Vísir - 22.12.1950, Page 14

Vísir - 22.12.1950, Page 14
14 JÓLABLAÐ YÍSIS aldir alda varðveitast 1 bóka safni háskólans“. (Fróxn ósk, .sem við, sem á atómöldinni lifum, gætum fúslega tekið undir!) Þar að auki hafð'i hinn. stolti gjafari látiö binda bókina, í listil,egt bancl úr drifnu silíYi. únnið af Hans Bengdtsson Selling hirösilfursmið eftir 'fyrir- sögn David Klocker-Ehren- atrahls. Hin táknræna skreyting á iremra spjald- inu merkir „Tímann“, sem veltir burt legsteini hins upprisna „Sannleika“, er birtist í gerfi konu, sem ber Codexinn í hendi. sér; beint á móti situr Wulfila í bisk- upsskrúöa og. skrifar . Mynd- rænt mál, sem.á þeirri tíð var fullkomlega eðlilegt. Bakspj.aldiö. er skreyt-t skj ald urmerki Magnúsar De la Gardies. Codex Argenteus inni- heldur kafla úr guðspjöllun- um og brot af gamla testa- mentinu, ritað með .silfur- og gullbleki á 187 purpuralit pergamentblöð úr skinnum nýfæddra eða ófæddra kálfa. TJpprunalega eru blöö.'n tal- in hafa verið .33ð. Upphaf faðirvorsins hljóð- ar hér á þessa leio: atta unsar pu in hininam, -weihnai namo pein faðir vor þú sem ert á liimnum, helgist naín þitt qimai þiudinassus þeins, 'wairpai ivilja þeins, (til)kcmi ríki þitt, veröi vilji þinn, swe in himina jah ana airpai. hlaif unsarana þana sinteinan gif svo í himninum sem á jörðu, brauð vort hið dag- lega.geí , run^.him,ma daga. , oss þénnan dag. k ; Neðan til á hverri síðu, innan kólonrnerkja og sviga eru skráðir. hinir. samstofna ritni.ngastaðir tekstans á blaðsiöunni. Óþjálfuðu auga er tekstinn nokkuð ógreið- ur. .Tíminn hefir breytt ljóm and.i purpuralitnum í dauf- fjólubláft, og .silfrið hefir sortnað, Árið 1834 kom það í Ijós, að.. tiu blöö. liöíöu á diularfullan há.tt horfjð úr bókinni, Varðmaður nokkur skilaði ■ þeim , aftur til.bóka- safnsins, er hann lá. fyrir; dauðanum. 1917 var byrjað að ljós- prenta Codex Argenteus og með hliðsjón af reynslu þeirri, sem þá fékkst, kom út ljósprentun af bókinni ár- iö 1927. Þykir það verk bera nútíma bókagerð fagurt vi tni. II. Gigas Librorum eða Codex Giganteus, „Bóktröllið11 eða „Djöíulsbiblían" í Konung- lega bókasafninu er stærsta ’pekkta handritið sem til er„ Ekki íærri en 169 asnahúðir hafa verið notaðar í hin þykku 139 pergamentblöð. Hæð bókarinnar er 89 cm. og breiddin 49: cm. Innan á fremra spjaldinu' er umsögn frá árinu 1295, þar sem bók- in er talin meðal sjö furðu- verka heimsins. Þessi rnerkilegi doðrant, sem , uav tíma var álitinn „galdraskfæða“, rekuy, úpp?! haf sitt tii' Benediktúsai'- klaustursins Podjazitz í Bæ- heimi frá byrjun 13. aldar, og var fullgerður um 1240,. Teksti bókarinnar er ritaður meö sérstakri stafagerö, sem mjög tíðkaðist á miðöldum 1 Frakklandi og líkist hún prentletri okkar tíma, ein- föld, greinileg og auðlesin. Gigas Librorum inniheld- ur, auk gamla og nýja testa- mentisins, ýms gömul sagn- fræðirit, þar á meðal Bæ- heimssögu eftir Cosmas, svo og bæheimskt dánarregist- ur. Til viðbótai' inniheldur handritiö „stóra mynd af djöflinum og helvíti, í ein- földum en ruddalegum stíl“, svo maður vitni í lýsingu hins gamla bókfræðings Eichhorns, sem þó gleymdi að geta þess, að í því finnst einnig litglöð mynd af hinni himnesku Jerúsalem. Af hinni stóru litmynd djöfuls- ins, sem málúð er f anda þeirra hugmynda, ,sem Asíu- búar gerðu sér um myrkra- höfðingjann, dregur bókin nafn sitt., Gömul sögn hermir svo frá, að daúöadæmdur munk ur hafi unnið sér það til lífs aö skrifa bókina á einni nóttu í kleía sínum, en til þess að koma verkinu af á svo skömmum tíma hafi hann orðið aö taka hrókinn svarta í vinnu og í þakklæt- isskyni fyrir hjálpina hafi hann teiknað mjmdina af sagan eigi