Vísir - 04.02.1953, Side 1

Vísir - 04.02.1953, Side 1
43. árg. Miðvikudaginn 4. febrúar 1953 28. tbl. Yfir 1000 manns hafa farizt i fiólunum. Astandfð enn mjög alvarlegt í Holiandi. Einkaskeyti til Vísis. —- London í morgun. Samkvæmt tilkynningu hollenzku ríkisstjórnarinnar í morgun er tala drukknaðra af völdum ofveðurs og sjávargangs komin upp í 870 og fólks saknað svo hundruðum skiptir. Horfurnar eru enn stóralvarlegar á syðri eyjunum í Schelde- Vestmaititaey|aliöfai fiill af bátum að síldveiðnm. Aflinn í gær 350 tunnur. Frystihús í Ve. fuil- komnust á landinu. Sjór flæðir þar óhindrað inn og út um skörðin í flóð- görðunum og eru tugþúsund ir manna á eyjum og ós- hólmum í hættu staddir. — Drees forsætisráðherra sagði í þingræðu í gær, að um 50.000 manns yrði að bjarga með því að.flytja þá í bát- um og smáskipum, Víða hagar svo til, að ekki verður komið við nema flat- botnuðum bátum. Notaðir eru til flutninganna allir þeir bát- ar, sem Hollendingar eiga, Bret ar hafa lagt til Rínarbátaflota sinn, Frakkar hafa sent 15 vél- báta, og koptar eru notaðir, þar sem þeim verður við komið. Tjón í Englandi. Samkvæmt tilkynningu, sem birt var í morgun, er kunnugt, að 260 manns hafa farizt í Bret- landi, en fólks er enn saknað í hundraðatali. Um 30.000 manns hafa orðið að flýja heim- ili sín, og búa um 6000 þeirra í bráðabirgðabækistöðvum, og er komið upp æ fleiri slíkum stöðvum, en yfir aðra hefur ver- ið skotið skjólshúsi á heimilum hjálpsams fólks. Björgunarstarfið. A öllu svæðinu frá Humber til Thames-ósa unnu hermenn, lögreglu- og slökkviliðsmenn að varnarstörfum í alla nótt í birtu kastljósa, að því að fylla skörð og treysta garða og dæla burt vatni. 1500 valdir slökkvi- liðsmenn úr ýmsum borgum landsins stjórna dælustarfinu. — Vatn hefur víða sjatnað. •— Sums staðar er fólk byrjað að hverfa til heimkynna sinna, en aðkoman er ömurleg, allt gegn- blautt og leirugt. — í Sheerness í Kent óttast menn afleiðingar þess, að frárennsliskerfið hefur bilað. Frekar tregn.r afil tegara. Afli ó íslenzka togara hefur verið misjafn að undanförnu, yfirleitt heldur tregur. Hafa flestir togarar komið með 180—200 lestir eftir um 12 daga útivist, og með allskon- ar fisk. — Undantekning er Fylkir, sem fékk ágætis afla og kom með 330 lestir eftir 11— 12 daga, mest þorsk. Aflinn fór í' herzlu. Fylkir lagði upp í Hafnarfirði nú í vikunni. Togararnir eru á veiðum á venjulegum miðum fyrír vest- an land, Halanum, við Víkur- álinn o. s. frv. Kom með slasaðan mann. Seyðisfirði í morgun. Brezki togarinn Sisapon frá Grimsby kom hingað í dag með slasaðan mann. Hafði maðurinn misst þrjá fingur. Togarinn fer strax aftur á veiðar. — Fréttaritari. Hann ftjólaði að Hálsi í Kjós Leitað að 13 ára dreng í gærkveldi. í nýju stjórninni frönsku er Ðidault utanríkisráðherra, en hann tók við af öðrum kunnum stjórnmálamanni, Schuman, sem verið hafði utanríkisráðlierra Frakka í fleiri en einni stjórn. Þessi mynd var tekin, er Schuman býður Bidault vel- kominn og óskar honum til heilla með framtíðina. Um tvö leytið í nótt var lög- reglunni tilkynnt að 13 ára drengur hafi farið að heiman frá sér um fjögur leytið í gær og væri ókominn fram. Drengurinn hafði farið á reið hjóli og vissi heimilisfólkið ekki hvert för hans var heitið. En þegar heimkomu hans seinkaði kom því til hugar að hann myndi hafa skroppið suður í Garðahverfi til fólks, er hann þekkti þar. Var því símað þang- að suður eftir, en þegar piltur- inn hafði ekki komið þangað var tekið að óttast um hann og þeim mun fremur sem hann átti vanda til aðsvifa. Var lögreglunni þá gert að- vart um hvarf drengsins og leit- aði hún veginn og meðfram veginum suður í Grafarhverfi, ef ske kynni að pilturinn hefði fengið aðsvif og lægi þar ósjálf- bjarga. Á þessari leið varð lög- reglan einskis vör. í morgun var auglýst eítir drengnum í útvarpinu og skömmu síðar bárust tvær til- kynningar um hann, önnur frá Brúarlandi í Mosfellssveit, þar sem hann hafði orðið vart í gær, en hin frá Hálsií