Vísir - 24.12.1936, Blaðsíða 30
30
VlSIR
í myndinni er því lýst hvernig
lítil telpa sættir foreldra sína og
gerir þau aftur hamingjusöm.
Litlu telpuna leikur Shirley
Temple af mestu snild.
GAMLA BÍÓ.
Jólamynd Gamla Bió nefnist
„Veitingahúsið Hvíti hesturinn“
sem gerist í austurríska Tyrol,
en er gerð undir stjórn hins
fræga kvikmyndaleikstjóra
Karls Lamacs. Þylcir myndin
hafa tekist ljómandi vel, enda
hefir hún verið sýnd við gíf-
urlega aðsólcn viða. Aðalhlut-
verkin eru leildn af Christl Mar-
dayn og Herman Thimig og
leysa þau hlutverk sín prýðilega
af hendi. Leikur Christl Marda-
yn frú Josephu, eiganda „Hvíta
h.2stsins,“ en Tliimig leikur yfir-
þjóninn hennar. Er hann skot-
inn í hinni glaðværu og fögrú
frú og ber margt við sögu, sem
hér yrði of langt að telja, en
kvikmyndin er bráðskemtileg
og mun koma mönnum í besta
skap. Ekki spillir það, að hún
er leikin þar sem landslag er
sérkennilegt og fagurt. Mikið
er sungið og dansað, m. a. syng-
ur Christl Mardayn, og 100
heimsfrægir „schuh-plattlers“
sýna listir sínar, og mun öllum
þykja gaman að. Þeir hafa ferð-
ast um heim allan,'og komu
meðal annras fram á sýning-
unni miklu í Chicago, og þótti
mikið til þeirra koma. —- Marg-
ir aðrir leikarar en þeir, sem
hér hafa verið nefndir, leika í
myndinni, svo sem Willy Scha-
effers, Annie Markert, Theo
Lingen, Marianne Stanior,
Ghonaya, frá Burglei-húsinu í
Wien o. fl. Kvikmynd þessi fær
áreiðanlega mikla aðsókn.
GLEÐILEG JÓL!
Loftur Bjarnason,
Hafnarfirði.
^M^. ^>14. 4M4. ^M^. ^'4. ^'4- 4M4. ^'/í. .jM4.
m
M
m
AUí.
m
m
m
m
^.14.
GLEÐILEG JÓL!
Verslun Einars J>orgilssonar,
Hafnarfirdi.