Vísir - 22.02.1949, Blaðsíða 2

Vísir - 22.02.1949, Blaðsíða 2
2 V I S I R Þriðjudaginn 22. febrúar 1949 t dag er þriðjudagur 22. febrúar, — 53. dagur ársins. Sjávarföll. Árdegisflóð var kl. 01.25. Síð- degisflóð verður kl. 13.45. Næturvarzla. Næturvörður er í Laugavegs apóteki, sími 1616. Næturlæknir i Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. Veðrið. Fyrir vestan land er læg^, sem lireyfist lítið úr stað og grynnist lítið eitt. Um 1000 km. SV i liafi er önnur lægð, sem hreyfist aust- ur eða norðaustur. Horfur: SV kaldi eða stinnings- kaldi, éljaveður. Mestur liiti í Reykjavik í gær var 0.3 stig', en minnstur- liiti i nótt var -f- 4.6 stig. Aðalfundur í. R. er i kvöld, í Félagsheimili Verzlunarmannafélags Reykjavík- ur, uppi. Snjókarlar vekja mikla athygli. Mikla athygli vöktu snjókarlar tveir, sem menntaskólanemar liöfðu reist á skólatúninu í gær. Var annar, sá syðri, töluvert stærri en liinn, sjálfsagt allt að því tvær mannhæðir. Um hádeg- isbilið drcif þarna að niikið af krökkum úr Miðbæjarskólanum, er virtust vel kunna að meta þcssi nýstárlcgu mannvirki. Það er eiginlcga orðið langt síðan svona myndarlegir snjókarlar hafa sést hér í Reykjavik, en fannkoman undanfarið hefir sýnilega verið notuð þarna vel, rétt eins og í „gamla daga“. Gestir í bænum. Sigfús Baldvinsson, útgerðar- maður frá Akureyri,. Bjarni Bjarnason skólastjóri á Laugar- vatni, Sveinn Jónsson, bóndi á Egilsstöðum, Georg Gíslason, kon- súll, Vestmannaeyjum, Magnús Guðmundsson útgerðarmaður, Akranesi, Snorri Sigfússon, út- gerðarmaður, Akureyri, Pétur Jónsson, bóndi, Egilsstöðum, Ragnar Guðlaugsson, oddviti, Keflavík, Sigurður Kristjánsson, stýrimaður á Foldinni, Þormóð- /r Eyjólfsson kcnsúll, Siglufir'oi, Arnþór Jensen, Eskifirði, Frey- móður Þorsteinsson, lögfræðing- ur, Vestmannaeyjum. Nýtt legationsráð við danska sendiráðið. Sanikvæmt tilkynningu frá danska sendiráðinu hér, hefir L. B. Bolt-Jörgensen, fyrrverandi sendiherra, verið skipaður lega- tionsráð yið' sendiráðið. Ræðismaður íslands skipaður í Lissabon. Nýlega var Sigurd Dundas við- urkenndur ræðismaður íslands í Lissabon. Heimilisfang ræðis- mannsskrifstofunnar er Rue da Victoria, sími 25432. Fer heimleiðis í dag. Fyrsti diesel-togarinn, sem er byggður fyrir ísland, Hallveig Fróðadóttir, mun væntanlega leggja af stað heimleiðis í dag. Nokkur dráttur hefir orðið . á brottför togarans frá Hull, en ef cngar ófyrirsjáanlegar tafir verða, mun hann leggja af stað heimleiðis í dag. Samkvæmt því á hann, að koma hingað um næstu lielgi. Þelta er ein af skop- myndunum, sem eru' á sýningunni, er nú Stendur yfir í sýn-, ingarsal Ásmundar Sveinssonar, Freyju-Í götu 41. — Myndini er of Óskari rakar. ^ öil aaanó ocj c^amaná Skákþraut. ABCDEFGH Skákþraut 3; Hvítt leikur og mátar í 2. leik. Ráðning á bridgeþraut: S. lætur út hjartaás og kast- ar gosa frá N. Síðan tígul 10 cg trompar. Þá trompar hann út og spilar næst laufás og fær alla slagina.. — Cjettu hú — 11. Allir viija eiga mjg og að mér henda gaman, nínur við að setja sig, og sýna inig þá að framan. tfr Vtii fyrii' 30 áruim. Gróði Dana á stríðsvátryggingunum. í Politiken 31. jan. 'er sagt frá því, að samningar þá und- anfarið staðið yfir milli dönsku stjórnarinnar og skipaeigenda hvernig verja skuli fé því, sem græðzt hefir á striðsvátrygging- unum, Þessi gróði nemur að sögn 44—45 millj. kr. Það hefir orðið að samkomu- lagi, að ríkið fái 35°/o af þessari fúlgu en skipaeigendur afgang- inn, og eiga þeir að fá hann í ríkisskuldabréfum eða með öör- utn orðum lána ríkinu féð. Það er þeirra hluti (skipaeigend- anna) í 120 milljóna ríkisláninu danska, sem sagt var frá i simskeytum á dögpmnn. Ráðnipg ;i gáctt nr. 10 Reykur. HnAAqáta hk 692 Samtíðarmenn í spéspegli. Skopni>:idasýningin i sýningar- sal Ásmr.ndar Sveinssonar við Freyjugötu hefir vakið mikla at- hygli sýningargesta. Þar sýna þrír listamenn 175 myndir. En mesta „púðrið" mun niörgum finnast, að listamennirnir „hrað- teikna“ myndir af þeim, er það vilja, kl. 8—10, en annars er sýn- ingin opin frá kl. 2—10. Kosið í stjórn frjáls- íþróttadeildar Í.It. Á aðalfundi frjálsiþróttadeildar Í.R, er haldinn var síðastl. föstu- dag var Ingólfur Steinsson kjör- inn formaður liennar, en aðrir meðstjórnendur þeir Magnús Baldvinsson og Ólafur Guðmunds son. Útvarpið í kvöld. 