Vísir - 17.01.1955, Page 7

Vísir - 17.01.1955, Page 7
Mánudaginn 17. janúar 1955 VÍSIR T .... Þetta er teikning Hjálmars Bárðarsouar a£ 65 smálesta hyggst smíða. LaniisiiiiH’ian 25 ára í : fiskibát úr stáli, sem Landssmiðjan kr. í vffiiiulauit. Hyggst hefja byggingu stálbáta, Landssmiðjan á í dag 25 ára starfsafmæli, cn hún tók til starfa 17. janúar 1930. Fyrsta sfarfsárið unnu þar 28 menn, en nú 190 að mcðaltali fyrir utan skrifstofufólk og verkfræðinga. Á laugardaginn ræddu þeir Jóhannes Zoega forstjóri og Pét- ur .Pétursson skrifstofustjóri %dð hlaðamenn og skýrðu þeim frá því helzta í þróun Lándssniiðj- unnar á liðnum 25 árum, en verkefni hennar liafa vaxið ár frá ári. Það sem stendur fyrir- tækinu mest fyri.r þrifum nú er skortnr á nýju athafnasvæði, þar s.eni hægt er að koma fyrir drátt- arbrautum, enda hyggst Lánds- smiðjan auk skipabyggingar sínar, meðal annars með fram- leiðslu á fiskibátum úr stáli. Hef- ur Hjálmar Bárðarson skipa- verkfræðingur gert teikningu að 65 lesta stálbát, og liefur Lands- smiðjan ákveðið að smíða eftif þeirri teikningu. í>á hefur Landssmiðjan nýlcga Iiafið framleiðslu á rafstö'ðvum, þannig að rafall og mótor eru innfluttir, cn stöðin að öðru Ieyti sett saman í Lnndssmiðjunni, og er að því 307-1 gjaldeyrissparn- aðúr, niiðað við að flytja raf- síöðvarnar inn. Hefur sniiðjan þegar franileitt 10 rafstöðvar ;> kw, og er .verð þeirra 12500 kröu- ur. Fyrsta stöðin hefur verið sett upp á prestssetrinu að Skinnastað. Landssluiðjan tók til starfa húsakynnum vegamálast jórnar- innar vjð Skúlagötu og hafði þá til umráða 150 m" gólfflöt, ea Jóhaiuies Zoega fr amkvaemdarst j óri. t hefur frainlciðslau aukizt úr kr. 190.000 i kr. 25.000.000 og launa- greiðslur úr kr. 75.000 i kr. i 0.500.000. | Verkcfhi I.andssmiðjunnar eru viðgerðir og viðhald skipa og tækja ásjó og landi, svo og ýmis- leg' nýsmíði. Af nýsmíði má nefna járnbrýr, lýsis- og oliu- tanka víða um land, breytingar og eödurbætur á skipum t. d. Súðinni, Þyrli, Ægi og fl., léik- sviðsútbúnað Þjóðleikhússins, fiskibáta úr tré, vetnisgcymir 12.000 m3 og stálgrindnr fyrir Áburðarverksmiðjuna, nótabáta úr stáli, og fjöluiargt fleira. Eft- ir stríð liefur l'ramleiðsla Lands- ' smiðjunnar á ýmsum lækjum og vélum aukist mikið. j Fvrsti forstjóri Landssmiðj- unnar var Ásgéír Sigurðsson ög gegndi liann því starfi til ársloka 1946, -eii þá tók við stjórninni Ólafur Sigurðssón, skipaverkfræð ingur, Og var forstjóri lil árs- loka 1951, en frá ársb.vrjun 1952 hefur' Jóhannes Zoega verið for- stjóri .smiðjúimar. Af starfs- mönnuni smiðjunriar erú 7, er starfað hafá þar frá npphafi, þcir Guðjón Sjgúrðsspn eldsmið- ur, Þorvaldur Brynjólfsson yfir- verkstjóri, Björn Jónsson, verlc- I stjóri i véládeild, Páll Pálsson, ■ vcrlcstjóri i trésnliðádeild, Gunn- ar Ilelgason vélvirki, Eðvald Stéfáiisson, skjpasmiður og Gísli Gislason skrifstofumaður. Ný plast-olía, sem sparar benzín. c.',-ylí’/senm • '• e-' aö tvofaldi eitdingu biívéfarÉmtar. -yi j* y.'