Vísir - 22.02.1949, Blaðsíða 12

Vísir - 22.02.1949, Blaðsíða 12
Allar skrifstofur Vísis eru fluttar I Austurstræti 7. — Næturlæknir: Sími 5030. — Næturvörður: Laugavegs Apóíek. — Sími 1618. Þriðjudaginu 22. febrúar 1949 áætiii að dvafarheiini li Aöalf undur S jumanna- dagsráðsins, er haldinn var síðastl. sunnudag, bar votl um mikinn og góðan starfs- liug fijrir málefnum ,sjó- manna og virðist vera vel á málum þeirra haldið: Formaður ráðsins, Ilenry Hálfdánarson, gaf yfirlit yf- ir störfin á árinu. Meðal ann- ars gat liann þess, að sótt hefði verið mn leyfi til þess að iiefja undirbúning að byggingu dvalarheimilís fyr- ir aldraða sjómenn, en það hefir verið eitt helzta við- fangsefni og áhugamál ráðs- ins, og allra þeirra, er unna málefnum sjómanna. Lausleg kostnaðaráætlun sýnir, að heimilið myndi kosta allt að 10 millj. króna, miðað við núverandi verð- lag, og að hygging þess tæki minnst 5 ár. — Fjársöfnun til heimilisins og eignir Sjó- mannadagsins i Reykjavík eru nú um 2 millj. króna. Fyrirsjáanlegt er nú að Sandgræðslan. Framh. af 6. síðu. Nýtízku áveita. Gamlar girðingar eru bæði x Kelduhverfi og Axarfirði og eru þau svæði nú ýmist að gróa upp eða gróin. Þá er allmikið landflæmi að blása upp á vestanverðum Hóls- sandi, en þar er afréttarland Öxfirðinga og var áður hið ágætasta beitiland. Nú hafa bændur í Axarfirði leitað að- stoðar Sandgræðslunnar í þessunx efnurn, en þar sem framkvæmdir myndu verða lienni ofviða fjárhagslega, þyrfti að fá sérstaká fjárveit- ingu til þeirra i fjárlögum. Loks má geta þess, að synir Lárusar heitins í Kirkjubæj- arklaustri hafa ráðizt í merkilega nýjung á sviði sandgræðslu. Hafa þeir kom- ið upp öflugri dælustöð, knúða rafmagni, seni dælir allt að 200 sékúndulítrum .vatns úr Skaptá austur á svokallaðan Stjórnarsand. — Þetta veldur þvi að vatnið þéttir sandinn og lieldur hon- um rökum svo hann fýkur ekki, en auk þess myndar jökulleðjan úr ánni lag ofan á sandinn. Er þegar farið að örla þar fyiár gróðri, enda þót-t þessi tilraun sé enn á byrjunarstigi. *Þ UBmm heimilið muni eignast góðan , bókakost og að liinir göinh; . sjómenn muni geta stytt sér . stundir við lestur góðra , hóka. Fyrsta gjöfin lil hólca- kaupa sem dvalarheimilinu harst var frá ekkju Þórðar lieitins Sveinssonar, til ininn ingar um liann, en fyrir utan þella vandaða hókasafn, seni áður er nefnt, hafa dvalar- Iieimilinu verið gefin 2 önn- ur bókasöfn, „Indriða safn“, sem erfingjar Indriða heitins Gottsveinssonar skipstjóra gáfu og hókasafnssjóð Arnar Arnarsonar skálds, gefið af erfingjum lians, en eignir þess sjóðs munu aukast um kr. 50.000.00 á árinu vegna nýrrar útgáfu á Ijóðmælum hans „Illgresi“. Stjórnina skipa nú: Ilenry Hálfdánarson, forrn., Þor- varður Björnsson, gjaldkeri, Jón Halldórsson, ritari, Stef- án Ó. Björnsson, varaform., Böðvar Sleinþórsson, vara- gjaldkeri og Pálmi Jónsson, vararitari. Endurskoðendur þeir .Tónas Jónasson og Krístmundur Guðmundsson. Þá var stjórninni he.im'ilað að ráða Bjarna Stefánssdh sem fastan starfsmann Sjó- mannadagsráðsins, ef hann væri fáanlegur. Eftirfarandi tillögur voru samþykktar á fundinum: Aðalfundur Sjómanna- dagsráðsins 20. 