Vísir - 24.09.1954, Blaðsíða 8

Vísir - 24.09.1954, Blaðsíða 8
8 VÍSIR Föstudaginn 24. ' september 1954. MARGT A SAMA STAÐ U1.1GAVEG l 0 — 336; Dugieg ung stúlka, sem hefur áhuga á sauma- skap, óskast. Uppl. á verk- stæðinu á morgun milli kl. 3—5, ekki svarað í síma. And@r$en og Sélbergs Laugaveg 118. Fólksbifreið 6 mana Nash smíðaár 1948 til sölu, bifreiðin er í sérstáklega góðu ásigkomu- lagi. Bilasalan Klapparstíg 37. Sírhi 82032; NÆRFÖT úrval BEZT AÐAUGLYIsa t vs> BAFTÆKJAEIGENDUR Tryggjum yður lang ódýr wsta Yiðhaldskostnaðim. ▼aranlegt viðhald og tor fengna varahluti. Raítækja trygglngar h.f. Simi 760) AEMENNINGAR. Skíða- menn, stúlkur og piltar: Sjálfboðavinna um helgina i Jósefsdal. Farið á laugardag kl. 2 frá íþróttahúsinu við Lindargötu. — Aðkallandi _verkefni. Allir verða að mæta, sem ætla að vera í skálanum í vetur. K.R. KNATT- SPYRNUMENN. Meistara-, 1. og 2. fl. — Æfing í kvöld kl. 6 á íþrótta- vellinum. 7tét,inirSfyiðrt/p^/'GrtzJdcnf Eaufásvegi25jsímt fá'6J.e’2Íes/i/r« iStitar®7álcefingcir®-fi>ý8ingar-* PENIN GA VESKI, brúnt, með miklum peningum, tap- aðist í gær sennilega í mið- bænum. Vinsaml. skilist á lögreglustöðina. Fundarlaun LYKLAR. Ljósbrúnt lykla hulstur, með 3 lyklum, tap- aðist í miðbænum í gær. — Vinsaml. hringið í síma 5642. (465 REGLUSÖM stúlka, sem vinnur við verzlun, óskar eftir herbergi í vesturbæn- um, helzt með eldunarplássi. Má vera í kjallara. Barna- gæzla tvisvar í viku. Uppl. í síma 6203. (430 TVO sjómenn Vahtar her- bergi 1. október. —r Uppl. í síma 81365. (442 TVÖ IIERBERGI til leigu. Mætti nota annáð sem eld- unarpláss. Sá, sem getur tekið að sér pússun á' húsi, gengur fyrir.—■ Uppl. í síma 2422, kl. 8—9 í kvöld. ('437 HERBERGI óskast- frá 1. október fy.rir stúlku. Hús-1 hjálp kemur til greina. Til- boð sendist a-fgr. Visis,; merkt „55.“ iágBJ HERBERGi; Urih stúlka, í1 fastri atvinnu, óskar eftir herbergi strax eðá 1. októ- ber. Tilboð, merkt: „B. H. 6 — 58“ sendist afr. blaðsins ffrir föstudaiskvöld. (451 HERBERGI óskast nú þegar eða síðar í miðbænum eða austurbænum fyrir ró- lega skrifstofustúlku. Hús- hjálp eða lestur með gagn- fræðaskólanema kæmi til greina. Sími 15Ö5. (455 REGLUSOM stúika óskar eftir herbergi. Húshjálp kemur til greiria. — Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins, merkt.: „61.“ (454 LITIL íbúð til leigu fyrir reglusöm, eldri Kjón. Um- sókn sendist Vísi fyirr 28. þ. m., merkt: „Sanngjörn leiga — 59.