátiðlega, en hrosii
þó, og réðist meo offorsi i að opna dós af niöursoðinni mjóik.
Að þvi húnu reyndist liann ágætur iii að gæla barnsins. Það
sötraði mjólkina i sig meö áfergju og féli siöan i lasta svefn.
— Þá er einn sjúklingurinn frá, Guöi sé lof! mælti Prideau
með hægö. — Þá er það fóturinn —- nú, hérna eru þá Muiiins
og Smitli með það, sem þeir kaiia spelkúr. Ætii við getum ekki
lálið þær nægja. Við hefjumst handa þegar liinir homa með
lampana.
Morfinið hafði liaft lilætluð álirif, en maðurinn var ekki sof-
andi, því að það iiaí'ði styrkt hann. liann brosti.
— Guð blessi yður, iæknir; nú liður mér ágætlega! mælti
hann.
Sjómaður einn kom nú inn úr dyrúnum, másandi og blás-
andi og' liafði tvo lampá meðferðis. Á liæla lionum kom ann-
ar með olíubrúsa og enn sá þriðji með áhreiður.
— Jæja, þella er ágætt, mæiti Prideau. — Fyllið laxnpana
og kveikið á þeim. Hann laut yfir fóí mannsins. — Liggið nú
eins kyr og yður er unf. El' yður skyldi ianga til að böiva, þá
þurí'i þér ekki að vera feiminn við mig; en þér nxegið lieist
ekki trufla konuna yðar.
Maðurinn bar sig kaflxxiannlega. Prideau og aðstoðarmat-
sveinninn voru í'ljótir og handvissir. Þeir voru ekki óvanir
þvi að setja saman fótbrot. Þegar þeir voru búnir, hagræddu
þeir manninum og' Prideau gaí' honum wliisky-sopa að drekka,
úr brotna bollanum. Þvi næst fylti hann bollann á ný og rétti
hann að aðstoðarmatsveininum.
— Drelctu þetta! skipaði hann. — Eg held að eg' gæti nú
þegið að fá nxér sopa sjálfur. En það þykir mælast illa fyrir
að við gerum þess háttar, iæknarnir. Þið liásetar skuluð fara
aftur til bátsins. Þið farið allir um borð, nema Sniith. Hann
fer út fyi'ir og biður þar. Þér getið lialdið á yður hita, með þvi
að safna saman eldivið. — Það er íxóg til af honunx niðri í
fjörunni. Farið nú! Hann kom auga á drenginn, sem sat við
eldinn. — Og takið drenginn með ykkur. — Drengur minn,
hvað segir þú um að fá að sofa á reguléga sjómannavisu, í
„koju“, um boi’ð á almennilegu skipi?
DrengUrinn lét ekki bjóða sér það tvisvar. Hann fór með
hásetunum.
Prideau ganxli dró djúpt andann. Haixn hafði ýmsar læknis-
aðgerðir framkvæmt um æfina og jólc það honum styrk. Hann
geklc að hvílu konú’nnar, búinn undir bardagann. En úti fyrir
iivesti óðum. Sæfuglarnir tóku undir ýlfrið í storminum og
það var byrjað að skyggja.
— Komdu með kloroformið, matsveinn. Drottinn minn, hvað„
konur geta verið þrekmiklar. f allan dag, og líklega alla síð-
uslu nótt, hefir liún þolað þetta án þess að kvarta! Svona, þetta
er betra .... Ekki of mikið, lagsmaður! Gott! Hann vék sér
til og ávarpaði vingjai’iilega hinn áhyggjufulla eiginmann. —
Rejmi þér að sofna, við skulum gæta konunnar yðar. Þetta
mun ganga vel.
Hann dró andann djúpt aftur.
— Guð fyrirgefi mér, ef þetta reynisl ósatt, mælti hann fyrir
munni sér.
Þung vindhviða slcall á kofanum. Það snjóaði jafnt og þéth
Þegar lygndi um stund, lieyrðu þeir að við var kastað á jörð-
ina — það var eins og fullu fangi af eldiviði liefði verið deixxbt
á jörðina. Því næst var viðurinn tekinn upp aftur og honum
kastað niður af nýju.
-— Þetta er néyðarmerki frá Smith; sagði Prideau. — Eg var
íxæstum húinn að gleyma lionum! Ekki er liann að kvarta og
biðja um að fá áð konxa inn. En hann getur ekki lialdist við
úti i þessu veðri. llleyptu lionuin inn, matsveinn!
Shiitli konx.inn í kofann, feiminn og utan við sig. Hann
reyndi að lita niður og láta sem liann sæi elcki livað um var
að vera. Hann settist hljóðlega niður og starði inn i eldinn.
Nú þyngdi kónunni mjög, en Prideau reyndi að lijálpa lienni
yfir erfiðleikana eltir megni, — það var eins og livíslað að hon-
linx livað gera skyldi — þess lxáttar hafði áður komið fyrir lxann,
er hann var að bjarga skipi sínu i óveðri og' stórsjó. Þetta var
hörð barátta, af öðru tagi.
— Geí'ðú henni örlitið • klóróform, matsveinn.
Konan þreif um úinliði Prideaus, nístandi tökunx, krampa-
kenduxn. Og hann hugsaði aftur i tíinann, — liugsaði nxeð þján-
ingakendri meðaumkvun uxn þúsundir annara kvenna, senx
höfðu þjáðsl á sanxa hátl. Og í sáiu lians geysaði sama óveði’-
ið sem úti fyi’ir. Hann gal ekki varist þvi að spyrja, liver væri
tilgangur lífsins og þjáninga þeirra, er þvi fylgdu ....
Kynjamyndir langra skugga léku um kofaveggina, og ijósin
á lömpunum blöktu í dragsúgnum frá dyrunum. Úti fyrir liam-
aðist óveðrið. Og þá fæddist barnið — skyndilega, að því er
Prideau fanst. Þjáningar konúnnar brejátust í gleði, og Pri-
deau sag'ði glaður í bragði:
— Hann verður sjómaður, þessi snáði, kona góð. Ef þér vilj-
ið, skal eg taka liahn á skipið mitt, þegar liann er orðinn stór!
— Þakka yður fyrir, skipstjóri!
Hún brosti.
Hann klappaði henni á kollinn vingjarnlega. Að þvi búnu
gekk hann til dyra og út. Niðamyrkur var á. Hann undrað-
ist, hvei’su fljótur tíininn hefði vei’ið að liða. Það var hætt að
snjóa, en storminn hafði ekki lægt. Prideau horfði á ljósin á
Kenyon. Skipið vaggaði sér á ölduin fjarðarins.
— Við verðuin víst að vera hérna nokkura daga, sagði hann
við sjálfan sig. — Eii hvað ér' nokkurra daga töf fyrir xnig?
Dagar! H.vað eru nokkurir dagar — þegar maður liugsar um
öll árin, sem konurnar liafa orðið að lieyja þessa baráttu —
samskonar barátlu og konan þarna inni hefir nú lokið?
Þær þoia þetta stríð —og eru hamingjusamar, þegar barnið
er fætt. Hvað eru fáeinir dágar fyrir niig, á nxínum aldri —
eða gamla skipið rnitt? Eg þarf ekki að hugsa unx eiganda
skipsins cða útgerðarmann. Enginn ístrubelgur í skrifstofu
sinni spyr xnig, livað hafi tafið för mina. Eg er eigandi, læknir
og skipstjóri — alt í senn.
Hvað eru nokkurir dagar? — Auk þess kemst eg heldur elcki
á brott, fyrr en óveðrinu slotar!
H. P. þýddi.