í Kjós, þangað sem hann hafði komið í gær- kveldi og gistj nótt. \lr dreng- urinn staddur þar, þegar lýst var eftir honum í útvarpinu. Bridfje: Hörðnr tekur við femstifinni. í fimmtu umferð bridge- keppninnar, sem spiluð var í fyrrakvöld tókst sveit Harðar Þórðarsonar að sigra sveit Ein- ars B. Guðmundssonar og er því orðin efst í keppninni. Aðrir leikir fóru þannig að Gunngeir Pétursson vann Ragnar Jóhaimesson, Stefán Stefánsson vann Zóphonías Benediktsson, Ásbjörn Jóns- son vann Jón Guðmundsson, Einar Guðjohnsen vann Her- mann Jónsson og Guðjón Tóm- asson vann Margréti Jensdótt- ur. Standa stig efstu sveitanna nú þannig að sveit Harðar er efst með 9 stig, en næstar eru sveátir Eiruars Baldvins og Gunngeirs með 8 stig hvor. Sjötta umferð verður spiluð á sunnudagskvöldið. Atkvæði greldd um héraðsbinii í Eyjum og á ákureyri. Ákveðið hefur verið, að at- kvæðagreiðslá skuli fram fara um héraðahapn í Vestmanna- eyjum og á Akúreyri. Bæjarstjórnarfundir voru í báðum þessum kaupstöðum í gær, og voru þá gerðar sam- |þykktir um alli -"eðagreiðslu. í Vestmannri' ’ rn mun atkvæða, Fiskþurrð í Grimsby í s. 1. viku. Þá fengust 5 stpd. fyrir kit. Fyrir ofviðrið, sem skall á í Bretlandi fyrir seinustu helgi, var fiskverð mjög hátt í Grimsby, og sýnir það, að fisk- þurrð hefur verið þar. Var fiskverðið þá um 5 stpd. kittið, en 3 stpd. þykir gott. — Brezkir togarar héldu lengi út við Grænland í vetur, talsvert lengur en vanalega, enda veð- urfar gott lengi fram eftir. En ekki gekk vel hjá þeim, sem lengst héldu út. Þeir munu hafa verið að veiðum undan Hvarfi, en skyndilega breytti um veð- ur og gerði hörkufrost, og mun það hafa komizt upp í 18—20 stig, en í svo miklu frosti gadd- ar fiskinn svo fljótt á þil- fari, að hann skemmist, og vill hinn magri Grænlandsfiskur losna úr roðinu, er haim þiðn- ar aftur. Munu allmargir brezk- ir togarar hafa komið frá Grænlandi síðast með lítinn eða engan afla, því að sumir voru að sögn nýkomnir á miðin, er breytti um veður. greiðslan fara fram hinn 22. þ. m., »;n ekki hefur verið tekin ákvörðun um, hvenær hún fari fram á. Akureyri. Síldveiðin í Vestmannaeyja- höfn vekur óskerta athygli allra kaupstaðarbúa, en þar liafa bátar mokað upp síld síðustu dagana. Veiðin hefur til þessa ein- göngu fengizt úr svokallaðri Friðarhöfn, en það er innsti hluti hafnarinnar, undir Klif- inu, og mest verið gerð af mannavöldum. í vikunni sem leið urðu Vest- mannaeyingar síldar varir á þessum slóðum og s. 1. laugar- dag veiddust þar 4—6 smá- lestir, sem telja verður ágætan afla. Þarna er um að ræða smá- síld, feita og fallega, 4—5 þumlunga að stærð. Af ein- hverjum ástæðum varð lítið vart við síld á þessum slóðum í fyrrad., en í gærmorgun tölu sjómenn að þarna hafi veiðzt allt að 80 tunnum síldar og 300 tunnur í gærkveldi. Erjur vegna veiðanna. Vestmannaeyingar vita ekki til að síld hafi gengið inn á höfnina um fjölmargra ára skeið, a. m. k. ekki í neitt því- líkum mæli, sem nú. Sumum þykir líklegt að höfnin sé full af síld, enda þótt ekki hafi verið, enn sem komið er, reynt að veiða hana nema á örlitlu svæði. En þar er hinsvegar svo mikil þröng á þingi af bátum, sem allir ætla sér að ná í síld, að næstum horfir til vand- ræða, enda erjur skapazt milli áhafna bátanna út af þessu. Og almenningur, sem í landi er, leggur leið sína niður að höfn- inni til þess að horfa á aðfar- irnar. Síldina hafa Vestmannaey- ingar hugsað sér að nota í beitu, enda ekki um annan markað að ræða fyrir hana svo vitað sé. Útgerð verður mikil á vetr- arvertíðinni frá Vestmannaeyj- um. Sennilega róa þaðan um 70 bátar, fleistir stórir og góðir bátar. Auk þess verður eitt- hvað um aðkomubáta og eru þeir fyrstu komnir þangað. Undanfarnar vertíðir hafa um 2000 manns komið til Eyja á ári og nú eru komnir þangað 1200—1400 manns, en von á fleiri seinna. Fullkomnustu frystihúsin. Á. árinu seim leið voru gerðar miklar breytingar og endurbæt- Framh. á 7. siðtfc

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.