Vísir - 22.02.1949, Blaðsíða 8

Vísir - 22.02.1949, Blaðsíða 8
8 V T S T R Þriðjudaginn 22. febrúar 1949 K.F.U.K. A.D. — SAUMAFUNDUR í kvöld kl. 8,30. Frásögu. þáttur. DÖMUGULLÚR, meö keöju, tapaSist s. 1. föstudag í miöbænum eöa í leigubif- • . . reiö. Finnandi vinsamlega geri aövart í síma 6349 eða í lVIávahlíö 34 (efstu hæÖ). _____________(499 TAPAZT hefir gylltur laf- andi eyrnalokkur síðastliöiö föstudagskvöld frá Breiö- firðingabúð inn Laugaveg. Skilvís finnandi skili honum á Njálsgölu iaS, II. hæð til hægri. (5°° SKÍÐASLEÐI í óskilum á Hávallagötu 25. (496 KARLMANNS reiöhjól i óskilum. Uppl. i Skóiastræti ^ 1, efstu hæö, bakdyramegin. (494 GYLLTUR eyrnalokkur tapaöist á sunnudagskvöldið , frá Nýlendugötu 16. gegnum ' miöbæinn aö Þórsgötu 8. — Finnandi vinsainlega geri aö- vart í síma 4871. (470 FUNDIZT hefir skýlti- klútur úr silki. Sími 3971. (480 KVENÚR hefir fundizt. Vitjist í Barmahlíð 53. efri hæð. (485 DÖKKBLÁR vettlingur, útprjónaöur meö ratiöu hreindýri, tapaðist á vega- mótum Kaplaskjóls og Hrinbrautar. Vinsamlegast skilist i verzlunina Drífandi. ’_____________________(484 TAPAZT hefir mnslag meö 200 kr. Merkt. Skilvís íinnandi vinsamlegast hringi í síma 5020. (486 SÍÐASTLIÐIÐ laugar- dagskvökl tajiaöist seðla- kvenveski meö skömmtunar- seöli o. fl; — Uppl. i síma 1640. (000 GRÁ, sanseruö slæöa tap- aöist s. 1. laugardagskvöld. Uppl. í síina 3487. (488 2 STÚLKUR, handlagn- ar, geta fengið góöa atvinnu viö Klæöaversm. Alafoss í Mosfellsveit, nú þegar eða 1. marz n. k. Hátt kauþ. Uppl. á afgr. Alafoss, Þingholts- stræti 2, daglega kl. 2—4 e. h. Sími 2804. (454 UNGLNGUR, 16—17 ára, getur fengið góöa atvinnu nú þegar viö Klæðaverk- smiöjuna. Álafoss. Hátt kaup. Uppl. á afgr. Álafoss, Þingholtsstræti 2, daglega frá kl. 2—4 e. h. Sírni 2800. (455 VENDLTM og kvenkápum eftir tízku. Sími 4940. breytum nýjustu (451 PÍANÓVIÐGERÐIR. — Otto Rvel, Grettisgötu 31. Sími 5726'. (449 TÖKUM blautþvott og frágangstau. Sækjum — sendum. Þvottahúsið Eimir, Bröttugötu 3 A. — Simi 2428.(8r 7 DÍVANAR, allar stærðir, fvrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu tt. I324 SAUMUM kápur og drengjafatnað; gerum við allskonar föt, sprettum upp og vendum. Saumastofan á Vesturgötu 48. Nýja fatavið- geröin. Sími 4923. (n6 FATAVIÐGERÐIN gerir við allskonar föt, sprettum upp og vendum. — Saumum barnaföt, kápur. frakka, drengjaföt. Sauma- stofan, Laugaveg 72. Sími 5i87. •*Ui? VIÐGERÐIR á dívönum og allskonar stoppuöum hús- gögnum. Húsgagnavinnu- stofan, Bergþórugötu ti. PLÍSERINGAR, húll- saumur, zig-zag, hnappar yfirdekktir. — Vesturbrú, Guörúnargötu 1. Sími 3642 RITVÉLAVIÐGERÐIR — saumavélaviðgerðir. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. SYLGJA, Latifásvegi 19 (bakhús). — Sími 2656. (115 —I.O.G.T.— ST. EININGIN nr. 14. Aukaftmdur í kvöld kl. 7.30. Fundarefni: Endurinntaka. Æt. VÉLRITUNAR- KENNSLA. Námskeiö og stakir tíinar. Hefi ritvélar. Einar Sveinsson. Sími 6585. VÉLRITUNAR- KENNSLA. Viðtalstími kl. 6—8. — Cecilia Helgason. Sími 81.178. (603 ENSKUKENNSLA. — Kenni byrjendum í ensktt. — Uppl. i sitna 3008, milli kl. 6 og 7 í kvöld og næstu kvöld. (475 UNGLINGSSKÍÐI og skíðáskór nr. 38 óskast. •— Sími 6oti. (501 FERMINGARKJÓLL og skór til sölu. Verð 250 kr. — Uppl. í síma 4633, (502 TIL SÖLU borvél, Black Emdeoker, ýá tömmu til "/s tommii. Snúningshraði 375. Uppl. í síma 6106. (498 BARNAKOJUR, sem hægt er að krækja i sundttr, til söltt og sýnis i Latigarnes- kampi 31, frá kl. 5—9 í kvöld. (497 HNOTU stofuskápur og ljósakróna til sölú í Garða- stræti 11, miðhæö. (495 TIL SÖLU fermingar- kjóll úr tjull. Til sýnis á Njálsgötu 