Vísir - 01.11.1954, Side 9

Vísir - 01.11.1954, Side 9
Mánudaginn 1.. nnvfember J 9:54 ............ ............ VlSIR Frá hæstarátti: Hann ötva&ur, hún réttindalaus vil akstur. Hlutn bæ5i dóm iyrir. Nýlega féll í Hæstarétti dóm- ur í máli hjóna nokkurra í Ytri-Njarðvík, en maðurinn, sem var ölvaður, hafði fengið konu sína til að aka fyrir sig ’hifreið sinni frá Keflavík til Ytri-Njarðvíkur, þótt konan væri próflaus. Hann var dæmdur í kr. 700.00 sekt eða 4 daga varð- hald og sviftur ökuleyfi í 6 mánuði. Konan var dæmi í kr. 500.00 sekt eða 3 daga varð- hald, sé sektin ekki greidd á tilskyldum tíma. Helztu málsatvik eru þessi: f septembermánuði 1951 skeði það nótt eina, að lög- regluþjónn úr Hafnarfirði var á leið frá Hafnarfirði til Kefla- vikur og þegar þangað kom varð hann tvisvar var við bíl nokkurn og þótti akstur hans undarlegur. Hann gerði lög- regluþjóni í Keflavík aðvart og skömmu seinna sáu þeir þenn- an umrædda bíl þar sem hann ók frá Keflavík til Ytri-Njarð- víkur. Var þetta um kl. 4 að nóttu. Þeir eltu bifreiðina á jeppa og náðu henni þar sem hún hafði staðnæmst fyrir framan hús nokkuð í Ytri- Njarðvík. Ákærðu voru komin út úr biíreiðinni. Lögregluþjónarnir töldu, að ákserði hefði ekið bifreiðinni og fluttu hann því til læknis til blóðtöku. Hann neitaði að láta taka úr sér blóð, en hefur hinsvegar játað að hafa verið undir áhrifum áfengis í um- rætt skipti. Hann hefur og al- gjörlega neitað við réttarhöld í málinu, að hafa ekið bílnum en segir konu sína hafa gert það. Hér verður drepið nokkuð á framburð ákærða og vitna við -réttarhöldin. Ákærði skýrir svo frá að þau hjónin hafi verið að koma úr afmælisveizlu í Keflavík og viðurkennir að hafa neitt á- fengis þarna um kvöldið og nóttina og verið orðin talsvert ölvaður, er hann fór að hyggja til heimferða. Vegna þessa hefði kona hans ekið bifreið- inni heim. Konan var próflaus, en ákærður segir hana hafa verið byrjaða að læra á bíl. Ekki kveðst hann vita til, að hún hafði bragðað vín. Ákærð- ur viðurkennir að hafa svarað lögregluþjónunum því til, er þeir spurðu hann um nóttina hver hefði ekið bifreiðinni, að dóttir sín hafi gert það. Hann telur sig þó ekki muna þetta en skýrir það á þann veg að dóttir sínr hafi stundum ekið fyrir hann bílnum, er hann hefur verið ölvaður. Ákærða neitar að hafa fundið til áfengisáhrifa eða neytt á- fengis um kvöldið. Sjálf kveðst hún hafa sagt lögregluþjónun- um, fyrst, að hún hafi ekið bifreiðinni en síðan að maður sinn hafi gert það. Hún kvaðst hafa farið að hugleiða að vit- laust væsi af sér að játa á sig aksturinn, þar sem hún væri próflaus. Framburðir lögregluþjón- anna tveggja ber alveg saman °g segja þeir ákærða hafa skýrt frá því þessa nótt að hún hafi ekið bifreiðinni, en sagði skömmu síðar að ákæi ði hafi gert það, en það væri allt í lagi, þar sem hann haf: ekki verið að praktisera og þetta væri svo stutt sem hann héíði fárið. Yfirlögregluþjónninn á Kéfia- víkurflugvelli hefur borið það að ákærði hafi komið til sín daginn eftir umræddan dag og kröfum ákæruvaldsins í máli þessu. Málið var síðan tekið upp að nýju í Hæstarétti og féll dómur í því 19. þ.m. Þar segir að ákærðu hafi verið reikul og missaga um það hver hafi ekið bifreiðinni umrætt sinn. Fyrir dómi hafa þau hins vegar staðfestlega haldið við þann framburð sinn að ákærða hafi ekið honum. í héraðsdómi kom m vitni er kvað hafa séð hana í ökumannssæti bifreið- arirráai? áðuf en bifreiðin lagði af stað frá Keflavík. • 'I .ögregluþjóiíárnir telja á- kærðu einnig hafa verið undir áhruum áíengis þar sem hún hafi verið ör íi framkomu, þvöglumælta' og reikula í spori, leínnig kváðust þeir hafa fundið vínlykt af henni. Þeir hlutuðust hinn þrengsta sjónarhrings, er miðast við baráttuna fyrir lífs- afkomu hvers eins. Það hefur sjálfrátt eða ósjálfrátt verið tvennt í vitund hverrar hugs- andi veru, að hún skuli leita sannleikans og æ meiri og full- komnari vizku. Nú ber einmitt svo vel í veiði að þessi bók Hjartar Halldórssonar færir mann nokkru nær þessu marki en áður og gerir það á svo ljós- an og skilmerkilegan hátt, að öllum er vorkunnarlaust að fylgjast með og hafa hennar not, sem á annað borð hugsar um þessa hluti. Þ. 7. hæsta f jafl hdms. Vín (AP). — Leiðangur austurrískra fjallamanna hefir klifið tindinn Cho-yu í Hima- lajafjöllum. Er hann ekki langt frá Mt. Everest á landamærum Nepals og Tíbets, hæðin næstum. 