Vísir - 24.09.1954, Blaðsíða 7

Vísir - 24.09.1954, Blaðsíða 7
Föstudaginn 24. september 1954. VlSIR X Mesta fornleifarannsókn, sem gsrS hefir veriS hér á lamfi. Raiinsóknuiii á Skáfhohi lokið í snmar. Rannsóknum er lokið í Skál- nú er í Skálholti. holti í sumar og ræddu þjóð- j Engar heimildir eru til um út- minjavörður Kristján Eldjárn og lit kirkju þessarar en Arngrímur Haakon Christie, norskur arki- lærði telur Hólakirkju, sem Pét- tekt, við blaðamenn í gær um ur Nikulásson lét byggja 1391 og árangur rannsóknanna. Skálholtskirkju hafa verið jafn stórar og hefur lýsing lians á Sérstætt rannsóknarefni. stærð Hólakirkju verið dregin i Skálholtsfélagið á frumkvæðið efa allt fram á þennan dag. að rannsóknum þessum og eru( Langskip og hliðarskip kirlcj- þær einn liður í endurreisn Skál- unnar hefur verið skipt í aðal- holtsstaðar. Þar sem rannsóknar- skip og hliðarskip og mun aðal- efnið, sem aðallega snerist um skipið hafa verið hærra en lilið- hina fornu kirkjugrunna, er afar arskipið. Mörg altari munu hafa sérstætt viðfangsefni hér á verið i henni. Við háaltarið og landi, var ákveðið að fá vanan víðar fannst mikið af bráðnuð- útlending til aðstoðar og fyrir um, lituðum glerjum, sem álitin valinu varð Haakon Christie, hafa verið annað hvort úr rúðum arkitekt. r/i VIÐBJA VIBIB: Kosnmgamar vestra tnumi sýna skýran þjódarvilja. Eisenhower vínsæll, en v;sfasani1 iim fylgisaukningu repnhlikana. í ráði var að rannsóknir þess ar færu fram i fyrrasumar, en þar sem Christie var þá önnum kafinn við svipaðar rannsóknir í Kirkjubæ i Færeyjum var ákveð ið að fresta öllum rannsóknum þar til í sumar. Hann kom hingað 1. júlí og var hér fram í miðjan ágúst en fengið tækifæri til þess að koma lcom svo aftur og mun dvelja hér til íslands. Hann kvað rannsókn- irnar hafa gengið vel og hafi undirbúningur rannsóknanna verið afar góður og aöstæður við rannsóknirnar góðar. eða altaristöflum. en í gömlum sögnutn segir að Páll biskup Jóns son hafi komið hingað með fyrstu glerrúðurnar, er hann kom úr vígsluför sinni. Þakklátur fyrir að fá að koma til íslands. Haakon Christie kvaðst vera afar þakklátur fyrir að hafa til n.k. laugardags. Hafa staðið yfir í þrjá mánuði. * Rannsóknirnar hafa gengið xnjög' vel. Stór vinnuflokkur var Sýning síðar. þar að verki og voru í honum 10 Ráðgert er að halda sýningu á manns þegar mest var. Þetta er gripum þeim sem fundizt liafa í mesta einstök fornleifarannsókn Skálholti í sumar en þar sem það sem gerð hefur verið hér á tekur langan tima að vinna úr landi. I svo miklu rannsóknarefni mun Liklega er búið að rannsaka ekki verða möSuleSt að halda flest það markverðasta sem hana að sinni- En undirbúningi þarna er að finna en þó er tölu-J að sýningunni verður liraðað eins vert órannsakað enn og verður frekast er unnt það látið bíða til næsta sumars. Markmið rannsóknanna voru kirkjugrunnarnir en ýmislegt markvert hefur einnig komið í Ijós svo sem steinkista Páls bisk- ups Jónssonar, 7 innsigli, öll frá miðöldum og eru talin hafa verið í eign Skálholtsbiskupa eða ann- arra kirkjunnar manna, og einn- ig fundust 7 silfurpeningar og margt fleira, en alls fundust um 1000 smáhlutir, en þessa hluti er <ekki farið að rannsaka enn. Kirkjugrunnarnir. Augljóst er að allar kirkjurnar liafa staðið á sama grunni og tor- veldar það talsvert rannsókn- irnar, því þegar ný kirkja er byggð á rústum þeirra eldri eru rústirhar hreinsaðar að mestu burtu. SÉ* Brynjólfskirkja. Þegar kirkjugrunnarnir voru athugaðir kom i ljós