íS jfi'&St-Z-r.M 5’ Með tveggja árá tilráunum í þvi Saldið fram að riýja pliau sé | Bandaríkjunuui og Englandi lief-' svo þuitn -u’ð eiuvörðtingú sé ura h ur verið fundin upp jdast-oHa,' lágmarlv.sslit á v'éliiini að ræðu. sem haldið er fram að marki tirnamót og haíi mikla þýðingu fyrir bifvélina, Með því að bæta THRlCHLOR-HREINáUM Sól vallai;nt u 74. Simi 3237. Uarmahlíð v>. hinn bragðhreini, svalandi Ij; ávaxtadrykkur. H.F. Ölgerðin Egill Skallagrímsson I £ Nýtt frystihús í SandgerÖI. Afköst 12-15 smál. á sólarhring. Á síðastliðnu suinri var byggt við lvraðfrystihús h.f. Miðnes í Sandgerði. Byggingin er 15 15 mtr., 2 hæðir, 8—9 mtr. á hæð og 45 ferm. einlyft. Á neðri hæð eru: Fiskmót- taka, flökun og roðfletting. — fisksnyrting, pökkun og fryst- ing er í eldri byggingu, sem er áföst við’ nýju bygginguna. Á efri hæð eru: Umbúða- geymsla, kaffistofa, snyrtiher- bergi'" fatageymsla. Flutningsbönd, borð, og áhöld er allt úr aluminíum, með plast- ieplötum á borðum. Allir vinnu- salir erú hvítmálaðir úr glastic- málningu. Byggingin er lýst með ,,fluorescentlömpum“. Fiskurinn kemur slægour frá bátunum í fiskimóttökuna og „sturta“ bílar fiskinum inn um lúgur. í fiskmóttökunni, scm er hallandi gólf að flutn.ings- bandi, sem flytur fiskinn að þvottavél. Frá þvottavélinni flytur annað band fiskinn á flökunarband. Meðfram því er rúm . fýrir 13 flokunarmenn. f-riója bandiö flytur fiskinn að oð-flettingarvél, sem síðan . áilar þeim — roðflettum — á fjórða bandið, er flytur þau í pökkunarsalinn til kvenfólks- ins, er . snyrtir. þau, speglar, viktar og - pakkar. þeim. Fram- angreind vjnn.á er öll aðskilin í sérstökum vinnusölum. Flökun. um er siðan ekið pÖkkuðum hreppi. Raflögn annaðist Aöal- steinn Gíslason, Snadgerði. Hitlögn Vélsmiðja Innri-Njarð- víkur, Færibönd: Vélsmiðjan Hamar, Reykjavík. Borð o. fl. Nýja blikksmiðjan, Reykjavík. Einnig hefir h.f. Miðnes byggt. upp fiskihús, er fauk hinn 9. okt, s.l., 60X14 mtr. Húsið var áður að nokkru úr timbri, en hefir nú allt- vei'ið byggt úr steinsteypu. Sú nýlunda er, að- í því eru engir gluggar á veggj- um, en birta fæst um plastplöt- ur á þaki, en að þessu eru mikil pægindi, sérstaklega í sambandi, við uppsöltun og geymslu á;.. fiski; Engar stöðir eru í húsinu. í Ella er réiknað með nð bifvél ■ íi-yltihús við hlið pökkunar- verði fyrir jáfnmikluin slit.um! salsins;P þar eru 12 flystitæki. fyrstu 5—30 inuiúturnar éins ög{ Afköst frj-stihússins eru á- nú er gólinötur siniðjunnar 4000 piastkenndu efni i oliu hefur ver 5—7 . klukkustnnda: akstur eftir ra-. í b> rj.un _g,rpindist starfsem- j-Ji framleidd ; véjaolia, :se’,n ;full- , að hjj.amemopðinn heitur. in í cldstæð^ idotifsiníði, vél- yrt er að raipuki slit veujulegrar j:. Séiríiræðingar hafa notað geisla.' bifvélár um SOVl Fyrkt pg frémstíiyirka: .stiiapilhrhvgi í samb, við ætluð 12—15 tonn á dag. virkjun og rennisiniði, en litlu síðar hófst einnig skipa- og tré Frvsting hófst 18U jántiár.' 