Vísir - 24.01.1955, Blaðsíða 4
VÍSIB
4
Mánudaginn 24. janúar 1955.
HALLGRIMSKIRKJA
fJplH bréf tli séra Jakefes Jéns
sonar frá Lúðvíg Ouðrsiuncis-
synl skéSastfora.
Á árunum 1942—4*3, eða
i þegar eftir að þau áform
i byggingarnefndar Hall-
j grímskirkju urðu kunn, að
j minningarkirkja Hallgríms
Péturssonar skyldi reist á
Skólavörðuholti skv. teikn-
j t ingu og líkani því af kirkj-
j unni, sem húsameistari rík-
isins hafði þá nýlokið við,
j urðu margir til að bera fram
j rökstudda gagnrýni á fyrir-
ætlanir þessar.
Um alllangt skeið stóðu
harðar blaðadeilur um mál-
; ið. Eftir að hafa gert allt,
er eg megnaði, til að fá
j nokkra af þeim mönnum, er
eg hugði geta ráðið úrslitum
í máli þessu, til að fá því
drepið á frest, unz það hafi
j verið betur athugað, ritaði ég
vini mínum, síra Jakobi
j Jónssyni „Opið bréf“, dags.
í 22. febrúar 1943. — Degi
' síðar afhenti eg ritstj. eins
l af dagblöðum bæjarins bréf
j þetta til birtingar, en síra
j Jakob fékk samrit þess. Af
! ástæðum, sem nú er óþarft
j að rekja, hætti eg þá við að
, láta birta bréfið.
En í þessu „opna bréfi“,
] sem senn er tólf ára gamalt,
; eru talin fram nokkur hinna
j huglægari raka gegn bygg-
l ingaráformum Hallgríms-
' nefndarinnar, sem, að mestu
I eða öllu, hafa legið í láginni
, í opinberum umræðum um
1 málið. Vegna væntanlegs
■ framhalds á umræðum um
j þetta mál tel eg því rétt, að
; einnig þessi rök komi nú
! fram. — Fer bréfið hér á
eftir. — Stuttum inngangi
l þess er þó sleppt; sömuleiðis
j nokkrum setningum á víð og
dreif.
L.G.
„........En svo kom Hall-
grímskirkja til sögunnar. —
Þú veizt það vel, vinur, að eg
hefði helzt kosið, að þurfa ekki
að skrifa þér þetta bréf. En
vegna alls, sem á undan er
gengið, kemst eg ekki hjá því.
Það er þó ekki vegna þess, að
eg haldi, að það skipti veru-
legu máli fyrir þjóðina eða
kristni hennar, hvoru megin
hryggjar eg ligg. En eg hefi
orðið þess var, að f jöldi manna
lítur svipuðum augum á
kirkjumálið og eg geri, enda
þótt þeir hinir sömu hafi til
þessa látið það afskiptalaust
opinberlega. Margt af því, sem
ég nú mun segja, er því, — að
minni hyggju, — sameiginleg
skoðun mikils fjölda þögulla
ísl. kristnivina. Sumt er þó
tengt persónulegri reynslu
minni, og mun þér veitast 'auð-
velt að greina þar hvað frá
öðru. — — —
........ Þegar eg nú hug-
leiði verkefni kirkjunnar,
liggur við að mér fallist hend-
ur, því að svo mikil og stór eru
þau viðfangsefni, sem bíða
hennar og svo þung sú ábyrgð,
sem á henni hvílir.
......Það, sem þjóð okkar,
og raunar allt mannkynið, nú
skortir mest af öllu, er lifandi
trú. Ekki trú í orði aðeins,
heldur einnig í verki. Trú á
lífið og framtíðina, trú á mögu-
leikana til þess, að mönnunum
geti liðið betur en þeim nú
líður, trú á góðan tilgang með
lífi okkar og tilveru. En þessa
trú á kirkjan að ala og efla.
En það gerir hún ekki með orð-
ræðu einni, heldur í athöfn,
með því að starfa með mönn-
unum í sríðu og blíðu.
