Vísir - 01.11.1954, Síða 3

Vísir - 01.11.1954, Síða 3
Mánudaginn 1. nóvember 1954 vism Watur ÍTÖLSK SÚPA (með ostbollum og makkaroni) 4 gulrætur (vænar). 4 kartöflur. % selerihaus (eða blað- selleri ef fæst). 1 laukur. 1 blómkálshöfuð, hrað- fryst, er ekki til öðru vísi. Ögn af hnapplauk. lVz af vatni, salt, 1 mat- skeið af matarolíu. —• Makkaroni (soðið sér). Rifnum osti dreift eða ost- bollur með. Ilmandi matarlykt vísaði lokinni þvær hún gólfið í borð- leiðina að eldhúsinu og þegar þangað kom blöstu við sjónum okkar ungar stúlkur á þönum með potta, pönnur og skálar, og aðrar stóðu við eldavélina og hrærðu í pottum af gríð og ergi. Okkur var tjáð að þær væru að útbúa hið vikulega stofunni og gangana. Nr. 4 bakar brauð og kökur, sem hún má fara með heim til sín en þó verður hún að greiða aukalega fyrir efnið, sem farið Þátttakendur námskeiðsins ásamt kennara og formanni Húsmæðrafélagsins. hefur í baksturinn. Eftir mál ^ ____Þvær hún og gengur frá verður vikið síðar. Húsmæðra-j óskuðum þeim góðrar framtíð- veizluborð sitt svo að alvarlega'smum ah°ldum og þvær þvx félagið hefir haft á leigu hús- ar við matartilbúningin. þurfti að farast að kekkir kæmu' næSt eldhúsgólfið. í súpuna eða steikin brynni í ofninum. Gi’ænmeti er látið í pottinn hreint og skrælt. (Sé blað selleri notað þarf að saxa það). Saltað. Hlemmur settur á og látið sjóða 1 klst. Þá er olían látin út í. Látið sjóða enn. Þá er grænmetið tekið upp og þrýst gegnum fína síu. Mauk- inn er svo aftur bætt í pottinn og látið sjóða 15 mín. Þegar fram borið er, er osti dreift út á súpuna. Makkaroni hefur verið soðið 20 mín. í söltu ■vatni og er það borið með súp- unni eða látið út í hvern disk eftir vild. OST-BOLLUR eru góðar með þessari súpu (eða öðrum súpum), en þá þarf ekki að dreifa osti á súpuna sjálfa. Ostur 80 gr. rifinn. Hveiti 120 gr. Smjör eða smjörl. 80 gr. Sjóðandi vatn, 2 dl. Egg 4. Palmin eða gott flot. Steikt persille. Smjörið og hveitið er bakað saman. Þynnt út með sjóðandi vathinu og hnoðað þar til það losar sig við sleifina og pottinn. Deigið er látið kólna svolítið. Þá er eggjunum bætt í, en að- eiiis einu í senn. Rifnum osti er bætt í jafnframt. Degið er mótað með skeið í litlar bollur og eru þær soðnar í plöntu- feiti (eins og kleinur) þangað til þær lyftast og eru Ijósbrún- ar. Látið renna af þeim á grá- um pappír. Raðað í ,,keilir“ þegar þær eru fram bornar og steiktu persille raðað í kring. Við gengum þai’na um eld- húsið og reyndum að gægjast niður í pottana og inn í ofnana og með lagni tókst okkur að Snæddur veizlumatur. Okkur var síðan boðið að setjast að dýrlegu matarboröi næði í Borgartúni 7, efstu hæð, I Um leið og við kveðjum og og er þar eldhús ásamt stórri þökkum fyrir okkur bauð for- borðstofu. | maður Húsmæðrafélagsins okk- A meðan við röbbuðum um ur að líta eitthvert kvöldið inn þessi mál, var hver rétturinn á saumanámskeiðið og rabba borinn fram öðrum ljúffengari við stúlkurnar. og snæða með stúlkunum. I og að máltíðinni lokinni lofuð- _ koma auga á fagurlega steikta' Þetta sinn settust einniS fleiri ; hryggsteikur í sumum ofnun- um, en ostastengur og rúllu- tertur í öðrum. I pottunum var rjúkandi aspargussúpa, rauð- kál og allskyns grænmeti. Einnig komum við auga á þi’jár stúlkur, sem voru að útbúa lostætan eftirmat. Rætt við kennslukonuna. Við hittum kennslukonu námskeiðsins frk. Guðrúnu Hrönn Hilmarsdóttur að máli og fræddi hún okkur á því að þarna væru saman komnar 11 ungar húsmæður eða verðandi eiginkonur og húsmæður og væru þær flestallar byrjendur í matargerðarlistinni. Frk. Guðrúnu segist svo frá: Námskeið þetta er mánaðar- námskeið, þar sem kennsla fer fram 5 daga vikunnar frá kl. 2—6 e.h. Þarna læra þær að útbúa allan almennan mat en auk þess veizlumat, að smyrja brauð, útbúa kalt borð og baka. Hvernig er kennslunni hagað? Hver vika hefst með sýni- kennslu, þar sem ég sýni stúlk- unum hvernig laga á ýmsa rétti og þann daginn gera þær lítið annað en horfa á matartilbún- ing minn og skrifa niður til minnis það, sem þeim þykir