Vísir - 22.02.1949, Blaðsíða 1

Vísir - 22.02.1949, Blaðsíða 1
39. árg. Þriðjudaginn 22. febrúar 1949 41. tbl. 1 jJurnham, litlu þorpi í Sommerseíshire í Bretlandi, er stofnun, sem hefir radiosamband við öli bx-ezk skin hvar sem þau eru á heimshöfunum. Þessi stofnun varð fyrst til á styrjaldarárunum, en hefir síðan verið bætt mikið. Stór hort eru á veggjunum og má þar sjá hvar flest skip brezka kapuskipaflotans eru stödd. ðnskólinn og Laugarvatns skolinn unnu boðsundin. Boðsundmót framhalds- skólanna var háð í Sund- höllinni í gærkveldi. EHefu skólar sendu sveit- ir á mót þetta og fóru leik- ar þannig, að í boðsundi karla vann sveit Iðnskólans, en Laugarvatsskólinn boð- sund kvenna. Oi’slit urðu sem hér segir: Boðsund karla: 1. Iðnskólinn, 8:17,5 mín. 2. Menntaskólinn 8:23,5 min. 3. Gagnfræðaskóli Austur- bæjar, 8:31,0 mín. Boðsund kvenna: 1. Laugarvatnsskólinn 5: 09,9 mín. 2. Menntaskólinn 5:11,2 mín. 3. Verzlunarskól- inn 5:11,5 mín. Skólarnir, sem sendu þátt- töku voru Sjómannaskólinn, Verzlunarskólinn. Kennara- skólinn, Gagnfræðaskóli Vesturbæjar, Kvennaskól- inn, Laugarvatnsskólinn, Gagnfræðaskóli Austurbæjar og Iðnskólinn. Kom, sá og sigraði. Þetta er fjölmennasta sund- mót, sem hér hefur verið haldið og voru þáttakendur um 250 að tölu. Mótið fór í hvívetna ágæt- lega frarn en sérstaka at- hygli vakti frammistaða stúlknanna frá Laugarvatni. Þær kornu beint út úr bíln- um eftir 12 klst. ferð í ó- færð og kulda •— og unnu. annast pós&fSug. Bretar gera nú tilraunir með póstflug að næturlagi og nota þeir til þess helicopter- flugvélar. llafa tilraunir verið gerð- ar með að fljúga á milli tveggja boi’ga, sem eru í 100 km. fjarlægð hvor frá aiin- ari. Flogið hefir vcrið í dimmu og, hvössu veðri og lent með aðstoð tækja. Flug þetta liefir gefið góða raun. Öryggisráðið s Ósamkomulag um Trieste. Örjrggisráðið ræddi í gær Trieste á fundi sínunr og urðu snarpar umræður um það. Fulltrúar Ukrainu og Sov- étríkjanna háru þær sakir á Vesturveldin, að þau hefðu rofið friðarsamninga. sína við Ítalíu með framkomu sinni i Txiestemálinu. Full- trúi Frakka andmælti ásök- unum þeirra og minnli á ör- lög Tékkóslóvakíu og Pól- lánds og sagði að Rússar væru ekki til þess fallnir, að vera siðameislarar fyrir aði'a. Eftir nokliurt stapp var fundi frestað, án þess aö tillaga Rússa um Iandstjóra í Trieste vrði tekin til meðferðar. í' Oveður Aftakaveður gerði í Rang- árvallasýslu aðfaranótt mánudagsins og olli veðrið víðtækum bilunum á síma- línum. \Titað er að meira en 50 staurar hafa bi'otnað í Rang- árvallas'. sui, ai j.eua _a milli Hvolsvallar og Ytri- Rangár, en 33 á svæðinu milli Eyja og Affallsíns í Land- eyjum. í gær voru ekki ílax- legri upplýsingar um síma- bilanimar fyrir hendi, þar sem veðrið var þá enn mjög slæmt og ei'fitt um vik fyrir viðgerðarmenn. Sambandslaust var í gær austur fyrir Meiri-Tungu, en sti'ax og bilunin vai'ð var loftskeytasambandi komið á vð Vestmannaeyjar. í gær voru menn með staura og annað til viðgerðarinnar sendir héðan úr Reykjavík austur. U Sfiéndiii: frá 11= joní til ajust. S’slendmcum hefur verið Lítil síldveiði nyrða. Síldveiðin á Akureyrar- polli hefir .verið með minnsta móti undanfarna daga. Telja menn orsökina vera þá, að smástreymt hefir ver- ið, en undir þeim kringum- stæðum er miklu ex-fiðai'a að stunda veiðarnar. Um fram- hald á veiðunum er enn ekki kunnugt þar sem ekki hefir náðzt samkomulag um verð á síldinni lil bræðslu. Frystihús KEA hefir nú fryst talsvert á sjöundá þús- und