að Brynjólfs kii’kja hefur verið 22 m. að lengd og með mörgum útskotum. Mjög greinagóð lýsing er til áf kirkju þéssari sem Brynjólfur biskup lét gera og afhenti siðan eftir- manni sínum, Þórði Þoi’lákssyni. Yfirsmiður kirkjunnar var hag- leiksmaður, Guðm. Guðmunds- son, er seinna gerði skírnai’font Hólakirkju. Miðaldakirkjan. . .Romið hefur í ljós að miðalda- liirkjan hefur verið afar mikið stórhýsi eða allt að 50 m. að lengd og hafi klukknastöpullinn náð út fyrir kii’kjugai’ðinn, sem Börnum sýndur helikopter. Barnardagur verður haldinn hátíðlegur að amerískum sið á Keflavíkurflugvelli á morgun, laugardag. Þar verður börnum sýndur helikopter, annar þeirra, sem flugu yfir Atlantshaf á sínum tíma. Mun hann verða látinn sýna listir sínar, sem eru m. a. fólgnar í að fljúga beint upp og niður, jafnvel aftur á bak og snúast eins og skopparakringla Þá verður sýnt, er sjóflugvél tekur sig upp með rakettuút þegar Eisenhower íorseti dvald- ist sér til hviltiar og hressingar skammt frá Denver á dögunum sat hann fund með formönnum framkvæmdanefnda republikana í kosningunum, sem fram fara í nóvember, og voru þeir frá 19 fylkjum, hinum svonefndu mið- vestur fylkjum og Klettaíjalla- fylkjunum. Til umræðu var mesta vanda- mál republikananú.aðauka fylgi flokksins í kosningunum. Ray Bliss, einn af leiðtogum flokks- ins, en hann er frá Ohio, sagði: .Mesti vandinn, sem okkur er á höndum, að koma almenningi í skilning um, að við þurfum að fá meiii hluta á þingi, forsetan- um til stuðnings." OgEisenliower sagði við fróttamenn, að formenn framkvæmdanefndanna væru „hingað komnir til að fullvissa þig um, að þeir vinni af alefli að þessu, þ. e. að republikana- flokkurinn fái meiri hluta á næsta þingi.“ —■ sama daginn flutti Sam Rayburn, 72 ára þjóð- kunnur demokrati, sjónvarps- í’æðu, og hélt, því óhikað fram, að demokratar myndu fó meirihluta í báðum deildum þjóðþingsins. 50 orrustuvellir. Kosningabaróttan fer nú sí- harðnandi, ef að venju lætur. Kóppnin um 27 sæti í öldunga- deildinni mun fá stærstu fyrir- sagnirnait; en háðir flokkar vinna af alefli að sigri í kosningunum til fulltrúadeildai'iimar, en kosið er um öll sæti hennar 435 talsins. Sigur í kosningunum til fulltrúa- deildarinnar mun að flestra áliti leiða skýrt í ljós þjóðarviljann. — Barist verður hai’ðast 4 50 öiTustuvöllum. Hverjar ei’u horf- urnar? 20 af 435. Olíklegt ei', að breyting vci’ði nema að því er varðar 20 af hvei’jum lnindrað þingsætum. þegar í upphafi ciga demokratai’ vís 100 þingsæti. Annars staðar, t. d. þar sem republikanar eru sterkastii' í miðvesturfylkjunum, má það kraftavei’k kallast, ef bi’eyíingi , verður. Aðalbaráttan verður um 50 þingsæti, en % Fimmtugur í dag : Gestur Pálsson leikaii Einn kunnasti og vinsælastl leikari þessa lands, Gestur Páls* son, á fimmtugsafmæli í dag. Um árabil hefir Gestur Pálssort staðið í fylkingarbrjósti íslenzkra leikai’a, og veitt leikhússgestum óteljandi unaðsstundir, bæði í Iðnó og hin' síðari ár í vanda- sömurn hlutverkum í þjóðleik- liúsinu. Gestur Pálsson er fjölhæfur leikari, og er því ekki að undi’a þótt honum, hafi vei'ið falin þeii’ra hafa republikanar nú og demokratar hin. XJm vinsælöir Eisenhowers þarf ekki að efast. Um það ber öllum saman. En þaö er, engan veginn víst, að vinsældir hans tryggi republikönum rúeirihluta fylgi á þingi. það ‘gæti jafnvel svo furið, að demókratar fengju meiri liluta í annarrihvorri deild- 'mai’gvísleg hlutverk um dagana, inni eðxi báðum. í öldungadeild- -en inestan