Mér skilst einnig, að til þess
að fá boðað slíka trú með
árangri, sé nauðsynlegt að
horfast í augu við þær sáru
staðreyndir, að mannkynið
liggur nú blæðandi í dauðans
kvölum, rúið trúnni á sjálft
sig og Guð sinn. Og þá er
kirkjunni sú ein leið opin, sem
Kristur gekk og benti á, að
boða lífið í anda og sannleika,
en ekki í orðum einum, játn-
ingum né ytri formum.
Og loks skilst mér, að til
þess að kirkjan aftur ávinni
sér traust mannanna og geti
orðið þeim athvarf og móðir,
þá verði hún, — eins og sér-
hver góð móðir, — að láta sig
skipta velferð barna sinna í
hvívetna, vinna með þeim og
fyrir þau, að öllu, sem verða
má þeim til velfarnaðar og
þroska, leiðbeina þeim, þjóna
þeim, hjálpa þeim og hjúkra.
Og að síðustu skilst mér, að
frumskilyrði þess, að allt þetta
megi takast, sé það, að kirkjan
beiti sömu starfsaðferð og
Kristur gerði, og eftir hann
allir fremstu þjónar hans, og
meðal þeirra ekki síztur sálma-
skáldið Hallgrímur Pétursson,
— en það var, að byggja starf-
ið upp innan að, frá hjartarót-
um einstaklingsins.
Ég man það vel, að þegar
þið prestar Hallgrímssafnaðar,
höfðuð ákveðið að byrja guðs-
þjónustur ykkar í Austurbæj-
arskólanum, sagðir þú við mig,
að þér væri ánægja að því, að
starfa þar, þótt húsakynnum
væri í sumu ábótavant: þér
væri ánægja að'því, að byrja í
smáu og láta starfið vaxa frá
■lítilli byrjun. Þetta miimti mig
á dæmisöguna um frækornið.
Ég fann í þessum orðum þín-
um heilbrigðan skilning á eðli
kristindómsins, Aftur fann ég
hið sama í ummælum, sem þú
eitt sinn hafðir við mig um
starf þitt með fermingarbörn-
um þínum, — starfsemi, sem
ég tel mjög mikilvæga. Þetta
var heilbrigt og gaf von um
varanlegan árangur. —
— Ég hef stundum reynt að
gera mér grein fyrir því,
hversu hinir miklu andar
kristninnar mundu haga starfi
sínu hér, ef þéir væru horfnír
hingað til okkar. Og mér skilst
þá, að það hlyti að vera með
svipuðum hætti: að byrja við
eínstaklinginn, byrja í smáu,
við þær aðstæður, sem fyrir
hendi eru og byggja sfarfið og
byggja kirkjuna upp innan frá.
Þannig hefir allt vaxið, sem
stórt varð. Það hefir byrjað í
smæð og baráttu. Þannig hefir
og starf kirkjunnar verið í
öllum löndum á öldum baráttu
við trúleysi og vantrú. Þannig
var og er hin „stríðandi kirkja“
— ecclesia militans.
En eru ekki einmitt nú slík-
ir tímar? Og getur sú kii’kja,
sem með réttu vill kenna sig
við Kiúst, verið annað nú á
tímum en stríðandi kirkja?
Af mörgum samtölum, sem
ég' hefi átt við þig, þykist ég
vita, að þú lítir sömu, eða svip-
uðum augum á hlutvei’k kirkj-
unnar nú, eins og ég hefi lýst
því hér að framan. Þú hefir
sjálfur manna bezt opnað augu
mín fyirir knýjandi nauðsyn
þess, að kirkjan verði lífi’ænn
þáttur í daglegu lífi fólksins.
