Vísir - 24.01.1955, Blaðsíða 6
G
VÍSIR
Mánudaginn 24. janúar 1955.
D A G B L A Ð
Ritstjóri: Hersteinn Pálsson.
Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson.
Skrifstofur: Ingólfsstræti 3.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm lmur).
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H.F.
Lausasala 1 króna.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Þyrilvængjur við eftirlit
með háspennulmustaurum.
Spætara versíl ótfinur sllkra steisra í SvífsióL
Hvað verður um þátttökuna?
Myndlistaremnn hafa ekki skipzt á orðum opinberlega und-
anfarna daga, en þótt hljótt hafi verið að þessu leyti í
■deilu þeirri, sem risið hefur um þátttöku íslendinga í Róma-
borgarsýningunni, mun hún engan veginn úr sögunni. Mun
hitt frekar, að þeir, sem telja sig hafa fullt umboð til að vera
aðilar að sýningunni, Félag íslenzkra myndlistarmanna, munu
vinna af kappi að undirbúningi á þátttöku, enda þótt enginn.
styrkur komi til frá hinu opinbera, en hinir munu telja nóg,
er þeir hafa komið á framfæri athugasemdum sínum og mót-
mælum og ætla að halda að sér höndum að öðru leyti.
Það er ekki nema eðlilegt, að alménningur líti svo á, að
komið sé í algert óefni í þessum málum, því a2* hann telur, aðj
ekki sé hægt að þjóna þeim tilgangi, sem sýningunni er ætlað
að hafa, með nær einhliða þátttöku hinna yngri manna, sem
munu fylla Félag Li. :zkra myndlistarmanna. Sýninguhni er
ætlað að vera kynning á myndlist Norðurlandanna frá alda-
mótum, og hvað sem segja má um hina ungu menn í Félagi
íslenzkra myndlistarmanna og list þeii’ra, þá er hin mesta
fjarstæða að halda því fram, að með verkum þeirra sé fengin'
einhver yfirlitssýning á listinni síðustu fimmtíu árin. Eiga
Islendingar ekkert erindi á þessa sýningu í Rómaborg, ef þeirj
vilja ekki hlíta þeim reglum, sem ítalir setja og væri það
megn dónaskapur, ef við færum ekki eftir þeim.
Tillaga hefur komið friam um það, að menntamálaráðu-1
neytið taki nú í taumana og geri tilraun til að sætta listamenn,
svo að* þeir standi saman að þeim verkum, sem send verða á
sýninguna i Róm, og val verkanna verði þannig, að það sam-
ræmist bæði reglum sýningarinnar og þeirri list, sem sköpuð
hefur verið hér á. landi. Þótt listamönnunum . sé boðið að
taka þátt í sýningunni sem slíkum, er þátttakan ekki einkamál
þeirra, og aðilinn, sem kemur fram fyrir hönd almennings' á
sviði menningar og lista, er ráðuneytið. Það verður því að
ganga fram fyrir skjöldu og koma vitinu fyrir menn, svö að
þeir verði ekki landi og þjóð til hneisu. Eða athuga, hvort
ástæða er til að taka þátt í sýningunni, ef ekki er hægt áð fára
að þeim reglum, sem eru forsendur hennar.
Mikið hefur nú veijið rætt um þessa sýningu, sennilega
meira en nokkra aðra, sem íslendingum hefur verið boðið að
taka þátt í. Er því kominn tími til þess að umræðum verði
hætt, enda er nú tíminn orðinn naumur, þar sem sýningin á
að hefjast í aprílmánuði. Verður því að gera gangskör að
sómasamlegri þátttöku, ef af á að verða, Og þar sem gera má
ráð fyrir, að nokkur tími fari í að sætta aðila, verður að gera
það strax, ef af á að verða.
Talið er, að háspeimustreng-
ir heir, sem flytja raíorku ifijá
Lapplandi ti-1. iðnaðarhorgasma
í Suður-Svíbjóð, séu um 2öi®
km. á lengd.
