Vísir - 24.01.1955, Blaðsíða 1
5
12
bls.
12
bls.
45. arg.
Máimdagúm 24. janúar 1955.
18. tbl.
BS
ai
um ism vopnaeiie i
kommúnistum,
*?•*
23%
skák af 24 í fjöhefii í §ær.
Tafhencyiar verða ehkí varðar —
HoHsltaipais* Hisen imwers í dag.
Einkaslieyti frá AP. — London. í morgun.
„Dagblað alþýðunnar(“, sem er hið opinbera málgagn komm-
únistastjórnarinnar í Peking, hefur hafnað tillöguuum um, að
Sameinuðu 'þjóðirnar beiti sínum góðu áhrifum til samkomulags
miíli kínverskra kommúnista og þjóðernissinna, og segir deil-
uijnar þeirra milli algert innanlandsmál. Þjóðernissinnastjórn-
in hafði áður hafnað öllum tillögum um vopnalilé á Formósu-
svæðinu.
D&lati óleyst í
annaeyjtm.
Övenju dauft er yfir athafna-
Hfi Veátmanaeyja, enda ekki róið
vegna sjómannadeilunnar, i
og 'kunn.ugt er.
flrðinga í bæjakeppni.
Friðrik Ólafsson skákmeist-
ari vann það fátíða afrek í gær,
að hann vann 23-% skák af 24
í fjöltefli.
Fjöltefli þetta fór fram í sam
bandi við bæjarkeppni Reykja-
víkur og Hafnarfjarðar í Þórs-
café í gærkvöldi, og
Enn er ástandiS óbreytt í þeim margt áhorfenda.
málum, og ekkert gerðist
var þai
í konmiúnistablaðinu í Peking
er tillögunum lýst sem banda-
rísku ráðabruggi til að lögfesta
bandarískt hernám á Formósu,
eins og það er orðað.
Boðskapur Eisenho'svers.
'Eisenhowér forseti flytur í
<Iag þjóðþinginu boðskap þann,
seni boðaður var fyrir helgi.
Fjallar hann uni varnir Formósu
og skuldbindingar Bahdarikj-
anna. Talið er, að forsetinn muni
fara frani á heimild til þess að
nöta 7. bandaríska flotann til
þéss að flytja lið þjóðernissinna
og fólk, ér þess óskar, burt frá
Tácheneyjum, en þjóðernissinn-
ar sjálfir eru sagðir byrjaðir
brottflutning fólks frá hinum
fjarlaégustu eyjanna. — Almennt
er litið svo á, að Tacheneyjar
verði ekki varðar.
Loftárásir.
Þjóðernissinnar hafa undan-
gengna 3 daga haldið uppi árás-
um á eyjar og landstöðvar komm
únista. M. a. hafa þeir varpað
sprengjum á eyna, sem kommún-
istar náðu á sitt vald með land-
göngu í fyrri viku.
Viðræðufundur á Formósu
Mikla athygli hefur vakið, að
Pride flotaforingi, yfirmaður 7.
bandaríska flotans kom í skyndi-
heimsókn til Formósu í gær. 4
tundurspillar voru í fylgd með
flaggskipi lians. Hann ræddi við
bandaríska sendiherrann á eynni
og lielztu herráðunauta Banda-
ríkjanna hjá stjórn C.Jiiangs Kai-
sheks.
3 bandarísk flugvélaskip eru
sögð á leiðinni frá Filipseyjuin
til Formósu.
Kwimoy og Matsu.
Blaðið Mancliester Guardian,
sem er eitt kunnasta blað Bref-
lands, ræðir lvinamájin og af-
stöðu Bandaríkjanna í morgun,
og drepur m. a. á eyjarnar Kwi-
moy og Malsu, sem hlaðið kveðst
vona, að Eisenhower lýsi yfir,
að verði ekki varðar, vegna ná-
lægðar þeirra við stöðvar konirn-
únista á meginlandinu. Ef hvorki
þessar eyjar né Tacheneyjar
verði varðar væri frekar vegur
til, að einliver gruridvöllur fynd-
ist til viðræðna, en blaðið tel-
ur, að þrátt fyrir allt sé ekki
vonlaust um að samkomulags-
umleitanir verði reyndar. Hið
sama kemur fram í Daily Tele-
graph, sem segir, að verði það
og ekkert geröist um,
helgina, sem bent geti til, að
iaiisn þess máls standi fyrir dyr-
úM
Milli 90 og 100 bátar eru gerð-
ir út frá Eyjum, og á þeim að
verulegu leyti aðkomufólk. í
fyrra var talið, að aðkomumenn
vegna vertíðarinnar væru 12
—1400. Er ástandið þvi mjög al-
varlegt, og vona menn, að til úr-
slita dragi hið bráðasta.