2. 1949, held- ur fast við kröfur sínar um lóð undir hið fvrirhugaða Dvalarheimili aldraðra sjó- manna í Laugarnesi. Fjársöfnunarnefnd Dval- arheimilisins var öll endur- kosin, en hana skipa: Sigur- jón Á. Ólafsson, form., Björn Ólafs, gjaldkeri, Guðbjartur ólafsson, Grinuir Þorkelsson Júlíus Kr. Ólafsson, Þórar- inn Ki’. Guðmundsson, Tóm- as Sigvaldasón. Þá voru kosnir menn í skemm tinefnd, róðrarnefhd, hlaðri ef nd, skip u I agsn efn d. veðb ank an efn d, sun dnefn d, sjóminjasafnsnefnd og sjó- mannastofunefnd. í fundarlok var samþykkt heillaávarp til Vélstjórafé- Iags íslands og Stýrimanna- félags íslands í tilefni af 40 ára og 30 ára afmæli þess- ara félaga. Fundarstjóri á fundinum var Guðbjartur Ólafsson, form. skipstjóra- og stýri- mannafélagsins „Aldan“. Belian við SCoBiiinforiii breytli viðborfl Jégósl Þetta er Sun Fo forsætisráð- herra Kína. Hann neitar því ao hann hafi sagt af sér. Bulgaríu. Blöðin í Sofla, höfuðborg’ Búlgaríu, birta játningar prests að nafni Ivanoe, þar sem hann játar að hafa veitt Breturn og Bandaríkjamönn- um mikilvægar upplýsingai’. Ivanoe er lciðtogi Meþó- distakirkjunnar í Búlgaríu. Hann yerður hráðlega leidd- ur fyrir rétt ásamt tveim öðrum klerkum, sem sakaðir eru um njósnir og svarta- markaðsbrask. I^áiusflokkarnir ára. Námsflokkar Reykjavíkur . . áttu 10 ára afmæli í þessum mánuði. Á þessum árum liafa h. u. h. 3800 nemendur stundað nám við námskflokkana. Alls liafa verið kenndar 23 nárns- greinar, en 59 kennarar liafa starfað við námsflokkana. — Námsflokkar Reykjavíkur hafa frá byrjun verið starf- ræktir á vegum bæjarins og fluttu þeir Helgi H. Eiríks- son og Gunnar Thoroddsen jxað mál í fyrstu í bæjar- stjórn. Nenxendur hafa þvi nær allir stundað vinnu á daginn, en hafa aðeins haft lcvöldin (il náms. Þeir hafa að meðal- lali tekið þátt í h. u. h. 2 námsgreinum. Aldur þeirra hefir vcrið fká 13—50 ár, en jafnan hefir verið mai’gt af fullorðnu fólki og er það nú ldutfallslcga fleira en áð- ur. Ágúst Sigurðsson cand. mag. hefir veitt nánxsflokk- ununi forstöðu frá byrjun. Námsflokk.ar Reykjavíkur hakla hátíðlegt 10 ára afxxiad- ið miðvikud. 23. þ. nx. með samkomu í Tjarnai’café, senx er jafnt fyrir fyrr\rerandi seixi núverandi nemendur. Landaixxæri ííalíu og Júgó- slavíu hafa nú verið opnuð, en þeirn var lokað árið 1947. Lokuðu Júgóslavar þeim, er deilan unx Triesté stóð sem lxæst, er síðan Konxinform lióf taugastríðið gegxx Tito hefir lokunin orðið Jiígó- slövunx íil æ nxeira tjóns.IJafa ítalir og Júgóslavar nú gert með sér viðskptasamning, en jafnframt voru gerðar smá- vægilegar hi’eytingar á nú- verandi landamærum þeirra í milli. 