Vísir - 22.02.1949, Blaðsíða 7

Vísir - 22.02.1949, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 22. febrúar 1949 v t s I B 7 árið 1949« 350 þúsniraei&EBin átiilisteð tii 143 iiinsækiesííia. l'lhlutun námsstyrkja. Menntaniálaráð Islands íiefir nýlega úthlutað fé því, sem væníanlega verður veitt á fjárlögiun 1919, 14. gr. 15. II. b., svo scm bér segir: Framhaldsstyrkir: Nafn: Aðalsteinn Sigurðsson, Andrés Andrésson, Andrés H. Guðmundsson, Árni G. Pét- ursson, Arni Waage, Ásgerð- ur E. Búadóttir, Axel V. Magnússon, Baldur Þorsteins- son. Baldvin Þorsteinsson, BaUlvin Halldórsson, Iíene- dikt Gunnarsson, Benedikt B. Sigurðsson, Bjarni Stein- grimsson, Björn Franzson, Björn ,T. Lárusson, Björn Sveinbjöí nsson, Davíð Ste- lánsson, Einar G. Baldvins- son, Einar Jónsson, Elín P. Bjarnason, Emil N. Bjarna- son, Erla Elíasdóttir, .Er- lendur Helgason, Erlingur Guðmundsson, Eyjólfur A. Guðnason, Friðrik R. Gísla- son, Garðar Ólafsson, Geir Kristjánsson, Gerður Helga- dóttir, Guðlaugur Hannesson, Guðm. K. Guðjónsson, Guðm. Elíasson, Guðni Hannesson, Guðrún Á, Símonar, Gunnar K. Bergsteinsson, Gunnar Ö. Þ. Egilssdn, Gunnar Ölason, Gunnbildur Snorradóttir, Guttormur V. Þormar, Hall- dór Sveinsson, Haraldur Árnason, Ilaraldur Jóhanns- son, Hjalti Einarsson, Hjör- leifur Sigurðsson, Hólmf.ríð- ur Pálsdóttir, Hrólfur Sig- urðsson, Ida P. Björnsson, Inga S. Ingólfsdóttir, Tngi- björg P. Jónsdóttir, Ingvi S. Ingvarsson, Jakob Löve, Jó- liann Kr. Evfells, Jóhann Imlriðason, Jón H. Björns- son, Jón Guðnason, Július J. Daníelsson, Karl \r. Kvaran, Kristinn Björnsson, Krislján Hallgrímsson, Magnús Berg- þórsson, Magnús Gíslason, Maria II. ölafsdóttir, Ólöf Pálsdótlir, ,Óttar I. Karlsson, Öttó Valdimarsson, Páll Þ. Beek, Páll Fr. Einarsson, Páll Árdal Guðmundsson, Pétur Fr. Sigurðsson, Ragnar Em- ilsson. Sibil Kamban, Sigfús H. Andrésson, Siglaugur Brynleifsson, Sigriður A. Helgadótíir, Sigríður Magn- úsdóttir, Sigurður B. Blön- dal, Sigurður B. Magnússon, Sigurður Þormar, Skarphéð- inn Jóhannssön, Skúli Guð- mundsson, Skúli H. Norð-! dahl, Snót Leifs, Stefán Karlsson, Sleimuin L. Bjarnadóttir, Sveinn Björns- son, Sverrir S. Markússon, Svcrrir Runólfsson, Theódór Árnason, Valdimar Jónasson, Vilbjálmur Tli. Bjarnar, Þór- arinn Pétursson, Þóroddur Th. Sigurðsson, Þorsteinn Gunnarsson, Þórunn S. Jó- hannsdótii!', Þórunn Þórðar- dóttir, Þorvaldur Krist- mundsson, Örnólfur Örnólfs- son, Nýir styrkir: Aðalbjörg Sigtiyggsdóttir, Ari Brvnjólfsson, Ari Guð- mundsson, Baldur Sveinsson, Benedikt B. Sigurðsson, j iBjörg Hermannsdóttir, Björgvin Torfason, Eggert Steinsen, Einar Þorkelsson, Elías Mar, Erla G. ísleifs- dóttir, Guðjón Sv. Sigurðs- son, Guðm. Birgir Frímanns- son, Guðni Magnússon, Gunnar B. Guðmundsson, I Gunnar Jónsson, Gúnnar Sig-. urðsson, Hafstcinn Bjarg- mundsson, Hannes Jónsson, Haukur Magnússon, Jakob Magnússon, Jón Björnsson, jjón Þorberg Eiríksson, Jón : i Nordal, Karl Guðmundsson, Kjartan Gunnarsson, Kjartan