“ (452 STÓRT forstofuherbergí,' með innbyggðum skápum, til leigu, aðeins fyrir reglu- s'ama k-onu. Barnag'æzla tvö kvöld í viku. Uppl. Drápu- hlíð 38, II. hæð, eftir kL 6. BARNLAUS hjón óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi. Góð unigengni og reglusemi. Uppl. í síma 7865 frá kl. 3—6 og 8-—10 e. h'. (398 STOFA, með sérinngangi, aðgangi að síma og baði, óskast til leigu nú þegar. — Uppl. í síma 6919 milli kl. 7—5 í dag. (458 TIL LEIGU lítið skrif- stofuherbergi við höfnina. Tilboð, merkt: „DAS —“ sendist Vísi fyrir 28. þ. m. (440 REGLUSAMUR nemandi óskar eftir hefbergi. Æski- legt nálægt háskólanum. — Uppl. í síma 6359. (431 EYRNALOKKAR fundnir.! Sími 82898. (445 NEMANDI í handíðadeild Kennaraskólans óskar eftir kyrlátu herbergi, helzt í austurbænum. Fæði æski- legt. Uppl. í síma 4292 til kl. 3.30.____________ (459 LÍTIÐ herbergi óskast fyrir stúlku, í fastastöðu sem aðeins dvelur um helg- ar í bænum. Góð umgengni og skilvís borgun. Tilboð, merkt: „Skilvís — 51“ legg- ist inn á afgr. Vísis' fyrir laugardagskvöld. (447 GÓÐ stofa óskast fyrir reglusaman mann. Uppl. í síma 4254. (469 EITT herbergi og eldhús óskast. Þrennt í heimili. — Tilboð sendist Vísi, merkt: „Reglusemi —63“. (468 HERBERGI óskast til leigu. Uppl. i síma 82745. (475 KENNARASKÓLANEMI óskar eftir herbergi strax: — Uppl. í síma 3807 eftir kl. 7. — (473 SKRIFSTOFUMAÐUR óskaf eftir herbergi sem næst miðbænum. Uppl. í síma 4511, kl. 6—7. (461 REGLUSAMUR iðnaðar- maður óskar eftir herbergi strax, helzt í vesturbæ. — Uppl. í síma 81518. (460 ÍBÚÐ óskast tíl kaups eðá á leigu. Axel Thorsteinson. Sími 4558, eftir kl. 7. SKOIiASTÚLKA getur fengið lítið herbergi gegn barnagæzlu og stigaþvotti einu sinni í viku. — Sími- 6501. (448: 1—3 IIERBERGI og eld- hús óskast til leigu sem allra fyrst. Fyrirframgreiðsla;. — Uppl. í síma 81561. (449- ZM2L NOKKRAR stúlkúf ósk- ast nú þegar. Kexverksmiðj - an Esja h.f., Þverholti 13. — (472 GOÐ STULKA óskast í vist. Sérherbergi og hátt kaup. Sigríður Norðmánn, Fjólugötu 11 A: Sími ■ 4601.- (445 BARNGÓÐ stúlka óskast til heimilisstarfa. Sérher- bergi. Hátún 7. Sími 82157. , (400 ELDRI kona óskar eftir að sjá um heimili fyxir einn mann. Tilboð sendist dag- blaðinu Vísi, merkt: „Kyr- látt — 57.“(443 ATVINNA óskast.— Tveir ungir menn óska eftir ein- hverskónar hreinlegri at- vinnu. Eru vanir allskonar vinnu. Hafa bílpróf. Tilboð, merkt: „Röskir' — 56,“ sendist afgr. Vísis ■ fyrh' laugardagskvöld. (439 HJÓN, með 1 bam, óska eftir 2 herbergjum og eld- húsi. Tilboð sendist Vísi, ■— merkt: „Þrenrit —- 62“. (470 SísUMA VÉI A-viðgerðir Fljót afgreiðsla. — Sylgja. Laufásvegi 19. — Sími 2656 Heimasími 82035. RAÐSKONA óskast að Gunnarshólma. Sex og sjö manns í heimili. Gætu orðið eldri og yngri kona. — Uppl. í Von, sími 4448, til kl. 6 daglega og' eftir kl. 6, sími 81890. — (351 VIÐGERÐIR á neú.dlis vélum og mótorum. Rafiagn ir og breytingar raflagna Véla- raftæhjavershinin. Bankastræti 10 Sínii 2852 Trvggvagata 23, simi 81276 Verksíaeðið BræSraöorgar stig 5 3 (4á TIL SÖLU: Barnakojur með skúffum og vattdýn- um. Skólavörðustíg 46, kjall- ara, gengið inn frá Njarðar- götu. (474 ELDAVÉL, Siemens 4ra hellna eldavél með