Þú hefir rætt við mig um
hlutverk kirkjunnar í starfi
skólanna, um hlutverk hennar
í daglegu lífi verkamannsins
og baráttu hans fyrir lífinu,
um þátt hennar í starfi heim-
ilanna, um þátt hennar í list-
um, bókmenntum og þjóðmál-
unum. Þú hefir undirsti’ikað
það, að stríðandi kirkju
Krists er ekkert mannlegt ó-
viðkomandi. Og þótt fátt segi
almennt af merkasta og áhrifa- {
mesta þætti prestsstarfsins,
sálusorgarastarfinu, stai’fi ykk-
af þréstanna með einstaklingn-
um, á heimili hans, huggunar-
starfi ykkar með syrgjendum,
leiðsögn ykkar með efasjúkum
og vonsviknum, þá veit ég, að
í þessu starfi þínu hefir þú
nú þeg'ar unnið stórvirki og í
því starfi hefir þú trúlega
fylgt dæmi og starfsaðferð
meistara þíns.
Af kynnum mínum af þér, —
og starfi góðra presta vfirleitt,
-— veit eg, að méginstörf ykk-
ar ei’u ekki umiin í kirkj.uhús-
inu sjálfu, heldur fyrst og
frémst utan veggja þess, í
einkaviðtölum við sóknarbörn
ykkar, í félagslegu samstarfi
viðí þau, „á sléttunum“, í þátt-
töku ykkar í opinberu lífi og
síðast en ekki sízt í barna-
fræðslu ykkar og starfi með
ungmennum.
Eg veit líka, að þegar þið
síra Sigurbjörn Einarsson hóf-
uð starf ykkar í Hallgrímssókn,
vakti það ekki fyrir ykkur, að
reisa þar neitt kirkjubákn. —
Vissulega sáuð þið þó nauðsyn
þess, að söfnuðurinn eignaðist
samastað. Þá nauðsyn sá eg
líka. Og vissulega þarf að vinna
að því, að slíkum samastað eða
kirkjuhúsi verði komið upp í
sókninni. En þið lituð báðir
skynsamlega á málið og með
fulli’i hófsemd og kristilegu
hugarfari. Jafnvel eftir að
Hallgríms-kirkjuplanið var
komið á dagskrá, spyrntuð þið
fæti við. Eg hygg, að eg viti
það rétt, að síra Sigurbjörn
hafi þá borið fram tillögu þess
efnis, að ekki yrði að sinni
ráðist í neinar stórfram-
kvæmdir í kirkjumálinu, held-
ur yrði unnið að því, að koma
upp bráðabii’gðasamkomuhúsi,
en öllum ákvörðunum um end-
anlega skipun kirkjumálsins
yrði frestað, unz málið væri
betur undirbúið. Þessar tillögur
munu hafa verið þér mjög að
skapi, enda eðlilegt, því
að þær voru í fullu samræmi
við eðli þitt, þróun þína og
starfsháttu.
—--------En önnur öfl voru
hér einnig að verki. Og þessi
öfl sóttu fast á, Og hversu
i sem það nú atvikaðist, þá fór
svo, að þið, fylgjendur andans,
urðu að lúta í lægra haldi
fyrir herskorum bókstafs og
ytri forma.
Og nú hófst hin mikla sókn'.
Það væri að bera í bakka-
fullan lækinn, að fara að rékja
hér einstök atriði í herför þess-
ari. En þegar eg reyni a® draga
saman í fá orð það, sem mest
hefur auðkennt þetta hið nýja
trúboð, þá skilst mér það eik-
um vera þetta:
í stað Krists er nú boðaður
hinn himiphái turn, — og hann
hreint ekkért smásmíði, jafn-
vel þrefalt hærri en turninn á
kaþólsku kirkjunni!
í stað trúarjinnar á iífið er
nú pi’édikuð trúin á glænýja
Frh. á 6. s.
Vér greiðum viðhaldið — Raftækjatryggingar h.f. Sími 7601
ar fram líður er gaman að
bera flug hennar saman við
flug Hinklers, því að brátt
mátti vart á milli sjá, hvort
mimdi verða fljótara.
Annar 1300
km. áfangi.
Hinkler fór lengra en Amy
fyrsta daginn. Hann lagði af
stað fi’á Croydon kl. 6,45 ár-
degis og flaug viðstöðulaust til
Centocello-flugvallarins við
Rómaborg. Kom hann þangað
kl. 8,30 síðdegis, en flugleiðin
er um 1750 km. Hann lenti í
daufu tungsljósi síðast og hafði
þá um stund verið að hring-
sóla yfir borginni, þvi að hon-
um' gekk erfiðlega að finna
flugvöllinn.
