Vísir - 24.11.1947, Síða 7
Mánudaginn 24. nóvember 1947
V I S I R
S. SHELLABARGER
KASTILIF
„ö, Maria mey! Þú ert sár!“
„Það er ekkert! Það ert þú —- —“
En liann fckk ekkj að tala út, því að hún dró ldút úr
vasa sínum og sagði: „Seztu, eg skal búa um sárið.“
„Vitleysa! Það erl þú sem þarfnast úmönnunar. Eg vil
fá að vita-----“
„Seztu ni'ður, q u e r i d o! Við getum elcki talað saman,
meðan blóðið lagai’ syona úr þér.“
Pedro settist klofvcga á békk og þagnaði. Allt í einu
fannst honum, eins og þau hefðu aídrei verið aðskilin.
Snerting fingra hennar var honum svo vel kunnug. Hann
lók um aðra hönd hennar og kýssti hana. Og þegar Katana
hafði lokið við að binda um sár hans, spratt hann á fætur
og tók hana í fang sér.
„Áslin mín!“
Hún hallaði höfðinu að öxl hans. „Þclla var langur
aðskilnaður !*‘
„Langur? Ileil eilífð! Það er margt, sem eg þarf að
gera upp við þig, muchacha! Hvers végná komst þú
aftur lil Spánar eflir að þú liafðir 'farið fi'á mér?“
„Þin vegna.“
„Jæja, og ef svo er, livers vegna liefir þú þá farið liuldu
höfði?“
„Þín vegna.“
„Iiver andskotinn! Getur þú ekki svarað, svo að eitl-
hvert vit sé i!“
Katana leit framhjá lionum. „Jú — en hver er þessi
maður þarna?“ *
Pedro hafði steingleymt Davila, en kallaði nú á hann
og kynnti þau. Davila skildi íiýorki upp né niður, því að
honum var framkoma Pedros óskiljanleg, þótt honum
væri sagt að Katana hefði verið í hernum í Mexíkó.
„Ilvað hefir orðið lim Juan og Sansjo?“ spurði Katana
ábyggjufull.
Pedro lét sér nægja að kinka lcolli til dyranna. Þaðan
heyrðist jódynur, sem fjarlægðist smám sanian, og' jafn-
framt siguröskur og hæðnislilátur. Augnabliki síðar var
sagt djúpri röddu utan dyra:
„Fantarnir! Við felldum alla nema þrjá. Þeir fengu sig
vist fullsadda af Rósaríó, Sansjó! En það munaði litlu! Ef
þessa riddara hefði ekki bofið.að —-------“
Juan Garcia geklc inn í veitingastofuna, eldrauður i and-
liti. í annari hendi hélt hann á blóðugri öxi og sverði í
liinni. En cr liann kom auga á Pedro missti hann bæði öxi
og sverð á gólfið. Andartak yar hann orðlaus, en brciddi
síðan úl faðminn og hrópaði: „Hæ, lof sé öllum dýrling-
um! Það gat ekki verið neinn annar. Guði sé lof!“ Síðan
faðmaði liann Pedro eins og bróður sinn, kyssti hann á
báðar kinnar og ruglaði hári hans með annari liendi.
„Guði sé lof!“
„IIægan!“ stundi Pedro. „M i s e r.i c o r d i a (mis-
kunn)!“
„Eg vissi, að það varst þú,“ sagði Garcia. „Það er að
segja, eg hefði vitað það, ef eg hefði hafl tima lil umliugs-
unar jafnvel þóti eg sæi ekki andlil þitt. Drottinn minn!
Eg gleymi aldrei öskrinu, þegar þú ruddist inn! ....
Ilvérnig stcndur á fcrðum þinum í kvcld? Ila, félagi?
Félagi ?“
Hánn hélt áfram að.fáðma Pedro að sér og greiddi hon-
uin þung högg á baki'ð, svo að glumdi í brynju lians.
„Ilættu, góði!“ sagði Pedro og hló. „Það kemur sér vel,
að cg cr í brynju. En hvernig líður yður Sansjó - eftir
steikinguna?“
„Við tóruhi, drengur. Við tóruiií éins og þú scfð, Svo er
þér fyrir að þakka. En það muiiaðí litlu.“
Ilann þagna'ði og greiþ annari hendi utan unr Katönu.
„Eg Iiéll, að þú værir alveg úr sögunni, slclpa, Ircgar fant-
urinn greiddi þér lröggið mcð rýtingsskaf linu," sagði liann
og þreifaði á höfði hennar. „Þú crt með stærðar kúlu —
á stairð viö egg.“ Nú varð lronunr iilið á lik dc Silva. „Eg
sé þó, að það er búið að gera upp sakirnar.....Félagi,“
sagði hann svo, afsakandi,„þeir komu okkur á óvart. Við
börðumst ekki eins og lrermönnunr Kortesar sænrir.“
„Mér virðist samt sem þið lrafið staðið ykkur bærilega,“
svaraði Pedro og leit á brakið í herþerginu. „Hvað konr
eiginlega fyrir?“ ;
í sameinhrgu'sögðú Kátaha, Júan ogiSansjoifrá'alhur.ð-
uni kveldsins: Þau lröíiðu alll í einu licyrl jóclyn ú(b fyrir
rjár nýjar bækur:
Ólafur Ólafsson:
F r á T«kyó
• •
ii I Moskvia
Ferðasögur með nryndunr.
196 bls. — Verð kr. 20,00 ób.
og kr. 28,00 íb.
Fyrir nokkru flutti Ólafur Olafsson kristniboði
nokkra ferðaþætti í Ríkisútvarpið og vöktu þeir nrjög
nrikla alhygli. Fyrir áeggjan nrargra hlustenda, hefir
Olafur aukið verulega við þéssi érindi og géfur þau
nú út í fallegri bók nreð fjölda nrynda.
