Vísir - 24.09.1954, Blaðsíða 6

Vísir - 24.09.1954, Blaðsíða 6
ÍB vísm Föstudaginn 24. september 1954. m D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Falið Ijóðakver. Engin nýjung er það, að silf- i urlterin sökkvi en soðbollamir j í’ljóti, og fjarskalega eru það mis- 'jöfn örlög, sem bækur hljóta. iþetta er svo allstaðar, og þá er ’ að vonuni að sérstaklega . eigi það sér stað hér á landi, þar sem svo sorglega lítið er um heiðar- lega gagnrýni. Hér geta menn orðið hálaunuð ríkissjóðs„skáld“ fyrir ekkert annað en fjarska vesallega éftiröpun hinna eigin- legu skálda, samsetning alger- lega snauðan að list og hugsun. Ekki þarf annað en að láta dynja um slíkan samsctning taumlaust hól, og ekki þarf að ]C,ins og allir vita, sem lesa Þjóðviljann og leggja nokkurn óttast að ekki finnist nóg af svo- trúnað á það, sem þar stendur, eru langflestir íslendingar kölluðum bókmenntaskækjum til landráðamenn, af því að þeir vilja ekki hlíta forsjá kommún- þess að skrifa hólið. Ærlegir ista. Aðalsmerki kommúnísta er óbilandi þjóðrækni í öllum menn gera það vitanlega aldrei. efnum, ást á öllu íslenzku og fyrirlitning á hverskyns erlend- Iíkki þarf heldur að óttast, að xim áhrifum, og skiptir vitanlega ekki máli, hvort áhrifin eru þingkjörna fulltrúa, setta yfii' komin vestan eða austan um haf, þótt allir hljóti að gera sér skáldafóðrið, væmi við þessu grein fyrir því, að hætturnar eru margfalt meiri, ef þær koma hóli. Nei, ekki beiníínis. úr vesturátt en austur, rétt eins og menn vita, að ,sól hins nýja j En svo eru aðrir, sem ekki tíma mun rísa í austri en ekki í vestri. jláta berja bumbur fvrir sér og | koma ekki skríðandi lil skömmt- Það er því ekki að ófyrirsynju, að kommúnistar hafa gefið unarnefndar, biðja engan að sjálfum ,sér það viðurnefni, að þeir sé ,,þjóðin“, en þeir, sem skrifa um bækur sínar. Magnúsi utan fylkinga þeirra standa, tilheyra annari manntegund, sem sálarháska þótti hún bág úti- Þjó&rækni, sem segir sex. ekkert á skylt við það fólk, er byggt hefur þetta land um aldirn- ar. Innan vébanda sinna eiga kommúnistar líka nýja Fjölnis- menn, svo að eitth'"?' zé nefnt, og vita allir þeir, er einhverja .glóru hafa að þeir menn eru frelsishetjur tuttugustu aldarinnar, sem leiða munu þjóð sína út af eyðimörkinni og vísa henni veginn til Gósen. leguvikan sern hann lifði á guðs- blessun, og fleirum kann að finnast. þeir ekki liaía fitnað á henni, en kjósa hana samt lield- ur en ölmusuna og umbeðna skrumið. Með engurn mæli eg til Kommúnistar segja, að íslandi sé raunverulega ekki stjórn- ölmusunnar, og þá ekki heldur að úr hvíta húsinu við Lækjartorg, því að hin raunverulega1 Jósep Húnfjörð. En lengi hefur ríkisstjórn landsins sitji erlendis, og sendi hún aðeins fyrir- 1 mér verið um það kunnugt, að skipanir sínar hingað, sem framkvæmdar sé af þeim leppum, þar Var merkilegur hagyrðingur. er hinir óíslenzku flokkar hafa kjörið til forustu. Um íslenzka Ekki vissi eg þó fyrr en alveg stjórn sé ekki að ræða, því að erlendir hagsmunir sitji ævin- nýlega að til var á prenti kvæða- lega í fyrirrúmi, og sé á stundum jafnvel kapp milli flokkanna. safn eftir hann. Eg sá liókina í til sýnis, en þó má sýna bæði gamansemina og alvöruna: þó.b iá menning standi styr, stundum fenni á veginn, eg cr enn sém áður fyrr ! allur kvennamegin. Unaðshót mér gleðin gáf geðs um rót að þinga, þroskabót eg þáði af þjáning mótlætingá. Grárrar liára höfn eg næ, hugurinn gljár ei síður, sextíu ára hlátri hlæ hvað sein tárum líður. þessi erindi eru, eins og allir munu sjá, ekki samstæð, en ofurlitla hugmynd gefa þau um rímuna. það hefur verið góður efni viður í Jósep Húnfjörð. Eft.ir því sem fróðir Húnvetningar sögðu mér endur fyrir löngu af upp vexti lians, liefði hlotið a.