Vísir - 01.03.1949, Side 4

Vísir - 01.03.1949, Side 4
4 V I S I R Vörubílar, sem ekið hafði verið út í sjóinn við Dunkirk til þess að mynda bryggju. og' lciðtogi í verkamannasamtökunum, færi til Parísar. ÍBevin sýndi frábæran dugnað og undir hans foruslu höfðu verkamenn gefið upp marga leyfisdaga sína og ýmis sér- réttindi, í mikiu rikara mæli cn í fyrra stríði. Reynaud var mjög hlynntur þessu. Eftir nokkurar viðræður um Tangier og nauðsyn þess að halda Spáni utan við styrjöldina, rabbaði eg um al- jnennar horfur og mælti á þessa leið: „Bandamenn verða að halda hópinn án nokkurs'hugai- vils gegn öllum fjandmönnum. Bandaríkjamenn eru senn skelkaðir af hinum nýjustu alburðum og ef þeir fara ekki i stríðið, eru þeir samt undir það búnir að veita okkur Jiina öflugustu hjálp. Ef til þess kæmi að ráðizt yrði inn í land okkai', myndi það hafa enn meiri áhrif á afstöðu J-Sandarikjanna. England óttast ekki innrás og mj’ndi Jjerjast hatramlega gegn henni í hverju þorpi og hverri borg. Við getum ekki aðstoðað Frakka fyrr en við höfum teflt öllu fram, sem við eigum til heima fyrir. Eg er algerjega sannfærðm* uin, að við yrðum að halda Jjaráttumu áfram til þe^s að sigra. Ef annar okkar banda- manna ju-ði undir, mætti hinn ekki liætta baráttunni. Brezka stjórnin var sannfærð um réttmæti þess að lialda áfram baráttunni frá nýja lieiminum, jafnvel þótt Bret- Jand sjálft yrði lagt í eyði. Ef Þýzkaland sigraði annan Jivorn bandamanninn eða báða, myndi það enga miskunn sýna. Við yrðum Jki leppriki og Jjrælsríki um alla fram- tíð. Betra væri, að menning Vestur-Evrópu færist á rauna- Jegan en glæsilegan Iiátt, með öllu því, er hún hafði svo glæsilega áorkað, en að liin tvö miklu lýðræðisríki þyrftu að hanga á horriminni, rúin öllu þvi, er gerði lífið ein- hvers vriði.“ Clement Atlee sagði Jjá, að luum væri algerlega sam- mála mér. „Brezka Jjjóðin gerir sér nú Ijósan þann Iiáska, er hún jhí. er undirorpin og hún veit ennfremur, að ef Þjóð- verjar kynnu að sigra, myndi allt Jjað, er hún hefir byggt upp, verða eyðilagt. Þjóðverjar repa ekki einungis menn, heldur líka hugsjónir. Þjóð okkar-er ákveðnari en nokk- uru sinni fyrr í sögu sinni.“ Pétain virtist hyggja á sérfrið. Reynaud þakkaði okkur fyrir Jjað, er við höfðum sagt. Ilann Jjóttist viss.um, að baráttuþrek þýzku Jjjóðarinnar væri engan veginn í samræmi við stundarsigur liersins Jjýzka. Ef Frakkar gæli lialdið vígMnunni við Somme með hjálp Breta og ef bandarískur iðnaður kæmi til aðstoðar, og Jjar með bætti ókkur Jiað, sem okkur vantaði á borð við Þjóðverja í vopnum, gætuin við verið sigurvissir. iiann var ákaflega þakklátur, sagði liann, fyrir endurtekin mninæli mín um, að ef annað landanna byði ósigur, myndi hitt halda áfram baráttunni. Síðan lauk hinum formlega fundi. Eftir að við höfðum staðið upp- töluðum við saman nokkrir af þeim, er foryslu liöfðu við nokkuð annað við- horf. Aðalpersónan í þessu var Pétain inarskállair. Spears var með sér, og hjálpaði mér með frönskuna og lalaði auk Jjcss sjálfur. Hinn ungi Frakki í þessum liópi, de Margerie, höfuðsmaður var Jjegar búinn að tala um að herjast til þrautar í Afriku. Einhvernveginn fanpst mér grunsamleg afstaða Pétains marskálks, að da-ma eftir al- vöruþrungnum svip lians, og hugði að hann myndi hvggja á sérfrið. PersÓhuleg áhrif hans, hið frábæra mannorð Iian^ og