Vísir - 22.09.1947, Qupperneq 3
Mánudaginn 22. september 1947
V 1 S I R
3
Reykvíkingar!
Haf nf irðir.gar!
■ ©
framkvæmir alls konar þvott og kemislia hreinsun.
Blaíitþvottur, eftir vigt (kr. 3.00 pr. kg. Þurrveginn
minnst 10 kg.).
Blautþvottur eftir vigt, þurrkaður kr. 3.50 pr. kg.
Blautþvottur eftir vigt og rulluð stærstu stykkin kr.
2.00 pr. kg. að auki.
Stmuurn og hálfstífum manchetískyrtur og göngum
frá alls konar íaui efíir gildandi töxtum.
Sækjum og sendum blautþvott, ef þess er óskað.
Fljót afgreiðsia.
Afgreiddur:
Borgartúni 3, sími 7263 (þvottur og kemisk hreinsun).
Laugaveg 20B, sími 4263 (kemisk hreinsun).
ATH. Með blautþvotlinum getum við tekið fatnað
til hreinsunar og sent hann til baka samtíinis þvott-
inurn.
puo í ta m i óá töoin
Borgartúni 3. Simi 72G33.
NNBUSTRYGGINGAR
Fasteignaeigendáíélag Reykjavíkur hefir leitað'
tiibooa um iimMsíryggingar fyrir félagsmenn með
þeim árangri, að félagio getur útvegað þeim trygg-
ingu innanstokksmuna gegn bnaHatjöni og tjóni af
völdkm vaíiss (t. d. ef leioslur með heitu eða köldu
vatni eða ofnar spnnga eða bila) með langtum
hagkvæman kjörurn en ella tíðkast.
Skrifstofa íélagsins, Laugaveg 10, sími 5659,
mun framvegis kl. 5—7 e. h. taka á móti áskrift-
um fyrir tryggingum og veita nánari upplýsingar.
Stjórn
Fasteignaeigendafélags
Reyk
jayíkisr.
óskast til I'ireii!2erninp;a
nú þegar.
Un»
4—6 herbergi ög eldhús,
oskast til Ieigu. Kaup eða
leiga á einbýlishúsi kemur
til greina. Upplýsingar í
síma 3375.
Tækifœri, sem ekki stendur lengi.
NeSanskráðar bækur verða nokkra daga seldar með afslætti:
Af jörðu ertu kominn, Óskar Magnússon frá Tungunesi, áður
4,50 nú 3,00.
Áfram, Orison S'wett Marden, 1. og 2. prentun, lieft, áður 1,00 nú
0,75, innb. áður 3,50 nú 2,50.
Arfur, skáldsaga. Ragnheiður Jónsdóttir, heft, áður 10,00 hú 7,50,
innb., áður 12,50 nú 10,00.
Ásm. Sveinsson mymlhöggvari, Myndir, áður 5,00 nú 3,00.
Barnavers úr Passíusálmunum, innb. 2,00 nú 1,50.
Bókin um iitla bróður, Gustaf af Geijarstam, áður 12,00 nú 9,00.
Bréf frá látnum, sem lifir, Elsa Barkcr, lieft, áður 0,00 nú 4,00,
innb., áður 8,50 nú 0,00.
Byron, lieft, áður 52,00 nú 40,00, rexin, áður 70,00 nú 50,00, skinnb.
áður 85,00 nú 60,00.
Daglegar máltíðir, dr. Björg C. Þorláksson, lieft, áður 3,50 nú 2,00,
innb., áður 5,00 nú 3,00.
Dýrin tala, barnasögur, áður 10,00 nú 8,00.
Eg skírskota til allra, Wenner-Gren, áður 3,50 nú 2,00.
Eg ýti úr vör, Ijóð, Bjarni M. Gíslason, lieft, áður 6,00 nú 4,50,
innb., áður 8,00 nú 6,00.
Endurminningar um E. Benediktsson, áöur 50,00 nú 30,00.
Endurminningar Jóns frá Hliðarenda, áður 4,00 nú 3,00.
Einstæðingar, smásögur, Guðl. Benediktsdóttir, áður 5,00 nú 2,50.
Evudætur, Þórunn Magnúsdóttir, lieft, áður 25,00 nú 15,00, iniib.