markverðast. Síðan fá þær að laga ýmsa þessa rétti það sem eftir er vikunnar auk þess sem þær laga annan mat etfir upp- skrift. gestir að matborðinu en það var forstöðukona Húsmæðra- félagsins frú Jónína Guð- mundsdóttir og gjaldkeri fé- lagsins frú Margrét Jónsdóttir. Milli rétta laumuðum við að þeim ýmsum spurningum, sem þær leystu greiðlega úr. Þær tjáðu okkur að þetta væri 6. árið, sem þær rækju þessi námskeið og væru mat- reiðslunámskeiðin alls orðin 15 á vegum félagsins. Mikil aðsókn væri að þessum mánaðarnám- skeiðum félagsins og væri þau ætíð fullskipuð, enda væru stúlkurnar yfirleitt mjög á- nægðar með dvöl sína þar. Einnig gengst félagið fyrir sýnikennslunámskeiðum á kvöldum og standa þau yfir í (þrjú kvöld hvert. | Fjöldi kvennanna, sem sótt hafa þessi námskeið, hefur I komist yfir 100 en hæfilegur fjöldi er talinn 40—50 konur. Loks gengst félagið fyrir saumanámskeiðum en að þeim Frá því verður sagt síðar. Er. J. í Mosfells- að vori. Nú er mæðraheimilið, sem Mæðrastyrksnefndin er að láta reisa í Hlaðgerðarstaðarkoti í Mosfellssveit komið svo langt á veg, að vonir standa til að það verði tekið til notkunar á n. k. vori. um við kunnáttu stúlknanna og Mæðrahelmilið sveit opnað ir nokkrum árum og hófust byggingarframkvæmdirnar í sum húsgögn önnur gluggatjöld Eins og kunnugt er úthlutaði fyrrahaust. Þétta verður stórt bærinn nefndinni lóð þarna fyr og vandað hús og hafa konui’n- ar sýnt mikinn dugnað við að afla fjár til byggingarinnar en einnig hafa þær hlotið talsvei’ð- an styrk. Þó að húsbyggingin sé langt á veg komin, er erfiðasti hjall- inn eftir, og það er að búa heimilið fullkomnum tækjum og húsgögnum. 1 Ef þessum málum væri tekið eins vel hér og í Danmörku ^ þar sem einkafyrirtæki gáfu slíku heimili allan innbúnað, j og eitt þeirra gaf lítinn ísskáp í öll 63 herbergin, þá þyrfti nefndin engu að kvíða. Áætlað er að næsta sumar verði hægt að taka á móti fá- tækum mæðrum með börn til eins mánaðar dvalar í senn. Einnig er fyrirhugað að hafa þarna hvíldai’heimili fyrir full- orðnar mæður, en Mæðra- styrksnefndin hefir rekið það á Þingvöllum undanfarin ár. Reykvíkingar! Sýnið í verki að þið kunnið að meta þessi miklu mannúðannál Mæðra- styrksnefndarinnar og hlaup- ið undir bagga með henni á lokasprettinum. MSúsrúö. Hvernig er vérkaskipunin? Stúlkunum skipti ég í fjóra flokka og eru þrjár í hverjum Ef rjómi þeytist ekki er gott þeirra. Nr. 1 er húsmóðirin og að láta dálítið af smjöri (helzt | hennar verkefni er að útbúa ósöltu) saman við hann. Hann súpuna og skammta matinn við Jxeytist einnig fyrri ef dálitlu' borðið. Eftir matinn gengur af strásykri er bætt saman við hún frá matarleifunum og liann. j þurrkar diskana. Nr. 2 útbýr kjöt Ýmsar matvörutegundirl, t. d. kjöt, smjör og ostur eru áfar næmar fyrir tóbaksreyk. Þess vegna má aldrei reykja í her- bergi, þar sem vöruá þessar eru geymdar. i og fisk- réttina og það sem þeim fylgir. Eftir matinn þvær hún upp og hreinsar vélai’nar. Nr. 3 útbýr eftirmatinn og einnig' ýmsa smárétti, leggur á I borð og gengur um beina. Að Stúlkurnar að störfum í eldhúsinu. Nauðsynleg hjúkrunarfræðsla. í Amsterdam var nýlega haldið námsskeið fyrir liús- mæður. Var þar margvíslega fræðslu að fá eins og vænta mátti, og meðal annars flutti kvenlæknir þar erindi um það hvernig hjúkra ætti karlmanni, sem væri veikur, eða héldi að hann væri veikur. Meðal annars sagði hún. -— Verið á 'eilífum þönum eftir lyfjum. Vorkennið honum af- skapalega mikið. Og hann má alls ekki gruna að þér efist um að hann sé ver.ulega veikur í rauninni. Eftir tvo eða þrjá daga er hann orðinn dauðleiður á veikindunum og öllu vafstr- inu og þá ákveður hann að hann skuli verða frískur! mm Héimsókn á matrei&slunámskeíd Húsmæirafélags Refkjavíkur. ; * Avallt livert sæti skipað jtar. Fréttamaður blaðsins og, ljósmyndari brugðu sér dag nokk- urn inn í Borgartún 7 þar, sem Húsmæðrafélag Reykjavíkur rekur hin þekktu matreiðslu og saumanámskeið sín. SkrifiS kvemLasíðunaJ urn áhugamál yðar.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.