Vísir - 24.09.1954, Blaðsíða 2
2
VÍSIR
Föstudaginn 24. september 1954,
r/www
BÆJAR-
vwvw.
VJWW.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 20.00 Fréttir. — 20.20
Útvarpssagan: Þættir úr „Ofur-
efli“ eftir Einar H. Kvaran; XI.
(Helgi Hjörvar). — 20.50 Ein-
söngur (plötur). — 21.10 Úr
ýmsum áttum. Ævar Kvaran
leikari velur efnið og flytur. —
21.30 Tónleikar (plötur). —
21.45 Frá útlöndum. (Þorsteinn
Thorarensen blaðamaður). —
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
— 22.10 „Fresco“, saga eftir
Ouida; VII. (Magnús Jónsson
prófessor). — 22.25 Dans- og
dægurlög (plötur) til kl. 23.00.
Kvennaskólinn í Reykjavík.
Námsmeyjar komi til viðtals
í skólann mánudag 27. sept. —
3. og 4. bekkingar kl. 9 árdegis,
1. og 2. bekkingar kl. 10 árd.
Árni G. Eylands,
stjórnarráðsfulltrúi, hefir
verið gerður að riddara af
norsku St. Ólafsorðunni af 1.
gráðu.
Nýjar kvöldvökur,
1. og 2. hefti þessa árgangs er
komið út. Af efni þeirra má
geta sögu eftir Jórunni Ólafs-
dóttur er nefnist „Verðfall“,
„Bardaginn á Fögrueyri,“ skráð
af Þorsteini M. Jónssyni eftir
frásögn Jóns Austfjörð, Guð-
mundur Jónsson frá Húsey rit-
ar um „Húsakynni á Úthéraði
um 1870“, Steindór Steindórs-
-■VWW".^WV%W'WWVnWV'
ftfinnisbEað
almennings.
Föstudagur,
24. sept. — 267. dagur ársins.
Flóð í
verður næst í Reykjavík kl.
1702.
í Næturlæknir
er í Slysavarðstofunni. Sími
5030. : !
Næturvörður
er í Ingólfs Apóteki. Sími
1330. Ennfremur eru Apótek
Austurbæjar og Holtsapótek
opin ,alla virka daga til kl. 8 e.
h. nema laugardaga, þá frá kl.
1—4.
Löregluvarðstofan
hefir síma 1166.
Slökkvistöin
hefir síma 1100.
Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækja
í lögsagnarumdæmi Reykja-
víkur er kl. 20.00—6.40.
K. F. U. M.
Biblíulestrarefni: Jónas 2.,
1—11. Matt. 12, 40.
Gengisskráning.
(Söluverð). Kr.
1 bandarískur dollar .. 16.32
1 kanadiskur dollar .. 16.90
100 r.mark V.-Þýzkal. 390.65
1 enskt pund ........ 45.70
100 dansk'ar kr........ 236.30
100 norskar kr......... 228.50
100 sænskar kr..........315.50
100 finnsk mörk ...... 7.09
100 belg. frankar .... 32.67
1000 franskir frankar .. 46.63
100 svissn. frankar .... 374.50
100 gyllini ......i... 430.35
1000 lírur .............26.12
Gullgildi krónunnar:
100 gullkrónur = 738.95
ípappírskrónur). J:_„- l
KnMífátaw. Z3ÍÍ
WWWWVWW
ww-w-wwwv
WSWWWWWV1
WW«”WWdWSW
wwswvwwrww
wwwvwrww
wwwwjwv\.i
WWm'WWVW
wwwwuwv
.-wv/w
son og Þorsteinn M. Jónsson,
skrifa um bækur, Einar Krist-
jánsson ritar smásögu er hann
nefnir „Róður á Mikjálsmessu".
Þá er þar önnur grein eftir Guð-
mund Jónsson frá Húsey um
„Einkennilega menn“ og Ingi-
mar Eydal skrifar um „Kjör-
fund á Akureyri árið 1892“.
Einnig er þarna mikið af þýdd-
um sögum, greinum og skrítl-
um.
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss fór frá
Reykjavík sl. mánudag til Hull,
Boulogne, Rotterdam og Ham-
borgar. Dettifoss er í Hafnar-
firði, fer þaðan í kvöld til Akra-
ness. Fjallfoss fór frá Rotter-
dam í fyrradag til Hull og
Reykjavíkur. Goðafoss fór frá
Ventspils í fyrradag til Hels-
ingfors og Hamborgar. Gullfoss
kom til Kaupmannahafnar í
gær. Lagarfoss fór frá ísafirði
í gær til Hríseyjar, Dalvík,
Húsavíkur og Þórshafnar og
þaðan til Esbjerg og Leningrad.