Versti óvinur þessára-
strengja er talinn spætan,
fuglinn, sem tekur sér b.ól-
festu í trjábolum og háspennu-
staurum, sem farnir eru , að
fúná, en þar gerir hann sér
hreiður.
Háspennustrengir þessir
liggja.víða um óbyggðir, skog-
lendi mikil, og hefur tií þess.
þurft mikinn mannafla til þess
að líta eftir stauruhiim og
huga að spætunni.
Nú hafa Svíar tekið upp á
því að nota þyrilvængjur (heli-
copter) við þetta eftirlit, og er
talið, að unnt sé að líta eftir
staurum á nær 200 km. svæði
á einum degi, en áður þurfti 3
memi í 2 mánuði til þess að
anna því.
Svíar gæta vel skóga sinna,
enda eru þeir taldir „gullforðl
landsins11. Hefur spætan verið
hrakin úr einu víginu í annað
vegna nákvæms eftirlits skóg-
arvarðanna, og helzt eru það
rafmagnsstaurar, sem farnir
eru að fúna, sem hún hefur
valið sér hin síðari ár. Verður
því að skipta um slíka staura
með stuttu millibili vegna
árása spætunnar.
Til þess að flýta starfi skóg-
arvarða og eftirlitsmanna í
þyrilvængjunum, lesa þeir upp
athuganir sínar á segulband, en
síðan er gerð skýrsla sam-
kvæmt því, og síðan gerðir út
menn til þess að skipta um
siaurana.
Ekki þarf þyrilvængjan að*
dvelja nema í 30 sekúndur við
hvern staur til þess að ganga
úr skugga um, hvort spæta sé
þar að verki eða ekki.
Deilan í Vestmannaeyjum. j
|
T^egar þetta. er ritað, er ekki til þess vitað, að unnt hafi verið
A að nó samningum í deilu þeirri, sem útgerðamenn og sjó-
menn í Vestmannaeyjum hafa átt í frá áramótum, og orðií
hefur til þess, að róðrar hófust þar ekki á sama tíma og annars
staðar, og menn misstu alveg af þeim gæftakafla sem stóð
í fullan hálfan mánuð og var notaður kappsamlega til veiða úr
öðrum verstöðvum. i
Það er vissulega alvarlegt mal, begar ekki er unnið við
framleiðslustörfin í stærstu verstöð landsins, þar sem bátarj
eru svo margir, að þeir eru fleiri en í mörgum öðrum verstöðv- |
um samanlagt. Það er mikið fé, sem einstaklingar og þjóðar-
búskapur tapa, þegar skipafjöldi liggur bundinn, meðan fært'
er á sjó og sum skip fá rnikinn afla en öll nokkurn. Er ekki
víst, að tjón aðila sé meira en nemi því, sem um er deilt og
stöðvað heíur veiðar bátanna.
Þjóðviljinn kennir að sjálfsögðu útvegsmönum um það, að
bátarnir skuli ekki byrjaðir veiðar. Honum hentar ekki að
henda á þá staðreynd, að það eru jafnan tvær hliðar á hverju
máli, stundum fleiri. En um verulegar árásir á útvegsmenn í
Eyjum er ekki að ræða, og bregður mönnum í brún, því að
ekki var svo lítið gert úr því um áramótín, þegar útgerðar-
menn vildu ekki láta bátana hefja veiðar vegna ágreiningsins
urn bátagjaldeyrisálagið. En þá var lika hægt að kenna ríkis-
stjórninni um allt og voru stóru orðin þá ekki spöruð.
RitgerBasamkeppiíS um
A-battdaílag[&.
Samkvæmt tilkynningu fr&
scndiráði íslands í f.ondon licf-
ur British Atlantic Comitíee. á-
kvcðið að cfna til ritgerðasam-
keppni um Norður-Atlantshafs-
bandalagið.
VerSur kcppni þessi 1 tveiia
flVikktnn: fyrir þátttakendur
\ngri cn 19 ára og' fyrir þátítak-
endur á aldrinum 19—30 árá.
Tvcnn vcrðlaun vcrða vei'tt í
iiverju landi.