26,900 fet. og er tindurinn hinn sjöundi hæsti í heimi. Þrír Austurríkismenn voru í leið- angrinum, og komust tveir þeirra á tindinn ásamt Sherpa- mánni. skýrt sér frá því, að hann hefði ]ÞÓ ekki tíl tun.að ákærðu væri sjálfur ekið bifreið sinni heim til sín og hafði við orð að hann hafi verið ölvaður. Eftir atvikum, sem nú hefur verið lauslega lýst, verður að telja nægilega sannað þrátt fyrir neitun beggja ákærðra, að ákærði hafi ekið sjálfur bif- reið sinni frá Keflavík að Ytri-Njarðvík þessa umræddu nótt. Með játningu ákærðs og frambifrði vitna er sannað að hann hafi verið undir áhrifum áfengis í umrætt sinn. í sakadómi Gullbringu- og Kjósarsýslu féll dómur á þá leið að ákærði var dæmdur til þess að greiða kr. 1000,00 sekt í ríkissjóð en sæti varðhaldi í 10 daga, verði sektin ekki greidd innan 4 vikna frá birt- ingu dóms þessa. Hann skal sviftur leyfi til þess að aka bíl í 6 mánuði frá birtingu dóms- ins og frestar áfrýjun ekki verkum dómsins, að því leyti. Ákærður greiði allan sakar- kostnað. Ákærð var sýknuð af öllum tekið blóð. Ákærða neitar algjörlega að hafa verið undir áhrifum á- fengis og einnig töldu vitni, sem í afmælinu voru ekki hafa orðið vör við að hún neyttl þess. Það þykir því varhugavert að telja sannað að hún hafi verið undir áhrifum áfengis við stjórn biffeiðarinnar. Þar sem ákærði var ölvaður. og fékk því ákærðu stjórn bif- reiðarinnar réttindarlaus, var hann dæmdur í kr. 700.00 sekt til ríkissjóðs og komi 4 daga varðhald í stað sektarinnar, verði hún ekki greidd innan. 4 vikna, einnig var staðfestur ákvæði héraðsdómsins um sviptingu réttinda ákærða til bif reiðarst j órnar. Ákærða var dæmd í kr. 500.00 sekt eða 3 daga varð- hald. Ákærðu eiga því að greiða in solidum allan kostnað sak- arinnar í héraði og fyrir Hæsta- rétti. Eigið þér plastáhold, sem hafa brotnað, eða plastic- fatnað, dúka, gardínur eða kápur sem hafa. rifriað? Ef svo er, þá leysa „Uniplast“ og „Bosfilm“ vandaim. Hafið ávallt glas af „Uniplast“ eða pakka af „BosfiIm“ við höndina. — Munið að biðja kaupmann yðar um „Uniplast“ og „Bosiilm<(. Leiðarvísir á íslenzku fylgir hverjum pakka. ÍSLENZKA VERZLUNARFÉLÁGIÐ H.F. Laugavegi 23. — Súni 82943. kynslóða. um ævisögu jarðar. Ermdðftoklcur Hjartar Haikfórssonar kominn á prent. Á síðastliðnum vetri flutti Hjörtur Halldórsson mennta- skólakennari erindaflokk í Rík- isútvarpið, sem nu er kominn út í sjálfstæðri bók og nefnist „Þættir úri ævisögu jarðar“. Þótt efni þetta væri. í grund- vallaratriðum vísindalegt og fræðilegt var það svo ljóst og einfaldlega framsett, að hver alþýðumaður gat haft fullt not af, enda urðu þeir vinsælir mjög af öllum þorra hlustenda. Þættir þessir eru áð verulegu leyti endursögn á bók eftir Ge- orge Gamow stjarneðlisfræðing í Washington, en hann er heims þekktur fyrir vísindarannsókn- ir, ekki hvað sízt í sambandi við orkumyndun á sólinni. — Hann hefur skrifað fjölda bóka fræðilegs eðlis en svo einfald- ar í allri framsetningu, að l'eik menn fá skilið, sem á annað borð vilja og nenna að hugsa um eitthvað annað og meira en daglegt brauð og brýnustu nauð þurftir. Og nú hefur Hjörtur Halldórs son flutt íslenzkum hlustend- um og lesendum megmef ni einn ar bókar þessa stjameðlisfræð- ings, en hún heitir á frummál- inu „The Biography of the Earth“, og á íslenzku „Þættir úr ævisögu jarðar“, eins og fyrr greinir. Bókin er röskar 100 síður að stærð og er henni skipt í sex meginkafla: Aldur jarðar, Breytt viðhorf, Afkvæmi jarð- ar, Loftslag fyrri tíma, Saga lífsins og Nútíð og framtíð. Inn gangsorð að bókinni skrifar dr. Sparii timann, notð FIK-S0 Fatalímið FIX-SO auðveldar yður viðgerðiua — Haíiði ávallt túbu af FIX-SO við höndina. ÍSLENZKA VERZLUNARFÉLAGÍ iiF. ( Laugavegi 23 — Sínii H2943. vantar í Veðurstofuna á Keflavíl^ lli. Stai'fsmaðurinn þarf að hafa gagnfræðapróf e-'-.a húðstæða menntun, vera heilsuhraustur og hafa góða önd. — Skrifleg umsókn, er greini aldur, menntun os . . . ri störf, sendist skrifstofu Veðurstofunnar í Sjón :ólanum fyrir 10. nóv. n.k. Sparif jársöfnun oaraa Sigurður Þórarinsson jarðfræð- ingur. Ætla má, að hverri mannveru fýsi að vita eitthvað út fyrif1 Athygli skal vakin á Jm, aS': i paHsjóðsdeild Útvegsbankans er opin kl. 5—7 auk venjulegs afgreiðslutíma alla virka daga nema laugardaga.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.