Vísir - 22.02.1949, Blaðsíða 11

Vísir - 22.02.1949, Blaðsíða 11
Þriðjudaginn 22. febrúar 1949 V I S I R 11 1928, þegar hin risavaxna framkvæmd 5 ára áætlunar- innar afmáði allar hugsjónir aðrar en að fá sem mest vinnuafköst. Hin göfuga hug- sjón um að betra afbrota- menn kafnaði í hinni ofsa- fengnu leit að vinnuafli. Það litla, sem eftir er af hug- sjónastefnu Lenins, er að að- búð raunverulegra glæpa- manna í þrælastöðvunum er mun skárri en annarra þræla Meðferð „fIokksóvina“. M. V. D. og dómsmála- ráðherrann hafa aftur og aftur krafizt þess, að „flokks- óvinirnir" fengju verra með- ferð en ópólitískir afbrota- menn. Þegar þrælaskipulag- inu var komið á, þurfti ein- ræðisstjórn Ráðstjórnarríkj- anna að leysa óþægilegt fjár- hagvandamálin. Árin 1932— 1933 voru meðal árslaun verkamanns 1496 rúblur, en kostnaður við hvern fanga var 500 rúblur á ári. Þetta virðist vera töluverður sparn- aður, en það var ekki nóg til þess að bæta upp hin lé- legu vinnuafköst þrælanna undir venjulegum kringum- stæðum. Marxistar Sovét- ríkjanna hafa leyst þetta vandamál, 1 sósíalistísku ríki, á þann hátt, að auð- valdsstjórnarskipulag gæti aldrei samþykkt það. Þeir skapa áhuga fyrir vinnuaf- köstum með þeim hætti, að svelta þrælana og skammta þeim mat eftir vinnuafköst- um. Þeir, sem annað hvort geta ekki unnið eins og ætlast er til eða vilja það ekki, hinir veikbyggðu, sjúku og svo hinir sljóu, sem neita að vinna, fá svo litla næringu, að þeir deyja að- ur en kostnaður af þeim, miðað við vinnuafköst, hefir orðið svo nokkru nemi. Hyldýpi eymdar. 1 frásögn eins sjónarvotts er sagt: Enginn, sem hefir ekki sjálfur kynnst lífinu í þessu víti, getur komizt nærri því að skilja í hvílikt siðferðilegt hyldýpi og eymd mannlegum veruxn er sökkt með slíkri meðferð. Allt það, sem gefur manninum gildi, heldur uppi sjálfsvirðingu hans, og gjörir mannlifið einhvers virði, er gjörsam- lega þurrkað út úr lífi þeirra, allt einkalíf útilokað, velsæmi og göfugmennska gufar svo að segja upp. Sifellt hungur, samfara deyfandi áhrifum á siðgæði og allt andlegt líf, eru æ að verki. Það var til þess að hylja þennan saimleika, gð járn- tjaldið var dregið fyrir. Það mun hyrgja útsýnið svo ivugi sem iil eru augu frjálsra manna, sem gætu augum iitið hin hrýllilegu örlög, er lijiuti mannkynsins hei'ir hlotið í nafni jafnaoar- mennsku. |y!l!ll!li!!!lflI!i!II!l!ill[iei!!ll!EIfll(!lMllii!i!E!fi!S!IH!!IIKi!!!l! i Lækn r 'Uictona l<?liyá: i eða | eiginkona 56 1 Mmmmmmmmmimmmmmmmmmim liinu „svarta sauð“ fjölskyldunnar árum saman. Lafði Fraser tók hraustlega til matar síns, eins og lnin var vön á þessum tíma dags, og ræddi ]ió margt, og sagði álit sitt á væntanlegri dvöl Mag á heimilinu, og ræddi hún um það i þeim tón, sem ekkert væri eðlilegra en að Rósalinda féllist á allt þakklátum huga. „Eg ætla að gefa ráðsmanninum fyrirskipun um að senda hingað fimm pund af smjöri á viku hverri, meðan Mag dvelst hér, mikið af eggjum og mjólk, þvi, að Mag er enn alltof horuð. Hún þarf á að halda eins miklu feitiefni og hún getur torgað. Og maðurinn þinn lítur líka út sem hann mundi þola að fitna dálítið, hann er blátt áfram grindhoraður. Þú ættir að gefa honunr hrátt egg á hverju kvöldi, vel hrært, með mjólk og kogniaki i. Eg skal á- byrgjast, að hann verður farinn að braggast að mun éftir mánuð.“ „Þakka þér fyrir, Dorcas frænka,“ sagði Rósalinda með \eiku brosi á vör, en okkur befir liðið prýðilega, og jafnan haft nóg af öllu, þrátt fyrir skömmtunina. „Um Mag er raunar nokkru öðru máli að gegna. Eg er viss um, að hún þarf aukaskannnt, en í hamingju bænum, þú mátt ekki senda fimm pund af smjöri vikulega. Ef það vitnaðist í Ardenbrae, mundu menn gera uppreist.