ð verða úr honum aumingi ef hann hefði ekki fengið mikið þrek í vöggu- gjöf; svo voru bernskukjörin ómild. Og liann hefur löngum siglt mótvind, en látið slíkt, eins og hann sjálfur segir, þroska sig. Vel sé þeim mönnum, er svo gera. Eg skal geta þess, að á bók þessa hefi ég getið hér án nokkurrar heimildar, en eg vona að hafa gert það þessum merka manni, höfundinum, að mein- lausu. Sn. J. um þjónkun við hina erlendu valdhafa. Hjá kommúnistum er viðhorfið allt annað. Þar er aldrei tekið tillit til neinna aimarra hagsmuna en þeirra, sem íslenzk- ir eru, fyrst og fremst er hugsað um hag verkamanna, sem erfiðast veitist í baráttunni um gæði lífsins. Þar er ekki verið að spyrja, hvort þetta eða hitt komi sér vel fyrir ein- hverja tiltekna þjóð, nei, þar er barizt góðri, þjóðlegri baráttu. En þó kemur það fyrir, að kommúnistar þurfa að bregða sér til útlanda. Margir fara aðeins til að skemmta sér í auð- valdslöndum, en þa& kemur einnig fyrir, að einn og einn mað- ur slæðist austur til Rússlands, og það er víst svo að einn aðalforsprakki kommúnista, Einar Olgeirsson, er þar staddur um þessar mundir. Mönnum leikur forvitni á að vita, hvað stríðsfélagi Fjölnismanna hinna nýju geti verið að gera þar austur frá, en þótt Þjóðviljinn sé spurður hvað eftir annað, fæst hann ekki til að skýra frá erindum þessa mæta manns. Þjóðviljanum verður sjaldan svarafátt, svo að honum ætti ekki að vefjast tunga um tönn, er þjóðhollur maður bregður sér miili landa. Blaðið ætti með fáeinum orðum að gera grein fyrir því, hvort foringinn er þar eystra til þess að sækja í s.ig veðrið vegna þjóðlegrar baráttu sinnar. hér á landi, eða hvort hann er aðeins að sækja nýja línu, til þess að þjóðrækn- isbaráttan á næstunni geti orðið enn skeleggari og áhrifaríkari. Væntanlega stendur ekki á skýringum á þessu. Utanför skákmanna. Okákmenn okkar hafa nú verið all-lengi í Hollandi, og hafa ^ þeir marga hildi háð á þeim tíma. Þeir hafa getið sér hið bezta orð, og sýnir það bezt getu þeirra, að þegar íokið var fyrri hluta mótsins, voru íslenzku skákmennirnir í þeim hópi sem komst í efri flokkinn. höndutn kunningja míns og fékk hana hjá honum til lesturs. Hún nefnist. Hlíðin mín, og tíu ár eru síðan hún lcöm út. Sagðist eig- andinh hyggja að liennar mundi lítt liafa verið getið i blöðum eða tmiaritum. En þó hefi eg séð þar mikið um þær ba'kur, sem i alla staði eru stórum ómerkari. Ekki er hér um mikinn skáld- skap að ræða, en drengilegur blær er yfir ölium kveðskap .1 óscps, enda hefi og alla tíð lieyrt hans getið sem dreng- skaparmanns og drengilegur maður er hann að sjá. Eg liefi séð hann og hlýtt á harin kveða, en aldrei við hann talað. Engin eru kveðskaparefni bók arinnar langt sótt. þau eru það sem fyrir hann hefur komið á langri æfileið (hann er innan skamnís áttræður) og ávörp tii ýmsra samferðamaima iians ekki sízt þeirra, sem reyiist liafá honum drengir, og éru þú 50 þús. kr. styrkur ti ú rannsaka sögu konunnar. Einkaskeyti til Vísis. Stokkhólmi, í gaer. Stofnaður hefitj verið sjóður í Sví’þjóð', sem veitir 10 þús. kr styrk á ári, alls 50 þúsund í 5 ár, alls 50 þús. kr., til náms og rannsókna. Markmið sjóðsins m.á heitr einstakt í veröldinni. Það er að styrkja þá, sem vilja rannsalte sögu konunnar gegnum aldirn- ar og stöðu hennar í þjóðfélag*- inu. Styrkurinn er alþjóðlegur of má veita hann jafnt körlum sem konum hvar sem er í heim- inum. Styrkurinn er tengdur nafni Elinar Wágner.og á að veita hann á afmælisdegi henn- ar 16. maí Elin Wágner var rithöfundu* þau ávörp aldrei væmin eða ! og meðlimur í sænska akademí- Menn muna enn sigurförina, sem íslenzk skáksveit fór til Argentínu fyrir stríðið. Þá komst hún að vísu ekki upp í efri flokkinn, en hafði sigu.r í þeim neðri. Þótti það frækileg för og að vonum, og munu íslendingar hafa komið mörgum á óvart á því mótí. En viðureignin í Hollandi hefur einnig leitt í ljós, <ið íslenzku skákmennirnir eru í góðri framför og er það vel. Vísir hefur minnzt á það áður, að gjarnan mætti styrkja ! (og þaðan af dýrari), flest vel samtök skákmanna okkar af meira örlæti en gert hefur Jkveðin ela þó a. m. k. sæmilega, verið, því að fáir hópar munu kynna landið eins ákjósanlega og í henni mikið af kímni, sem og þeir, þegar þeir hafa farið utan til þess að þreyt.a kapp .prýðir hana mjog. Ilér. er ekki við snillinga annarra þjóða. : rúm til þess a.