orðstíi' hefir hann þó inni, gætu republikanar að vísu getið sér á sviði dramatískra fengið nauman meirihluta, en leikja, og er skemmst að minn- það gæti líka alvcg eins orðið ó ast túlkun hans á Hjálmari Ek- liinn veginn. : dal í Viliiönd Ibsens á s.l. leik- ári. Allir lxelztu menn republikana með Eisenbower í fararbro'ddi gera, sér vonir um, að vekja kosn- ingaáhuga þjóðarinnar flokki republikana í hag. Um og upp úr miðjum sepember var ekki sjó- anlegt, að um neina verulega á- hugavakningu væri að ræða, en vitanlega geta margir atburðir gerst fram að kosmngunum, sem geta vakið óliuga kjósenda. Gereyðing eða velsæld! Einn af kjarnorkumálasér- fræðingum Bandaríkjanna, Thomas Murray flutti ræðu í vikunni í Atlantic City. Hann sagði að framtíð mann- kyns væri undir því komin hvernig þær notuðu kjarnork- Gestur Pálsson er ekki aðeins í hópi hinna fremstu leikara landsins. Hann er vel menntað prúðmenni, ljúfur í lund, háttvís svo af ber, vinfastur og vinmarg- ur. Hann kaus ungur að gera ekki lögfræðistarfið að aðalvið- fangsefni sínu, og enda þótt full- víst megi telja, að hann hefði einnig orðið hlutgengur vel á því sviði, munu leiklistarunnendur hafa fagnað því, að tíann skyldi frémur liasla sér völl í sölum Thaliu. Vísir óskar Gesti Pálssyiii til liamingju á þéssum merku tíma- mótum og langra lífdaga og þjón- ustu í þágu íslénzkrar leiklistar, til nota hennar til raforkufrám- jleiðslu og væri vel til fallið, að byggja eitt af fyrstu slíkum una. Um tvennt væri að velja, kjarnorkuverum í Japan, þar algera eyðingu eða alþjóða sem japanska þjóðin væri eina samvinnu um hagnýtingu þjóðin í heiminum, sem hennar til velmegunar og vel- eimyrja kjarnorkunnar hafi líðanar þjóðanna. Hann hvatti bitnað á í styrjöld.' Jörgen Bukdahl flytur erindi um handritamálið. A/leðan hann dveist hér hsimsækir hann búnaði, ný kvikmynd eftir Disney verður sýnd og gestum látnar í té veitingar og góðgæti. Fréttanienn ræddu í gær við lands, en Bukdalil er með vopn- Jörgen Bukdahl, kunnan dansk- fimustu mönnum á ritvelli, og an rithöfund og bókmenntasér- liafa skrif hans vakið margan fræðing, sem hingað til lands er Dana til nýs skilnings á málstað kominn í boði Norræna félagsins. íslendinga. Flytur liann erindi í lcvöld kl. ö i Tjarnarbíói um handritamál- ÞÓtt furðulegt sé’ jafnmikiil Is’ ið, en hann hefur í þvi máli bar landsvinur °S Bukdahi er> hefur izt eindregið fyrir málstað* ís- I" . . a. hann aldrei fyrr til Islands kom- ;ið, en nú tíyggst hann nota vel . timann og hcimsækja ýmsa helztu sögustaði. ! Bukdahl talaði langt uiál við , fréttaniepnina og skýrði fyrir þeim viðhorf sín til islenzkrar | menningar og samhengið í menn- 1 ingarstarfi allt frá þvi á söguöld, á þeim öldum er ísland var ka- þólskt land, og fi’am á viðreisn- aröldina og til vprra daga. Kom hann víða við og var sem hann handléki mörg vopn og giieist- aði af og var hnittnin mikil og fjörið. Allt tal lians bar vitni yf- irgripsmikilli þekkingu á bók- meiinium landsins. Um handrita- málið vildi hann ckki ræða neitt til birtingar, þar sem han.n er hér gestur, .c’ii.sem fyrr var .sagt fjytxu’ hann eriiidi um það í Hér er bráðabirgðateikning af kirkjúgrunnunu m í Skálholti. Yztu linurnar sem merktar eru'kvold, og má þess vænta að það M a. eru .grunnlínur miðaldarkirkjunnar, línur b. t ákna grunn Brynjólfskirkjunnar og línur c. tákna svo grumi n áverandi Skálholtskirkju. vci’ði. fjölsött pg góðuni ||s.ti vel fagúað. .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.