Tíðarfar er mjög gott í Eyjum
þessa dagana, óvenju gott um
-þetfa leyti órs.
Afli er frekar
tregur.
Afli var yfirleitt tregur hjá
Friðrik vann með óvenjuleg-
um glæsíbrag, þar eð hann
vann 23 skákir, en gerði jafn-
tefli við Þoi’stein Friðþjófs%on.
og hlaut því 23% vinning af
24. Til gamans má geta þess,
að yngsti þátttakandinn var
aðeins 9 ára, Ásmundur Guð-
mundsson, efnilegur skákmað-
ur, bróðir Arinbjörns Guð-
mundssonar, sem er kunnur
skákmaður.
í bæjarkeppninni sigraði
Reykjavík með 4% vinningi
gegn IV2 v. Teflt var á 6 borð-
um, og urðu úrslit annars þessi:
Á 1. borði varð jafntefli
Baldurs Möllers og Ólafs Sig-
urðssonar (Reykvíkingar eru
taldir á undan), 2. borð: Jafn-
tefli Gunnars Gunnarssonar og
Sigurgeirs Gíslasonar. 3. borð:
vann Þóri Sæmundsson. 6.
borð: Freysteinn Þorbergsson
og Magnús Vilhjálmsson gerðu
jafntefli.
bátunum í gær, en í dag halda Sturla Pétursson vann Árna
margir kyrru fyrir, sem orsak- j Finnsson. 4. borð: Birgir Sig-
aðist af óhagstæðri veðurspá í
gærkveldi.
Keflavíkur- og Sandgerðisbát-
arnir voru yfirleitt allir A sjó í
gær og öfluðu frá 3 og upp i 6%
lest. Sjóveður var sæmilegt.
Hafnarfjarðarbátarnir öfluðu
frá 2 og upp i 5 lestir á bát, en
Akranesbátar hafa ekki hreyft
gert, muni koma í ljós, að bæði | sig frá því í vikunni sem leið.
hið kommúnistiska Kina og'j Reykjavikurbátar öfluðu sára
Bandaríkin sannfærist um, að , lítiS, aðeins 2—3 lestir á bát.
hvorugt landið hafi ofbeldi í Nokkrir bátanna eru byrjaðir á
huga.
Hestu flóð í Frakk'
landi á þessari öld.
S&mmiÍ&ffca í háamarki
í aímfý.
Einkaskeyti frá AP.
París í morgun.
Feiknaflóð eru enn í Frakk-
landi, hin mestu, ef ekki meiri,
en í hinum miklu flóðum 1910,
fólks og bráðabiigða hjálpar-
stöðvum liefur verið komið upp
á morgum stöðum.
Búizt er við, að eftir daginn í
dag, ef til vill í kvöld eða í nótt,
útilegu og m. a. hafa v.b. Björn
Jónsson og Rifsnesið komið inn
,með sínar 25 lestirnar hvor og
v.b. Helga kom i fyrradag með
54 lestir, sem hún fékk i 5 lögnum
og er það ágætis afli.
Þorlákshafnarbátar hafa ekki
hreyft sig síðustu dagana sökum
hvassviðris.
Aðeins þrír Grindavíkurbátar
voru á sjó í gaér. Fengu Von og
Vörður sínar 7 lestirnar hvor, en
Hafrenningur 31á lest. í nótt.
réri enginn.
urðsson vann Jón Kristjánsson.
5. borð: Kári Sólmundarson
L«st nei 300
maitnns fer
ut af.
15 farasi,
40 meiðasí.