ð taka mikið upp smjaðursleg, enda hefði farið illa á því, að smjaðra fyrir sumuni þeirra, t. d. Thor Jensen og konu lians. Margt cr hér vel sagt, en þó er það sannleikur, að þrátt fyrir allniikla hagmælsku, spillir Jósep stundum kveðska.p símim með þvi að kveða of dýi*t. — Hringhenda er alltof niikill upp- áhaldshátur hans, en til þess þarf geysilega hagmælsku að hún leggi aldrei iiöft á hugsun- ina. Eg mundi segja að einna. mei’k- ust í bókinni væri æfiríma höf- undarins, 98 eríndi hringhend ínu. Hún var ein hinna fyrstu kvenna, sem börðust fyrir því að konur fengju jafnan rétt til starfa við ka.rlmenn. Margvísleg kvennasamtök ? Svíþjóð hafa unnið að: því af safna í sjóðinn og er sjóðurinr orðinn gildur. Er þetta einn rausnarlegast’ styrkur, sem völ er á, enda verður því ekki neitað, að sag£ konunnar um aldirnar ei* mjör merkilegt rannsuknarefni ú‘ fyrir sig. Fyrir ári eða svo var fyrst efnt til listmunauppboðs liér í bænuni, en slik uppboð hafa lengi tíðkast eiiendis og þótt gefast vel, þar sem list hefur verið í hávegum liöfð. Nú mun vera i ráði að liefja þessa starf- semi aftur og múnu listunnendur væntanlega fagna því. Þessi upp- boð urðu fljótt vinsæl af mörg- um, en þó ekki eins vel sótt, og æskilegt hefði verið, en vandað var yfirleitt til þeirra. Munir voru sóttir til annarra landa til að auka á fjölbreytnina Má þáklca manni þeim, er reið á vað- ið með listmunauppboðin fyrir liugvitssemi hans. Listunnandi skrifar. Vegna þess að i dag liefjast þessi listmunauppboð að nýju hefur maður, er nefnir sig „List- unnenda" skrifað mér á þessa leiðr „Sigurður Benediktsson hef ur noltkrum sinnum gengist fvrir listmunamarkaði í Listamanna- skálanum og stendur ein slík sýn- ing yfir þessa dagana — en sala sýningarmuna eða listmunaupp- boð mun eiga að fara fram í dag. Eins og getið hefur verið áður i þessum dálki, og það er þess vegna að ég skrifa honuni, er þetta sölufyrirkomulag alger nýj ung hér á landi, þó að liún hafi viðgengist öldum saman erlendis. Frægustu listaverkin. En um slíkar stofnanir liafa flest frægustu og verðmætustu listaverk í heimi lagt leið sína áður en þau höfnuðu í þjóðsöfn- um. Þeim sem þetta ritar er kunn- ugt um, að á þessari sýningu eða listmunauppboði munu verða margar ágætar myndir eftir inn- lenda listamenn, þ. e. málverk. Og það út af fyrir sig er mjög gott til að gera athugun á því, á hvaða verði islenzk málverk selj- ast, er ekki kemur til greina ann- að en mat þeirra er uppboðið sækja, en ekki verðlagning lista- mannsins sjálfs, nema þá kannske ef hann setur á listaverkið lág- marksverð, sem mun leyfilegt. Þeir, sem eiga þar listaverk. Á þessari sýningu verða víst ná lægt 40 ínyndum eftir islenzka lestamenn og munu vera þar verk eftir Ásgrím, Kjarval og Jón Stefánsson. Enn fremur útskorn- ir munir og silfurgripir, hand- smíðaðir, auk heildarútgáfu Ejn- ars Munksgaards á islenzkum handritum og eru það 19 bækur. Þótt annað væri þar ekki að sjá, mætti gera ráð fyrir að bókamenn myndu líta hýru auga til þess verks. Það kann að vera að mér finnist meira um slík uppboð en almenningi, en það er ég sann- færður um að margir safnarar listmuna vildu gjarnan að slík uppboð væri á fleiri sviðum. Bókauppboðin. Áður fyrr voru haldin uppboð á bókum í Bárubúð, en nú hafa slík uppboð lagst niður. Bókaupp- boðin voru mjög vinsæl á sínum tíma og sakna maijgir bókamenn þeirra. Þetta lista.múnauppboð kemur ekki í stað þeirra upp- boða, en er vinsælt af þeim, sem safna alls konar öðrum fágætum munum en bókum.“ Þannig far- ast „Listunnanda“ orð. Bergmál leggur ekki meira til málanna. — kr. KAUPHOLLI\ er miðstöð verðbréfnskipt anna. — Sími 1710. Si«urgeir Sigunón**o» hœstarittarlöoma/hiT Skrlfstofutíral 10—ilmi 1—* Aðalstr. 8. Slmi 1043 og 8fi0*>

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.