áður 32,00 nú 20,00.
Fólkið i Svöluhlíð, sögur, Ingunn Pálsdóttir frá Akri, lieft, áður
10,00 nú 7,50, innb., áður 12,00 nú 9,00.
Frá liðnum kvöldum, sögur, Jón H. Guðmundsson, lieft, áður 3,50
nú 2,50, innb., 4,50 nú 3,25.
Framlialdslíf og nútímaþekking, s. Jakob Jónsson, heft, áður 6,00
nú 4,00, innb., 8,00 nú 6,00.
Frekjan, Gisli Jónsson, áður 15,00 nú 10,00.
Friðþjófssaga Nansen, Jón Sörensen, áður 76,80 nú 50,00.
Handbók í þýzkri bréfritun, Ing. Árnason, áður 6,00 nú 4,00.
Heldri menn á húsgangi, Guðm. Danielsson, hcft, áður 16,00 nú
12,00, shirt., áður 25,00 nú 18,00, sk., áður 28,00 nú 20,00.
Hjá Sóh og Bil, Hulda, heft, áður 15,00 nú 10,00, innb. áður 20,00
nú 15,00.
Hiekkjuð þjóð, áður 10,00 nú 10,00.
Hrciðar heimski, Sig. Magmisson, áður 12,00 nú 9,00.
Huganir, Guðm. Finnbogáson, áður 50,00 nú 35,00.
íslenzk myndlist, áður 88,00 nú 65,00.
Jakob og Hagar, heft, áður 28,80 nú 20,00, innb., áður 40,00 nú 30,00.
Jón Þorleifsson, myndir, áður 25,00 nú 15,00.
Kristin trú og höfundar hennar, Sig. Einarssou, dósent, áður 20,03
'nú 15,00.
Kristín Svíadrottning, áður 32,00 nú 20,00.
Kristiir í oss, áður 15,00 nú 10,00.
Krishir og mennirnir, sr. Fr. Ilallgrimss., áður 3,50 nú 2,50.
Leikir og lcikföng, áður 3,50 nú 2,50.
Leiðarvísir um fingrárím, Sigurþór Runólfsson, áður 3,50 nú 2,50.
Ljóðmæli, dr. Björg C. Þorláksson, áður 8,00 nú 6,00.
Ljósaskipti, Ijóð, Guöm. Guðmundsson, áður 1,00 nú 0,75.
Mánaskin, Ijóð, Hugriin, sliirt., áður 8,00 íui 6,00, skb., áður 10,00
riú 7,50.
Manfred, Byron, Matth. Joch., þýddi, áður 15,00 nú 10,00.
Mataræði og þjóðþrif, dr. Björg C. Þorláksson, áður 8,00 nú 6,00.
Minningar Sigurðar Briein, lieft, áður 52,00 nú 40, skb., áður 85,00
nú 60,00.
Ösigur og flótti, Sv. Hedin, áður 44,00 nú 30,00.
Pála, leikrit, Sig. Eggerz, áður 10,00 nú 7,50.
Rauðar stjörnur, Jónas Jónsson, áður 15,00 nú 12,00.
Rödd hrópandans, innbundin, áður 40,00 nú 30,00, lieft. áður 30,00
nú 20,00.
Samfcrðamenn, smásögur, Jón H. Guðmundsson, áður 12,00 nú 9,50.
Sindbað vorra tíma, áður 28,00 nú 20,00.
Skriftir Heiðingjans, ljóð, Sig. B. Gröndal, áður 4,00 nú 3,00.
Skritnir náungar, smúsögur, Hulda, heft, áður 8,00 nú 6,00, innh.,
áður 10,00 nú 7,50.
Stjórnraálarefjar, Ilerbcrt N. Casson, áður 5,00 nú 3,00.
Sumar á fjöllum, Hjcfrtiir Björnsson frá Skálabrekku, 2. útgáfa.
áður 15,00 nú 10,00.
Töfrahcimur mauranna, áður 15,00 nú 10,00.
Udet flugkappi, áður 14,00 nú 10,00.
Uppruni og áhrif Múhameðstrúar, áður 6,00 nú 4,50.