“ „Vitleysa, eg held það komi mönnum hér ekki mikið við,“ sagði lafði Fraser strengilega. „Og vitanlega getur engiim komist af með þennan vikulega smjörskammt, það væri blátt áfram lilægilegt að ætlast til þess.“ „En þetta gerir nú fjöldinn eigi að siður,“ svaraði Rósa- liiida og var í rauninni bálfhissa á því, að hún skyldi hafa dirfsku til þess að andmæla þessari skelfilegu frændkonu sinni, en einhvern veginn var það svo, að Rósalinda hafði komist í svip á bernskuslóðir, en þá var ekki um annað að ræða en að hlýða og virða þá, sem eldri vorn, og taka allt fyrir góða og gilda vöru, sem þeir létu sér um varir, bversu fjarstætt sem það var. Það var næstum sem Rósa- lindu hefðu gleymst í svip skoðanir þ;rr, sem hún liafði svo miklar mætur á, um sjálfstæði kvenna, en það þurfti þó nokkurt þrek til að andmæla gömlu ættar-„norniuni“, sem eitt sinn hafði stjórnað allri ættinni með járnhörðum aga. Andrew kom nokkru seinna og var Rósalindu skemmt, er hún sá hve frænka gamla „bráðnaði“, er Andrew heilsaði henni glaðlega, og á þann hátt, að þar vottaði ekki fyrir neinni virðingu fyrir lierragarðsfólkinu eða aðlinum, að minnsta kosti gat Rósalinda ekki orðið þeirrar virðing- ar vör. Hinsvegar var henni eklci eins skennnt við að sjá hann bjóða Mag kinnina, og var lmn ekki sein á sér að kyssa á liina framboðnu kinn, og næstu hálfu Idukkustund, meðan setið var að tedrykkjunni gat hún ekki varist því, að gefa þeim nánari gætur en hún var vön. Og að te- diyklcjunni lokinni seltist hann á annan arminn á stól liennar og stríddi henni bróðurlega og virðulega, að vísu, en ekki var Rósalindu um þetta, einkum vegna þess, að Mag var óspör á ástrík augnatillit, og liinn hvelli hlátur þessarar eigingjömu meyjar lét henni illa í eyrum. Rósa- línda varð að taka þessu með jafnaðargeði og reyna af fremsta megnl, að gegna idulverki sínu sem húsfreyja á þann liátt, að allt færi skemmtilega og virðulega fram. Þegar þær mæðgur fóru, rétt fyrír heimsóknartíma, var — að þvi er virtist — fullt samkomulag um það að Mag flvtti til þeirra í lok vikunnar, en ]>á átti lafði Fraser að hverfa aftur sem L rstöðukona i sjúkrahúsi nokkru. Hún kvaddi Rósalindu af náð sinni og óskaði Iienni til liam- iugju incð liraustlegan litarhátt, og gerði það í þeim tón sem værí lhm að úililuta verðlaunum v iþróttamóti. „Þú ert a-s Vferða dáhtið feit, væna mín,“ sagði hún, „en ei þú gætir þess, að liúka kki við arineid að bóldestri hverl: kvöld, heldur iðlcar göngur i frístundunum, eða íþrótiir, þarftu ngar áhyggjur að 'h«afa. Eg minnist þess vitaniega, að móðir þín:var sterkbyggð kona, þótt hún dæi vesalingur, áður en hún kæmist á }>ann aldur, er kon- ur venjúlega fara að gildna og þyngjast. — Að iikindum hitti eg föður þinn áður en langt mn líður og verður mér í>að gleðiefni. að segja honum, hversu mikla framför er um að ræða, að því er þig varðar að öllu leyti. Vafalaust hefirðu gert þér grein fyrir, að góð lækniskona verður að gæta vel virðingar sinnar.“ Eldd varð Rósalinda mildari í skapi, eftir þennan lestur, er hún sá Mág og Andrew næstum lijúfra sig hvort upp að öðru, vandræðalega, en með lilálur í hug, og reyndu með öllu móti að halda niðri í sér hlátrinum. Og það var næsta litið eftir af vinsemdinni í rödd hennar, þegar gestirnir. Ioks kvöddu. Þegar liún hallaði aflur hurðinni, og snerí sér við, í þeim tilgangi að svala sér á Andrew, var hann horfinn. Hann hafði sennilega tekið þá hyggilegu ákvörð- un að flýja inn i lækningastofuna. Hún gat ekki gleymt framkomu Mag og Andrews. Það var cins og hún væri í óvissu um alll og henni var þungt í hug, er hún gekk til fundar við fröken Campbell, til þess að hrósa lienni fyrir írammistö'ðuna. Mag kom í lok vikunnar og hafði meðferðis mikina flutning og hest sinn og var honum komið fyrir í hesthús- inu, hinum megin við götuna, og ekki var sólarhringur liðinn, er engu var likara en Mag hefði