Reykjafoss fór frá Patreksfirði
í gær til Flateyjar, Akureyrar,
Húsavíkur og Siglufjarðar. Sel-
foss fór frá Vestmannaeyjum s.
l. laugardag til Grimsby, Ham-
borgar og Rotteram. Tröllafoss
kom til New York sl. mánudag
frá Reykjavík. Tungufoss fór
frá Napoli sl. þriðjudag til
Savona, Barrelona og Palamos.
Skip S.Í.S.: Hvassafell er á
Siglufirði. Arnarfell losar sem-
ent og timbur á Austurlands-
höfnum. Jökulfell átti að fara
frá New York í gær. Dísarfell
er í Hamborg. Litlafell er í
Rvk. Helgafell er væntanlegt
til Álaborgar í fyrramálið.
Birknack er í Keflavík. Magn-
hild fór frá Haugasundi 21. þ.
m. áleiðis til Hofsóss. Lucas
Pieper fór frá Stettin 17. þ. m.
áeliðis til íslands. Lise fór. frá
Álaborg 21. þ. m. áleiðis til
Keflavíkur.
Katla
er í Reykjavík.
Togararnir.
Bjarni Ólafsson fór héðan úr
Reykjavík kl. 4 í gær. Fylkir
kom af veiðum í morgun með
ca. 300 tonn af karfa. Geir er
væntanlegur af veiðum í fyrra-
málið. Hallveig Fróðadóttir fór
á veiðar í morgun.
Kvenfélag Kópavogshrepps
heldur fund n. k. mánudag 27.1
þ. m. kl. 8V2 e. h. Umræðu-'
efni: Vetrarstarfsemin. Konur
eru beðnar að fjölmenna og
taka með sér handavihnu.
Veðriö:
Kl. 9 í morgun var logn hér í
Reykjavík og 2 st. frost. Stykk-
ishólmur NNA 4, 3 st. Galtar-
viti NA 4, 0 st. Blönduós NÁ 5,
2 st. Akureyri NNV 2, 2 st.
Grímsstaðir NNA 2, -^l st.
Raufarhöfn NNA 6, 2 st. Dala-
tangi NA 5, 4 st. Hójar í Homa-
firði ANA 6, 4 st. Stórhöfði
NNA 2, 4 st. Þingvellir logn, 0
st. Keflavík.urfíugyöllur NA 2;
3 st. Veðurhprfur fyrir Faxa-
flóa: NÁ og síðar N kaldi viðast
úr.komulaúst „en skýjað.
Héraðsmót Sjálfstæðismanfta
verður , hajdið á Akureyri um
næstu.hejgi og hefst það á laug-
ardagskvöldið kl. 8.30 í Varð-
börg. Magnús Jónsson, alþing-
ismaður mun halda ræðu óg
Guðmundur Jónsson, Fritz
Lárétt: 1 Kletts, 5 væl, 7
endir, 8 fangamark, 9 óvit, 11
ástarguð, 13 óhljóð, 15 skakkt,
16 nízk, 18 fangamark, 19 jörð.
Lóðrétt: 1 Haft um stórt fólk,
2 beita, 3 leiktæki, 4 fanga-
mark, 6 drengja, 8 lesefnis
(flt.), um árferði, 12 um skip,
14 sjóbúa, 17 fylgjast að í staf-
rófi.
Lausn á krossgátu nr. 2310:
Lárétt: 1 gólfið, 5 joð, 7 ar,
8 BA, 9 mó, 11 naut, 13 ull, 15
alt, 16 náin, 18 la, 19 annar.
Lóðrétt: 1 grímuna, ,2 ljá, 3
forn, 4 ið, 6 kattar, 8 bull, 10
ólán, 12 AA, 14 lin, 17 Na.
Weishappel, Brynjólfur Jó-
hannesson og Haraldur Á. Sig-
urðsson skemmta. Á sunnu-
dagskvöldið flytur Jónas G.
Rafnar, alþingismaður ávarp og
skemmtiatriði verða þau sömu
og á laugardagskvöldið. Að-
göngumiðar að báðum sam-
komunum verða seldir í skrif-
stofu Sjálfstæðisfélaganna,
Hafnarstræti 101, milli kl. 5
og 8 í dag.
Alla bestu söngvara og
hljómsveitir landsins er
að finna á TÓNIKA
hljómglötunum.
í FAÐMI DALSINS
í DRAUMI MEÐ ÞÉR
sungið af Ragnari Bjarna-
syni með K.K.-sextettin-
um.
INDÆL ER ÆSKUTÉÐ
ÍSLENZKT ÁSTARLJÓÐ
sungið af Ólafi Brjem og
Öddu Örnólfs með tríói
Ólafs Gauks.
