Vísir


Vísir - 30.01.1946, Qupperneq 2

Vísir - 30.01.1946, Qupperneq 2
V I S I R Miðvikudaginn 30. janúar 1946 5. ddra r'éttarliöldunu.m tjjir Cjuiðfii ^ Aliærður dæmdur tif Grein sú, sem hér fer á eft- ir, er hin síðasta í greina- flokki Sveins Ásgeirssonar um Quisling-réttarhöldin, en hann var viðstaddur þau fyrir Vísi. Hvernig ætli manni liði undir hátiðlegum upplestri tilkynningar um i)að, að maður skuli vcrða drepinn? Og við að hlusta siðan í meir cn klukkutíma á forsendurn- ar fyrir því, að maður eigi ])etta fyllilega skilið? Iivaða tilfinningar bærast í því brjósti, sem dæmist til að verða sundurskotið? Eg vil ráðleggja ,þér, skynsami les- ;andi,' þ.*é*:a. s. ef þú hefi'r tíma til þess, að hugsa um þetta vel og vandlega, áðúr en þá lest lengra. Hafirðu ekki tíma til þess, þá skaltu ekki lesa þessa grein fyrr en þú hefir tíma til. Þú verður að sctja þig í spor aðalsögu„hétjunnar“ í þessari sögu. Þú ert Vidkun Abraham Lauritz Quisling. En þú lieitir l)að aðeins, að öðru leyti ertu eins og þú sjálfur með þínar mannlegu tilfinningar, sem allir menn liafa. Þú átt að kveðja hann og hana fyrir fullt og allt, gráttu ekki. Þú átt enga aðra framtið — áðrá en þá, að bíða eftir þvi að verða stillt upp við vegg og skotinn. Og mannorðið, sem þú lætnr ct t- ir þig að áliti annarra! En þú ert saklaus, hefir gert allt þitt bezta fyrir land ])itt og þjóð, þeir munu komast að raun um það ’seinna, þegar langt er liðið síðan ])ú varst skotinn, cn það verður ekki aftur tekið!! Þú trúir á mal- stað þinn, en ert næstum því einn um það! Quisling kemur. t Klukkan 11,55 kom Quisl- ing inn í réttarsalinn í fylgd varðmanna og settist í stúku álcærða. Hann leit út fyrir að vera rólegur, en andlit hans var hörkulegra og saman- bitnara cn nokkru sinni áður. Hann leit snöggvast í kring- um sig. Smellir, blossar, suð, ljósmyndarar og kvikmynd- arar voru að verki. Tólf ung- ir lögreglumenn í einkénnis- búningum heimavarnaliðsins tóku sér stöðu milli réttar- ins og áheyrendasætanna, vopnaðir vélbyssum. Stundvíslega kl. 2 komu dómararnir inn í salinn. All- ir voru mjög alvarlegir. — Ðómsforsetinn tilkynnti að I verjandinn væri enn orðinn j veikur og gæti því ekki mætt, ,og kæmi fulltrúi hans í stað , hans. Þá gæti ákærandinn heldur ekki mætt og kæmi fulltrúi hans einnig i staðinn. Dómsforsetinn sagði siðan, að meðari á upplestri dóms- ins stæði, yrði að vera fuíl- komin ró í salnum. Væri það einhver, sem ekki hefði tæki- færi til að hlusta á upplest- ur dómsins til enda, vrði hann að yfirgefa salinn und- ir eins. Enginn fór út og al- ger kyrrð ríkti. Dómuxinn lesinn upp. Dómsforseti slær dómara- kylfunni í börðið, allir við- staddir í’ísa á fætur. „Dóm- urinn var samþykktur ein- róma, að undanteknum tveim atriðUm, sem ágreiningúr varð um og getið verður i forsendum dómsins. — Á- kærður, Vidkun Abraham Laui’its Quisling, er dæmdur til dauða lyi’ir brót gegn hernaðarlegum refsilögum. Þegar um eitt-levt ið hafði hópur nxanna safnaz^ saman fyrir utan Losjen, þar sem dómurinn skyldi kveðinn upp, enda ])ótt ekki ætti að fella hann fyrr enn klukkan tvö. En enginn fékk að fara inn í húsið, fyrr cn hálftíma áður en réttarhöldin áttu að lxefjast. Vöi’ðurinn liafði vei’- ið allmjög aukinn, og eftir- lit var ennþá strangara cn áðui*. Bæði hermenn og lögreglu- þjónar