Olafur lrefir frábærilega skémmíilegan frásagnarstil,
og cr snillingur í að l'létta ótrúlega mikinn fróðleik inn
í skemmtilega l’rásögn. Er ekki að efa að þessar
skcmnrtifégu fcrðasögur verða éftirsótt lestrarel’ni af
ungúm senr eldri.
Þelta er nrjög eiguleg bók og hcnlug til hverskonar
laekifærisgjafa. En végna papþírsskorts er úþþjagið
takmarkað og má því gera ráð fyrir, að það þrjóti fvrr
en varir.
Dagfinn Hauge:
II e i | u r á
d n ii H a s t bi n d
Ástráður Sigursteindórsson þýddi.
152 bls. - Verð kr. 10,00 ób.
og kr. 17,00 íb.
Bók þessi nefnist á norsku: „Slik dör memr“ og hefir
vcrið metsölubók í Noregi síðan hún konr út og vcrið
prentuð í 70,000 eintökum. Auk þess hefir hún kornið
út á liinunr Norðurlandanrálunum í mörgunr útgáfum,
Höfundurinn var l'angelsisprestur í Akerhitsfangelg-
inu í Oslo á slríðsárununr. Héfir hann því frá mörgu
og merkilegu að segja. I bókinni segir hann frá kynnunr
síniinr af'nokkrunr dauðadæniduni föngunr á lállausan
en áhrifamikinn hátt.
íslcnzkir kennimenn hafa hvað eftir annað vilnað til
þessarar bókar og má því búasl við að marga muni
fýsa að lesa þessar merkilegu frásögur. En vegra papp-
irsskorts er upplagið mjög takmarkað.
C. S. Lewis:
Guð og menn
Andrés Björnsson býddi.
96 bls. — Vcrð kr. 8,00 ób.
og kr. 15,00 íb.
llækur C. S. Efewis' liafa valdð mfög mikla athygli
hæði í cnskumælandi löndunr ,og á Norðurlöndum, Er
1 etla önirur bókin eftir lrann, scm út kcnrur alslénzku.
Hin kom út i fýrra og nefnist „Rétt og rangt“.
G.S. Lewis er scnr kunnugl er prófcssor í bpkmenn.ta-
sö.gu við háskólann í Oxford, cn síðari árin he.fir hapn
skrifað margar bækur um trúmál.
Eru bækur lraus mjög rökfaslar og skrifar bann svo
unr nijög lorskilin afriðí, að glögg verða til skihiings.
Eiga hækur hans því sérstakiega erindi lil þeirra cr
gjarnan vilja fá greinagóðar skýri.ngar á ýmsum trú-
arstcfnum.
%
Bækur bcssar eru hver anr.ari merkari.
Þær fást lrjá öllum bóksölum.
oCilj>a
— SmæEIci—
Dansmær ein kynnti unnusta
sinn fyrir annarri dansnrey, en
þaS haföi þær afleiSingar aS sú
síöarnefnda lokkaöi lrann^frá1
unnustunni. Hin óhamingju-
sárna unnusta skrifaöi þá stöllu
sinni bréf, þar sem hún nreð
nokkrunr vel völdum ‘ oröunr
lýsti áliti sinu á henni. Bréfið
hljóöaöi þannig:
Óforskammaða kvensnift!
Yöur var fullvel kunnugt unr
að.viö höfðunr verið trúlofuð í
6 nránuði. Bíöið þér bara þar
til eg fæ færi á-yður. Eg skal
klóra úr yður glyrnurnar, reyta,
af yður hárið, tina út úr yðun
geiflurnar og fleygja blásýru
franran í yður. — Yðar einlæg,-
C. N. — Eftirskrift: Viljið þér
ígjöra svo vel og afsaka, að
1 ’ # r • \
bréfið er skrifað með blyanti.
Eg lraföi ekki annað við hönd-
ina.
Nei, sjáðu, — loítvogin er að
falla.
Nú. Hún hefir sennilega ver-
ið hengd illa upþ. t
Suma menn þyrstir eftir
frægð, aðra eftir ást og enn
aðra eftir peningunr.
Eg veit unr eitt, sem allá
þyrstir eftir. >| |
Og hvað er það ?
Saltkjöt! f
Hvernig er hljónrurinn í
nýja leikhúsinu ?
Ágætur. Leikararnir heyrá
prýöilega hvart hóstakjölt og
allt skrjáfið í sælgætispokun-
unr. £
Englendingur gengur inn í
veitingahús eins og hann eigi
það. Anreríkunraður gengur inn
í veitingahús eins og lronum sé
fjandans sanra hver eigi þaö.
UrcAAqáta 519
Skýringar:
Lárétl: 1 háls, 4 nútíð
(forirt), 6 ílát, 7 hcirday 8
keyr, í) tveir cins, 10 lindýr,
11 þungi 12 nútíð, 13 Ireðið,
15 'spýla, 16 úrræði.
Lóðrétt: 1 fiigl, 2 ræni, 3
m" Kr, ! fcr, 5 upplrefð, 7
nckkur, í) marrar, 10 sanrið,
12 svardaga, 14 hljóta.
Lnusir á krossgátu urr. 518:
Lárélt: 1' sólt, I M.M., 6
allí. 7 sóa, 8 nri, 9 sá, 10 gúl,
11 iðnr, 12 þa, 13 lákar, 15
gá, 16 náð’.
Lóðrétt: 1 samning, 2 Óli,
3 T.T., 4 nró, 5 nraðkar, 7.
Sál, 9 súrqn,, 10 ;gúl, 12 það,
14 ká.