Þátttaka cr lieimil öllum ís-
lcndingnm á ofangreindum áldrií
Skulu ritgerðirnar vcra á emsku
cða fröíisku. Þó cr heimili að
skila þcim á íslenzku ásamt þý’ð-
ingií.
Ritgerðunum skid skila inmaii
15. april 1955.
Aðrar upplýsingar veitir útaií-
ríkisráðuneytið.
Vfitdlingaáleg íí! auk*
Enióar
f.a's* r.
Davíð Steíánsson
heiðursborgari
Akureyrarbæjar.
Davið Stefánssyni skáldi frá
Fagraskógi var haldið myndar-
legt hóf í Sjálfstæðikhúsinu í
fyrradag.
Nokkrir vinir skáldsins geng-
ust íyrir hófinu, sem var fjöl-
mennt ogááægjulegt. Meðal gesta
voru forsetahjónin, menntamalá-
ráðherra, utanríkisráðherra, borg
arstjórinn í Reykjavík og fjöl-
márgir listamenn. Dr. Páll ís-
ólfsson var veizlustjóri, en til
máls tóku Bjárni Benediktsson
méntamálaráðherra, Steingrímur
J.Þorsteinsson prófessor, Þórar-
in Björnsson skólameistari á Ak-
ureyri og heiSursgesturinn sjálf-
ur. Þá las Þorsteinn M. Jónsson,
forseti. bæjárstjópnar Aluireyrar
uþp ávarp, þar sem lýst var yfir
því, að Davíð hefði verið kjör-
inn heiðursborg'ari Ákureyrar-'
bæjar, og afhenti honiim skraut-
rita® heiðursborgarabréf.
Bridge :
oitit efst.
Stjórn LandgræðsIusjóSs
bætist ný tekjulind til starf-
semi sinhar, bví sjóðuijinn hef-
ur fengið leyfi til bess að setja
merki sitt r. tvær vindlinga-
tegundir Tóbakseinkasölunnar
og verður hver pakki me*ð
þessu merlci seldur 20 auruin
dýhari en ella.
Þessar vindlingategundir eru
Camel og Chesterfield og eru
þær um það leyti að koma á
markaðinn með* hinum nýju
merkjum.
Ágóðanum verður varið til
aukinnar trjáræktar í landinu
og er markmið að gróður-
setja 2 milljónir plantna ár-
lega, en á árinu sem leið voru
gróðursettar hér um 1 milljón.
Framlög ríkisins til skóg-
ræktar hafa nokkuð aukizt síð-
ustu árin, eða úr 1150 þús. kr.
árið 1951 og í 2150 þús. kr. á
þessu áii.
Eftir fjórar fyrstu umferðir í
•iYeitakeppni Bridgefélags Reykja
vikur í méistaraflokki er sveit
Vilhjálms Sigurðssonar enn efst
og hefur nú 7 stig.
Fjórða umferð var spiluð i
gær og fóru leikar þannig að
Mörður Þórðarson vann Hall
Símonarson, Gunngéir Pétnrsson
vann Einar B. Guðnuuidsson, Ró-
bért Signiundsson vann Ólaf
Hiuarsson, Brynjólfur Stefánsson
vann Elínu Jónsdóttur, Iíristján
Magnússon gerði jafntefli við
Hilmar Ólafsson og sömuíeiðis
gerðu þeir jafntefli Vilhjálmur
Sigurðsson og Jón. Guðnnmds-
son.
Stig sveitanna standa nú, að
lokinni fjórðti umferð, þannig að
sveit Vilhjálms hefur 7 stig,
sveitir Gtinngeirs, Kristjáiis og
Róberts G stig liver, sveitir Ein-
ars Baldvins og Harðar 5 sfig
Iivor, sveitir Ólafs og Hilmarsj 3
slig hvor, sveitir Elínar, Brynj-
ólfs og Halls 2 stig liVer og sveit
Jons 1 síig.
Næsta umferð verður s])iluð
annað kvöld og sjötta umferð á
firnmtudagskvöldið.
