Vísir - 29.01.1945, Side 2

Vísir - 29.01.1945, Side 2
2 VISIR Skólabörn í Eeykjavík nokkuð á 6. þúsund. Helir fjölgað særri þriðjnng frá bví veturinn 1935—6. IðlnSiízkir skátar |^okkuð á 6. þúsund börn stunda nú nám í barna- skólum Reykjavíkurbæjar. Af þessum hópi er- 317 bcrn mnan skólaskylduald- urs, er stunda nám í ýms- um emkaskólum, en 4994 börn eru skólaskyld og stunda nám bæði í opinber- um skólum og einkaskól- um. SíSustu þrjá dagana fyrir liclgina stóðu miðsvetrarpróf vfir í barnaskólum bæjarins. Prófað var í leslri, skriflegri islenzku, reikningi og mál- fræði. Sum þessara prófa ná þó að eins niður i 10 ára ald- ur svo sem skrifleg íslenzka og bljóðlestur. Að þessu sinni var lagt skriflegt málfræði- próf fyrir 11, 12 og 13 ára beklci', en það liefir ekki ver- ið gert almennt áður. Samkvæmt upplýsingum sem Vísir hefir fengið hjá Jónasi B. Jónssyni fræðslu- fulltrúa Reykjavíkur munu nú 5311 börn alls stunda nám i skólum hér í bænum, bæði opinberum skólum og einkaskólum. Af þessum fjölda eru 4994 börn á skóla skyldualdri, en 317 börn eru utan skólaskyldualdurs. Flest börn eru i Austur- bæjarskólanum, eða 1825 talsins, í Miðbæjarskólanum cru 1525 börn, i Laugarnes- skólanun’ 878 börn og í Skildinganesskólanum 180 börn. I einkaskólum og öðr- um skólum eru 586 börn á skólaskyldualdri og auk j)ess 317 börn innan skólaskyldu- aldurs. Ivennarar eru samtals 112 í bæjarskólunum fjórum og þar með talin forstöðukona beimavistar Laugarnesskol- ans og skólastjórar allir. Auk þess eru svo allmargir kcimarar, eða um 30 talsins, er kenna ýmsar sérgreinar svo sem leikfimi, handavinnu og fleira. Samkvæm t upplýsingum frá fræðslumálastjóra voru 868 börn í Reykjavík árið 1908—9, veturinn 1935—6 voru skólaskyld börn i Reykjavík komin upp í 3126, og veturinn 1941—2 voru þau 4061. Hinsv. var skólabarnafjöld- inn á landinu samtals 6711 veturinn 1908—9, en voru komin upp í 11.368 veturinn 1935—6 og 13788 veturinn 1941—2, í erindi, sem fræðslumála- stjóri flutti í haust um ástand og horfur í skólamálum, sagði hann að mikið vantaði á að skólahús væru í hveriu skólahverfi, og þar að auki væru mörg skólabúsanna gömul og ófullkomin. ,Verst er ástandið i sveitnnum nema þar sem beimavistar- skólar eru, en þeir eru í 18 skólahverfum og var sá fyrsti byggður árið 1923. Víða er með öllu ókleift að fá viðun- andi húsnæði fyrir farskól- ana. Ilúsbúnaði skóla og kennslutækjum er mjög á- Ixitavan l. Nær engin kennslu- áhöld hafa flutzt til landsins síðan í stríðsbyrjun. Síðan 1909 liafa 856 menn, 518 karlaí’ og 338 konur lokið kennaráprófi við Kennara- skólann. En tala starfandi kennara i fyrravetur var um 490. Af 126 farkennurum voru 70, sem ekki liöfðu kenararéttindi, Ástæðurnar til þess, að svona erfiðlega gengur að í'á kennaraprófsmenn i far- kennararstöðurnar, þótt næg- ur fjöldi manna sé til, telur fræðslumálastjóri í fyrsta lagi vera léieg launakjör, samanborið við önnur störí', og sé j)að þó ekki aðalástæð- an. í öðru lagi ófullnægjandi skólahúsnæði, svo að kennari geli ekki hjálpað og kennt börnunum eins og liugur bans og geta leyfir. 