voru þarna á verði, og fengu aðeins blaðamenn með aðgöngukort að fara frjálsir ferða sirina. Hinir máttu gera svo vel að halda si« fyi’ir utan. Annars var það aðeins nokkur hluti hinna erlendu blaðamanna, sem var þarna viðstaddur. Flestir höfðu ekki búizt við dómnum fyi’r en seinna í vik- unni og voru farnir burf. Klukkan hálf tvö konx lög- reglubíll mcð Quisling frá Akershushangelsinu, og var farið með hann inn í húsið í biðklefann. öflugur vörður gætti Quislings. Því næst var áheyrendunum hleypt irin. Hvert sæti var skipað og mikil eftirvænting ríkti. Eyi’- ir framan sæti doriisforseta og verjanda hafði verið kom- ið fyrir hljóðnemum, þvi að athöfninni átti að útvnrpa. Að öðru leytivvar al]t eixjs og vanalega. Þvi næst kom upptalning á hinum ýmsu greinum hern- aðarlegra og borgaralegra refsilaga, sem Quisling var dæmdur samkvæmt frá rétt- inum til þess a“ð lifa. Dauðakyrrð ríkti í hinum þéttskipað í-éttarsal. Augu alli’a hvíldu 1 á manninum í sakborningastúkunni. Hann sat grafkyrr og horfði fram fyi’ir sig, sýnilega í djúpuni þönkum. Augnaráð hans var kalt og drungalegt, augu hans næsturn því eins og þau mundu vcrða eftir stuttan tíma —- brostin. Hvað skyldi hann vera að hugsa? Þannig hefir margur áheyrandinn spurt sjálfan *ig. En svai’ið sást ckki á andliti Quislings. Þannig sat Quisling í næst- um 40 mínútur. Þá kemur dómsfoi’setinn að þvi atriði í forsendum dómsins, þar sem segir að rétturinn sé ekki í vafa um það, að Quisl- ing liafi vei’ið sér þess með- vitandi, að liann hjálpaði ó- vinunum, með því að safna sjálfboðaliðunx til herþjón- ustu í Þýzkalandi. Þá hallar hann sér fram á borðið þreytulega og styður hönd undir vinsti’i kinn og síðan hægri o. s. frv. Þetta er sýni- lega þreyttur maður, já, dauðþreyttur. Andlit Quislings verður stöðugt þungbúnai’a eftir því sem líður á foi’sendur dóms- ins. Sakimar voru nógar til að dæma fjölda xnanns til dauða, ef þeim væri skipt nið- ur. Ákærurnar á liendui’ Quisling um auðgunarbrot hafa nxjög yfirbugandi á- hrif á hann, eins og alltaf meðan á réttarhöldunum stóð. I dómnum eru almenn orð yfir fyrirbrigðin, þ. e. þjófnaðui*, rán og gripdeildir. Það tók rúmlega fimm stundarfjórðunga að lesa upp dóminn og dómsforsendurri- ar, enda eru það alls 35 vél- ritaðar síður. Djúp þögn ríkti allan tínxann, nxeðan at- höfnin fór fram. Það var há- tíðlegt eins og i kirkju. Þeg- ar dómsforseti liafði lokið uppléstrinum, sneri hann sér að Quislini?' og bað hann unx að standa upp. „Hafið þér skilið þetta?“ Quisling: „Já.“ Dómsforseti: „Þessi réttur liefir endanlega afgreitt sekt- aratriðið í máíi yðar. Ef þér álítið refsinguna of stranga' eða málsmeðfei’ðina ranga, hafið þér tækifæri til þess að láta málið koma fyrir lxæsta- rétt. Þér getið áfrýjað þegar í stað eða óskað eftir um- hugsunarfresti. Verjandi yð- ar mun aðstoða. yður við á- frýjunina. Quisling ræddi síðáii við verjanda sinjx lítilsháttar, og sagði svo með hásri, dáufri röddu: „Eg áfrýja nxálinu til hæstaréttar. Nánai’i ástæður fyrir því mun eg gefa síðar.