með liviliku jafnaðargeði hann tók öllu, er á móti blés, Jjótt hann hefði ekki orð á því, allt þetta hafði Þriðjudaginn 1. marz 1949 Sjúkrahúsaskorturínn. Ekki þarf nýja tekjnstofna fil byggingar sjúkrahúsa, aðeins sparnað á nokknun sviðum. Mönnum liefir nú á síðari árum orðið tíðrætt um Jjá miklu vöntun, sem er á nauð- synlegum sjúkrahúsum — enda er það niála sannast, að hér er komið í mikið óefni. En finnst möninun Jjc\ssí inál — sjúkrahúsmálin og vöntun á nauðsynlegu sjúkraplássi fyrir veikt fólk — vera miima virði fvrir þjóðina heldur en t. d. skóla- málin og livers vegna á ekki að gera Jjá skýlausu kröfu lil ríkisstjómar og AlJjingis að verja árlega að minnsta kosti 1—2% af tekjum rikissjóðs til Jjess að reisa sjúkrahús? — Möijnum finnst sjálfsagt að skólar séu reistir — en þegar um sjúkrahús er að ræða — Jjá þarf að finna sér- staka tekjustofna! —- Á þessu Jjarf að verða breyting. Rikissjóður verður að hafa fé til þess að liægt sé að reisa nauðsynleg sjúkra- hús og Jjað er áreiðanlega hægt, ef vel er að gætt. — Tekjur ríkissjóðs em nú orðnar (eða eiga að verða) talsvert á þriðja hundrað milljón krónur, en af þessari gífurlegu upphæð er lagt til í frumvarpi lil fjárlaga fvrir árið 1949 að verja 100 Jjúsund krónum til heilsuvérndar- stöðva — 500 þúsund krónur óviðjafnanleg álirif á þá, er lágu undir töfrum hans. Einn af Frökkunum, eg man ekki hver Jjað var, sagði á sinn kurteisa liátt, að áframhaldandi ófarir okkar kynnu ef til vill að orsaka breylt viðhorf í stefnu erlendra ríkja gagnvart Frakklandi. I þessum svifum stóð Spcars liers- höfðingi upp og sagði á ágætri frönsku, ávarpaði Pétain sérstaklega: „Eg geri ráð fyrir Jjví, að þér, herra mar- skálkur, skiljið, að slíkt inyndi hafa í för ineð sér hafn- bann?“ Einhver annar sagði J>á: „Það gæti ef til vili verið óh j ikkvæm ilegt“. Þá sagði Spcai-s beint framan i Pétain: „Það myndi ekki einungis þýða hafnbann, heldur lika stórskotahríð á hafn- ir, er Þjóðverjar liefðu á valdi sínu í Frakklandi.“ Mér þótti vænt um að hann hafði sagt Jietla. Eg söng minn gainla söng: Að við myndum berjast áfram liváð svo sem fyrir kæmi og liver sem kynni að heltast úr leslinni. Hámark átákanna, en ekki leiksloks. Hámark átakanna við Dunkirk iirðu 31. mai og 1. júní, en ekki leikslok. Á þcssum tveim dögiini liafði tekizt að flytja 132 þúsund ménn yfir sundið og af þeim hafði nær þriðjungur verið fluttur frá ströndiimi á smáfleytum, meðl an á ofsalegum loftánisum stóð og stórskolahriö. Frá 1. júní frá birtingu vorg árásir óvinaorustuflugvélanna skæð- astar og þær reyndu Iielzt að gera árásir, cr flugmenn Jjeirra töldu, að orustúflugmenn okkar hefði snúið heim til að taka eldsneyli. Árásir þessar ollu miklu tjóni, jafn- ’vel meiru en alla fyrri vikuna.'Á Jiessum eina degi niissl- um við samtals, við ldftárasir, dufl og af öðrum óhöpp- um, 32 skip, cr sukku, en 11 löskuðust.. Lokaþálturinn vnr framkvæmdur á mjög snjallan og hnitmiðaðan hátt. í fyrsla skipli var unnt að skipuleggja fyrirfram, í stað Jiess að vera að slíku á liverii klukku- stund. í dögun hins 2. júni, voru um Jiað bil 4000 brezkir hermenn, sjö loftvarnabyssur, tólf byssur, er notaðar voru til Jjcss að granda skriðdrekum, ásamt talsverðu herliði Frakka, er varði siminnkahdi varnarsvæði við Dunkirk. Nú var ekki um annað að ræða cn brpllflutning í myrkri og Ramsay flotaforingi ákvað að neyfa allra bragða Jjella kvöld með öllu því er tiltækilegt þætti. Auk dráttarbáta og smærri skipa, voru 44 skijj send Iielta kvöld frá Brel- landi til Frakklands. Þar á meðal voru 11 lundurspillar og 14 duflaveiðarar. Auk Jjessara skipa voru .