átt heima þarna. árum saman. Starfsliðið á heimilinu, konurnar þrjár, voru allar boðnar og búnar til þess að verða við öllum hennar óskum, án tillits til þcss aukastarfs, sem iðulega af því ltiddi, og Andrew var ekki a'ð telja eftir sér að skila bók- nm fyrir hana í Bæjarbóksafnið og sælcja aðrar, eða reka. önnur slík erindi fyrir hana, ná í vindlingategund þá, sem liún reykti, og þar fram éftir götunum. Rósahnda sinnti hlutverki sinu sem virðuleg húsfreyja, en reiðin ólgaði og sauð í henni, og liún gerði sér ljóst. að það var áfbrýðisemi sem um var að ræða, afbrýðisemí stm brátl hlaut að fá frámrás, hverjar svo sem'afieiðing- arnar yrðu. Mag var ákaflega elskuleg í viðmóti við Rósa- lindu, en þrátt fyrir það fór brátt svo, að vegna nærveru. hennar leið Rósalindu nú svo sem væri hún ókunnugt á þessu Heimili en eldd húsráðandi. Mag lokkaði fröken Campbell iðulega inn í setustofuna f og viðræðuefnið jafnan hverskonar bæjarþvaður og hættu þær ávallt skyndilega lali sínu, ef Rósalinda kom inn. Eins — eða svijiað— fór hún að gagnvart Andrew, og fékk hann til þess að ræða timunuin saman um fuglaveiðar og lax- veiðar og annað, sem Rósalinda vissi að frænka hennar raunvei’ulega Iiafði engan eða að minnsta kosti lítinn á- huga fyrir. Aður en mánuður var liðiim var svo komið, að Rósa- lindu fannst mælirinn fullur, mælir þeirra auðniýkingar, sem hún varð að þola, og verst af öllu var, að liún vissi í rauninni ekki hvemig hún gat snúist við þessu. Sárast féll henni, að frænka hennar gerði sér auðsjáanlega vel ljóst, að liún var reið, en gat ekkert aðliafst. Illakkaði í Mag yfir }>essu og lék henni titt meinlegt bros um varir. Mag hafði löngum verið slæg og notað slægð sína, svo litið bar á, til þess að ota sínum tota. Fyrsta veturinn, er þær voru i Lundúnum og tóku }rátt í samkvæmislifinu, liafði hvor um sig reynt að hafa forystuna i hópi þeirra ungu karla og kvenna, sem þær voru í, og Rósalinda hafði borið sigur úr býtum, — með herkjum. Mag var ekki frið sýnum, né heldur afbragðs gáfum gædd sem Rósalinda, og reið þetta baggamuninn, en Mag var vinsæl, og í kapj)- hlaupinu, sem þær háðu, var hún í rauninni jafnan á hæl- um hennar, en fyrir Rósalindu skijiti það mestu máli að vQra fyrst, og fór það allmjög i taugarnar á henni, að getá aldrei losnað við þann beyg, að Mag færi fram úr lienni. Nú var orðin gerbreyting á, og hún var miklu gramari i lund undir niðri en áður, vegna þess að Mag veitti í öllu betur. Loks tók Rósalinda það í sig að liefja sókn, ráðast beint gegn Mag, og krefja liana skýringar á framkomu henn- ar gagnvai'CAndrew, en áður en hún fengið hrundið þeirri ákvörðun í framkvæmd, varð Mag fyrri til og hóf áras á| hana. Þetta gerðist kvöld nokkurt, er Rósalinda kom ó- venjulega snemma heim úr sjúkravitjun. Það lá illa á Mag — það kom stundum fyrir, en hún lét lítið á þvi bera, en nú virtist leiði hennar verða að fá framrás. Hún sat á lág- um, breiðum bekk undir glngganum í setustofunni, og liorfði með dapurlegu augnaráði út i garðinn, þar semi fyrstu grænu angar vorblómanna voru að teygja sig' upp úr kaldri, svartri moldinni, en barátta þeirra \rar enn von- litil, því að næturfrost voru enn tíð. Þa,ð var ]>vi ckki hægt að segja, að þessi sjón gæli vakið nokkra vorsins gleði í huganum, frekar lciða yfir liversu allt var hægfara, og hversu iengi það dróst, ið vorið kænii. Rósalinda liafðí ekki heldur liafið neiim undirbúning að þvi, að b i einsa til í garðinum, og breyta þar um, — hann var svipaður út- lits eins og í tíð ganila læknisins, og mátti vaniiirtur heita. „Góðan dag,“ sagði hún við T\Tag, xneð sinni venjulegit læknisrödd. Hreimurinu bar vinseimí en jafnframt strang- leika vitni. „Hvers vegna hefirðu ekld farið undir bext

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.