1 hlöðunx lýðræðisi’ikjanna eru samningar þessir taldir merkilegir, því að Júgóslövum hefir verið mjög uppsigað við ítali, síðan stríðinu lauk og vei ið þeim fjandsamlegri en nokkurri annari’i þjóð í Evrópu. Hefir Tito oft talað unx það i ræðum sínum, að ítalir sé Júgóslövunx þungir í skauti og j’i’ði ekki um Aein- ar sættir i milli að ræða, nema .Ixigóslavar fengju leið- réttingu á landamærunum. Er það mönnum eklcert undx-- unarefni, að viðskiptasamn- ingur skuli hafa verið gerður milli þessari’a ríkja, en liins- vegar þykir það góðs viti, að landamæraBreytingar skuli ehmig hafa átt sér stað. Er þetta talið nxerki þess, að Tito sé i*eiðubúinn til að snúa alveg haki við liinum fyrri vinuni sínunx, ríkjunum i Kcpninfornx, ef þau lxalda upptekrium liætti i einangr- unai'stexnxi sinni honum. gagnvart r aokisn fll monB. Kvenréttindafélag íslands og sambandsféiög þess hér í Reýkjavík gengusí fyrii’ al- memxum kvennafuxxdi s. I. fimmtudag. Fjallaði fundurinn unx skömrixtunarmál og komu á lxann — að hoði fundarboð- enda — skömmtunaistjóri og fulltrúi úr fjárhagsi’áði. Gat skömmtunarstjóii þess nieðal annars, að innflutn- ingur á vefnaðarvöru yrði á þess ári 70% meiri en var á síðasta áx’i. Fundarins verður nánar getið síðar hér í hlaðinu. Hefir ekki getað leitað. Fanney hefir enn eigi kom- ist til síldarleitarinnar vegna stöðugra ógæfta. Svo sem kunnugt er ákváð Fiskimálasjóður að láta skip ið leila sildar við Suðurland í hálfan mánuð þar senx all- al likur bentu til þess, að síld væri á þeim slóðurn. a á saJóEk skyri fer vaxandi. MÞr,e@ur úr &stt& ufjf stnjSrs. Á árinu sem leið bárust mjólkursamlögunum í land- inn 32.3 millj. kg. mjólkur og er Jxið sem næst 2.8 mill j. kg. aukning frá árirui 1947. Þá bárust 8.5 þúsund kg. af x’jónxa árið sem leið, en l;rp 8 þúsund kg. 1917; Sala nýmjólkur hefir auk- izt verúlega á s.I. ári miðað við árið áftur. í fyrra seld- ust 18.4 millj. lítrar af ný- xnjólk, en 1.1 millj. lítrar ár- ið 1947, Rjómasalan nam 830 þús. litrxnn s.l. ái’, en 72,3 þús. lítrum árið áður. Skyrframleiðslau Iiefir aukizt nokkuð.eða í 1063 þús. kg. úr 919 þús. kg. Aftur á móti hefir smjörfrairilciðsl an minnkað nokkuð. Árið senx leið voru framleidd 151 þús. kg. í stað 159 þús. kg. árið áður. Sama er að segja bæði um mjólkurost og mysuost. Framleiðsla mjólk- urosts hefir minnkað úr 317 þús. kg. 1947 og niður í 235 þús., en af mysuosti var ekki framleitt nema 7.7 þús. kg. árið senx leið og er það að- eins y± liluti þess senx fi-am- leitt var 1947. Á árinu sem leið hófst framleiðsla nxjólkurdufts. Framleidd voru tæpl. 72 þús. kg. af undanrénnudufti og 20 þús. kg. af nýmjólkur- djlrfti, Soðnir voru niður 425 þús. litrar mjólkur' árið sem leið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.