þarna frönsk og belgísk skip. Fyrir miðnætti var lokið,við að taka pm borð baksveitir Breta. En Jjetla voru samt ekki lok Dunkirk-sögunnar. Við liöfðum verið undir það búnir að flytja miklu flciri Frakka yl’ir sundið en Jjá, ér gáfu sig fram. Svo varð raunin á, að Jjegar skip okkar, sum Jjeirra tóm, urðu að halda undan í dögun, voru enn cftir um 30 Jjúsund Frakkar, er enn áttu i höggi við óyinina. Enn þurfti að gera eina lilraun. Skip- verjar á björgunarflotamim brugðust vel við, nú sem fyrr. Hinn 4. jún, liöfðu 20.175 Frakkar verið fluttir yfir sund- ið, Jjar af meir en 21 Jjúsund i brezkum sldpuni. Að lokum lýsti flptamálaráðuneytið ^Tir, i samráði við Frakka, að licrnaðáraðgerðinni „Dynamo“ væri Jokið. Þetta var kl. 2.23 siðdegis. eiga að fara til læknabú- staða, sjúkraskýía og sjúkra- húsbygginga annarra en rik- is- og fjórðungssj úlcraliúsa, en til sjúkrahússins á Akur- eyri eru áætlaðar kr. 300.000,00 eða samtals kr. 900.000,00 til sjúkrahiisa, sj úkraskýla, heilsuvernda r- stöðva og læknisbústaða. — I sama frumvarpi er lagt til að verja til viðgerða á fjósinu á Ilvanneyri 100 Jjús- und krónum. í frumvarpinu er ráðgert að verja 400 Jjúsund krónuin lii byggingar liúsmæðraskóla, 2 milljónir eiga að fara til byggingar barnaskóla, íbúða fyrir skólastjóra og kaupa á skólabílum. Til bygginga gagnfræða- og béraðsslcóla er áætlað að verja kr. 1.400.000,- 00. Menn gela nú borið sam- an: til sjúkrahúsbygginga o. 11. á að verja kr. 900.000,00, en til skólabygginga kr. 3.8.00.000,00 — eða rúmlega 40!!' < hærri ujjphæð. — Til læknaskipunar Og heil- brigðismála er j’eitt samkv. 12. grein fjárlagafrumvaips- ins samtaLs kr. 13.445.095,00, en til kennslumála samkv. 1 l grein B kr. 28.512.288,00 — enda er nú svo komið, að kennslumálin eru að sliga þjóðina fjárhagslega, og ekk-. crt vit í Jjví, að láta Jjá skipan, sem kommúnistar komu á i þcssiim málum, haldast leiig- ur. Það skal tekið fram, að landlæknir liefir áa'tlað, að l ikissjóður þurfi á næstu ár- um að verja allmiklu fé til byggingar sjúkraliúsa og læknisbústaða eða alll að % af 15 milljón krónuní eða G milljónum Jcróna, en hvað ætli þær vcrði margar mill- jónirnar, sem varið verður á sama tíma til skólabygginga? A Jjessu ári er ekki gert.ráð fyrir að verja nema 900 þús- und krónum til bygginga sjúkrahúsa, læknisbústaða, heilsuverndarstöðya og sjúkraskýla — og fiárskorti rikissjóðs borið við. Þvj skal ekki neitað að rikissjóður Jjai’f í mörg horn að lita, -— en -væri ekki kunht að spara rékstur ríkisins. Það er áreiðanlegt að það er liægt að spara miklar fjárhæðir, ef það er revnt með alvöru og festu — og fyrir Jia'i’ milljónir er liægt að reisa sjúkrahús. G. S. a 31 Fjöldi vísindamaima hefir’ þyrpzt íil Nýja Sjálands und- anfarið, því að þar standa yfir mikil eldgos. Hefir 7000 feta eldfjall á norðureyjunni gosið undan- farnai* vikur og virðist elck- ert ætla að draga af Jjví. Þéytir Jjað stórgrýti Jjúsundir feta í loft en tjón hefir.ekkert oröið af gosinu, cnda er Jjað langt frá byggð.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.