Vísir - 16.12.1954, Page 12

Vísir - 16.12.1954, Page 12
VlSIB er ódýrasía blaðið og þó það fjol- fcreyttasía. — Hringið i síma 166® og gerist áskrifendur. Fimmtudaginn 16. desember 1954. Þeir, sem getast kaupendur VÍSIS eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1666. ufltferðarákvæii á itstu fötum bæjarins. Ankið eiíirlii stræti, SkólavörSustíg, Austur- Sérstök athygli bifreiðarstjóra Bkal vakin á auglýsingu lögreglu- stjórans í Reykjavík um breyt- ingu á umferð hér í bænum næstu daga. Breyting þessi á sér stað á timabilinu frá 16.—24. deseni- ber og er m. a. íþvi fólgin að umferð vörubjfreiða (pallbif- reiða), sem eru yfir 1% lest að burðarmagni, svo og stórra fólks bifreiða, 10 farþega og þar yfir (nema strætisvagna), er bönnuð daglega frá kl. 13—18.30 um Laugaveginn að Höfðatúni, Bankastræti, Austurstræti, Aðal- stræti og Skólavörðustíg fyrir neðan Óðinsgötu. Laugardaginn ÍS. þ. m. gildjr bann þetta til kl. 22, en á Þor- Jáksmessu til kl. 24. Þá skal þess enn fremur getiÖ að bifreiðastöður eru bannaðar á Vesturgötu frá Aðalstræti að Ægisgöíu og í Grófinni frá Vest- mrgötu að Tryggvagötu. Loks er svo bifreiöaumferö jmeð öllu bönnuð um Austnrstræli ®g Aðalstræti laugardaginn 18. rfesember kl. 20—22.30 og á Þor- láksmessu kl. 20—24. Er þetta ákveðjð með það fyr- Ir augum að auðvelda fólki að gera jólainnkaup sin við aðalgöt- or bæjarins á umræddum tímum. .VerSur mjög hert á Iögreglu- eftirlitinu til þess að hlutast til sun að seftum reglum verði fram- fyigt. Lögreglustjóri beinir þeim tjl- tnælum til forráðamanna verzl- ana að þeir lilutist til um að vöruafgreiðsla í verzlanir og geymslur við . Laugaveg, Banka- stræti og Aðalstræti fari fram fyrjr hádegi eftir því sem við verður komið. Viíhj. Þdr bankastj. LandsbaiíkanSo Vilhjálmur Þór var í gær ráð- inn bankastjóri Landsbankans í stað Jóns Árnasonar, sem kjör- inn var bankastjóri við Alþjóða- bankann í Washington. Vilhjálmur Þór er liálfsexlug- ur, fæddur árið 1899 í Eyjafirði. Snemma grðist hann starfsmað- ur hjá KEA og síðar forstjóri þar. Hann var um tíma aðalræð- ismaður íslands í Nexv York, bankastjóri við Landsbankann og Utanríkisráðherra 1942—44. Hin síðari ár var hann forstjóri SÍS. Sala á KjarvaLs- myndunum í dag. Sölusýning Kjarvals í Lista- jnannaskálanum verður opin til kl. 4 í dag, en kl. 5 hefst salan sjálf. í gær var sýningin opin til kl. 10, og var aðsókn mikil, eins og nærri má geta, þegar myndir Kjarvals eru annars vegar. Bíða menn með eftirvæntingu eftir sölunni sjálfri kl. 5 í dag. @ Ráðherrafundur A.-bandalags- ins hefst í París 17. þ. m., en hernaðarneínd bandalagsins á mánudag næs'tkomandi Borg fær snjalfan töframann. Mun sýrea þar listir sýnar á hverjas kvöidi tii áratnófa. Hingað til lands er kominn Bnjög snjallur skozkur sjónhverf ingamaður Oliver MacKenzie að nafni og kemur hann hingað á vegum Hótel Borgar. Hann snun koma þar fram á hverju Iivöídi til áramóta og sýna gestum hússins töfrabrögð. Forstjóri hótelsins Jóhannes Jósefsson skýrði blaðamönnum frá því í gær að' í haust hafi hótelið tekið upp þá nýbreytni að fá hingað erlehda skemmti- ferafta og. hefur enska söng- konan Sybil Summers komið