SEZTU HÉRNA ....
ÓSKALANDEÐ
sungið, af Ölafi Briem og
með tríói Ólafs Gauks.
ANNA
ANNA í HLÍÐ
sungið' af Ragnari Bjarna-
syni með hljómsveit Ólafs
Gauks.
BJARTAR VONIR VAKNA
HADDERÍA, HADDERA
sungið af Öskubuskum
með tríói Ólafs Gauks.
NÓTT
ALL OF ME
sungið af Ingibjörgu Þor-
bergs og Ragnari Bjaina-
syni með K.K.-sextettin-,
um.
SVERÐDANSINN
CIRKUS RENZ GALLOP 1
leikið af undrabarninu
GITTE. )
3Iúsi2if*á ðisi •
. Hafnarstræti 8.
NÝTT
úrvals
dilkakjjit
nýsviðin
cHkasvið,
JJiötl úcfin Uc
v°
Laugaveg 78
Sími 1636.
Lifur, hjörtu, sviS og
ristíar.
JJjöt ÉJ JJiil VLP
Horni Baldursgötu og
Þórsgötu. Simi 3828.
Dilkakjöt, svið lifur og
hjörtu, saltað hrossa-
kjöt, svínakjöt og nýtt
hvalkjöt.
Matarbúðin
Laugaveg 42. Sími 3812.
Léttsaltað kjöt, hangi-
kjöt, svið og mör.
ÆSraeðra fpoiyj
Bræðraborgarstíg 16.
Sími 2125.
Ný slátrað dilkakjöt í
súpu, læri og kótelettur,
lifur, svið, alikálfakjöt í
buff, gullash og hakk,
hvalkjöt, allsk. græn-
meti, sítrónur, melónur,
appelsínur.
Aavexft/’
DlSkakjöt, hangikjöt,
svíð, liítir, hjörtu, svína-
kóteSettur, hamborgar-
hryggur, buíf, gullash,
rjúpur, kjúklingar og
allsk. grænmeti.
JJjöt J1 Cji'ænmeti
Snorrabraut 56, Sími 2853
og 80253. — Nesveg 33,
Sími 82652. — Melhaga 2,
Sími 82936.
Nýtt dilkakjöt, diíka-
svið, lifur og hjörtu, nýr
sjóbirtingur og allsk.
grænmeti.
AxeS Sig&irgeirsson
Barmahlíð 8. Sími 7709.
Háteigsveg 20. Sími 6817.
Nýtt, reykt, og létt-
saltað dilkakjöt, dilka-
svið og lifur, heitur blóð-
mör og lifrapylsa, soðin
svið, blómkál, hvítkál,
gulrætur og rófur.
Kjötverzlun
ISjalíi Lýðsson,
Hofsvallagötu 16.
Sími 2373.
Saltað hrossakjöt, ný
lifur og hjörtu, kjötfars,
svið.
Verzlunin KrÓnan
f kaPlaskjóu s • sími 82249 Mávahlíð 25. Sími 80733.
WUVVVMMVUWVWUWWVVIAVUVUVSIVmUWmMA^
gefur að líta hér á Mið-
Suðurlandi. Sjálfir eru tind-
arnir hrikalegir en útsýnið
mikið og fagurt.
Guðmundur hyggst leggja af
stað frá ferðaskrifstofunni
Orlof kl. 1,30 e.h. á morgun.
Á sunnudag verður gengið á
fjöll eftir því sem veður og
tími leyfa og komið aftur í
bæinn um kvöldið.
Ferð í Tiradaf jallaskála
á morgutt.
Guðmundur Jónasson öræfa-
bílstjóri efnir til skemmtiferðar
á TÍndafjallajökul um helgina.
Verður ekið alla leið að skála
Fjallamanna við jökulræturnar
á morgun og gist í honum um
nóttina.
Þetta. mun vera fyrsta auglýsta
farþegaferð fyrir almenning
þangað upp eftir, en á góðum
(bílum og með kunnugum
mönnum hefur verið unnt að
^ komast alla leið í skálann.
j Umhverfi Tindíjallaskálans
er eitt hið fjölbreytilegasta og
fegursta fjallalandslag sem
• Bænadagur var haldinn um
gervöll Bandaríkin 22. þ. m.
Er Iþað árleg venja, að bæna-
dagur sé haldinn þennan
dag, samkvæmt ákvörðun
þjóðþingsins. Beðið var fyr-
ir varanlegum friði.
Eískuleg móðir okkar
Jó9i<uina K. Ólaision
sknftarkennari,
lézt aS kvöldi 23. september. — JarSarförm
verður ákyeðin síðar.
Gisli Ölafson,
Elín Ólafson,
Lára Ólafson.