Vísir - 24.12.1936, Síða 21

Vísir - 24.12.1936, Síða 21
VlSIR 21 ^ GLEÐILEG JÓLl 31 ^Uí. m ^Uí. Ásgeir Ásgeirsson, Versl. Þingholtsstræti 21. M GLEÐILEG JÓL! Ásg. G. Gunnlaiigsson & Co. JH GLEÐILEG JÓL! m Geir Iíonráðsson. j|| ^M/v- m & H Jl Jlfc i'lfc Js'lfc i'lfe i'lfc Æfc g|| gjfe GLEÐILEG JÓL! BRAUNS-VERSLUN. GLEÐILEG JÓL! H.F. HAMAR. GLEÐILEG JÓL! Ií. Einarsson & fíjörnsson. n, jWí. ig H GLEÐILEG JÓL! vM^ É& i'ifc Málning og járnuörur. litningarvert, að leggja stund g smygl. Hugmyndir þeirra um skyldur og réttindi ná ekki inn á vettvang lagafyrirmæla rikis- ins um tollgæslu og slíkt. Bænd- unurn er hinsvegar vel ljóst, að það er ljótt að stela, eða ráðast á nágranna sinn, og þar fram eftir götunum, en þeir fá ekki skilið, livers vegna það sé rangt að kaupa eittlivað þar sem hægí er að fá það fyrir lægsta verð, og selja það aftur, ef manni sýnist, livar og hverjum sem liafa vill. Bændunum finst það harðstjórnarathæfi að hanna slík viðskifti, sem i augum þeirra eru eðlileg og réttmæt. Og þeim í'inst ekki aðeins leyfi- legt að vinna á móti þessum ráðstöfunum, heldur lelja þeir það hlátt áfram loísvert. Þess vegna liatast fjallabændurnir við tollverðina og þeir skjóta þá með köldu blóði, ef svo her undir. Þetta vita tolWerðirnir vel, og það atvikast oft svo, ef þeir hitta smygil á afskektum stað — nema þeir sé liðmargir og smyglvörurnar sé óvanaleg- ar að verðmæti — að þeir láta senx þeir hafi ekkert séð. Það er elcki lengi verið að hleypa af einu skoti og svona hátt tii f jalla er auðvelt að urða lik, þar sem það finst ekki. Stundum þegar tollvörður kernur ekki aftur er gerður út leiðangur til þess að leita hans. Það er farið i flokkum unx gil og skorninga, en, vanalega finst ekkert. Rann- sóknin ber engan árangur. I Há-Ölpunum eru hættur við hvert fótmál, og þó grunur tfalli á einhvern fjallabóndann eða smygilinn, er auðvelt fyrir verjanda þeirra að taka margt fram, sem bendi til, að toll- vörðurinn hafi beðið bana af slysförum. Leiðsögumaður rninn hafði eitt sinn verið eltur af tveimur tollvörðum. Hann var þá óvopn- aður. Hann komst undan með naumindunx. L „Það gekk kraftaverki næst, að eg skyldi sleppa“, sagði hann. Öðru sinni lxafði hann varist tveinxur tollvörðxuxi nxeð því að kasta á þá grjóti. Þeir lögðu á flótla. Annar ixxisti byssuna sína og þorði ekki að snúa aft- ur, er liann var koixxinn á rás. Það var byssan, sem Jacques liafði sýnt mér. „Já, þetta er byssan“, sagði Jaeques íxxeð sigurbros á vöh- unx. „En hvílíkt líf! Lítið liefir xxxaður samt upp úr því.“ Hann lýsti fyrir mér vétrar- ferðalögunum, þegar hann, klyfjaður eins og múlasni, varð að klífa brattar hlíðarnar, þeg- ar hríðarhylurinn alt í einu skall á og það var eins og hann væri lanxinn svipum og mætti sig livex-gi hræra. Það var þá ekki um annað að ræða en að skreiðast i skjól undir einhverju lianxrabeltinu og bíða þess, að lægði. Þessar biðstundir voru ógurlegaslar, sagði Jacques. Svefninn sækir á, en ef menn sofna er dauðimx vís. Þá er ekki annars að vænta en frjósa í hel. En það var erfitt að komast í skjól. Stundum ógerlegt, vegna hálkunnar. Þegar stormurinn æddi yfir jökulinn var ekki liægt liægt að fóta sig á hálum svellbungunum. Eina ráðið var að sveifla reipinu sinu og festa þvi við einhverja steinnibhuna, senx stóð upp úr svellinu, og draga sig' áfranx fet eftir fet, stöðugt með augun á hverri sprungu. Hann lýsti íyrir mér, er hann fór yfir jökulinn, sprunginn liingað og þangað, þar sem hætta var við hvert fótnxál. En han'n þekti hverja sprungu. Hann liafði horft á þær nxargsinnis, lagt á minnið hversu breiðar þær voru, athug- að hverja hreytingu, sem varð vegna vatnsrenslis og eldinga. Svo öruggur var hann, að hann notaði hvorki brodda né reipi, nenxa þegar störmurinn var svo nxikill, að ógerlegt var að fóta sig. Haixn var fótviss og örugg- ur eins og fjallageitin. „Og vitið þér af hverju eg vildi verða leiðsögumaður yðar i dag“, sagði hann. „Eg hefði farið hingað upp eftir, hvort sem þér hefðuð viljað fá mig fyrir fylgdarmann eða ekki. En alið engar áhyggjur. Eg skal ekki smygla meðan við erum sanxan. Eg ætla ekki að koma yður í neina hættu. En eg á frænda, sem tekur þátt í þess- um viðskiftum, og hans hefir verið saknað i liðlega vilcu. Það var búist við honum daginn eft- ir að hann fór. Eg frétti ekki fyrr en í gær, að hann væri ó- konxinn. Eg óttast unx hann. Það hefir snjóað tvivegis þessa dagana hérna uppi í háfjöllun- unx. Það boðar storm, þegar snjóar á sxmxrin. Það er brýn nauðsyn, að eg leili hans, en eg er fátækur og á fyrir mörgum að-sjá. Eg íxxá ekki sjá af mxkl- unx tínxa til annars. Viljið þér leita íxxeð nxér herra?“ Hann nxælti undarlega nxjúk- unx, hlýjum, biðjandi rómi. „Herra, viljið þér leila hans nxeð mér?“ Vissulega var eg boðinn og búinn til þess að leita hans með honuixi, jafixvel þótt það færi 6

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.