Einkaskcyti frá AP.
London í morgun.
Alikið járnbrautarslys varð í
gær í Midlands. Hraðlest, sem
í voru um 300 farþegar, hljóp
af sporinu, er hún fór á fullri
ferð gegnum sntábæ nokkurn.
skarnmt frá Birmingham.
15 menn biðu bana, en 40
meiddust svo, að það varð að
meiddust svo, að það varð ða
flytja þá í sjúkrahús.
Minnstu munaði, að hraðlest
sent óðum nálgaðist rækist á
vagnarústirnar. Varð það til
að afstýra því, að mönnum
nokkrum, sem þustu að merkja
turni skammt frá, tókst að
gefa hættumerki i tæka tíð, og
nam hraðlestin staðar skammt
frá vagnarústunum.
Rá5stefria verkakvennaféSsga:
Samningum verði sagt
upp síðar á árinu.
Lokatakmarkið er sama kaup
kvenna og karla.
Alþýðusamhand íslands gekkst
sem talin hafa verið mestu flóð, j fari að lækka i Signu. Vatnavext-j
sent komið hafa í Frakklandi á | ir eru mestir i Signu og Marne. j
þessari öld, en þá fórust margir í Bordeoux og héruSimum þar i !
menn og eignatjón var gífurlegt.' grend er ástandið batnandi, en j
Á ParísarsvæSinu,
annað einna verst er þaS á Lyons-svæS-
liundraS kílómetra beggja végna! inu, utan Parísar. í Lyons liefur
Signu, er aljt á floti á láglentli. vinna stöSvast í mörgum verk-
HerliS og slökkviliS frá öSrum smiSjum og bitnar það á yfir
bæjum hefur verið flutt til París- j 7000 verkamönnum og konum.
ar til aSstoSar i hjálparstarfi.' Seinustu fregnir herma, að far-
Haldið er áfram brottflutningi ið sé að lækka i Signu.
Rússneskt kjani-
orkuver framleiðir
500§ kw.
Einkaskeyfi frá AP.
London í ntorgun.
Útvarpið í Moskvu skýrir frá
því, að hlaðið Pravda birti mynd-
ir af fyrsta rússneska kjarnorku-
verinu og ér þess m. a. getið, að
vélar þess framleiði 5000 kw.
I tilefni af fregninni er þess
fyrir ráðstefnu um helgina, þar
sem rædd vorn launamál kvenna.
Fundinn sátu 20—30 fulltrúar
ýntissa verkakvennafélaga, deilda
og iðnfélaga.
Gerð var* ítarleg’ ályktun á
fundinum, og er mcgin-intak
hennar á þessa leið:
Stefna beri að þvi lokatak-
marki í launamálum kvenna, að
sama kaup verði greitt kvenfólki
scm karlmönnum fyrir söntu
vinnu. Til bráðabirgða skal unn-
ið að því, að komir fái 90% kaup
á móts við karlmenn.
Þá er vikið' að ósamræmi því,
sem er um kaupgreiðslur verka-
kvenna á hinum ýmsu stöSum á
landinn, en það er frá 6.00—7.20
á klst. (grunnkanp). Skal vinna
á klst. (gru'nnkáup). Skal vinna
alls stáS'ir á landinu.
Kjörin var fastanefnd, er vinni
getið, aS kjárnorkuverið, sem
Bretar eigi i smiSum, eigi aS
fram'leiSa 50.000 kw.
búa saineiginlega samningsupp-
sögn verkakvenna síðar á árinti.
Fundarstjóri var Herdís Ólafs-
dóttir frá Akranesi.
Heimatilbú-
inn „Skoti“.
Genoa (AP). — Lögregla
og tolleftirlitsmenn hafa
haft hendur í hári bófaflokks
eins, sem hafði selt „skozkt“
whisky hér í borginni fyrir
jólin. Settu heir svo mikið
magn á markaðinn, að allir
rugluðust í ríminu af þeim
sökum. „Whiskýið“ reyndist
vera ódýr koniaks-tegund,
sem beir lituðu á réttan hátt,
og átíu „framleiðendurnir“
vélar til að prenta miða og
útbúa tappa með ýmsum
nöfnum.