Vísir - 01.10.1954, Síða 12
VfSIB er ódýrasta blaðið eg þó það fjöl-
breyttasta. — Hrisgið i sima 1180 »g
gerist áskrifendur.
Þeir sem gerast kaupendur VÍSIS eítir j
10. hvers manaðar fá klaðið ókeypis til j
manaðamóía. — Sími 1660.
Föstudaginn 1. öklóber 1954
Vishinsky tekur undir tillögur Eis-
enhowers um afvopnun og eftirlit,
Vill láta banna kjarnorkuvopn og
stofna nefnd til þess að hafa eftirlit
með slíku.
Vishinsky, aðstoðar-utanríkis- tima, var furðu hljótt um þœr i
M-áðherra Rússa, og aðalfulltrúi Rússíandi og leppríkjum þess.
jþeirra á þingi SÞ., flutti í gær til- j Cabot Lodge, aðalfulltrúi
'íögur um afvopnun og fleira, er Bandáríkjanna, tók einnig til
máls, og sagði, a'ð ræða Visliinsk-
Boöin þáttaka í sam-
keppni á Danmörku og
ys benti til þess, að um mikla
og gleðilega stefnubreytingu hlyti
'vakti mikla athygli.
Vishinsky lagði þá fram tillög-
wr þar sem gert er ráð fyrir banni ag vera ag ræða hjá Rússum í
á framleiðslu og notkun kjarn- _ þessum múlum, og bæri að fagna
©rkuvopna og öðrum tortiming- j)Vj_
arvopnum. Þá hvatti hann aðild-l Þ/, vék Vishinsky að öðru máli,
arríki SÞ. til þess að draga sem er hann krafðist þess, að Sam-
mest úr vígbúnaði sínum. Lagði jeinuðu þjóðirnar létu til sín taka
Viann til, að sett yrði á laggirnar 1 j)ag er hann nefndi „sjórán" und-
sérstök nefnd til þess að hafa eft-1 all Kinaströndum, og átti liann
irlit með þessum málum.
Ræða Vishinskys vakti mikla
athygli, og kom það berlega fram
í ræðu, er Selwyn Lloyd, aðalfull
trúi Breta, flutti á eftir honum.
Sagði Lloyd að ástæða væri til
jþess að fagna tillögum Vishinsk-
ys, því að þetta væri í fyrsta
skipti, sem fulltrúar Rússa tækju
«pp tillögur Eisenhowers forseta
«m svipað efni, en þegar hann
lagði fram tillögurnar á sínum
IFjárréti í llafnar-
fjarAarlii'aiiiii.
Gert er ráð fyrir að Hafnar-
Æjarðarbær, ásamt Garðahreppi
•og Bessastaðahreppi byggi sam-
eiginlega fjárrétt skammt frá
iKaldárseli.
Bæjarráð Hafnarfjarðar hefur
fyrir sitt leyti samþykkt að fara
jbess á leit við bæjarstjórnina, að
hún taki þátt í kostnaði við bygg-
ingu réttarinnar að 2/5 lilutum.
Áætlaður kostnaður við byggingu
réttarinnar er 30—40 þúsund
Lrónur.
Gert er ráð fyrir að réttin verði
Lyggð á klöppunum milli Kaldár
sels og Kaldárbotna norðan Kald-
ár.
við það, að herskip -Þjóðernis
sinna á Formósu legðu hald á
kínversk kaupför eða skip í þjón-
ustu kommúnista austur þar. —
Sagði Vishinsky, að aðfarir Þjóð-
ernissinna færu í bág við alþjóða
lög og væru sjórán á höfum úti,
verknaður sem víta bæri og koma
þyrfti í veg fyrir.
Danir og Norðmenn gefa ís-
lenzkum húsameisturum og verk
fræðingum kost á að taka þátt í
samkeppni uni mannvirkjagerð
og endurskipulagningu í Kaup-
mannahöfn og Bergen.
Danska menntamálaráðuneyt-
ið býður liúsameisturum l'rá
Norðurlöndunum fimm að taka
þátt í samkeppni um uppdrátt að j
stækkun og bréýtingu Ríkisspít-
alans í ívaupmannahöfn. Skal
uppdrátum skilað fyrir 15. des.
1954. Til verðlauna eru veittar
kr. 75.000 danskar, þar af 1. verð-
laun kr. 25.00f(, en engin verð-
laun verða lægri en 5 þús. og
lægsta innkaup 3 þúsund.