Við dyr leyndurdómanna, smásögur, Guðl. Benediktsdóttir, hcft
óður 4,00 nú 2,00, innb., áður 6,00 nú 3,00.
Virlcír dagar, II., Guðm. G. Hagalin, áður 8,00 mi 4,00.
Yonir, Ármann Ivr. Einarsson, áður 5,00 nú 2,00.
Vor á nesinu, Jens Benediktsson, áður 5,00 nú 3,50.
Þegar skáldið dó, Skuggi; áður 1,00 nú 0,50.
Þættir um líf og leiðir, Sig. Magnússon, áður 12,00 nú 9,00.
Þráðarspottar, Rannv. K. Sigurbjörnsson. áður 4,50 nú 3,00.
LÖgreglan i Reykjavík, Guðbr. Jónsson, áður 10,00 nú 7,50.
Þessar bækur eru aðcins seldar í bókaverzlunum vorum.
/Zœjarþéttif
265. dagur ársins.
Næturla'Miir
I .iek na \ ai'íistofan, síini 5030,
N’ætiirvoróur
er i Lyfjabúðinni Iðúnni) sími
7911.
Næturakstur
annast hifreiðastöðin Bifröst,
síini 1508.
Veðurhorfur
Suðvestan gola eða kaldi. Smá-
skúrir en bjart á milli.
Útvarpið í dag.
19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tón-
leíkar: Lög úr óperettum og tón-
filmuin (plötur). 20.30 Minnzí
áttræðisafmælis Sigurjóns Fri'ð-
jónssonar (Vilhjálmur Þ. Gísla-
son). 20.50 Tónleikar (plötur).
.21.00 Um daginn og vcginn (sira
Jakob Jónsson). 21.20 Úfvr.rps-
hljómsveitin: Rússneslt þjóðlög.
•— Einsör.gur (ungfrú Anna Þór-
liallsdóttir): a) Víst ert þú, Jes-
ús, kónkur klár (íslenzkt sálma-
lng. — Páll ísólfsson raddsctti).
b) Vcrtu, guð faðir, faðir ininn
(Jón Leifs). c) Sjá þann hinn
mikla flokk sem fjöll (Grieg). e)
Litanéy (Schubert). f) Pielá Sig-
nore (Stradella). 21.50 Tónleikar:
Lög leikin á ýmis hljóðfteri. 22.0')
Fréttir. Létt lög (plötur). 22.30
Dagskrárlok.
Sextugur
er í dag Sigfús Valdimarsson
prentari, Hagamel 24.
Austurstræti 8.
Leifsgötu 4.
Laugavegi 12.
Stjórn Skókaupmannafé-
lagsins leyfir sér hérmeíS að
bíöja heiðrað blað yðar fyrir
eftirfarandi léiðrcttingu,
vegna umæla í blöðum varð-
andi óleyfilegan innflutning
á vörum:
Á s. 1. ári var mjög erfiít
að fá kcyptan skófatnað frá
Bretlandi og yfirleitt í I nd-
um, sem tóku greiðslu í
sterlingspundum. Þess vegna
fór nefnd frá Skókaup-
mannafélaginu og ennfrem-
ur flestir skókaupmann fram
á það við Viðskiptarácið, að
fá innflutningsleyfi fyrir
skófatnaði frá Ameríku.
Svör Viðskiplaráðs vc.ru
mjög á einn veg við þessa
innflytjendur, að ckki væri
hægt vegna dollaraskorts að
veita leyfi fyrir skófatnaði
frá Ameríku, en tækist skó-
kaupmönnum hinsvegar að
útvcga skó frá þeim lönd-
um, sem tækju grciðshi í
síerlingspundum, þá mundi
ráðið vera þeim þakklátt og
veitá leyfin um leið og varán
bærist lil landsins. Er þvi
hér ekki um óleyfilegan inn-
flutning að ræða. Eftir fengn-
uni upplýsingum, mun ekki
vcra hér liggjandi skóf&tn-
aður, sem leyfi vantar fyrir,
en sem svarar tveggja til
. Frh. á 6. siðu.
ðSð
kofln
Áskrifontlur fjeta vitjaö bókanaa tii
Stefáns A. Páisscmésr,
lariífusinu