18.00 Barnatimi: Framlialds- saga (frú Sólveig Pétursdóttir). 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Dönskii- kennsla. 19.00 Eskukennsla. 19.25 Þingfréttir. 20.20 Tónleikar Tón- listarskólaus: Einleikur á píanó (Wilhelm Lanzky-Otto)': Parlita í c-moll eftir Bach. 20.40 Erindi: Loftslagsbreytingar á jörðunni; V. erindi: Loftslagsbreyting síð- ustu áratuga (dr. Sigurður Þór- arinsson). 21.05 Tónleikar (plöt- ur). 21.15 Únga fólkið: Erindi og samtöl. 22.00 Fréttir og» veður- fregnir. 22.05 Passíusálmar. 22.15 Endurteknir tónleikar: „Franc- esca da Rimini“, fantasia eftir Tschaikowsky (plötur). 1200 manns skoða Dettifoss. Það þykir alltaf talsverður við- burður er íslenzka flotanum bæt- ist nýtt og vandað skip. Fólk hef- ir flykkzt niður að liafnarbakk- anum við koniu skipanna og ekki verið ánægt nema það hafi feng- ið að skoða þau. Svo var það með i Dettifoss. Fólki var leyft að skoða skipið síðastl. sunnudag og var þar mikil þröng. Maður sá, sem stóð við landgang skipsins telur, að um 1200 manns hafi skoðað það, enda þótt illmögulegt liafi verið að kasta tölu á það. Kyrrstaða við höfnina. Það var ekki beinlínis björgu- legt að litast um við höfnina i gær. Bátaflotinn lá bundinn við bryggjur, hefir ekki komizt til veiða marga undanfarna daga vegna stöðugra ógæfta. Horfir til stórvandræða fyrir bátaflotann ef tíðin breytist ekki frá þvi, sem verið hefir. Við Grófarbryggju lá Esjan og nokkur fleiri skip, en við Löngulinu liggur Dettifoss og var verið að losa vörur úr honuin. Við austurbakkana lágu allmargir togarar, nokkrir ný- sköpunartogarar, sem eru stöðv- aðir vegna verkfallsins og nokkr- ir af eldri togurunum, sem búið er að „leggja“. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Leith 18. þ. m. til Reykjavíkur. Dettifoss kom til Rvíkur 17. þ. m. Fjallfoss kom til Ilalifax 18. þ. m. frá Reykjavik. Goðafoss fór væntanlega frá Hull í gær til Ryík ur. Lagarfoss er í Rvik. Reykja- foss fór frá Hull 20. þ. m. til Rvíkur. Selfoss fór frá Ilúsavik 18. þ. m. til Antwerpen. Trölía- foss fór frá Rvík 16. þ. m. til New York. Horsa var á Akranesi i gær. Vatnajökull var á Djúpavogi í gær. Katla fór frá Reykjavík 13. þ. ni. til New York. Ríkisskip: Esja er í Reykjavík. Hekla er i Álaborg. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið er væntanleg til Reykjavíkur í dag. Súðin er á leið frá Gíbraltar til Ítalíu. Þyrill er á leið til Dan- merkur. Hemin9t@n Haná Calculator eða Addo raf- magnssamlagningarvél óskast tii kaups. Uppl. í síma 2939. Stýdmaður. Stýrimaður óskast á 100 smál. togbát frá Reykja- vik. Upplýsingar lijá Landssambandi ísl. út- vegsmanna. Sími 6650. Til söln: Borð og tveggja manna dívan til sölu á Reynimel 23 klukkan 6—10, kjall- aranum. Lárétt: 1 Súð, 5 þrep, 7 tveir eins, 8 útvarpsþulur, 9 horfði, 11 hreinsunarefni, 13 svell, 15 kvenmannsnafn, 16 tala, 18 tveir eins. 19 blaðs, Lóðrétt: 1 Skeytaþráð, 2 i tímabils. 3 sjávardýr, 4 íor- setning, t> þroskaðist, 8 opin- 1 beran þjón, io hæstir, 12 hvíldi, | 14 m .Mí ílát. 17 gnmanvísna- söngva ri. Brúðkaup geta stundum verið aivar- legri en jarðarfarir. (Spakmæli.) Lausn á krossgátu nr. 691. Lárélf: 1 Skessa, .5 tjá, 7 A. Ó.. s TT. J., 0 R. R., 11 nó!ó, 13 fú;i. ,5 pól. 1 umla, 18 Ð. I., 19 rita’- Lr. ”i'u: 1 Skerfur, 2 eta, 3 sjón, 4 sá, 6 hjólið, 8 hi.Vð, 10 rúmi, 1.2 óp, 14 alt, 17 A. A. Móðir min, leitny Forberg. verður jarðsett frá Dómkirkjunni, fimmtu- daginn 24. þ. m. kl. 1,45 e. h. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Þeir, sem vildu minnast hinnar látnu, eru vinsamlegast beðnir að láta andvirðið renna til barnaspítalasjóðs Hringsins. F. h. aðstandenda, Bjarni Forberg, Bróðir minn, Signrá Forberg, skipsfjóri, aitdaðist laugardagi n 19. þ. m. í Nyhorg, Danmörku. Fyrir Lönd okkar systkinannc!, Bjarni Forfacrg.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.