100, II. hæð. (493 „ANTIKBÚÐIN“, Hafn- arstræti 18, kaupir, selur, umboðssala. (219 TIL SÖLU fermingárföt og ferminsrarkjóll á Grettis- götu 73, II. hæð. (489 STÆRSTA gerö af skíða- sleöa til söltt. Uppl. i sima 3728,(4S7 BARNAVAGN, lítið not- aður, til sölu. LTppl. í síma 80646. , (482 TIL SÖLU nýr kjóll og kápa á meöal kvenmann, miðalaust, á Skúlagötu 52, II. hæð til vinstri, kl. 5—-9 næstu kvöld. (481 KAUPI lítið notaðan karl- mannafatnað og vönduð húsgögn, gólfteppi 0. fl. — Húsgagna- og fata-salan, Lækjargötu 8, uppi. (Gengið frá Skólabrú). Sótt heim. — Sími 3683. (919 MÓTORHJÓL til sölu. — Uppl. á Langholtsveg 52, eftir kl. 5. (477 VEGGHILLUR og horn- hillur, margar gerðir. — Verð frá kr. 85. Tilvaldar tækifærisgjafir. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (443 RUGGUHESTAR. Stórir og sterkir rugguhestar í ýmsum litum. Skemmtileg- asta og endingarbezta leik- íang sem völ er á. — Verzl. Rin, Njálsgötu 23. —■ (442 NÝJAR skíðabuxur á ungling og skór nr. 39, eru til sölu á Langholtsveg 53. (474 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. 707 TIL SÖLU sem nýtt drengjaskór nr. 38 og poka- buxur, miðalaust. — Einnig notaður straubolti. Klappar- stig 38, kjallaranum. (483 STOFUSKÁPAR, arm- stólar, kommóða, borð, dív- anar. — Verzlunin Búslóð Njálsgötu 86. Sími 81520. — MUNIÐ heimabakaríið, Mávahlíð 1, II. hæð. — Sími 3238. (438 KAUPI, sel og tek í um- boðssölu nýja og notaða vel með farna skartgripi og list- rnúni. Skartgripaverzlun- in. Skölavöruðstíg 10. (163 FERMINGARKJÓLL til sölu á stóra telpu, úr þykku atlassilki. Uppl. í síma 5633. t (491 SAMÚÐARKORT Slysa. varnafélags Islands káupa ílcstir. Fást hjá slysavarna- sveitum uin land allt. — í Reykjavik afgreidd í sírna 489/. (364 KAUPUM ílöskur. Mót- taka Grettisgötu 30, kl. 1— 5. — Sími 5395 og 4652. — Sækjum. BORÐSTOFUBORÐ úr eik með tvöfaldri plötu, borðstofustólar, stofuskápar og klæðaskápar, Verzlun G. Sigurðsson & Co., Grettis- götu 54 og Skólavörðustíg 28. Sítui 80414. (514 SKÓVINNUSTOFAN — Njálsgötu 25, hefir til mikið úrval af góðúm hælhlífum. Límum nú aftur bomsur og skólilifar. Sími 3814. (467 1 KAUPUM flöskur, flestar tegundar. Sækjum lieim. — VentiS. Sínti 4714. (44. KAUPUM: Gólfteppi, út- varpstæki, granunófónsplöt- ur, saumavélar, notuð hús- gögn, fatnað 0. fl. Sími 6682. Kem samdægurs. — Stað- greiðsla. Vörusalinn, Skóla- vörðustíg 4. (245 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti tneð stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). Sími 6126. HARMONIKUR. -Höfum ávállt harmonikur til sölu bg kattpum einnig barmonikur háu verði. Verzlunin Rín', Niálsgötu 23. (254 KAUPUM og seljum not- uð húsgögn og lítið slitin jakkaföt. Sótt heim. Stað- greiðsla. Sítni 5691. Forn- verzlun, Grettisgötu 43. — KAUPUM — SELJUM húsúpgn, harmonikur, karl- mannaföt 0. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstig 11. — $ími 2026.- (000 VÖRUVELTAN kaupir og selur allskonar gagnlégar og eftirsóttar vörur. Börgttm við móttöku. — Vöruveltan, Hverfisgötu 59. — Sími 6t)22. (100 KAOPUM ttiskur Baid- ursp'ntii -<o f 141 £. d. SuncugkAf Þegar krókódíliinn nákiiðist, opnaði Jtann hið geysintikia gin sitt. E11 unt Jeið staick Tarzan sér á kaf og kafaði undir óargadýrið. Apamaðurinn læsti báðum fótúnum um miðjan krókódilinn og rcyndi að vinna á honum með litluipi hnífktifa. Eftir langa mæðu tókst lionum að drepa dýrið og rautt blóðið litaði allt vatnið kringum bardagasvtcðið. Dauðþreyttur eftir bardagann reyndi Tarzan að hvíla sig, en tveir krókó- dílar í viðbót syntu i áttina til nans.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.