Vísir - 24.09.1954, Blaðsíða 9

Vísir - 24.09.1954, Blaðsíða 9
Föstudaginn 24. september 1984. VÍSIR UR RIKI NATTURUNNAR: j Karlfuglinn liegðar sér eins og slyngasti kvennabósi. Mikið var auglýst bók Kinsey um kynhegðan karla. Og þar rar síðari bókar hans, sem fjall- aði um kynhegðan kvenna, beðið með nokkurri eftirvæntingu. Enginn bjóst við bók um „kyn Iiegðan mörgæsa". En bók með á móti mælt. Um áraskeið hefur höfundurinn kynnt sór mörgæsa- byggðirnar á Otagoskaga á Nýja Sjálandi. Hann hefur gægzt inn í einkalif mörgæsanna í fjó' ;i byggðum þar og hefur háft iii hjálpar kíki og ljósmyndav : hjónaskilnaðir eru fátiðir. eins 18 af 100. Að- því nafni kom þó út fyrir nokkr- Til þess að geta fylgst mcð uru. Þar eru myndir, uppdrætt- ir og frásagnir um mörgæsahjón. Fuglafræðingurinn L. E. Ricdale frá Nýja Sjálandi, lýsir þar hegð un mörgæsanna og segir frá þess um tegundum: Guleygu mörgæs- unum, mörgæsunum með háa kambinn og unum. mörgæsahjónanna hefur hau merkt fuglana með tölusettu; ; aluminiumhringjum. Hann tryggði líka rétta athugun með því að hafast við bak við blæju og athuga fuglana þaðan. Hann liafði og fyrirfram engar sér- líka bláu mörgæs-1 stakar hugmyndir um það hvern- | ig' mörgæsir höguðu sér. Richdale hefur mál sitt með því að segja, „að hann geti með Kvennabósi að verki. sanni sagt að liann þekki mör- j Miklar siðaathafnir fylgja ásta- gæsirnar." Og verður því varla' lifi guleygu mörgæsarinnar, segir Richdale. Karlfuglinn hagar sér eins óg slyngur kvennabósi, snýr baki i þá útvöldu og lætur sem hann taki ekki eftir henni. .En svo snýr hann skyndilega við blaðinu, rambar hnakkakertur fram hjá henni og teygir hreyf- ana beint fram. Svo lyftir hann höfði og heilsar henni með miklu Ecuador Framh. af 3. síðu. back og Duffer saman um að negrarnir sé blóðlatir. Við erum hér rétt við mið- jarðarbaug, eina gráðu eða svo yfirlæti og lítur um öxl til fyrir sunnan og aðeins um 200 þess að sjá hver áhrif þetta liafi. m. fyrir ofan sjávarmál. Maður skyldi halda að hitinn væri mikill. En svo er engan veginn. Hitinn er hér samur og jafn allan ársins hring, 22—24 stig Celsius dag og nótt. Um það leyti, sem eg er þarna, er rign- ingarúði mestan tímann, en þó varla svo mikill að maður þurfi að vera í regnkápu. Loftið er sírakt og í þessum hlýindum og raka vex allt og dafnar betur en víðast hvar annarsstaðar. Frjósamasti blettur jarðar. Fischback heldur að þetta sé einhver frjósamasti-staður sem til er á jörðinni og vel mætti segja mér að svo væri. Þarna er hægt að rækta jörðina í 10—-15 ár án þess að gefa henni nokkurn áburð, svo frjósöm er hún. Hér vaxa appelsínur, bananar, kaffi, kakaó, melónu- tré (Papaya), hnetur og möndlur, og svo að segja hvað sem hver vill, nema döðlupálm- ar, sem þurfa þurrara loftslag. Hvar sem appelsínukjarni verður eftir á víðavangi, sprettur tré upp úr honum, og sama er að segja um kaffi- baunir, papayakjarna o. s. frv. Fischback ekur okkur Diiffer út um allt til að skoða, og hvar sem litið er sjást endalausar raðir af bananaplöntum. Sum- staðar liggja heilir stofnar af banönum, sem hver má hirða sem vill, Þeir eru stórir og mjög' bragðgóðir, svokallaðir silkibananar, mun stærri en kanarísku bananarnir, sem seldir hafa verið í Rvík. Við komum til Quinindé, og það er eitt af þessum. þorpum, sem ómögulégt er að eiga heimá í. Pav er eitt hótel, og mér er sagt að það sé fullt af rottum. Hér er því hvergi hægt að búa nema hjá Fischback, svo að ég hefi verið heppinn að lenda. þar. L, . I., Niðurlag. Ef það virðist ekki hafa áhrif gefst hann ekki upp en reynir af nýju. Hafi fuglarnir tekið saman er það algengast að þeir haldi sam- an ár eftir ár — ef þeir koma báðir aftur í sömu varpstöð. Ein lijón sem Richdale merkti bjuggu saman níu ár í röð. Önnur lijón héldu tryggð livort við annað í sjö ár. Félagsskapnum er slitið þá annar fuglinn deyr eða hverf- ur, — eða þá með skilnaði, þegar mörgæs kastar ást sinni á annan félaga en síðastliðið sumar. En Hjónadjöfull tvisvar. Kárlfuglár eru fleiri en kven- fuglar, það getur þvi lika valdið skilnaði að einn karlinn sé sigur- sælli en annar. Segir höfundur frá einum, sem er sérstaklega skæður, kallar hann þann karl nr. 37. Hann gerist tvisvar hjóna- djöfull hjá nr. 28 og rænir hann • uun. Svo er harmsaga karls- ins 692. Hann reynir í sjö ár t að ná sér í konu, en ícksi ekki. Loks á áttunda ári nær !'