“ ' Því næst sleit dómsforseti réttinum. Varðmenn fóru út með fjölan, dauðadæmdan mann. Þessari athöfn var útvarp- að, og hafa fleiri landar hans selið við tæki sín þá en nokkurn tima nxeðaix hann talaði í það senx „foringi" þeirra. Úr dómsforsendunum. Lesendum til fróðleikl ætla eg að skýra hér frá ýmsum veigamiklum atriðum úr for- sendum dómsins. •— Fullt nafn ákærða var Vidkun Abrahaixi Laurits Quisling. Hann átti rúss- ixeska konu, átti ekkert barn og hafði ekki yerið refsað áðrir. .... Áætlun Quislings var, að' áliti réttarins, eí lirfar- andi: — Þegar Stórþingið kom saman í janúar 1940, átti að lýsa yfir því, að það væri ó- löglegt, aí' því að þriggja ára kjörtímabil þess væi’i út- runnið, og framlengingin á starfstímabilinu ólögleg. Þar seixx Stórþingið væi’i ólöglegt, var ríkisstjórnin einnig ólög- leg eftir skoðuxx ákærða. Áð ölium líkindum hefir svo Quisling átt að taka völdin nxeð. aðstoð þýzkra hersveita, sem skyldi snxyglað inn í landið eftir lciðsögn Norð- manna. Ætlun hans var að fá Noreg innlimaðan í Stór- gei’ixxanskt sambandsiáki. — Hinn þýzki stói’aðmíráll Rae- der fékk mjög mikinri áhuga á ráðagerðunx ákærða um að Þjóðverjar hernæmu Noi’- eg, og það var Raeder, sem útvegaði Quisling álieyrn hjá Hitler. Ákærða tókst í þessari lxeimsókn að sannfæra Þjóð- vei’ja og um fi’am allt Hitler unx það hagi’æði, sem þeim nxundi verða i þvi að her- nema Noreg. Þá segir í foi’sendunum, að réftuririri sé eliki í vafa útti það. að Quisling hafi fengið fjárliagslega aðstoð hjá Þjóð- verjuixx til landráðastarfsemi sinnax*. Og að lianii hafi hitt þýzkan ofursta íKaupmanna- höfn 6. apríl 1940 og gefið honunx upplýsingar hernað- arlegs eðlis, senx voru mikil- vægar fyrjr innrásaráætlun- ina. .... Hvort ákærði hafi fengið nokkuð ákveðið lof- orð hjá Hitler unx þá stöðu, senx hann ætti að fá, þegar hernánxið hefði verið fram- kvænit, er nokkuð óljóst, en það hefir vafalaust verið ráð fyi’ir því gert bæði af ákærða o<r Rösenberg, að ákæi’ði skyldi fá leiðandi stöðu sem forsætisráðherra. 1 dagbók síná skrifar Rosenberg 20. desember 1939, þegar ákærði vai’ í kveðjuheimsókn hjá honuöi: Við þrýstum hönd hvor annars og sjáumst víst þá fyrst aftur, þegar aðgerð- irnar liafa tekizt og forsæl* isráðherra Noregs heitir Quisling.“ Vonbiigði Quislings. Rétturinn lýsir á mjög eft- irtektarverðan hátt, lxvernig atburðirnir 9. april snerust öðurvísi en Quisling hafði hugsað sér. Konungur, ríkis- stjóni og Stórþingið komust undan, og það konxst rugl- ingur í áætlanir hans. Hann hefir sennilega haldið, að | konungurinn mrindi neyðast. til að taka hann sem forsæt- isráðhei’ra. Án vitundar þýzka sendiráðsins myndaði, hann stjórn sína og sendi út yfirlýsingu gegnunx iitvarp- ið. .... I fyrstu samþykkti Hitler þetta fyrirtælci ákærða en þar sem þróun nxálanna varð sú, að mótspyrna her- sveitanna norslcu harðnaði og ákærði var gi’einilega ó-.j hæfur til þess að taka að sér stjói’nina, urðu Þjóðverj- 1 ar óánægðir yfir því, hve hernámið tók langan tíma og varð kostnaðarsamt. Þeim fannst, að það yrði að koma ákærða burt. Afleiðingin var sú, að lxann fór frá 15. apríl og stjórnarnefndin tók við. 24. apríl var Terboven skip- aður landstjóri Þjóðverja í Noi’egi...... Þá ræðir næst um það, hve móðgaður og vonsvikinn Quisling hafi verið eftir þennan ósigur sinn. Hafi þetta komið franx á ýmsan lxátt. Sneri Quisling sér oft til Þjóðverja út af þessu og með þeinx árangri, að 25. apríl .1941 varð stjórnar- nefndin að fara frá, en við tóku hinir svonefndu „kom- misarisku“ ráðherrar. Hon- unx tókst svo að fá að mynda hina ..bjóðlegu