til vill rætur sínar að rekja til oröa, sem á einum stað finnast í handi'itinu, svo hljóöandi: „Hermannus mo- nachus inchusus11.. Skeð gæti líka, að þau hefðu veriö bókfærð þarna af einhverj- um, er varðveita vildi minn- ingu þess manns, sem bók- ina reit. Á tveim stöðum hafa menn einnig fundið fyrirbænir fyrir einhverjum Sbisslaus, sem hugsanlegt væri að hefði skráð dánar- registrið. Á vorum dögum er bókin þó einfaldlega álitin verk einhvers afritara. í þessu sambandi mætti á það benda, að hinn merkilegi forngripur, sem verið hefir í eigu Konunglega bókasafns- ins, síðan hann kom til Sví- þjóðar árið 1649, hefir enn ekki verið tekinn til vísinda- legrar rannsóknar af sænsk- um fræðimönnum á sama hátt og t, d. ,,Silfurbiblían“, hvernig sem á því kann að standa. Aftur á móti hafa handritinu verið gerð allgóð skil á erlendum málum. Úr merkilegri sögu þessa merkilega rits má geta þess, að einhvern tíma undir lok 13„ aldar var þaö veðsett, en ábóti einn í Benediktusar- klaustri keypti það aftur 1295. Þegar klaustur þetta eyðilagðist árið 1440 komst handritið í umsjá Brauan- klaustúrs, þar sem það varð- veittist til 1594. Þá var það samkvæmt. ósk Rudólfs II. keiSará flutt t® Prag, exvþar hreppti það sömu örlög og ,,Silfurbiblían“. — Svíarnir kveinkúðu sér ekki viö aö ræna konungieg dýrgripa- söfn. Þegar handritið hafði ver- ið 50 ár í Svíþjóð, lenti það í nýjum ævintýrum. Sam- kvæmt heimildum var 'oók- inni þá kastað út um hallar- glugga í eldsvoða og brotn- uðu þá við falliö gömlu eik- arspjöldin, sem hún var bundin í. Árið 1819 var hún bundin inn á ný og þá not- úð sömu bronsspennslin, er á henni höfðu verið í upp- hafi„ í hallarbrunanum 7. maí 1697 urðu seytján þús- und bækur og eitt þúsund handrit eldinum að bráð, það er að segja þrír fjórðu hlutar alls bókasafnsins, og það má líta á það sem und- ur, aö ,Djöfulsbiblían‘ skyldi bjargast. Um þetta efni rit- ar Seserin Bergh grein er nefnist „Stockhólmshallar- bruni 1697“. Þar segir með- al annars: „í hinum slysa- lega hallarbruna virðist bókavörðurinn einskis hafa látið ófreistað við björgunar- starfið, þar sem honum tókst að bera á brott eða kasta út Frh. á 24. síðu. p»Bfi®^}SíJS3S:ttco:níSGOíiíiíiíiíi;5í;;5íi;ipíiíiíittíi;;;i;ií5íi;s;s;i:5íi;iíiíiíií>ííCií:ísí3;5«í"5; 0 ft J5 « 0 O <1 © ■íí •ioíf o 0 a i? o 0 0 o 0 0 'A O © © í? 0 4.HT V, x 5c x ií $ s X & X % «MíV . 4»ir ss x X X •<«jV X 0 -0Ú X X I c ú c WT'A W 0 £i § mmm : Wmftó . |NEW Yorlt. - Amo>k& <$$9§|fl | varnasarnbanrjið tilkpnntí iyr- ' | tr skömmu flugfjelaglð' Ame J l'rtcan Ah'lmOi hcfði. setl nýj. í Í.Úet",r»eS þvL að íljúiía' 4,477 |jtnilljón farþogriRnlm án :vc.r? I \áð, nokkuð-slys kæmi fyrir. Yar f |bfiíxa á tímábilinu 28. dés. 194B ". j ; 41 29. oóv. 194.9. Fýrír betía <1 j.hlaut flugfjelagið heiðursma'ki, l'slysavai-nasambandsi'ns.' ~ Memétd 1 Frá því var sagt í heimsfréttum í sumar, að hið: volduga flugfélag AMEEICAN ■ AIRLINES hafi fengið. heiðursverðlaun ameríska slysa- varnarsambándsins fyrir' að setja iíýtt met með •þv.i að fljúga 4.477 milljón farþeganvílur, án þess.að nokkurt slys kæmi fyrir. Það dylst engvim, sem þessa frétt les, að til þess að ,ná slíkum árangri sem hér er um að ræða, er aðcins notað það hezta og fullkpmnasta sem fáanlegt er á hverjum tima. Svo er það og um SMURNINGSOLÍUNA. AMERICAN AIRLINES hefir um langt skeið, aðeins notað Sniurningsolíu á hiun mikla „FLAGSHIP“-ftota sinn. H'verjum vélgæslumanni, hverjum bifreiðarstjó.ra og hverjum fhigmamii er það öryggistrygging að nota eingöngu SINCLiklR smurninggoliui'i -— Hafnarstræti 10—12. — Sínii 6439. ít o it tt

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.