Sveinsson, Loftur Loftsson, Loftur Þorsteinsson, Mál- friður Bjarnadóttir, Móses Aðalsteinsson, Ólafur Gunn- arsson, Ólafur Einar Ólafs- son, Páll Ilalldórsson, Ragn- ar Hermannsson, Runólfur Þórðarson, Rúrik Th. Har- aldsson, Sigríður Breiðfjörð, Sigurbjörn Árnas., Sigurður Jónsson, Sigurgeir B. Guð- 1 inannsson, Steingrímur Ilcr- mannsson, Vigdís Ivristjáns- Idóttir, Þórir G. Ingvarsson, Þorsteinn Ingólfsson, Þór- unn Guðmundsdóttir. Greinargerð. Um námsstyrki þá, scm Meunlamálaráð Islands hefir nú úthlutað, þykir rétt að taka fram eflirfarandi atriði til skýringar: Fjárhæð sú, sem Mennta- málaráð hafði nú lil úthlut- unar, nam kr. 050.000.00. EiU þar miðað við upphæð þá, sem gert er ráð fyrir í frum- varpi lil fjárlaga fyrir árið , 1949, 14. gr. B. I. b. | Menntamálaráði bárust að ])essu sinni 2155 umsóknir. Er ]>að 29 umsóknum, meira en s. 1. ár. Af þeim voru 113 umsóknir fná nemendum, sejn Menntamálaráð hefir áður veitt stvrki. Eðlilegt þótti, að þeir nemendur, sem fengu stvrki frá Mennta- málaráði 1918. og stunda nám í ár, héldu styrkjum sinum yfirleitt áfram. Þó var samkvæmt venju eigi veittur styrkur til þeirra, sem notið hafa styrks s. 1. 4 ár, j eða njota sambærilegs styrks ( frii öðrum opinberum aðil-! um. i Við úthlutun styrkjanna var m. a. tekið tllit til eftir- farandi sjónarmiða: Þeirri reglu var fvlgt að veita yfirleitt eigi styrki öðr- um en þcim, sem ]>egar hafa bvrjað nám eða hefja það um þessar mundir. Það náms- fólk, sem liyggst að stunda langt nám, var að öðru jöfnu látið sitja fyrir um styrki. Auk ])ess var að sjálfsögðu tekið tillit til undirbúnings umsa&kjenda og meðmæla. Nokkrar umsóknir var eigi hægl að taka til greina vegna þess, að þær bárust eigi Menntamálaráði fyrr en löngu eftir að umsóknar- frestur var útrunninn. Styrkirnir eru nú, eins og s. 1. ár, í tveimur flokkum, k'r. 2000.00 og kr. 3000.00. Við ákvörðun stvrkupphæð- anna var m. a. tckið tillit til framfærslukostnaðar í dval- arlandinu. Svör til þeirra nýrra um- sækjenda, sem ckki' hefir verið ha'gt að vcita styrki að þessu sinni, verða eigi send fjrrr en lokið er af- greiðslu fjárlaga fyrir þetta ár. Það skal að lokum tekið fram, að enginn ágreiningur var i Menntamálaráði um út- blutun námsstyj'kjanna. láSskona óskast til að ræsta og mat- reiða fyrir einn mann. Fátt um gesti, lílið að gera, gott kaup. Nöfn og nákvæmar upplýsingar (atvinna, aldur, dvalar- staður áður) leggist inn á afgreiðslu Vísis fyrir 25. febr. merkt: „Við mið- bæinn“. Gyllfur Gýmalokku tapaðist, scnnilega i and- dyri Sjálfstæðisliússins á laugardagskvöldið. Vin- samlegast gerið aðvart í síma 5527. Bílskúr óskast lil leigu. — Uppl. í SILD & FISK, Bergstaða- stræti 37. Símar 6723 og 4240. Kristján Guðlaug^son og Jón N. Sigurðsson hæstaréttartögmenn \usturstr. 