Vísir - 01.11.1954, Síða 6

Vísir - 01.11.1954, Síða 6
vtsrR Mánudaginn 1. nóvember 1954 í Bandaríkjunum þykir bíll sjálfsagður hlutur, og er auð- vitað ekki hægt að bera ísland saman við þetta iðnaðarstór- xældi, sem hefur allt aðra aðstöðu í þessum efnum. Þar eru bílar tiltölulega ódýrir, miðað við kaupgreiðslur, ennfremur allt önnur aðstaða til þess að geta látið gamlan bíl upp í andvirði nýs, og greiðsluskilmálar allt aðrir og hagstæðari en hér. En það er heldur ekki mergurinn málsins. Hugsunar- hátturinn, að bíll sé ,,lúxus“ eða leikfang ríkra manna, er, sem betur fer, að hverfa úr sögunni. Gera má ráð fyrir, að með innflutningi bíla þeirra, sem 4 þegar hefur verið ákveðið að flytja inn, sé versti kúfurinn j! farinn af eftirspurninni, og markaður farinn að „mettast“, og í þess vegna verði unnt, innan árs eða svo, að heimila frjálsan 5 innflutning á bílum. Ef það verður gert, hverfur og úr sög- í unni svartamarkaðsbrask og hvers kyns óheilbrigðir verzl- •[ unarhættir, sem nú þróast hér og öllum eru til vansæmdar. ? Þess er að vænta, að Afþingi bregðist vel við þessari til- lögu þremenninganna, sem alla vega horfir til heilla. Séu bílar yfirleitt nokkurs staðar nauðsýnleg farartæki, þá eru þeir það á íslandi. Og verði unnt að koma hóflegu og skyn- samlegu afborgancifyrirkomulagi á greiðslu bílanna, geta fjöl- margir veitt sér þann ,,munað“ að eignast farartæki, sem ekki geta með nokkru móti talizt auðkýfingar, en bíll á að geta orðið almenningseign, og verður það er fram líða stundir. Loks er það ótalið, sem verulegu máli skiptir í þessu sambandí', og þáð erj' að bíiakostur landsmanna má heita mjög úr sér genginn vegna lítils innflutnings undairfarin ár. Hér á íslandi slitna bílar að eðlilegum orsökum fyrr en víðast ann- ars staðar, og þegar af þeirri ástæðu ber nauðsyn til að stór- auka bílainnflutning til landsins, og vitanlega helzt í því formi, sem fyrrnefnd þingsályktunartillaga gerir ráð fyrh'. . WVV-’W F-100 — 3föiéci> UMBGÐIÐ SVEfNN EGILSSON H.F. Laugavegi 105 — Reykjavík — Sími 82959 Þegar af þessari ástæðu cr tillaga þessarra þriggja Sjálf- stæðisþingmanna velkomin og vinsæl, en hér kemur fleira til. Nú er af sú tíð, að það var talinn ,,lúxus“ að eiga bíl. Við .erum meira og meira að komast á þá skoðun, að bíll sé alls enginn munaður, frekar en t. d. ísskápur, hrærivél eða ryksuga, en þessi áhöld þóttu fyrir tiltölulega skömmum tíma ^ heyra auðkýfingum tií, en eru nú talin hin nauðsynlegustu og |> æskilegustu verkfæri á hverju heimili. í strjálbýlu og samgöngu- S litlu landi eins og íslandi má segja, að bíll sé nauðsynlegt og J sjálfsagt farartæki, síður en svo neinn munaður eða óhóf. J Að vísu er það svo, að bílainnflutningur til landsins hlýtur ávallt að miðast við gjaldeyrisþol landsmanna, eins og annar innflutningur. Við kaupuna ekki fleiri bOa en við getum sóma- samlega greitt fyrir í erlendum gjaldeyri, en hitt er fjarstæða, að þeim gjaldeyri sé verr varið en þeim, sem fer í aðrar vörur, sem til landsins flytjast. Vitaskuld má ávallt deila um, hvaða innflutningur sé nauðsynlegur, og hver megi sitja á hakanum, en slíkar deilur mega ekki villa okkur sýn. — RANCH WAGON — — COURIER W ZSXB. D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstoíur: Ingólfsstræti 3. Otgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIB H.r. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Aðesns tveir komust af. Nýlega féll skriða á þorp eitt á Haiti. og keyrði það svo í kaf, að næstum Iivert mannsbarn í því beið bana. í þoi-pinu var um 260 íbúar, og komust aðeins tveír þeirra undan — barn, sem var aö leik skammt frá þorpinu, sá skriðuna hlaupa úr fjalls- hlíðinni fyáir ofan það og gat forðað sér, og kona nokkur. sem hafið farið í heimsókn til fólks utan [þorpsins. Skriðunni ollu flóð. er fylgdu í kjölfar hvirfilvinds. sem fór yfir eyjuna Bandaríski Rauði krossinn hefur boðið alla bá aðstoð, sem hann getur látið í té á flóðasvæðinu á Suður- Ítalíu. 100. og síðasta sýn ing á Topaz. Á miðvikudagskvöld var 99. sýning á Topaz. í næstu viku verður 100. og síðasta sýning á leiknum. Topaz var sýndur í fyrra á 13 stöðum fyrir norðan og vestan og nú i liaust á 14 stöðum fyrir austan og.á Akranesi og Hlégarði. Eru bílar „tóxus"? Þrír þingmen Sjálfstæðisflokksins, þeir Jóhann Hafstein, 1 Jónas Rafnar og Jón Kjartansson, hafa borið fram á Al- þingi þingsályktunartillögu um að fela ríkisstjórninni að heim- ' ila frjálsan innflutning bifreiða til landsins. Að órannsökuðu máli má fullyrða, að yfjrgnæfandi meirihluti landsmanna myndi' fagna því að tillaga þessi næði fram að ganga, og ber margt til, að tillagan þessi fær góðan byr hjá almenningi. í fyrsta lagi myndi með tillögu þessari, ef samþykkt yrði, bundinn en^ á óþolandi misrétti, sem um langan aldur hefur ríkt um úthlutun bíla og öflun þeirra farartækja í þessu landi. Nokkurt spor var stigið í rétta átt, er ákveSin var úthlutun allmargra bíla á þessu hausti, en hvergi nærri viðunandi. Jafn- vel þótt menn þeir, sem um þá úthlutun fjalla. vilji vinna verk sitt af fyllstu samvizkusemi, er ógerningur að gera svo öllum líki, enda ™”--- 3 eða 10 sækja um hverja bifreið, sem úthluta skal. Fer . arla hjá því, að ýmsum finvist, að hlutur þeirra hafi verið fyrir borð borinn við úthlutunina, enda þótt ítrustu samvizkusemi hafi verið gætt. SENDIFERÐA-STATIONBÍLA úívegum við leyfishöfum frá Euglandi, Ámer'ku og Þýzkalandi með stutíum íyrirvara.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.