Vísir - 24.12.1936, Side 19

Vísir - 24.12.1936, Side 19
9 VÍSIR 19 4 GLEÐILEG JÓL! á» Ullarverksmidjcin Framtíðin. & 4 ÍÍÍÍÍIIÍÍMIÍÍÍIMIMMPi GLEÐILEG JÓL! Ralcarastofa Siyurðar ölafsosnar. M Éé. 'gUg. ^M^ ^M£. ^M^. ^M^. ^M^. ^M/^ ^M^ ^MA _■$,(£. .;M£. Sfe ^M£. ^MvM£. ^M/^ ^M^ ^M^ ^M/^ T’ÁS'n "2Á5,7ÁJ5, ^As; '?As; /Á>r>. 7ÁS, ?A>* '2ÁS> "2ÁS> 2ÁS> 2ÁSb 7ÁS> 2ÁS> 2ÁS» 2ÁS 2ÁS >AS 2ÁS> 2ÁS> 2ÁS> 2ÁS> 2ÁS> 2ÁS> 2A5«' illlllllliilí á GLEÐILEG JÓL! Reiðhjólaverksmiðjan Fúlkinn. H GLEÐILEG JÓL! SANITAS. f| GLEÐILEG JÓL! 41 Mjólkurfélag Reykjavíkur. i»ÍMIMÍMIi>lfeát&&&ÍÉ>É‘Íi>ÍMfe&ág>&Í&É>#É>ÍM&É>4& M GLEÐILEG JÓL! Verslunin Liverpool. leikum bundið, að klífa upp skorninginn sumstaðar, að þao varð ekki hjá því komist endr- um og eins, að nema staðar til þess að kasta mæðinni og at- huga sinn gang, ef svo mætti segja. í fyrstu ætlaði Jacques að liðsinna mér, þar sem erfið- ast var, en eg var hreyknari en svo, að eg vildi þiggja aðstoð lians. Eg vildi þreyta haráttuna við fjallið án liðsinnis annara. Eftir þetta fór Jaccjues sínu fram og lét mig eiga sig. Þaö varð eigi sagt, að við værum þarna í neinni lífshættu, en mér geðjaðist ekki að því, að liann skyldi fara svo langt á undan mér sem reynd bar vitni. Stund- um var eg svo niöursokkinu i hugsanir mínar, sem allar sner- ust um það, er eg hafði fyrir stafni, aö eg gleymdi honum, og eitt sinn, er svo var, sá eg eftir á, að hann var alveg horf- inn mér. Framundan var auður skorningurinn, eins langt og eg gat séð. Hvert var hann fai’inn? Hvers vegna hafði hann farið þessa ó- vanalegu leið? Og hvers vegna liafði bann liorfið svo skyndi- lega? Alt þetta vakti grunsemd- ir í brjósti mínu af nýju. Mér fanst að vísu nokkuð öryggi í að liugsa til þess, að gestgjaf- inn mundi ekki liafa falið mig umsjá manns, sem ekki var treystandi, en samt sem áður var eg ekki alveg öruggur. Eg hélt áfram göngunni og á'Sur langt leið sá eg hann miklu, miklu liærra uppi en eg var kominn, og hann virlist ekkert vera að svipast um eftir mér, heldur hélt áfram göngunni upp skorninginn. I fyrstu hafði mér virst, sem skorningurinn væri svo illur yf- irferðar, að við yrðum að reyna aö halda á aðrar leiðir og kom- ast aftur inn í gilið ofar, en eg sá brátt að hvarvetna var ldeift að komast áfram, þótt erfitt væri víða, og því ofar sem dró, því greiðfærara varð. Eg kall- aði til Jacques að bíöa eftir mér, en vindurinn bar liljóðið í aðra átt en til hans, og liann heyrði ekki fil mín. Ef ekki hefði ver- ið vegna flulningsins, lieföi eg snúið við. Loks sá eg liann setj- asl niður á jörðina, að því er virlist til þess að biða mín. Þeg- ar eg kom lil hans, var eg í slæmu skapi. Þarna, sem hanu var, hafði vatn runnið yfir klappir, sem voru glerhálar og hann hafði beðið til þess að að- stoða mig y-fir þær. , „Þvi fóruð þér á undan mér? Eg vildi liafa yður nálægt mér“. „Eg liélt að þér vilduð vera einir, og eg vildi ekki ónáða yður.“ „Hvers veg'na hverfið þér svo oft af stignum? Hvað eruð þér að hendast til heggja hliða ann- að veifiö ?“ „O — eg er eins og hundarnir. Eg hefi gaman af að taka svona spretti út af brautinni.“ „Látum það gott heita, en -- verðið mér samferða liéðan i frá.“ „Eins og þér skipið fyrir.“ , Eg reyndi að liefja umræður, en nú var það hann, sem ekki vildi bíta á öngulinn. Það var komið sólskin og hann hafði farið úr jakkanum og bar hann á handleggnum. I leðurbeltinu sínu bar hann litla exi og er það óvanalegt, að leiðsögumenn ferðamanna beri slíkt verkfæti — eða vopn. „Hvers vegna hafið þér þessa exi meðferðis?“ „Eg liefi hana alt af meðferð- is.“ „Hvers vegna?“ IJann horfði hvasslega á mig og sagði: „Sjá, eg liefi líka skamm- byssu!“ Hann tók tvíhleypu úr vas- anum og rétti mér, en sagði mér um leið, i aðvörunarskyni, að hún væri hlaðin. Mér var efst i hug að láta liana ekki af hendi við hann. Yið, þarna uppi í fjöll- unum, gengum vopnaðir, og skammbyssur voru hlutir, sem vart var gripið til, nema ef brúð- kaup voru haldin, til þess að skjóta fagnaðarskotum. En svo flaug mér í hug, að ef liann hefði ilt \ huga, mundi liann ekki hafa sýnt mér skammbyss- una, svo að eg afhenti honum hana, án þess að mæla orð af vörum. Eftir stundarfjórðung eða svo sagði hann skyndilega: „Afsakið mig! Eg verð að fara frá yður. Eg kem til yðar aft- ur að vörmu spori.“ Og hann var óðara rokinn burtu. Eg réyndi að lirinda á broitt öíllum efahugsunum, er hann var farinn. Eg gekk á eftir honum, uns liann var liorfinn. Eg sá liánn hlaupa í áttina til steinahrúgu í tíu metra f jarlægð eða svo, beygja sig niður, fæca lil tvo eða þrjá steina, róta til moldinhi og skilja svo við alt eins og það hafði verið. Þegar Iiann sá að eg hafði horft á hann varð hann reiðilegur á svip og sótrauður í framan, en hann stilli sig. „Eg fór til þess að sækja brauðsneiðar og ostbita, sem eg skildi þarna eftir í gær. Eg flakka oft um fjöll og dali og

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.