þar fram á hverju kvöldi og skemmt gestum hótelsins með söng. SÖngkonan er nú á förum ®g munu þau MacKenzie og hún skemmta bæði til súnnu- idagskvölds en síðan mun sjón- Jiverfingarmaðurinn sýna listir sínar á hverju kvöídi til ára- ínóta. Oliver MacKenzie er skozkur að uppruna og hefur verið bú- setur í Edinbórg. Hann er mjög ‘vinsæll sjónhvéffingarmaður cnda hefur hánn sýní sjón- tererfingar á ÖÍlum helztu skemmtistöðum þar og einnig víða í Bretlandi um 25 ára bil. í gær áttu blaðamenn tal við hann og sýndi hann ýmsar ó- trúlegar listir. Það er engin vafi á því að hann er mjög framarlega í sinni grein og mun koma mörgum á óvart með list sinni. Eins og menn muna varð Andrei Vishinsky, fulltrúi Rússa hjá Sameinuðu þjóðunum, bráðkvaddur ekki álls fyrir löngu. Við starfi hans tók þá Jakob Malik, sendiherra Rússa í London, og sýnir myndin hann og konu hans við komu þeirra til New York. fslenzkur hestur leysír póst- vancSsntál á noróurþýzkri eyju. Hesfierinri vakti mikla atfiygli meðaS eyjarskeggja. Vísi hefur borizt úrklippa úr þýzku blaði þar sem skýrt er frá hvernig póstsamgöngur hafa ver- ið leystar á einni lágeyju (Hallig) við strönd Þýzkalands í Norð- ursjónum. Til skýringar má geta þess að þessar lágeyjar i Norðursjónum eru svo flatlendar og liggja svo lágt að sjór gengur yfir þær í stórstraumsflóði og hefur því orðið að byggja sérstaka hóla eða hæðir, sem bæði ibúðarhús og peningshús eru byggð á. Annars staðar skal þess getið að grunnsævi er svo mikið milli sumra þessara eyja, sem þar ganga undir heitinu „hallig“, að gengt er milli þeirra um fjöru. Ein þessará „hallig“-eyja heit- ir Langeness og er á henni all- mikil byggð. Um áratugi og ald- ir hefur pósturinn þar orðið að flytja póstinn milli eyjarskeggja á hjólbörum eða handvagni, en alls er vegarlengdin 10 km, sem hann þarf að fara og vegurinn á köflum slæmur. En pósturinn, sem nú heldui; I stöðunni á Langeness, er orðinn I langþreytlur á handvagninum og hjólbörunum og því datt honum snjallræði í hug. Hann keypti sér íslenzkan hest til þess að flytja póstinn á. Hesturinn kost- aði 900 ríkismörk (hálft fjórða þúsund krónur), en nú er búið Framh. af 1. síðu. byggingu póst -og simamála- hússins hér, og mun húsið verða fyllilega tilbúið, áður en vélar berast frá útlöndúm, en hið fyrsta af þeim mun berast síðari hluta næsta árs. Þær éru frá L. Eric- son-verksmiðjunum sænsku, sem eru meðal hinna stærstu og fremstu í sinni grein, og Islend- ingar hafa átt góð skipti við áð- ur. Hér er þörf fyrir alls 6000 númer, og mun því verða sett upp „undirstöð" austan til í bænum, eins og sagt hefur verið frá i Vísi. ' að taka hann í notkun við póst- flutningana, og að því er blaðið segir hefur þessi undarlega skepna vakið geysilega atliygli meðal eyjarskeggja. Eins og að líkum lætur var hesturinn fluttur með skipi frá íslandi til Hamborgar, en þaðan var hann fluttur með ýmsum farartækjum á áfangastaðinn, (fyrst nxeð jánjbraut, síðan með 'bíl og loks með ferju. Til gamans má enn geta þess, að fyrir 25 árum fékk þýzk kona, búsett í Noi’ður-Þýzkalandi, ekki langt frá hallig-eynni Lange- ness, tvo íslenzka liesta, sem einkum voru notaðir til útreið- póstinn