Vísir - 01.10.1954, Page 8

Vísir - 01.10.1954, Page 8
8 VlSIB Föstudaginn 1. október 1954 Tilkynning % Nr. 3/1954. Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi há- marksverð á benzini og olíum, og gildir verðið hvar sem ér á landinu: -■ . 1. Benzín, hver lítri..... kr. 1.72 2. Ljósaolía, hver smálest . . — 1360.00 3. Hráolía, hver lítri......\ — 0.74 Sé hráolía og benzín afhent í tunnum, má verðið vera 2Vz eyri hærra hver hráolíulítri og 3 áurum hærri hver benzínlítri. ' j. Heimilt er einnig að reikna IV2 eyri á: hráolíulítra fyrir heimakstur, þegar olían er seld til husakyndingar eða annarrar notkunar í landi. Söluskattur á benzíni og Ijósaolíu er irjnifalinn í verðinu. Ofangreint hámarksverð gildir frá og með 1. okt. 1954. Reykjavík, 30. september 1954. Verðepœsiustfórin es Nýkomnar vörur Nælonsokkar Gardínudamask Broderað ullarflannel Storesefni Herrasokkar, margar gerðir 0. fl. 0. fl. vörur f a 1 Jksff. G. G n n n /« n í/.v.voas & €0. Austurstræti 1. Orðsending frá „204‘ Frá deginum i dag og fyrst um sinn verður veitinga- húsið opið frá kl. 8,30 að morgni til kl. 9 að kvöldi. Vcifingahúsið Laugaveg 28 B FRONSKUKENNSLA. — H. A. Blöndal, Lönguhlíð 13. Sími 3718. (422 ENSKUKENNSLA fyrir unglinga í Smáíbúða- og Bústaðahverfi. Geng í hús. Sími 3664. (438 (&KS&U f0JUpp. Ýíennir<iFi'iö?tft‘ JSoufáíveffisír/n 1-V63. afesh/r-* fffUar ® TölœfirK/aoG-áfrýoinaa >■ TAPAZT hefir kvenúr þann 29. þ. m. frá Hlemm- torgi niður Laugaveg. Skilist á Lögregluvarðstoíuna gegn f undarlaunum. (440 Fæði STÚLKA óskar eftir fæði, helzt í austurbænum. Til- boð sendist afgr. blaðsins fyrir mánudagskvöld, merkt: „Fæði — 110“. (456 2 REGLU SAMIR menn geta fengið fast fæði i prí- vathúsi í miðbænum. Uppl. í síma 82131. (470 SKÁTAR! SKÁTAR. Fé- lagsfundur Skátafélags Rvk. er í skátaheimilinu í kvöld kl. 8.30. — Stjórnin. (461 ÁRMENNINGAR. Skíða- menn. Sjálfboðavinna í Jós- efsd^J. um helgina. Farið kl. 6 á laugardag frá íþróttahúsinu við Lindargötu. Mætið öll. NYTT Standard karl- mannshjól (minni tegundin) var tekið við húsið Miklu- braut 42 í gærkvöldi. Sá, er gæti gefið upplýsingar um hvar hjólið er niður komið, góðfúsíega hringi í síma 3246. — • • ' (46‘> R \ FT/EK.T A EH> EN Tryggjum yður laag í—ýi isra viðhaldskostnaðln. wararilegt viðhald og tor íengna yarahiuti. Raítækja *fvaf«rln«»r h.f 7flírt> HEFI; SÍMA 6547 um stundarsakir. Axel Thor- sininson. (000 LEIGA LOFTPRESSA til leigu. — Uppl. í síma 6106. (408 'M&L KANDIDAT óskar eftir herbergi. Alger reglusemi. Uppl. í síma 2973. (435 HERBERGI til leigu gegn húshjálp. Uppl. í síma 1446. TVÆR stúlkur óska eftir herbergi til leigu. Vilja sitja hjá börnum tvö kvöld í viku. Lítilsháttar eldhúsað- gangur æskilegur. — Uppl. í síma 7012. (443 REGLUSAMUR maður getur fengið herbergi á leigu. Uppl. á Miklubraut 7, efri hæð. (451 TVÆR systur utan af landi óska eftir herbergi, helzt í vestur- eða miðbæn- um. Lítilsháttar húshjálp eða barnagæzla kemur til greina. Uppl. í síma 81195, eftir hádegi í dag og á morg- un. —■ (453 BARNGÓÐ, eldri kona getur fengið herbergi og að- gang að eldhúsi og baði gegn barnagæzlu einhverntíma dagsins. — Tilboð, merkt: „Bústaðahverfi — 109“, sendist blaðinu fyrir laug- ardag. (455 ÍBÚÐ óskast, 1—3 her- bergi og eldhús. Fyrirfram- greiðslá fyrir eitt ár eða meira, ef um semst. .Uppl. í síma 81561. (457 ÍSLENZKUR starfsmaður á Keflavíkurflugvelli óskar eftir herbergi. Uppl. í símr 7227. — (459 REGLUSÖM stúlka óskar eftir herbergi i austurbæn- um. Sími 80515. (460 HERBERGI óskats til leigu; helzt í vesturbænum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uonl. í síma 6684. (464 UNGUR, reglusamum mað- ur óskar eftir litlu herbergi með húsgögnum. Nær ein- göngu í bænum um helgar. Uppl. í síma 7865 í dag og á morgun. (463 WkMWMk magg*- STÚLKA óskast í vist hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 80176. (000 ER AFTUR byrjuð að sníða. Sími 3632. Guðrún E. Guðmundsdóttir. (475 