ríkisstjórn“ 1. febrfiar 1942, en varð þó ekki ríkisforingi, og fékk ekki lieldur breytt titli land- stjórans, sem hann ávallt lagði mikla áherzlu á. .... Ákærði hafði allt frá því, er hinir „kommisai’isku“ ráðhei-rar voru skipaðir og til uimrijafar Þjóðverja unn- ið stöðugt í ræðu og riti fyr- ir málstað og sigi’i Þýzka- lands. Hann aðstoðaði Þjóð- verja í baráttu þeirra gegn hinni þjóðlegu mótspyrnu- hreyfingu og ríkislögregla sú, sem skiprilögð var af ráð- lxéri’a haris, veitti þeíxri fús- lega aðstoð. Hið sama gilti einnig um hirðina, er ákærð- ur var æðsti yfirnxaður henn- ar. Hinn ákafi áróður hans gegn konunginum, liinni lög- legu ríkisstjórn og allri hinni þjóðlegu mótspyrnuhreyf- ingu, stefndi að því að brjóta á balc aftur mótspyrnu hinna þjóðlegu afla í landinu.... Tólf lífs og þúsund liðnir. Réttui’inn taldi sannað, að Quisling hefði lxaft áhuga á því að lirinda af stað Gyð- ingaofsóknum. Er skíi’skot- að til ýniissa í-æðna, senx Quisling hélt, breytinga, sem hann gerði á stjórnarskránni með því að taka upp á ný bann við innflutningi Gyð- inga til landsins og lagasetn- inga unx upptöku á eignunx þeirra og skyldu til að geí'a sig franx. Rúxnlega þúsund Gyðingar voru sendir til Þýzkalands, en af þeim áttu 12 — tóíf — aftui’kvænt. Rétturinn álítur, að Quisl- irig liafi verið sér þess með- vitandi, að Gyðingarnir nnrndu verða sendir af landi burt. Mirinihluti, dómsforseti og-Belle dómai’i, álíta einnig að hönum hafi verið ljóst, að fleiri eða fæm af Gyðingum mundu vei’ða deyddir. — Þá er Quisling fundinn nxeðsekur í drápi á sextán löndum sínum, þar af fjórtán nxeð því að beita ekki náðUn- arvaldi sinu, til þess að koma í veg fvrir líflát þeirra. Quisling var fundinn sek- ur unx margvísleg auðgunar- brot. Það að hann tók við eignunx Frínxúrarareglunnar og Det Norske Selskap, sem Þjóðverjar ræiídu, dæmist sem hylmun í’ánsfengs. Upp- taka eigna Gyðinga aftur á nxóti sem þjófnaður. Oftrú á eigin dugnað. .... Ákærði hefir vafa- laust verið mjög duglegur liðsforingi á sínum ungdóms- árunx, og seinna rækt franx- úrskarandi mannúðarstarf undir stjórn Friðþjófs Nan- sens í Rússlandi og Litlu- Asíu, og á Balkan á vegum Þjóðabandalagsins. Réttur- inn var þéirrar skoðunar, að ákærði hefði vei’ið vonsvik- imx eftir að hann hafi yfir- gefið hernaðarbrautina, og sneri hann aftur til Noregs 1929. Þegar liann tók að fást við stjórnmálaleg vandamál, virðist oftrii hans á eigin dugnaði og óskeikulleika í skoðunum fara að láta mjög á sér bera. Hin einhliða sjón- armið hans og mikla sjólfs- traust leiða tii þess, að hann tekur gagnrýni ekki nægi- lega tii greina. Þetta kom sérstaklega í ljós eftir að hann hafði gefið upp alla samvinnu við þá stjórnmála- flokka, sem fyrir voru, og stofnað sinn eigin flokk, senx sanxkvæmt skipulagi sínu gaf honum mjög sterka valdastöðu innan flokksins. Hann lxefir svo farið að telja sér trú unx það, að hann ætti að bjarga landinu á sinn hátt, með því að koma því undir Stór-Þýzkaland, og að flokk- ur hans mundi komast til valda við þessa nýskipan, með hann senx æðsta mann. Ut frá þessari hugmynd lxef- ir hann framið þessi miklu landráð gegn föðurlandi sínu, án þess að láta sér skilj- ast ])að, að Þjóðverjar Ixöfðu engan apnan áhuga fyrir Frámh. á 6. síðu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.