'Ennþá laugardáginn ætti þetta að þýða að með lijnni Geigcr-téljárá til að mælá véla- ftillgéngið er að um er ffá' ýmsu. 70 rnanns vinm þó ekki Ætlúhih við smiði, og síðar liafa bæzt ví‘ð| nýju oliu'sé hægt áð aka tvöfalda ■ Slitið:', þegar nýjá,olian cr potuð, frystihúsið í vetur. 9 bátar haía máimsteypa, mpdelsmiði og raf- virkjun. Á þcssjuiu 25 órum útvarpssendingum. Árið 1938 greip ofboðsleg skelfing þús- uíidir manns i New Yórk er út- varpað var frásögn H. G. Wells vtgalengd milli aðalyiðgerða. Sama olía sumar og vetur. Hin nýja olí kom á niarkaðinn héi'leiidis í dag hjá BP oliufélag- inu og heilir JvNERGOL 'VISC.O- STATIC". Hefur húu þarin eigin- viðskipti og viðlegu hjá' h.f. Miðnes á vertíðinni. Gért, er. ráð fyrir að salta og herða talsvert af aflanum. Teikningar annaðist Gísli innanbæjarreksti'i. Stafar Hermannsson verkfræðingur minrii núning/únót.stöðu. j hjá Sölumiðstöð hraðfrystihús- Sýna lækiu sérhverja ögn, sem sliinar við aksttírj þannig .að litil sprenging lieyrist. Þá hefur og mælst beuzinsparnaður, sem nem ur 5—HKe yíirleitt og upp í 18U i það al' um styrjaldir mjlli hnattanna, i leiko að sinurningurinn varðveit- og töldu margir, að Marsbúar hefðu gert innrás. Hundruð mánna • fengu . taugaáfall voru ílutt í sjúkrahús. ist óbrextlur þrátt 'f-yrir hita- breytingar. Þanpig. þnrl' eklU ;tö og i skipta um olíu 'á veturna og jvifn- Nýiá cdián er íuuii dýrari en anna. Smiðir vroru Húnbogi Þor_ vcnjuleg blfreiðáolja, en þvi cr leifsson og Trausti Jónsson, báð- hins vegar. haldíð fram .að. ,sá ir úr Snádgerði. Múrarar: Jón-5 inismumir se- lítill hjá véla- og as Guðmundsson og Arsæll vel: við ýangsetningu í frosti crt benzinsparnaðirium. ! Sveinbjörnsson, báðir úr Gerða- Harðsóttar kosn- ingar í Þrótti. Stjóinarkjör fór fram í vöru- bílastjórafélaguui Þrótti í gæi- og í fyrradag. Úrslit urðu þau, að A-listinn, sem borinn var fram af lýð- ræðissinnum í félaginu, hlaut- 125. atkv., en B-listi, sem komny, únistar stóðu að, hlaut .119 at.-- kv. Af 271 neyltu 250, atkvæð- isréttar .síns. Auðir seðlar voru. 4, en persónu-atkvæði 3. Var Prjðieifur Friðriksson endur- i-.jörihn formaður félagsins,- og": mt-3 honnm í stjórn beir Þorst. Kristjánsson, varai'orm., Sigurð* ,ur Sigurjónsson, ritari, Pétur Gúéfiiihssöh, féhirðir, og ÓÍaf- ur ’póih ejsson, meðstjórhandi.' Þú ýar og kjörin varastjðrn og: trúhaðarmannaráð. K .oiungamslit mótast frém- ur af deilunurn um vinnuskipt- ingu <i / íjórnmáiaskoðana, enda þótt kommúnistar hafi staðið ao ii-listanum. Atvinnuleysi er tilfinnanlegt innan vörubílstj órastéttarinnar, og Lta margir svo á, menn at ö.iuru íiokhui.i, að taka beri. upp vihnuskipting'u, eða vinnu- •jöfnun, en um það hefur ekki. verið samkomulag innan stétt- arinnar.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.