1 þriðja lagi erfiðleikar fyrir kennara að fá viðunandi húsnæði fyr- ir sig og fjölskvldu sína, svo að heita megi ógerningur fvrir fjölskyldumenn að taka <að sér farkennslu. Af þessum áslæðum þurfi farkennslu- fyrirkomulagið að bverfa úr sögunni. Frá 2 stiga hita ti! 19 stiga frost á landinu í morgun. Hitamismunur var óvenju- mikill á landinu í morgun. Var allt frá 2 stiga hita og niður í 19 gráðu frost. Var við j)að frostlast alls- staðar með ströndum fram. Á svæðinu frá Vestmanna- eyjum til Reykjavíkur var 1—2 stiga hiti. Á annesjum norðanlands er 1—2 . stiga frost. á Þingvöllum, þar sem frostið var einna mest á landinu fyrir fáeinum dög- um var hitinn við frostmark í morgun. En hinsvegar komst kiddinn upp í 19 stig í innsveitum norðanlands, eins og t. d. á Grímsstöðum. á Blönduósi var 11 stiga frost í morgun og 15 stiga frost á Akureyri. Vörubílastöðin Þrótt- ur fær ióð undir hús- byggingu og bíla- stæði við Skúlagötu. Samkvæmt upplýsingum sem Visir Iiefir fengið biá Vörubílastöðinni Þrótti liefir stöðin fengið útblutað bíla- stæði og lóð undir búsbygg- ingu hjá Reykjavíkurbæ á svæðinu milli Hringbrautar og Rauðarárstígs við Skúla- götu. H úsbyggi ngarmál f élags- ins óg annað er að þvi lýtur, mun a ðsjálfsögðu verða rætt á framhaldsaðalfundi félags- ins, sem haldinn vcrður inn- an skamms. í Helgadal. Skátafélag Hafnarfjarðar var stofnað 1937. Telur það nú um 70 félaga, sem starfa allir af miklu lífi og fórnfýsi að félagsmálum. Félagið starfar i 2 sveitum. 7 flokkum, cn í hverjum Slokki eru 8 skátár að meðal- tali. 63 hafa lokið nýliða- prófi, 33 2. flokks prófi og 77 'sérpróf hafa verið tekin. Á s.I. ári voru 20 nýliðapróf tekin, 16 2. fl. próf og um 30. sérpróf. I felaginu eru 4 slcjaldsveinar: Jón Guðjóns- son, Andrés Guðjónsson, Ein- ar Guðmundsson og Halldór Guðjónsson. Starfið hefir gengið mjög sæmilega á síðasta ári. Fund- ir liafa margir verið haldnir og eftir að vetrarstarfsemin hofst hafa fundir verið baldnir á hverjum degi alla vikuna og suma dagana tveir. Félagið hefir til umráða hermannaskála, sem bærinn hefir góðfúslega lánað, og fcr öll fundarstarfsemi þar fram. Félagið hefir veitt aðstoð við söfnun í „Landgræðslu- sjóð“, annazt fjársöfnun fyr- ir „Vetrarhjálpina" og söfn- uðu skátar fyrir hana um 9600,00 kr. i ár. Þá héfir fc- lagið einnig aðstoðað við í- þróttástarfsemina i bænum, selt merki fyrir B. I. S. og safnáð áskrifendum að Heil- brigðu lifi, tímariti Rauða- kross Islands. Félagið hefir á undanförn- um árum haft í hyggju að koma sér upp skála í Helgá- dal. Helgadalur er lítill en snotur dalur skammt frá Kaldárseli. Árið 1942 veitti bæjarfélágið allríflegan styrk, 5000,00 kr„ til þessar- ar skálabyggingar. Litlu síðar var hafizt handa um fram- kvæmdir. Var teikning gerð af skálanum, allmikið af timbri keypt og byrjað að gral'a fyrir grunni. Meira varð ekki um framkvæmdir að sinni af ýmsum ástæðum, sem hér verða ekki greindar. Nú ríkir aftur á móti mikill áhugi fyrir skálabyggingunni og er ætlunin að koma hon- um upp á næsti sumri. Nýlega gekkst Rauðakross- deild Hafnarfjarðar fyrir námskeiði í „hjálp í viðlög- um“. Stóð það yfir í 10 daga og tóku 20 úianns þátt í l)ví, þar af var helmingur skátar. Að námskeiðinu loknu tóku skátarnir sérpróf í „hjálp í viðlögum“ og stóðust það all- ir. — Foringjar félagsins hafa verið þessir: Erlendur Jó- hannsson, húsgagnasmiður, Rvík, 1937—8, Sveinn Tryggvason, mjólkurbús- stjóri, 1938—40, Jónas Bjarnason, stud. med., 1940 —44 og Guðjón Sigurjóns- son, kcnnari, nú. Hafa þeir allir reynst félaginu mjög vel og verið góðir forystumenn. Nýlega hefir félagið gefið út fallegt blað, er það nefnir Hraunbúann. Er mjög vand- að til þess í hvívetna, en helzta efni þess er: Ávarps- orð, Brautryðjandinn Sir Ro- bert Baden-Po'wcll, Hvað Mánudaginn 29. janúar 1945 TÍMARIT FÉLAGS ÍSLENZKRA TONLISTARMANNA Nýlega er útkomið 1. 2. hefti af „TÓNLISTINNF1, III. árg. Ennþá eru til nokkrir árgangar af tímaritinu frá byrjun, og meðal efnis þeirfa er: Ilallgrímur Helgason: Árni Thorsteinsson tónskáld sjö- tugur, Páll Isólfsson: Söknuður (sönglag). Rögnvaldur Sigurjónsson: Jazz og klassísk músik. 