bakar- ofni og hólfi til að hálda heitum mat til sölu fyrif mjög sanngjárht verð, ef samið er ' strax. Húsgagna- skálinn, Njálsgötu 112. Sími 81570. HANDSNÚIN saumavél til sölu; Uppl. í síma 81909. _____________________(462 GÖÐ gróði-afmold fæst geg'n því að hún sé tékin strax, Sími 7860. (464 FERMINGARKJÓLL til sölu. Verð kr. 250,00. Sími 1892. (463 ORGEL til sölú, vandað og gott, frá véfksmiðju Joh. P. Andressen & Co.. Ring- köbing. Til sýnis í Túngötu 32. — (385- TEL SÖLU tvíhnepptur smóking og dýha í bárnarúm 115 sm. Uppl. í síma 80776. (446 BÉINAKVÖRN til sölu — Uppi. í síma 31'46. (450' VIL KAUPA sumarbústað í nágrehni bæjarins strax. Tilboð sendist blaðínú,- merkt: „Sumarbústaður — 60.“ —_______________(453 SVEFNSÓFI, 2 borð, barnavagn og þríhjól til sölú méð tækifærisverði á Loka- stíg T. Símar: 4228 og 5012. ______________________(456 NÝBYGGÐUR bílskúr til solu. Uppl. Vitá-Bar, Bérg- þórugötu 21. (471 TIL SÖLU 2 vinnuborð, sterk, dúklögð, einnig stór fjaðramadressa,sérstakt tæki færisverð. Uppl. í síma 3240 og 4219. (467 TVEIR, litlir dívanar til- sölú. Verð'ki'. 200. Melhaga: 12. Sími 3299. (466 ÞVOTTAVINDUR. Tvær þvottavindur í góðu standi til sölu. Sími 4558. GRÁR Pedegree barna- vagn til sölu í Skipasundi 53. (424 GÓÐUR kolakyntur mið- stöðvarofn til sölu ódýrt. — Uppl. í síma 5049. (426 REGLUSÖM stúlka, í fastri atvinnu, óskar eftir herbergi nú þegar. — Uppl. í síma 6004 á skrifstofutíma. (525 ORGEL, Moson og Ham- lin, til sölu. Mjög gott hljóð- færi. Sími 81607. (427 GOTT drengjareiðhjól til sTu á Mánagötu’ 1. (428 ÚTVARPSTÆKI, Tele- funken, 9 lampa, í mjög góðu standi, selst á sann- gjörnu verði. Til sýnis á Bræðraborgarstíg 15, niðri, eftir kl. 3. (000 ÍBÚÐ óskast til leigu. Fyfirframgreiðsla eitt ár. Tilboð óskast sent á afgr. blaðsins, merkt: „S. S. — 54,“ sendist fyrir 1. næsta mánaðar. (432 FALLEGUR ferrhingar- kjóll til sölu með tækifæris- verði milli kl. 4—6 á Klapp- arstíg 44. (436 STIGIN saumavél til sölu. Uonl. í síma 4898. (441 KARLMANNSHJÓL, — rhinni gerðin, í góðu stándi, til sölu. Uþpl. í síma 4388. (387 BOLTAít. SVrúfnr, Ráer. V-reimár, Reimaskífur AHskonar vérkfæri' o. ff Veri. Vald'. Poulsen h.f Kiapparst. 29; Sími 3024 n..»OPUiVi' vei með farin kurlmannaföt, útvarpstæki, Baomavélar. húsgögn a fl. — Fnrnsalan Grettisgötú 31. — <«mr 3562 (179 TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, Ijósrriyndir, mynda rammár. Innrömmum mýnd- if, málvérk og saumaðar mýrtdir.— Setjum upp vegg- tépþí. Ásbrú. Simi 82108, Grettisgötu 54. 000 KAUPU-M og seljum alls- koUar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Sími 2926. (269 PLÖTUR á grafreiU. Út- vegum áletraðar plötur u grafreiti með stutttun fyrtr- vara. UppL 6 Rauðarárati* 96 (kiaUara). — Sími (U24

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.