Þá hafa bæjaryfirvöldin í
Bergen boðið húsameisiurum og
Frakkar mega veiða
með fálkum.
Einkaskeyti frá AP.
Chartres í gær.
Sennilega hefur enginn fagn-
að eins mikið og Chartres-búinn
Abel Boyer yfir lögum, sem
franska þingið samþykkti ný-
lega.
Boyer, sem er ritari félags
franskra fálkaveiðimanna, hefur
tamið veiðifálka frá árinu 1899,
en hefur ekki mátt nota þá, þar
sem slíkar veiðar hafa verið
bannaðar með lögum siðan 1844,
en þingið ákvað, að afnám banns
ins mundi eltki koma að sök. í
landinu eru hvort sem er aðeins
10 menn, sem kunna að veiða
með fálkum.
Standford sendiráðsfulltrúi afhendir Bjarna Jónssyni viður-
viðurkenningarskjöldinn.
JT
Islenzkt verzlunarfyrirtæki
heiðrað fyrir 20 ára þjómistu.
Fyrirtækinu G. J. Fossberg
h.f. var í gær afhentur vegg-
verkfræðingum allra Norður-|skjöldurj forkunnar fagur> frá
landanna til samkeppni urn skipu Oster-veijksmiðjunum í Cleve-
lagmngu hluta miðbæjarins, miHi ,and . 0hÍ0) en Fossb h.f.
jarnbrautarstöðvarinnar og Vag-
en (hafnarinnar). Tillögtiupp-
dráttum skal skilað fyrir 17. jan-
úar 1955. Verðlann eru n. kr. 15
þús., 13 þús. og 11 þús. Minnst
greitt kr. 3 þús. fyrir uppdrátt.
hefir haft umboð og selt vörur
iþess hér um 20 ára skeið.
Vélar þær og verkfæri, sem
Oster Mfg. Co. framleiðir, eru
pípusnittklúbbar og pípu- og
boltasnittvélar, sem pípulagn-
Stjorn Húsameistarafélagsins ingamenn og vélsmiðjur nota
hefur í fórum sinum gögn iim
samkeppni þessa, og liggja þau
frammi hjá Hannesi Daviðssyni,
formanni félagsins.
2000 hestöfl á einum öxii,
Kvikmynd frá Listerverksmiðj-
iiimm svml blaðamönnum i gær.
Gunnar Friðriksson, forstjóri
lyrirtækisins Vélasalan h.f., sem
tiefur umboð fyrir Lister-vélar,
kvaddi blaðatnenn á sinn fund
í gær og sýndi þeim kvikmynd
:frá hinum miklu Lister-vélaverk-
-imiðjum í Bretlandi.
Kvikmyndin fjallaði um starf
•og framleiðslu Lister-verksmiðj-
anna. Þar var meðal annars sýnd
ein tegund véla, sem verksmiðj-
tirnar framleiða 1000 stykki af
vikulega. Enn fremur sást sauð- skipaverkfræðingur frá Bergen,
smiðjurnar framleiða, eru 500
hestöfl. Hægt er að hafa allt upp í
fjórar slíkar vélar á sama öxli,
og kemst þá samanlögð orka
þeirra upp í 2000 hestöfl.
Listervélar eru mjög algeng-
ar hér. Munu vera um þúsund
Listervélar í notkun hér bæði á
sjó og landi.
Vatnavextir valda
tjóni á Indlandi.
Einkaskeyti frá AP.
N. Dehli í gær.
Geysilegar monsúnrigningar
haf verið hér og um stór svæði
Norður-Indlands í heilan sólar-
hring.
Hefur vöxtur hlaupið í flest-
ar ár af þessum sökum, þær flætt
yfir bakka sína og valdið sam-
göngutruflunum. Var monsúninn
óvenjulega hvass, og flóð á mörg-
um götum höfuðborgarinnar af
völdum rigningarinnar, sem
fylgdi hvassviðrinu. Menn óttast,
að rigningar þessar muni valda
miklu tjóni í helztu hveitiræktar-
héruðum landsins.
Á vegum Vélasölúnnar h.f. er
hér um þessar mundir norskur
fjárrúningur með vélknúnum
sauðaklippum, en sú aðferð ryð-
ur sér nú til rúms við rúning
sauðfjár í öðrum löndum, þótt
ekki sé ennþá farið að nota slík-
- ar klippur hér.
