Vísir


Vísir - 08.04.1946, Qupperneq 2

Vísir - 08.04.1946, Qupperneq 2
V I S I R Mánudagmn 8. apríl 1946" liJijJij Skrifið kvennasíðuiuii um áhugamál yðar. atur KJÖTSÚPA öSru vísi en vant er. Kindakjöt eítir þörfum. Hrísgrjón, 2 matskeiSar. 2 laukar, niöursneiddir. Gulrætur, skornar í sneiSar. Selleri, skoriö í teninga. Rófur í teningum, ef vill. i—2 tesk. kartöflumjöl, e£ vilk Smjör eSa smjörlíki. Salt og pipar. ICjötsúpa eins og hún er 1)ú- in til hér á landi, er góSur mat- ur. MeS rófum, kartöflum og gulrótum út í og ef til vill líka súpujurtum og lauk, er ekki annaS hægt aS segja en að hún sé fullboSleg. Þó ýfist heimilis- fólkiö stundum viö henni. þyk- ir hún leiöinleg, og alltaf er verið aö reyna aö gera því til hæfis. Það er oft þægilegt fyr- if húsmóöurina aö þuría ekki aS hafa nema einn pott „á hlóSunum", og er þá stundum gripiö til súpunnar. En gott er þá aö geta breytt svo lítiS til um kjötsúpuna og hér er súpu- uppskrift með öSru sniSi en vant er. Kaupiö kindakjöt af bringú eða hrygg og síöu, og látiÖ saga þaS niöur í hæfilega bita. KjötiS er brúnað í smjöri eöa smjörlíki, síöan er salti og pip- ar stráö á þaö. Vilji maöur hafa lauk í súpuna á aS skera niöur 2 lauka og brúna þá þegar lok- iS er aö brúna kjötið. SíSan er vatni hellt á og kjötiö látið sjóöa dálítiö áöur en grænmetið er látiS útí, en 2 matskeiöar af skoluSum hrís- grjónum eru látnar út í strax. Þegar kjötiS er búiS aö sjóöa dálítiS má láta út í gulrótar- sneiSar og selleri skoriS í ten- inga. Smáteninga úr rófum má og nota ef vill. Þegar kjötiö er sóSið er þaö tekiö upp meS gat-skeiö, beinin tekin úr því, kjötiö skoriS í smábita og látiS út í súpuna aftur. Þyki súpan o f þunn má láta út í hana jafning úr i—2 teskeiðum af kartöflu- mjöli. Kjötsúpunni er svo ausiS upp og kjötbitarnir látnir meö á diskana. Gewiik sjmSfms^ r® hú&gögmim. Það er ergilegt þegar hús- gögnin bila, og aldrei verra en nú, þegar mena þykjast engan tima hafa til að sinna því sem minnstan tima tek- ur. Það er ljótt að sjá hægr indastólana þegar fjaðrirnar fara að bila, og þegar slárnar milii stóliappa fara að ganga úr iíminu, þá þarfjiast það aðgerðar sem fyrst. Sú var tíðin að hægt var að fá gert við svona smábil- anir. En nú er því varla að ina. Síðan er stuttri spýtu brugðið í bilið milli línanna og er lienni nú snúið þar til linurnar eru vel striðar, þá þarf að festa spýtuna við þverslána svo að línan lialdist svona strengd. Nú kann að vera að lím sé komið i Ijós á samskeytunum á löppum og þverslá og þarf þá að þurka það hurtu. Svo er stóllinn látinn bíða svona í sólarhring svo að límið geli j liarðnað. Eggjaskerarar bolla- og glasabakkar. Skúlaskeið h.f. 2!.: d : Skúlagötu 54. Simi 6337; heilsa. Nú verðijm við kven- fólkið að taka til okkar ráða og það er mála sannast að laf-liægt er að gera við margt af þessil tagi, bara ef maður veit hvernig á að fara að því. Margar íslenzkar konur eru svo myndarlégar að geta sjálfar sett áklæði á hús- gögnin og búið til smá hluti sem prýða heimilið. Og þær hafa sumar smiðað sér liús- gögn sjálfar bæði sérkenni- leg og fallega gerð. Það ætti því að vera hægðarleikur fyrir liandlagnar konur að gera við ýmis húsgögn sem bila. Tökum til dæmis stóla sem hafa þverslá milli lappanna. Þessar þverslár vilja ganga úr líminu stundum og þá er stólnum hætta búin. Lapp- irnar vilja þá gjögta til, þeg- ar sezt er á stólinn, og þær geta þá brotnað. Það er því nauðsynlegt að gera við stól- inn þegar svona fer og gera það strax. Þá er að bræða snikkaralím, eða fá sér góða tegund af sterku lími. Lim- inu er nú rjóðað vel á end- ana á slánni og henni svo stungið inn í götin á löppnn- um þar sem hún á að vera. Nú þarf að sjá um að þetta haldist eins og það á að vera. Þvingur eða tæki til sliks eru víst sjaldan til á heimilum en það .má lílca notast við ann- að. Góð lína (t. d. þotta- snúra) eða margfalt segl- garn má; komast af með. Þetta ej: nú bundið um aön- an stólfólinn og hrugðið ut- ánotúm ihinn, ogijjvji *ijiæ»t> bundið fast við fyrr.i löpp- Stólfætur má líka líma. Setjum svo að vanrækt hafi verið að líma þverslána á stólnum og að stóllöpp hafi brotnað. Brolna stóllappir oft á ská og er það stundum langt skábrot. Þá er bezt að leggja stólinn á hliðina, smyrja sárið eða brotið vel með lími (lielzt trélími) og selja þetta nákvæmlega saman og þrýsta vel að. Áð- ur en byrjað er á límingunni er bezt að hafa við hendina seglgarnsspotta nægilega langan. Seglgarnið á