STÚLKA getur fengið at- vinnu á Barnum að Röðli. — Uppl. á skrifstofunni. Sími 6306. — í (463 HERBERGI óskast. helzt strax. fyrir einhleypan karl- | mann sem næst miðbænum. Mætti vera í kjallara. Vin- samlegast hringið í síma 81673 fvrir kl. 6 í kvöld. (458 1 HERBERGI og eldhús óskast fyrir reglusama stúlku í fastri atvinnu. Upnl. í síma 3665. (467. ANNAST íþýðingar úr; og á ensku. Uppl. í síma 3664. (437 UNGLINGSSTULKA ósk- ast til léttra heimilissstarfa. Herbergi getur fylgt. Uppl. í síma 2402. (439 MAÐUR eða unglingur óskast til að innheimta nokkra reikninga mánaðar- lega. Sími 2800. (441 STÚLKA, vön heimilis- störfum, óskast strax. Mar- grét Árnadóttir, Tjarnargöíu 26. — (445 STÚLKA óskast. Uppl. á skrifstofunni. Hótel Vik. (447 MAÐUR óskast að Salt- vík. Uppl. í Laugavegs- apóteki, III. hæð. Sími 1619 til kl. 5 og eftir ki. 5 í síma 3005. — (000 saUMA VÉl A-viðgerðir Fljót afgreiðsla. — Sylgja. Laufásvegi 19. — Sími 2656 Heimasimi 82035. MAÐUR óskast að Saltvík. Uppl. .í Laugavegs-apóteki, III. hæð, sími 1619 til kl. 5 og eftir kl. 5 í síma 3005. (000 VERZLUN Árna J. Sig- urðssonar, LangholtSvegi 174, vantar sendisvein allan daginn eða hluta úr degi. — UppL í verzluninni. (481 BÆKUR teknar til bands. Uppl. á Víðimel 51 eða síma 4043. (480 VIÐGERÐIR á heimilis véluir-vg mótorum. Ratlagn Ir og breytingar raftagna Véla- «g raftækjaveralunin Bankastræti lb Símj 285? Tryggvagata 23, simi 8127B Verkstæðið Bræ8r«borea' 13 Í4fl' FALLEG brúðargjöf. Borðsilfur í góðum eikar- kassa, 66 stk. Tækifærisverð. Sími 3632. (476 STOFA til leigu í Úlhlíð 7. II. hæð. (465. REGLUSAMUR maður í, fastri stöðu óskar eftir her bergi. Lestur með skólafólki: kemur til greina. Upr>l. millij kl. 5—8 í dag í síma 7975. -.. UNGUR, -.einhleypur mað- ur, í hreinlegri vinnu, óskar eftir h«rbergi með eða ;u.. húsgagna. Uppl. í sima 8211" ----í:--.. • .......... ..... GOTT herbergi til,. leiguj j fyrir reglusaman. karteár.n . Aðgangur að síma. — Úppl. í. AMERÍSK barnavagga til sölu á Sólvallagötu 59. (472 KJÓLFÖT og smoking- jakki, sem nýtt, til sölu ó- dýrt. Uppl. í síma 7383 eftir kl. 7.30 í kvöld. (469 TIL SÖLU vanur dráttar- hestur fyrir vagni, 9 vetra, grár að lit (dilkur þriggjá ára) vel alinn, stór og ekki fælinn. Vérð þrjú. þú.sund kr. Uppl. í Von. Sími 4448, mánudag, briðjudag og mið- vikudág. (409 síma 6919 eftir kl. ■(474; . TIL SÖ.LT.7 fírrmingarkjóll á 150-kr hilh. -f frtrstofu og atóhúsDorð injög óclýtr —- Uppl. i síma 2903, (000 TVÖ STYKKI Rafha þil- ofnar til sölu á Bergþórugötu 41, I. hæð til hægri. (452 BARNAKERRA til sölu í Mávahlíð 36.(442 NOTAÐ gólfteppi og dív- an óskast. Sími 4146. (444 BARNAVAGN á háum hjólum til sölu. Mjög ódýr. Uppl. á Rauðarárstíg 11, I. hæð til hægri. (446 ÓSKA eftir sundurdregnu bamarúmi og litlu baðkeri. Sími 5141. (448 BARNAKERRA til sölu. - Uppl. á Bergþórugötu 18. (449 MIÐSTÖÐVARKETILL, ca. 2 ferm., segulbandstæki með 4 spólum, til sölu. Uppl. í síma 1508. (436 kerti í alla bíla. SAMÚÐARKORT Slysa- varnfélags íslands kaupa flestir. Fæst hjá slysavama- sveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í síma 4897. (364 ttMLTAft, Skrutur, Rær, V -reimar, Reimaskífur Ailskonar verkfæri o. fi Verz. Vald. Poulsen h.í, Klapparst. 29. Sími 3024. KAUPUM allskonar gamla húsmuni, minjagripi, karl- mannaföt, verkfæri og margt fleira. Fornsalan, Hverfis- götu 16. Heimasími 4663. (494 TÆKIF ÆRISG J AFIR: Málverk, ljósmyndir, mynda rammar. Innrömmum mýnd- ir, málverk og saumaðar myndir.— Setjum upp vegg- teppi. Ásbrú. Sími 82108, Grettisgötu 54. 000 KAUPUM vel með faria sarhnannaföt, útvarpstæki, íaumavélar, húsgÖgn o. fl. — Fornsalan Grettisgötu 31. — 3562 (179 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Sími 2926. (269 PjLÖTUR á grafreiti. Út- ' vegum áletraðar plötur i grafreiti með stuttum fyrtr- ; vára . UppL á Rauðarárfetáliá 26 (kiallaral. — Sinrt fll*4 ■}<

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.