Vísir - 24.11.1947, Page 2

Vísir - 24.11.1947, Page 2
2 V I S I R Mánudaginn 24. nóvember 1947 ílð tjjaldabaki: IIiéá iio&sc veit ad hröium iiússa? Á Yalta-fundinum tryggði Stalir. sér, að þeir Itoosevelt og Churchill styddu tillögu hans um, að Hvíta-Rússland og Ukraina yrðu tekin í hóp hinna Sameinuðu þjóða, en með því móti fengu Rússar raunverulega þrjú at- kvæði. Byrnes fékk Roosevelt til bess að krefjast einnig þriggja atkvæða fyrir Bandaríkin, en beirri kröfu var ekki haldið til streitu. Byrnes ræðir á grein þessari, sam- kvæmt hraðrituðum minnisblöðum sínum, um viðræður hinna þriggja stjórnmálamanna um þetta. Þegar eftir að Molotov alll í einu að lesa upp skýrslu hafði tilkynnt, að Sovétríkin frá fundi utanríkisráðlierr- féllusl á tillögu Roosevelts anna, sem bonum hafði rétt um, hvernig Iiaga ætti at- i þessu borizt i hcndur. Hann kvæðagreiðslu í öryggisráð- sagði: inu, lýsti hann þeirri von | „Önnur grein sggir, að ráð- sinni, að IIvíta-Rússland, stefnan skuli ákveða listann Ukraina og Lilhauen fengju yfir hing, upprunalegu með- inngöngu í stofnun hinna limi. Þá munu fulltrúar Bret- sameinuðu þjóða. Að minnsta lands og Bandaríkjanna kosti vonaði liann, að hin styðja tillöguna um að bæta tvö fyrst nefndu lönd fengju við hina upprunalegu með- að gerast aðílar að stofnun- Iimi tveim sovétfulItrúum.“ inni. Stalin mælti mjög fast- lega með þessari uppástungu. Churcliill studdi málaleit- an Rússa og' sagði: „Eg hefi fyllstu samúð meðHvít-Rúss- um., Sár þeirra blæða- enn eftir átökin við hinn sigraða harðstjóra.“ Rússar fá vilja sínum framgengt. Efasemdir Byrnes, Menn urðu sanimála um skýrsluna, Seinna fékk eg að vila, að á fundi utanríkisráð- herrann hal'ði Anlhony Eden, sem vildi tryggja sér, að öll samveldislönd Breta, svo og Indland, sem raunar var ekki óbáð riki, fengju að ganga í SI>.,. fallizt á tilmæli Moló- Roosevelt vildi ekki sam-tovs ogsíðan féllst Stettin- þykkja þetta og gerðist and-;1 ls ennú8 a þau. Er fundui- Ghurchill og inn liófst gaf ulaiiríkisráð- forsetá vígur þeim Stalin, ekki sízt þar sem j herrann Roosevelt stofnun liinna sameinuðu , upplýsingar um samkomul^g þjóða var enn ékki komin á l,a®> scni lorsetipn seinna Ilann' kunngerði óg hinir „þrír traustan grundvöll. lýsli -yfir' eftirfarandi: „Brezka heimsveldið liefir l'jölmennar þjóðir í samveld- islöndum sínum, í Ástralíu, stóru“ samþykktu. Eg var undrandi yfir þessu samkomulagi, er eg taldi mjög óviturlegt. Eflir fund- Kanada og Suður-Afríku. Þá!inn sagði eg Roosevelt foi eru Sovétríkin mjög fjöl- menn. Bandaríkin eiga engar nýlendur, en íbúar þeirra eru mjög margir. Landssvæði Brazilíu er minna en Sovét- rikjanna og stærra en Banda- ríkjanna. Til eru mörg rílci, er Iiafa fáa íbúa, til dæmis Honduras og Libería. Yið verðum að grandskoða spurn- inguna um, hvort nokkurt riki skuli hafa fleiri en eitt atkvæði. Eg vil helzt ekki Kikurinn er sá, að Sovétlýð seta skoðun mína á því. Eg minnti hann á, að , áður en við fórum frá Washington, hafði bann sagt við nokkura öldungadeildarþingmenn, að ef Stalin stingi upp á, að IIvíta-Rússsland og Ukraina yrðu tekin í stofnun liinna Sameinuðu þjóða, myndi liann krefjast þess, að C>11 48 fylki Bandaríkjanna yrðu tekin i stofnunina. Og sann- hvika frá þeirri grundvallar- reglu, að ríki bafi aðeins eitt atkvæði. Þess vegna gelum við vel rætt almennt um, hvernig við eigum að koma þessum málum fyrir, eða á fundum utanríkisráðherr- anna og síðan tekið ákvarð- anir og eg cr þess alfús að taka þau dil rækilegrar at- hugunar.“ Enginn mælti þessu i mót. Eg var því nijög andvigur, að fallast á kröfúr Rússa og mér fannst forsetinn hafa sloppið vel frá þessu og bjóst ekki við að beyra frekar um þetta.' En við viðræðuborðið veldin eru ekki' sjálfstæðari en fylkin í Bandarikjunum. Fimm atkvæði hand?. Bretum. Eg minnti 'hann á, með bve miklym árangri andslæð- ingar Þjóðabandalagsins hefðu hamrað á því, að Bret- land myndi l'á íimm atkvæði vegna samveldislandanija, en að við fengjum ekki nema éitt atkvæði. Þjóð vorri hef- ir sniám samaii skilizt, að samveldislöndin eru sjálf- stæð rílci, sem oft Iiafa önnur sjónarmið en Bretland, en það er ekki liægt að. segja um bin ýmsu lönd Sovétríkj- daginn ef tir byrjaði forsetinn anna. Eg óttaðist, nð arrdstæð- ingar stofnunar Iiinna Sam- einuðu þjóða gætu skírskot- að lil þess, að Sovétríkin fengju þrjú atkvæði og beilt sömu röksemdum og fjand- menn Þjóðabandalagsins gerðu gegn Bretum fyrir 26 árum. Eg bvatti forsetann til þcss að krefjast að minnsta kosti jafnmargra atkvæða fyrir JBandarikin og Sovét- ríkin. Forsetinn taldi, að þetta væri fullseint, en að hann myndi hugsa málið. Bandaríkin vildu fá þrjú atkvæði. Eg sannfærði Harry Hop- kins um að við æltum að njinnsta kosli að tryggja okkur slikt samkomulag við Cburchill og Slalin, livort sem við viidum nota okkur af því síðar eða elcki. Ilann studdi mig þá í því, að fá for- setann lil þess að lála af til- Iögum sínum um Sovétríkin tvö, ncma Bandaríkin fengju þrjú atkvæði. Að lokum lcvaðst forsetinn mundu leggja málið fyrir Stalin. Siðasta daginn, sem eg dvaldi í Yalta, þ. 10, febrúar, íltaði forsetinn bonum bréf,.en þar stóð þella meðal annars: „Eg er mjög kvíðafulhrr við til- liugsunina (un, að Bandarík- in fái aðeins eitl atkvæði í samkundunni. Yera má, að cg verði nauðbeygður til — ef eg á að vera viss um að þjóð- þingið og bandariska þjóðin fallist fuílkojnlcga á þátt- íöku okkar i þessum henns- samlökum -— að krefjast aukaatkvæða lil ]>ess . að Bandarikin njóti jafnréttis. Áður en eg tek frekari af- stöðu til málsins vildi eg gjarna vera viss um, að þér hafið engar mótbárur fram að færa í málinu og að þér munið styðja tillögu i þessa átt, ef eg þyrfti að leggja bana fyrir væntanlega ráð- stefnu.