'touiistaiif ReyKjavíkur (umsagnir um hljómleika). Björgvin Guðmundsson: Enn um tónmenntun. Þorsieinn Konráðsson: Söngmenntir og hljóðfæri Islend- inga á 19. öld. Hallgrímur Helgason: Sigvaldi Kaldalóns tónskáld. Biörgvin Guðmundsson: Interlude (orgellag). Bókmenntir (sönglög Árna Björnssonar). Smávegis í dúr og moll — Bréfabálkur. Tónlistaruppeldi nútímans (þýdd grein). Hallgrímur Heglason: Um hlutverk og iðkun tónlistar. Tónbókmenntir (Björgvin Guðmundsson, Jónas Tómas- son, Árni Thorsteinsson). Stai’fandi hönd (söngur í FÍatey og Vopnafirði). Hallgrímur Ilelgason: Hljómandi fósturmold. Björgvin Guðmundsson: Áhrif tónlistar. Þorsteinn Konráðsson: Um nótnakost íslenzkra tónlist- armanna. Skipulagningarstarf söngmálastjóra. Baldur Andrésson: Franz Liszt. Hrafli Hængsson: íslands lag. Hallgrímur Helgason: Margraddaður söngur á frum- skeiði. Tónbókmenntir (Friðrik Bjarnason og tíu orgellög hans) Gamall kirkjuorganleikari: Söngskilyrði kirkjunnar. Hugo Riemann: Tónlistarheiti og táknanir með skýr- ingum. Emil I horoddsen: Páll Isólfsson fimmtugur. Hallgrímur Helgason: Hljómvættur Snæfellsness. Helgi Pálsson: Jólabæn barna (kórlag). Hallgrímur Helgason: I Vatnshlíð (kórlag). Karl Runólfsson: Maríuvers (sönglag). Endursagt úra tónheimum: Bréf Benedikts Gröndals Iiið tónvísa höfuðskáld metur ])jóðlögin mikils — Jazz-músik í Halnarfirði — Tollur gegn tónmeimt og kejiningar Platons — Um kirkjusöng — Föst hijómsveit —- Skipasmiður og lagasmiður — Söng- mennt og gervilist — Hvar á fóllvið í dreifbýlinu að læra að leika á hljóðfæri — Öfulígerða liljómkviðan. Hallgrímur Helgason: Emil Thoroddsen. Sigtryggur Guðlaugsson: Tvö tónlistarheiti. Hallgrímur Helgason: Lifandi tónmenning. Björgvin Guðmundsson: Islendingaljóð 17. júní 1944 (lag). Brynjólfur Sigfússon: Sumarmorgunn á Heimaey (lag). Hljómleikalíf Reykjavíkur — Islenzkt tónlistarlíf. Endursagt úr tónheimum: Söngur í Bessastaðaskóla o. l'l. 2.—4. hefti er væntanlegt innan skamms. Tímaritið fæst í Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadótt- ur, Lækjargötu, og liggur þar einnig frammi áskriftai’- listi, en afgreiðslu annast Auglýsingaskrifstofan „E.K.“, Austurstræti 12. Árgangurinn kostar kr. 20,00. Utanáskrift ritsins: Pósthólf 121, Reykjavík. Skíðamót Reykjavík- ur verður haldið 4. og 11. marz í Jóseísdal. Skíðamót Reykjavíkur verður að þessu sinni haldið dagana 4. og 11. marz og fer það að öllu forfallalaust fram í Jósefsdal. Hefir Glímuféíaginu Ármanni verið falið að standa fyrir því og sjá um það. Einstökum keppnisgrein- um hefir ekki verið raðað niður enn sem komið er. mætir mcnn segja um skáta- félagsskapinn, Uppeldisgildi skátafélagsskaparins, Dóttir hjarðmannsins, Leildr, Þraut- ir og skrítlur, Skátafélag Hafnarf jarðar, 1 útilegunni o. fl. Fjölmargar myndir prýða heftið. | Iíinsvegar verða keppnis- ! greinar þær sömu og undan- farin ár ])annig, að keppt verður í svigi, göngu, stökki svo og bruni í öllum aldurs- flokkum karla. Aulc þessa munu konur keppa í svigi og bruni. Tilhögun eða fyrirkomulag við mótið verður áþekkt því sem áður hefir verið. Athugasemd. Sigurður Tboroddsen, al- þingismaður, biður þess get- ið í sambandi við frétta- grein, sem birtist í blaðinu síðastl. laugardag, að fr.um- varp það, sem nú liggur fyr- ir Álþingi um rafveitur rík- isins er flutt samkvæmt á- liti meirihluta milliþinga- nefndar í ])essum málum. Sigurður mun skila sér- áliti í málinu á næstunni. %

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.