Vísir - 24.12.1936, Side 20
20
VÍSIR
skil þá eftir dálítinn matarbita,
þar sem eg veit að enginn leitar
neins.“
Hann liorfði beint í augu mér
og bæti við: ^
„Þér trúið mér ekki?“
Nei, eg trúði bonum ekki.
Ilann liaföi tekið brauðsneiðar
upp úr vasa sínum, að vísu, svo
sem i sönnunar skyni, en óró-
leiki lians, er kom í Ijós, þegar
er liann varð þess var, að eg
hafði horft á bann, talaði sinu
máli. Eg fór að efast um það,
að alt væri með feldu. Vafalaust
veitti Iiann því eftirtekt, aS eg
grunaði liann um græsku. Það
var eins og hann vildi eyða
þessum liugsunum mínum.
Ilann varð alt í einu hinn ræðn-
asti og kátasti. Hann sagðist
þekkja til mín — liann lieföi
spurt gestgjafann svo margs
um mig, sagði hann. Eg væri
rithöfundur, blaðamaður, og
það hlyti að vera ákaflega mik-
ilvægt, að hafa slikt slarf með
höndum, og blaðamenn hlyti að
vinna sér inn mikið fé .Hann
sagðist vera kunnur borgarlíf-
inu. Og hann tók það skýrt
fram, að bann læsi fréttablöðin
að staðaldri! Hann vissi einnig,
aS eg hafði samið leikrit! Jú,
það var ekki um að villast, að
eg hlaut að vera vellauðugur!
En ef eg vildi nú fallast á, að
hann væri maður, sem óhætt
væri aS treysta, sagðist hann
skyldi segja mér sögur og koma
mér í kynni við þorpara.
„Ó, þið dándismenn úr borg-
unum, sem komið liingað að
eins til þess að verða þreyttir!
IlvaS vitið þið um Iífið á þess-
um slóðum? Hvað ætli þið
vitið um livað það er í raun og
veru, að vera þreyttur? Eða
hvað stundum veröur að leggja
í sölurnar fyrir einn brauðbita?
Og þó eru til menn, sem vilja
stela frá okkur, en —“ liann
snerti skammbyssuna í vasa
sínum — „hér er dómarinn,
kviðdómendurnir, presturinn,
forsetinn og alt vald milli him-
ins og jarSar. Og vilji þeir
koma, þá geta þeir leitað mín.“
Hann var hvatskeytlegur og
gramur, eins og títt er um þá,
sem finst, að þeir sé ofsóttir.
Hann bóf máls á einhverju, en
liætti að ræða um það í miðjum
klíðuin, og fitjaði þá upp á ein-
hverju öðru. Það var eins og
hann gæti ekki haft hemil á öll-
um Iiugsununum, sem brutust
fram, eins og liann óttaðist að
kunngera þær, en gætí ekkt
stöðvað framrás þeirra. Vissu-
lega átti hann einhvern erkió-
vin, sem hafði haft ill áhrif á
allar hans athafnir. Alt, sem
hann sagði benti til þess. Hann
kom með óljósar grímuklædd-
ar liótanir i garð þessa fjand-
manns síns. Hann hló við á
stundum, en það var beiskju-
glott á andliti lians. Þá skein
á hvítan tanngarðinn. Tennur
hans voru stórar og sterklegar.
Eg þóttist viss um, að hann gæti
sett för í silfurpening með því
að bíta í hann. En ef litið var
djúpt í augu lians mátti sjá, að
það var ótti i sál hans, auðmýkt
og miklar áhyggjur, og þetta
virtist i kynlegu ósamræmi við
hótanir hans og reiðiyrði. En
því oftar sem eg leit í augu hans
því hlýrra varð mér til hans og
hann, ef svo mætti segja, vann
mig á sitt band. Og þetta fann
hann á sér. Þegar eg nú bauð
honum vindling sagði hann:
„Þér höfðuð ímugust á mér,
en eg er enginn þorpari. Komið
hingað og eg skal segja yður alt
af létta.“
Við vorum komnir upp að
jökulröndinni. Þarna varð gilið
breiðara og livergi stingandi
strá. Hvarvetna var grjót og
klettar og sandur. Sumstaðar
var urðin hulin nýföllnum snjó,
en víða gægðust klettarnir upp
úr. Hann leiddi mig uns við
komum að helli einum og urð-
um við að skríða á fjórum fót-
um inn í hann. Þegar við vor-
um komnir inn í hellinn skreið
leiðsögumaður minn út og kom
aflur með dálítinn böggul, um-
vafinn tuskum. I bögglinum
voru vindlar og tóbak.
Fylgdarmaður minn var
smygill.
Þegar hann kom frá Sviss
slcildi hann varning sinn eftir
á svo mörgum stöðum, að þótt
eitthvað fyndist, tapaði hann
aldrei öllu. Þegar hann hafði
opnað böggulinn og athugað
það, sem i honum var, sneri
hann sér að mér. Hann var all-
ur eitt bros og svipur hans bar
þess merki, að bann treysti mér
algerlega. Hann hafði nu truað
mér fyrir leyndarmáli sínu og
hafði þvi ekkert að óttast.
„Þetta er sá felustaðurinn,
sem hæst liggur“, sagði hann.
„Tollverðirnir fara aldrei svona
hátt, þvi að hér eru engir f jár-
ln'rðar. Þeir geta þvi í engan náð
hér til þess að bera vitni. Hér
ræð eg ríkjum.“
Og eftir nokkra þögn bætti
hann við, er hann hafði tekið
t.ollvarðarbyssu úr einní gluf-
unni i hellinum:
„Og hér er lífvörðurinn!“
Fjallabændurnir lita ekki
þeim augum á, að það sé fyrir-
H
jM4.
J| GLEÐILEG JÓL!
Sláturfélag Suðurlands.
n
n
&
GLEÐILEG JÓL!
Smjörlíkisgerðin Ásgarður.
• GLEÐILEG JÖL!
M
-
0te
Hvannbergsbræður. J||
^'4. ^itc. ^14. .^14. ^14. .^14. .^14. ^14. ^4. ^14. .^14, .^14. ^14. jSUí. ^'4. ^'4. -A'4- 0M4. oM4. ^'4. ^Uc.
•
GLEÐILEG JÓL!
Slippfélagið í Reykjavík.
.2$% ^Uí. .^14. ^14. ^14. 0J4. ^14. 0114. ^14. !\JJ4. ^14. ^14. ^14, ^14. ^14. ^14. ^14. cý'4. 0M4. ^14. ^.14. ^14. ^t.
^>14.
rý'4-
Éé
|| GLEÐILEG JÓL!
Viðtækjaverslun ríkisins.
. -^'4-
GLEÐILEG JÓL!
Versl. Þór. B. Þorlákssonar.
GLEÐILEG JÓL!
0M4.
Bókaverslun Guðm. Gamalielssonar.
rý'4.
H H
J| H
m é'íh áífe =&fe |ífe áife áífe áife