“ Stalin samþykkur. Ðaginn eftir tilkynnti Stal- in forsetanum, að liánn væri honum fyllilega Sammála um, að þar sem atkvæðum Rússa hefði verið fjölgað, vegna upptöku Ukrainu og Hvíta-Rússiands í SÞ, ælli einnig að fjölga alkvæðum Bandaríkjanna. „Ilægt er að auka atlcvæða- niagn Bandaríkjanna upp i þrjú atkvæði, eins og Sovét- rikin liafa og tvö stærslu lýð- veldi þess,“ sagði Stalin. „Ef nauðsyn krefur, er eg reiðu- búinn til þess að styðja slika tillögu opinberlega.11 Rcjosevelt fprseti . spurði einnig Churcbill uin álit bans bg'hann kvaðs-t-fús -trl jiess-að styðja liverjá þá tillögu for- setans, er miðaði að jafnrétti Bandaríkjanna við aðrar Þegar cg kom lil Wasliing- ton beið mín eftirfarandi simskeyti í Hvíta liúsinu: „Til. Byrnes dómara frá H. Ilopkins: Forsetinn hefir fengið al- gerlega fullnægjandi svar frá Clnirchill forsætisráð- herra og Slalin marskálki um viðbótaratkvæði til þess að ná jafnrétti fyrir Bandaríkin, lef nauðsynlegt þykir. Með jliliðsjón pf því, að ekkert kemur fram um þetta mál i tilkynningunni, leggur for- setinn sérstaka áberzlu á, að engin atriði þess verði rædd, ekki heldur sem einkamál.“ Fallið frá kröfunni. Eg gerði ráð fyrir, að hann hefði gildar ástæður til þess að ekki væri fjölyrt um mál- ið og fór gjarna eftir tilmæl- um lians. Forsetinn og ráðgjafar hans ákváðu í San Francisco, að halda ekki til streitu sam- komulaginu um, að við ætt- um að hafa jafn mörg aí- kvæði og Rússland. Hann ræddi málið ekki frekar við mig og eg vissi ekki nm, að hann hefði skipt um skoðun. Eg kannast við, að mót- spyrnan almennt gegn þvi, að Rússland fengi þrjú at- kvæði en við ekki nema eitt, var ekki eins sterk og eg hafði búizt við. Engu að síður álít eg, að við hefðum átlaðbalda fast við samkomulagið í Yalta, á fundinum í San Francisco. Mér fannst þá og eg er enn sömu skoðunar, að smáþjóðirnar hefðu þá verið andvígar kröfum Sovétríkj- anna og Bandaríkjanna. Það hefði verið réttmætt og vald- ið því, að stjórnir beggja þessara ríkja hefðu ekki fengið nema eitt atkvæði. Þetta liefði verið bezta lausn- in. 1 næstu grein — á mið- vikudag — segir Byrnes frá enn einu leynilegu samkomulagi, sem gert var á Yalta-fundinum. Það f jallaði um þátttöku Rússa í styrjöldinni í Asíu og um þau japönsk landssvæði, er áttu að koma í hlut þeirra að styrjöldinni lok- inni. Æ öaiiumdur Ferðafélags Islands veuður lialdinn að Félagsheimili vcrzlimarmanna, Vonarstræti 4, þ. 28. nóvember 1947 kl. 8,30 siðdegis. Dagskrá samkv. félagslögum. Stjórnin. Eldtraust geymsluhólf fást nú leigð í geymsluhólfadeild bankans. LAND8BANKI K8LAND8 2 gcta fengið atvinnu við afgreiðslustörf í kjölbúð. Þær, sem kyniiu að'hafa áhuga fyrir siarfi þessu, sendi umsókn, ásamt meðmælum, ef fyrir hendi. eru, til ogreiðshi blaðsins Jyrir n. k. fimnitudag merkl: „P.S.“ íslands heldur framhaldsaðúlfund í húsi -Guðspekifélagsins við Ingólfsstræti,' fimmludaginn .27. nóv. kl. 20,30. 1. Lagðir lram reikningar félagsins. 2. Lækning á mænuveiki. (Frásögn Marleiiis Skaftfells kennara). 3. ölfrumvarpið. 4. Félagsmál. h f. ö) A.éfjj-t

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.