tunnur, en auk þess hafa verið frystai' um 500 tunnur á Siglufirði og um 200 á Ólafsfirði, Sésmshdk nyröa. Simaskák var háð milli Ólafsfirðinga og Dalvíkinga nótl eina fyrir skömmu. Var teflt á 8 borðum og fóru leikar svo, að Ólafsfirð- ingar urðu lilutskarpari. Fengu þeir liálfan fimmta vinning eða Dalvíkingar liálfan fjórða. hrð’.n þátttáka í alþjóoa landkynnmgársýnm gu, er ^croup j Stokkhólmi í cumar og er hvr't 1 'k ''ámöku í henni frá 57 iönclum. Sýningin stendur yfir i nærri hálfan þriðja mánuð, eða frá 17. júní til 28. ágúst. Fer hún fram í sýningarskál- um, sem reistir verða á þeklct um útiskennntistað nálægt miðbiki Stokkliólms. I forstöðunefnd sýningar- innar á m. a. sæti forsætis- ráðherra Svía. Efnt er til landkynningar- sýningar þessarar i sam- bandi við Ling-hátíðarhöld- in í Stokkliólmi næstk. sum- ar, en þau 'fara fram dagana 27. júlí til 13. ágúst. Öllum þeim þjóðuin, sem taka þáll í þeim hátíðarhöldum, er boðin þátttaka í sýningunni, &ri4$e: Sveil Lárusar orðin efst. Eftir 5. umferð bridge- keppninnar er sveit Lárusar Karlssortar orðin efst með 9 stig og er nú orðin nærri ör- ugg um sigur. í gær fóru lcikar þannig, að sveit Lárusar vann sveit Ragnars, sveit Harðar vann sveit Gunngeirs, sveit Guð- laugs vann sveit Einars B og sveit Róberts vann sveit Jóns. Stigin slanda nú þannig, að sveit Lárusar hefir 9 stig', sveit Ragnars 8 stig, sveit Harðar og Gunngeirs 7 stig, sveit Guðlaugs 5 slig, sveitir Einars B og Róberts 2 stig og sveit Jóns 0 stig. Næst verður spilað á sunnudaginn kemur og er það næst siðasta umferð. en eins og kunmigt er nntn ]iað fullráðið a. m. k. einn flokkur íþróttanianna verð- ur sendur liéðan á Ling- iáden. Jafnhliða landkvnning- unni verður aðalupjiistaða sýningarinnar sú að kynna íjn'óttasögu og stöðn íþrótt- aiina nú menningarlífi við- koniandi þjóða. Eins' og að framan getur er búist við að jiátttakendur vcrði frá 57 löndum, og með- al þeirra Jijóða, sem boðið liefir vevið, er ísland. Ríkisstjórnin islenzka hef- ir enn ekki tekið ákvörðun um þátttöku, en hún liefir hinsvegar skipað nefnd. er athuga skal hver þátttaka ís- lands' gæti verið i þessari sýningu og hver kostnaður af því hlytist. Nefndin mun nú vera hú- in að skila áliti sínu til rík- isstjórnarinnar og mun vera þess mjög livetjandi að ís- lánd talci þátt í sýningunni. Það liggur og í hlutarins eðli að Island hefir ekki efni á því að sitja hjá, er aðrar ! þjóðir kynna lönd sín og 1 menningu. Það er okkur ís- lendingum ekki þýðingar- minna en öðrum þjóðum að kynna land vort, sérkenni- leika þes.s og annað cr verða kann til þess að vekja á því rétta þekkingu og laða hing- að ferðamenn. Þá er það enn fremur vitað mál, að á sviði iþróttanna á ísland sér merka sögu frá þvi á sögir- öld, og enda þótt endurreisn íþróttanna hér á landi eigi sér skemmri sögu en í flest- um öðrum löndum, er i- þróttamenning okkar s'anit svo vel á veg komin að hún er verð þess að vera kynnt. Nær 300 þúsundir manna hlýddu á ræðu páfa á sunnu- daginn, en hann talaði af svþlum Péturskirkjunnar í Róm. T' 3 A 3,46 klst. þverf yfir Bandarakin. Amerísk flugcél setti ný-i iega glæsilegt flugmet. á ferð .vfir Bandaríkin þver. Flaug hún frá flugbæki- stöð í Wasliingtonfylld vestur við Kyrraliaf íil Maryland- fvlkisviðAtlantshaf.Flugleið- in er 3670 km. Fór vélin þessa leið á 3 klst. 46 mín. eða ílaug með um það bil 1000 lun. hraða á kJsl. Vél þessi var búin sex þrýstiloftshreyílum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.