Þriðjudaginn 6. maí fór Amy
af stað frá Vín. Hún ætlaði að
fljúga aðra 1300 km. þénna
dag', að þessu sinni til Kon- 1
1 stantinopel um Belgrad og
Sofia. Veður var aftur hagstætt
gð öðru leyti en því, að hún
lenti í skúraveðri, þegar hún
var komin suður á Balkan-
skagann. Hún hafði verið við
stýrið í tólf stundir, þegar
hún lenti, en var þó alveg ó-
þreytt. í Konstantinopel var
henni vel fagnað.
Nú fór heimurinn loks að
veita stúlkunni verðskuldaða
athygli. Flugmenn í Bretlandi
ui’ðu harla undrandi, þegar
þeir fréttu, að hún væri komin
til Vínarborgar og fannst hún
hafa gert þeim hina mestu
skömm. En þegar hún lék þetta
aftur næsta dag, varð þeim
skyndilega ljóst, að Amy var
búin slíkum dugnaði, kunnáttu
og þreki, að fáir karlmenn
mundu standa henni á sporði.
: Hún hafði flogið yfir Ermar-
sund, áður én hún lagði upp í
Ástralíuferðina. eða flogið
lengra' en 300 kin. í beina linu.
3200 km. leið
á þrem dögum. í
En nú afréð hún að hraða
sér til Ástralíu eftir mte'fti.'
Hugprýði hennár hefur vafa-
laust vakið miklar vonir í
hjörtum tvrkhesku stúlknanna,
sem voru uih það bil að bfjóta
af sér hlekki aldagamallar
kúgunar. Frá: höfuðborg Tyík-
lar.ds'flaug' Amy yfir tii Litlu-
Asíu og léhtf á þriðja degi í
Aleppo eftír 900 km. áfanga.
Hún var þá búin að fara meira
en 3200 km. leið á þrem dög-
um og. hafði ..-vérið 'nær'ri t .27
klukkustundir á fiugi.
Næsti áfangi var ,til Bagdad.
Þá varð hun að fljuga 8ÓÖ km.
leið yfir eyðimerkur og á þeirri
leið lá i leýni hætta, sem hún
hafði verið vöruð við. Ógurleg-
ur sandstörmur, sem byrgði
alla útsýn, r.eyddi haha tíí að
lenda á nxiðri auðninni, fjarri
mannabyggðúm og allri hjálp.
í tvær klúkkústuhdir barðist
Amy við veðrið við að halda
flugvélárkríí:>Vu níði’i og bjóst
við árál Araba á hverri stundu.
Síúlkan tók allt lauslegt úr
flugvélinni og bar að hjólum
hennar, til þess að stormurinn
feykti henni ekki um og í.ann-
ari héndinni hélt hún á
skammbyssu, reiðubúin til að
verja líf sitt og dýrmætustu
eign sína, ef- eínhverjir ræn-
ingjar rækjust á hana. Því fór
fjarri, að hún væri æfð í með-
íerð skotvopna. En enginn
kunningja hennar efást um það,-
að hún mundi hafa selt líf
sítt dýru verði, ef á hana hefði-
verið leitað. En hamingjan var
með henni og þótt sandbylur-
inn væri hættulegur að einu
leyti, var hann þó til hjálpar
að öðru leyti.
Meti Hinklers
virðist liætt.
Þegar Amy kom til Bagdad,
borgar kalífanna, á fjórða degi,
blandaðist mönnum ekki leng-
ur hugur um það, að hún
mundi verða meti Hinklers
hættulegur keppinautur, ehda
þótt það héfði áður verið skoð-
un manna, áð éítki inundi vera
hægt að fljúga til Ástraiíu í
lítilli flugvél á skemmri tíma
en Hinkler hafði gert. Hann
hafði verið fimmtán og hálfan
dag á leiðinni og misst aðeins
einn dag úr— fjórða daginn,
þegar hann flaug yfir auðnir
Arabíu.
Frambald. j