• h.u - r ’ 3 ára gamla konu og t einn unga. En kvennaiánið átti hann i þetta i)i. ....eppnisleysi að þakka,“ se'gir höfundur. — „Hann var eini staki karlinn í byggðinni." Richdale lýsir háttum dýranna og alls konar venjum þegar þau eru að leita sér maka. Þau reka upp dillandi óp, setja upp aula- legan látlausasvip, gala hátt, snyrta sig og kyssast. Bókin b.er lærdómi vitni, er rituð af alvöru og er þvi verð- mætt tillag til náttúrusögu. Höf- undur er líka háttvís stundum. Þegar hann einu sinni hefur ver iðað lýsa ástavenjum einna hjóna segir hann að lokum: „Eg beið i 10 mínútur enn, — svo fór ég. Mér fannst réttmætt að þau fengi að leika ástaleik sinn áhorfenda- laust.“ Cýunnarsson SKÓVERZLUN - AUSTURSTRÆTI 12 LAUGAVEG 10 - SIMI 3387 ÍVorríB»« fólayið Jörgen Bukdahl rithöfundur heldur íyrirlestur um í Tjarnarbíó föstudag 24. sept. kl. 18,00 stundvíslega. Aðgöngumiðar hjá Bókaverzlun Sigfúar Eymundssonar og við innganginn ef eitthvað verður óselt. Lstndi á Hoxha skantRihysstsskeftí. Fyrir nokkru gerðist atburð- ur í Tirana, höfuðborg Al- baníu, sem vakið hefur eigi litla athygli, bótt reynt hafi verið að þagga niður það sem gerðist. Þeir höfðu deilt harðlega Mehmet Sheu, forsætisráð- hérra, og fyrrverandi forsætis- ráðherra, Enver Hoxha, nú aðalritari kommúnistaflokksins, en Sheu ér sagður hafa lamið á Hoxha með skammbyssu- skefti. Deilan spratt af því, að Hoxha sakaði Mehmet um að vanrækja efnahagsxnálin. er selt á eftirtöldum stölum: §>BsðaBistaia*bær: Sosi, veitingasfofan —Skélavörðustíg og Bergstaðastræti, Bergstaðastræfi Í0 — Flöskubúðin. Bergstaðastræti 40 — Verzl. Steinunnar Pétursdóttur. Nönnugötu 5 — Verzl. Sigfúsar Guðíinnssonar. þórsgötu 29 — Veiiingastoían. þórsgötu 14 — pörsbúð. Týsgötu 1 — Tóbaksbúðin Havana. Óðinsgötu 5 — Veitingastofan. Frakkastíg 16 — Sælgætis- og töbaksbúðin. t Vitabar — Vitastíg og Bergþórugötu. Ansturbær: Hveríisgötu 50 — Tóbaksbúð. Hverfisgötu 69 — Veitingastofan Florida. Hverfisgötu 71 — Verzl. Jónasar Sigurðssonar. Hverfisgötu 117 — pröstur. Sölu’.urninn — Hlemmtorgi. baugaveg 11 — Veitingastofan Adlon. Uaugaveg 43 — Verzl. Silla og Valda. Laugaveg 64 — Veitingastofan Vöggur. Laugaveg 80 — Veitingastofan Laugaveg 86 — Stjörnucafé. Laugaveg 126 — Veitingastofan Adlon. Laugaveg 139 — Verzi. Ásbyrgi. Samtún 12 — Verzl. Drífandi. Miklubraut 68 — Verzl. Árna Pálssonar. Barmahlíð 8 — Verzl. Axels Sigurgeirssonar. Bíó-Bar — Snorrabraut. ■jwr Míðbær : Lækjargötu 2 — Bókastöð Eimreiðarinnar. Hreyfill — Kalkoínsvegi. Lækjartorg — Sölutuminn. Pylsusalan — Austurstræti. Hressingarskálinn — Austurstræti. Blaðaturninn — Bókabúð Eymundssonar, AusturstrætL S j álf stæðishúsið. Aðalstræti 8 — Veitingastofan Adlon. Aðalstræti 18 — Uppsalakjaliari. Vestnrbær: Vesturgötu 2 — Söluturninn. Vesturgötu 16 — ísbúðin. Vesturgötu 29 — Veitingastofan Fjóla. Vesturgötu 45 — Veitingastofan West End. Vesturgötu 53 — Veitingastofan. Framnesveg 44 — Verzl. Svalbarði. Kaplaskjólsveg 1 — Verzl. Drifandi. Sörlaskjóli 42 — Verzl. Stjörnubúðin. Hringbraut 49 — Verzl. Sílli og Vaidi. Úthverjfi: Laugarnesveg 50 — Bókabúð Laugarness. Veitingastofan Ögn — Sundlaugavegi. Langholtsvegi 42 — Verzl. Guðm. Albertssonar. Skipasundi 56 — Verzl. Rangá. Langholtsvegi 174 — Verzl. Árna J. Sigurðssonar. Verzl. Fossvogur — FossvogL Kópavogshálsi — Biðskýlið. Bezt ai) auglýsa í 400.000 km. akstur án endurbyggingar á vél er staðreynd, sem mælir með SCAIMIA VABIS dieselbifreiðunum. Getum útvegað vönduð og sérstaklega ódýr G-manna liús á bifreiðarnar. SCANIA SPARAR ALLT - NEMA AFLIÐ Upplýsingar veittar hjá einkaumboðsmönnum á íslandi ÍSARN h.f. Grimsstaðaholti. — Simi 3792. v^AVtfwwvvvvvwywVwvvuvvwywvwvwvvr VWWVWWWUVUWWWUVWWWUWMA/VVm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.