á Langeness liafi rekið ar, fyrir krakka. Má vera. að minni til þessara tveggja „ís- lendinga" og komið til hugar að hann gæti haft af slíkum hesti not við hina erfiðu póstflutn- inga sína. Skátar fara um Austur- bæinn í kvölif. Söfnun Veerarhjálparinnar í Mið- og Vesturbænum í gær- kveldi gekk ágætlega og söfnuð- ust alls í þessum bæjarhlutum kr. 23.763,14, sem er þó aðeins minna en í fyrra. Safar það af þvi að skátar komust ekki í öll hverfin. Vetr- arhjálpin þakkar fóíki í þessum bæjarhlutum fyrir ágætar undir- tektjr og góðar móttökur við skátana. í kvöld munu þeir fara um all- an austurbæ, frá Lækjargötu að Laugarnesvegi og er ekki að efa, að undirtektir verði góðar. í þessum bæjarhluta söfnuðust í fyrra um 40 þús. kr. Skátar eru beðnir að mæta í kv.öld kl. 7,30 í Skát^heimilinu við Snorrabraut. • Viðskiptasendinefnd frá Júgóslavíu er lögð af stað til Moskvu til þess að ræða nýjan viðkiptasamning. Engin tilslökun Pekingstjörnar. Einkaskeyti frá AP. New York í rnorgun. Af hálfu utanríkisstjórnar Bandaríkjanna hefur verið til- kynnt, að ekkert tflboð hafi komið frá Pekingstjórninni um að sleppa úr haldi flugmönnpn- um, sem dæmdir voru fyrir njósnir. Tilefni yfirlýsingarinnar er það, að gefið mun hafa vei’ið í skyn í útvarpi frá Peking, að hugsanleg leið tií samkomulags væri, að bandarísku flugmönnun- um yrði sleppt, gegn því, að kin- verskum námsnlönnum, sem neit- að hefur verið um heimfaraiTeyfi verði sleppt samtímis. Ofannefnd frégn frá Peking hefur verið skilin svo, að Pek- ingstjórnjn myndi nú tilleiðanleg: til sainninga í málinu. Fulltrúar SVFl í fyrirlestraför. Þeir Jón Oddgeir Jónsson og Guðmundur Pétursson, fulltrú- ar SVFÍ, eru um þessar mundir uppi í Borgarnesi við erinda- flutning og kvikmyndasýning- 1". J Er þetta einn liður í þeiri’i I starfsemi Slysavarnafélagsins að senda fulltrúa sína út um land til þess að kenna hjálp í viðlögum og slysavarnii’, en. þessi fræðsla hefur gefið mjög góða raun í di’eifbýlinu, þar sem víða er langt til lækna. Áður höfðu þeir félagar ferð- ast um Árnessýslu sömu ei’inda... Námskeið þessi og erinda- flutningur hafa verið vel sótt og eru menn þakklátir fyrir þessa heimsókn, en SVFÍ hefur vakandi áhuga á að fx-æða landsmenn um nauðsyn slysa- varna og gagnsémi hjálpar í viðlögum. Nýstárleg gbggasýning. Eins og bæjarbúum er kunii- ugt eru lifandi fuglar í glugga- sýningu í verzlun Ragnars H. Blöndals í Austurstræti og hafa fuglarnir vakið geysilega at- hygli vegfarlenda, ekki sízt yngri kynslóðaxinnar. Það er verzlunin og Flugfé- lag íslands sem standa sameig- inlega að þessari gluggasýn- ■ingu, en einn starfsmanna Flug- félagsins, Uli'ich Richter verk- stjóri er eigandi fuglanna, Fuglarnir eru frá Java, frá Ameríku og fleiri löndum og eru um 40 talsins. Hefur verið búið haganlega og skemmtilega um þá í glugganum, komið þar fyrir gróðri og virðast fuglarnir kunna hið bezta við sig. Sum- ir hafa óttast að fuglunum væri kalt þarna í gluggánum, en fullyrða má að svo er ekki. • Barizt var á tveim stöðum í Kenya í lok seinustu viku og féllu alls 15 menn af liði Mau Mau manna, en margir særðust.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.