1. Stmar H400 or 49H« STÚLKA sem vinnur úti óskar eftir herbergi .og eld- unarplássi í vor, má vera i kjallara. Tilboö sendist f}'rir miövikudagskvöld, merkt: ,.Rólegt“._____________(473 HERBERGI til leigu fyr- ir eldri konu. Lítilsháttar húshjálp. Uppl. Oöinsgötu 32, inngangur af götunni. — (472 TVEIR algjörir reglu- menn óska eftir góðu her- hergi um næstu mánaöamót helzt með innhyggöum skáp- um. Afnot af sima gæti kom- ið til greina. Uppl. í dag frá 3—6 i síma 6009. (479 DÖNSK stúlka óskar eftir herbergi í nokkra mánuöi meö aðgang aö baöi. — Turi Mortensen, Víöimel 30. Sími 7-VT.(478 HEFI 2 sólrík herbergi ti! leigu á hitaveitusvæöinu meÖ sérinngangi og haði, sem liggja saman eöa sitt í hvoru lagi. Aöeins reglusamir karl- menn koma til greina. F.nn- fremur eitt loftherhergi. — Tilboö, merkt: „Austurbær —425“ sendist dagl. Vísi. (492 I. R. ' MUNIÐ AÐAL- FUNDINN i kvöl kl. 9 í V. R., uppi. — Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. VIKINGAR. KNATT- SPYRNU- MENN! Meistara og I. fl. æfing í kvöld kl. 9 í I. R.-hsúinu. — Mætiö allir. — Nefndin. 1 K. R. AUKA- AÐAL- FUNDUR veröur haldinn í kvöld kl. 8.30 í félagsheimili V. R., miöhæö. Fulltrúar sömu og á aöalfundi. —- Stjórn K. R. FRAMARAR. INNAN- FÉLAGS- MÓTIÐ hedlur áfram í kvöld og hefst kl. 8.30 að Hálogalandi. — Fyrst keppa A-íl. karla og III. f 1. karla. Mætið stund- visléga. — Nefndiu. STÍJI.IÍ u vantar í buffið og fleira. Uppl. á skrifstofunni. •Hófei 0079 J. H. spyr: Er ekki grund- völlur fvrir því í lögum þeim, er fjalla um heilsuvernd og örorkubætur, að maður til dæmis geti sólt um örorku- bætur, ef hann þjáist af of háum blóðþrýsting og er veill fyrir hjarla. Svar: Samkvæmt upplýs- ingum frá Páli Sigurðssyni Iryggingayfirlækni, er of liár hlóðþrýstingur út af fyrir sig ekki nægilegur til þess að öðlast örorkustyrk eða bætur skv. islenzku trvggingalög- gjöfinni, þar sem hann er að- cins sjúkdómseinkenni. Greina verður á mill styrks og bóta, en örorkulifeyri er ekki skylt að veita, nenia starfsgetan hafi minnkað um %. Aftur á móti geta menn orðið styrks aðnjótandi og sker Iryggingavfirlæknir úr hverju sinni eftir vottorði frá liéraðslækni. Béll er þvi fyrir spyrjanda að snúa sér beint til tiyggingayfiriæknis og fá úrskurð lians. Skólastúika spyr: „Eg hefi undanfarið hálft annað ár verið með sama piltinum og alltaf haldið, að við mvndum verða hjón. En nú óttast eg, að önnur sé að íaka hann frá mér. Hvað á eg að gera, láta það aískiptalaust eða segja honum til syndanna?“ Svar: Spurning ])essi er erfið viðureignar og fer svar liennar nokkuð eftir því livort spyrjandi telur piltinn þess virði að Iialdið sé i hann. Revnslan hefir sýnt, að það er ekki lil bóta að ganga um of á eftir karlmönnum. Þeir virðast oft sækjast einmitt eflir því, cr erfiðast er að fá. J. B. spyr: Hvaðan er feng- ið nafnið „Þegar býður þjóð- arsómi . ... “ sem var á fyrstu Churchill-greininni? Hvers vegna er það í gæsa- löppum? Hvað heitir þelta bindi á frummálinu? Svar: Það er tekið úr kvæði cflit- Einar Benedikts- son og cr þvi haft iiman gæsalappa. Nafn bindisins á frummálinu er „Their finest hour

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.