Vísir - 22.02.1949, Blaðsíða 5

Vísir - 22.02.1949, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 22. febrúar 1949 rlSIR 5 fclMMGAMLA BIOHMSS Þín piparsveinai skemmtileg amérísk (Three Wise Fools) Ljómandi og vel leilcin kvikmynd. Aðalhlutverk leikur litla stjarnan vinsæla: Margaret O’Brien ennfremur Lionel Barrymore Lewis Stone Edward Arnold Sýnd kl. 5, 7 og 9. MM TJARNARBIO MM ÆSiatýrabTuðurin Afar spennandi og vel leikin mynd frá Para- mount. Aðalhlutverk: OLavia DeHavilland Ray Milland Sonny Tufts. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SaLa hefst kl. 1 e. h. KAUPHÖLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710 Námsflokkar Reykjavíkur halda hátíðlegt 10 ára starfsáfmæli sitt með samkomu í Tjarnarcafé, miðvikud. 23. þ. m. Aðgöngumiðar verða seldir fyrrverandi og núver- andi nemendum (en ekki öðrum gestum) í Miðbæjar- skólanum í kvöld kl. 7,45—10,15 (inngangur frá leik- svæðinu). Aðgögumiðar kosta lú’. 20,00. — Búningur: Hvei'sdagsföt. — Áfengisneyzla óheimil. Flugferö ti! New-York verður um næstu helgi, ef nægilegur farþegafjöldi er fyrir liendi. — Væritanlegir farþegar hafi samband við skrifstofu vora sem fyrst. LoMeiðir IiX Sínii 81440. Lokað i dag ÍÉs'áisfi Mayjfgt/© Iíw'ími KLÆÐSKERL ¥örybélst|órafé!agið Framhaldsaðalfundur verðúr haldinn í húsi félags- ins við Rauðarárstíg miðvikudaginn 23. þ.m. kl. 8,30 e. h. « Dagskrá: 1. Veiijuleg aðálfuiidarstörf. 2. Samningarnir. 3. önnur mál. STJÓRNIN. BEZT m fiUGLfSá ! VKJ. T0PPEB Hin hráðskemmtilega ameríska gamanmynd. Áframhaldið af þessari mynd verður sýnt mjög bráðlega. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Barátta landnem- amta (Wyoming) .. . . Sérstaklega spennandi amerísk kúrekamynd. -Aðalhlutverk: Jolin Carroll Vera Ralston og grínleikarinn George „Gabby“ Hayes. Sýnd kl. 5 og 7. V10SS5 SKÚlAúÖTU Parisargyðjan (Idol of Paris) Iburðarmikil stórmynd frá Warner Bros. Aðalhlutvcrk: Christine Norden Michael Rennie Andrew Osborn Aukamynd: Alaveg nýjar fréttamyndir frá Pathé, London. Sýnd kl. 5 og 9. Sala hefst kl. 1 f.h. Sími 6444. BÆJARBÍ0 HAFNARFIRÐI J ■■ ■ , , t tí i Islenzka myndin verour sýnd i síðasta skipti í dag kl. 7 og 9. 7 sýningin er eingöngu ætluð fyrir börn og kostar 5 kr. fyrir þau. nu TRIP0LI-BI0 m Kitty frá Kansas City (Kansas City Kitty) Bráðskemmtileg og sprenghlægileg amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Joan Davis Jane Frazee Bob Crosby Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1182. FÓTAAÐGERÐASTOFA mín, Bankastræti 11, hefir síma 2924. Emma Cortes. MMM NYJA BI0 «K» Munaðarlausi piiturinn Tilkomiunikil og snilld- arvel leikin finnsk mynd byggð á sögunni „Lyckan rullar“ eftir Mika Waltari. Aðalhlutverk: Tauno Palo Regina Linnanheimo Aukamynd: Fróðleg mynd frá iWash- ington. Truman forseti vinnur embættiseiðinn. Sýnd kl. 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. Síðasta sinn. Þín mun eg verða Hin fallega og skemmti- lega söngvamynd með Deanna Durbin Tom Drake Adolphe Menjou Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. Gólfteppahreinsunin Bíókamp, 7360 Slcúlagötu, Sími æææææ leikfelag reykjavikur æææææ synrr VQLÞONE á miðvikudagskvöld kl. 8. Miðasala í dag frá 4—7. Börn fá ekki aðgang. ITALIA Umoðsmenn vorir: Messrs. Jacky, Maeder, & Co„ Piazzale Biancamano N.8, MILANO, og undirúmbóðsmenn þeirra í öllum aðalviðskiptahorg- um taka vörur til gegnumgangandi flútnings frá Italíu til Islands, með umhleðslu í Antwerpen og Rotterdam. Frá Genoa, 5 ferðir á mánuði. Frá Leghorn, 6—7 ferðir á mánuði. Vörúr eru fluttar með fyrstu ferðum til Antwerpen og Rotterdam, en Jjaðan eru örar ferðir til landsins. Upplýsingar um flútnmgsgjöld og annað fást á aðal- skrifstofu vorri; —JJimáLipajélacj ~3i íandi SMURT brauð og sr.ittur, veizlumatur. SILD OG FISKUB. Æuglfjsimg Skrifstofa tryggingayfirlæknis er flutt í Tryggva- götu 28, 3. hæð. Viðtalstími 1—2 e. h. virka daga nema laugar- daga. 3Jnjcjcjincjaá tojnun nlu&Lná í M/S GUNNVÖRU með öllu, scm skipinu tilhevrir og er um horð í því og í Jjví ástandi, sem það cr nú í, þar sem það liggúr í fjörunni í Fljótavík. Tilboð séu komin til vor fyrir 1. marz næstkomandi. J3/ót/d brtjcjcjlncjarjélacj J)ílan<íá L.j.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.