Stærstu vélar, sem Lister-verk-
Hans Zimmer að nafni. Er hann
starfsmaður hjá Lister-verksmiðj
unum og fulltrúi þeirra á Norð-
urlöndum. Zimmer hefur skoðað
skip, sem smiðuð eru hér og
kveður íslendinga standa fram
arlega í bátasmiði.
mikið.
Skjöldurinn var afhentur
Bjarna R. Jónssyni fram-
kvæmdarstj. G. J. Fossbergs h.f.
í gær, og er hann viðurkenning
fyrir ánægjulegt samstarf og
góða þjónustu um 20 ára bil,
eins og fyrr segir. Mr. Stanford,
fulltrúi í bandaríska sendiráð-
inu, afhenti skjöidinn, með því
að Mr. Baumgartner, sölustjóri
Ostersmiðjanna, gat ekki kom-
ið hingað sjálfur, vegna
breyttra flugsamgangna, en
hann var fyrir fáum. dögum á
leið til meginlands Evrópu.
Geta má þess, að á styrjakh
XEYKJAVIK,icj:x.anb Fi
£ IN RECOeHITtOK or f
20 YEARS
V/ m tAítHfUt BEBIC/WtO .
y SERVICt TO TKt NtUI AND /
staumtntKTS or Tiir. ‘
CONMttCt ANBIIiOUITRV
V . or ICttAKD Sy
TKEOSTER HFG.CO. * :
', Ct.tVtl.ANO.OKtO
U.8.A.
' vy, jin.v »«s«»* 0 ■ ; ' ,
arárunum tók Fossberg h.f. að
flytja inn snittivélar, er þóttu
mikið nýmæli í þessari grein.
T. d. voru slík verkfæri óþekkt
í Danmörku og Svíþjóð þar til
eftir stríð.
Osterverksmiðjumar munu
vera einna stærsta sinnar teg-
undar í heiminum og njóta
mikils trausts fagmanna fyrir
vandaða framleiðslu.
Sérleyfishafar taka sjálfir
viö af Ferðaskrifstofunni.
Frá og með deginum í dag hætt
ir Ferðaskrifstofa ríkisins af-
greiðslu sérleyfis- og hópferða-
bifreiða við Kalkofnsveg en sér
leyfishafar taka sjálfir við.
Hafa noklcrir sérleyfishafar og
liópferðamenn, sem til þessa
höfðu afgreiðslu á FerðaSkrif-
stofunni bundizt samtökum um
að starfrækja afgreiðsluna áfram
og á sama stað. Telja þeir sig
jafnan hafa 8—42 farþega bifreið
ar til leigu í hverskonar ferða-
lög.
teningsfeta af skreiJ
fhitt út fram í október.
Miklir flutningar að og frá landinu.
Óvenju miklir flutningar eru
nu með skipum Eimskipafé-
lagsins, bæði héðan og eins
heim aftur.
Geysimikið magn er flutt út
af frystum flski, aðallega til
Bandaríkjanna og Rússlands.
en einkum eru þó flutningar
og Hamborgar. Skreiðin er á-
miklir á skreið til Rotterdam
kaflega fyrirferðarmikil, eins
og kunnugt er, og má geta þess,
að fram í október hefir verið
áætlað að flytja út sem svarar
1 millj. teningsfet. Til saman-
burðar má geta þess, að Brú-
arfoss getur lestað 70.000 ten-
ingsfet.
Þá er einnig flutt mikið út
af fiskimjöli og lýsi, eins og
oft er á haustin.
- Miklir flutningar eru einnig
hingað, einkum stykkjavara
svonefnd frá meginlandi Ev-
rópu. Frá Finnlandi er flutt
mikið magn af timbri og papp-
ír, en innan skamms kemur
Tröllafoss hingað með um 3000
lestir af sementi, sem skipið
lestar í Austur-Þýzkalandi.
Þá er Gullfoss, sem hingað
kom í gærkveldi, með um 700
lestir af ýmislegum varningi.
Bandarísk þingnefnd, sem
hefir til rannsóknar „komm-
únistiskt ofheldi, hlýddi nú
í vikunni á vitnisburð all-
margra manna um ofbeldi
gagnvart Gyðingum austan
tjalds. — Nefndin hefir
safnað upplýsingum frá
200 flóttamönnum í Evrópu
og víðar. j