að smyrja með vaxi, má gjarna nota til þess kertisstubb, eða jafnvel harða sápu. Þegar búið er að þrýsta vel saman stólfótar-brotunum er segl- garninu vafið þétt um fót- inn. Byrja skal þumlungi fyrir neðan brotið, binda spottann þar fastan og vefja þétt og nákvæmlega þar til komið er þumlung upp fyr- ir efri enda brotsins, binda þar spottann fast og sjá um að liaggist ekki. Þetta verð- ur svo að vera óhreyft í 2 eða 3 daga. Þá íná taka segl- garnsspottann af og á þá löppin að vera heil heilsu. Það má lika stvrkja þetta betur með þvi að setja skrúfur í löppina efst og neðst. En það verður að fara varlega sé j)að gert, til þess áð skrúfan sprengi ekki við- inn. Þegar lappir af smáhorð- um brdtná- og riinlar úr stólum, njá veh lj.ma Lvoj’t í\-dgg}ái;ftr]iosKa landiíShi'iÍd- imi hafa fengizt liltar aflang- ar málmplötur með tveim skrúfugötum á. Sé stóllapp- irnar ferstrendar má nota slikar plötur, skrúfa þær yf- ir sprunguna til slyrkingar, þegar límingin er orðin þur. Margt er það, sem með góðum árangri má gera við heima, og er sjálfsagt að reyna það ekki sízt þegar því nær ómögulegt er að fá gert við smávegis. Á það ber einnig að líta að ekki þarf að greiða okur-verð fyrir það sem maður gerir sjálf- ur heima. Auðug nytjajurl. Fyrir heimsstyröldina síð- ari, er Japanir hrifsuðu Man- súriu undir sig, var því fleygt að þeir ágirntust landið mest vegna þess að þar væri heim- ili soya-baunarinnar. Soya-baunin hefir svipað gildi fyrir Austurlönd og kornið hefir hér í Norður- álfu. — Og gildi hennar kemur æ betur i ljós, eftir því sem menn kynnast kost- um hennar betur. Og alltaf er verið að gera tilraunir um ræktun og notkun þessarar dýrmætu jurtar. Svo mikið næringargildi hefir soya-baunin, að liana má nota í staðinn fyrir marg- ar aðrar fæðutegundir, mjólk og egg. Auk þess eru unnar úr henni ýmsar iðnaðarvör- ur. Jurtin er fyrirtaks fóður- jurt, jafnast á við smára til eldis og geymist vel í hlöðu. Ur þroskuðum soya-baun- um er búinn til kaffibætir, gerfimjólk, ostur, konfekt. Marga góða rétti má búa til úr óþroskuðum soya-baun- um, þær má bæði sjóða og steikja eða brenna í ofni, eins og kaffibaunir. Ur mjölinu fæst ágætis brauð og er talið holt fyrir þá sem liafa veik- an maga. Soya-baunin gefur okkur bæði macaroni, matar- oliu og smjör og er þetta allt bæði næringarríkt og auð- melt. Soya-súkkulaði og marci- pan er líka til, og jafnast fyllilega á við þessar vörur búnar til á venjulegan hátt. I soyaolíunni er mikill auður fólginn. Hana má nota í gerfi-bein, glycerín, gólf- dúka, togleður, sápu, þétti gegn vatni, — auk þess margskonar sprengiefni, og eru þau ódýrari og auðveld- ara að framleiða þau en verið hefir. Það má því með góð- um rétti segja: Hvers vegna hafa menn ekki hagnýtt sér þetta fyrr? Soyabaunin getur ekki enn vaxið hvar sem er og. hefir ekki í Evrópu, verið ræktuð norðar en í Riga. Eai. unnið er að þvi af kunnáttu- mönnum að rækta og herða jurtina, svo jafnvel megí rækta liana í hinu duttlunga- fulla loftslagi Norðurlanda. Og það væri mikill fengur fyrir Norðurlönd ef hægt væri að rækta jurtina þar. Til sönnunar má geta þess* að árið 1928 flutti Danir inn um hálfa milljón smálesta af soyabaunum og Þjóðverjar 300.000 smál. í Svíþjóð hefir mikill áhugi verið fyrir ]jess- ari jurt og þegar árið 1908 gerði vísindamaðurinn Nils Hanson rannsókni'r sem sýndu að i soyabauninni voru ómetanleg næringárverð- mæti. Fyrir landhúnaðinn er soyabaunin mikilvæg. í Ameríku og Asíu segja þcir sem rækta hana, að brátt muni menn ekki þurfa á kúnum að halda. Næringar- gildi mjólkurinnar er marg- falt dýrara en tilsvarandi næringar-ildi soyabaunarinn- ar. Sé gert ráð fyrir að 100 hitaeiningar af mjólk kosti 4 aura, kosta 100 hitaeining- ar úr sovabaunum aðeins 1 eyri. Og þegar visst mál af eggjahvítuefni í eggjum og kjöti kostar 10 aura, kostar sama mál af eggjahvítuefni úr soyabaunum aðeins 1 eyri. Þarna er þá fundin leið til þess að fá þessi næringar- efni sem ómissandi eru, bæði auðveldar og ódýrar en verið> hefir. iafmagnsverkfæri Rafraagnsborvélar fyrir 220 volt A.C. og D.C. /4”, 5/16”, /2”: og 3//’, nýkomnar. LUÐVIG STORR AðstocSarráðskonii vantar á Vífiisstaðahælið 1. eða 14. maí. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og störf sendist til skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 15. þ. m. BEZT lí M6LÝSA t VtSL ,)j)iU nm: ii ),i. ÍUiíi ÖIi JJÍUOOJi?.'!110 : f

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.