„Gamall, sein á grönum jná
sjá“ skrifar Bergmáli eftirfar-
andi bréf: „Menn eru farnir að
fárast yfir fimbulvetri, og vissu-
lega liefur tiðarfarið verið hörku-
lcgt undanfarið, en þó hefur vet-.
urinn, enn sem komið er, ekki
orðið neitt líkur þvi, sem veturn-
ir voru hér oft áður fyrr.
Skip laskast í ís.
Þó eru nú farnar ð berast frétt-
ir af því, að is sé farið að leggja á
víkum- og fjörðttm og suins staðar'
jafnvel svo, að erfið siglingaleið
sé að simumi liöfnttm. Sú nýjasta
Kermir að flóabáturinn „Eld-
borg“ hafi laskazt í ís á Borgár-
firði. — Minnir þetta óneitanlega
nokkuð á gamla daga, þegar ísar
voru hér löngum árlegur viðburð
ur, svo að siglingar tepptust kring
um landið.
Reykjavíkurhöfn lögð.
Margur mundi nú blása í kaun,
éf ísalögin yrðu svipuð því, sent
liér var veturinn 1881, en þá lagði
Reykjavikurhöfn, svo að enginn
fiskibátur eða önnur skip kom-
ust út né inn í margar vikur. — ‘
Voru frosthörkurnar svo miklár,
•/
að menn þeystu á gæðingum sín-
um yfir Skerjafjörðinn og suður
á Álftánes og úpp á Kjalarnes, og
útlent skip fratts hér inni og lá
í ísnum mestallan veturinn, en
skipverjar urðu daglega að saga
ísinn umhverfis það með stór-
viðarsög, til þess að halda skip-
intt í auðri vök, — Já, þannig
var tíðarfarið oft í gamla daga,
— og svo eru menn nú að fárast
um fimbulvetiir, þótt íshroði
komi í víkur og voga, og snjó-
þungt verði á landi eina og eina
viktt.
Umsóknum ekki svarað.
Reykvíkingur hefur sent Berg-
máli eftirfarandi bréf:
„Undanfarin ár hef ég alltaf
öðru hverju sótt um byggingar-
lóð hér i bænum. Umsóknum
iriínum héfur aldrei verið svar-
að. Það yrði áreiðanlega vel þeg-
ið, ef yiðkommidi bæjaryfirvöld
strengja þess lieit á nýja áririu
að svara skilmerkilega öilum slík
úim umleitunum bæjarbqa. Jafn-
vel Innfhitningsskrifstofan héf-
jUr tekið upp jtann liátt að svara
umsóknuni' um bílleýfi og því-
; umliku, og liefur þessi háttvísi
tvíinælalaust dregið úr óumflýj-
anlegrim óvinsældum stofnunar-
innar.
' Upplýsingar um lóðamál.
i Ánnars vil ég beina þeirri á-
skortm til borgarstjóra, að birt-
ar verði opinberlega með liæfi-
ltigu millibili í dagblöðtmiim upp-
lýsingar uni fáanlegar bygging-
arlöðir og ástand og horfur i
lóSaniáluin bæjarins. Mundi shkt
áreiðanlega bæði spara uiri-
sækjendum og bæjarstarfsmönn-
mn fyrirhöfn og óþægindi.
Vantar tengilið milli
bæjaryfirvalda og borgara.
í Borgarstjórnir liöfuðborga
Norðurlarida gefa út málgögn,
scm eiga að vera tengiliðir milli
borgaranna og bæjaryfirvaíd-
anna. Hef ég heyrt, að Reykja-
víkurbær liafi lengi haft slika
útgáfustarfsemi á prjónuniim, og
væri sanarlcga ekki vanþörf á,
að því máli yrði íiraðað eftir
föngtmi. En á nieðan bæjáryfir-
völdin eru að átta sig í þessutn
efntim, ætti Vísir að takn upp
j afltir ltinn vinsæla þátt „Bæriim
' okkar“ og hélga háun bygginga-
máitmi meira en verið hefur, þar
eð þau niál ern ein helziu áliuga-
i og hagsmunaipál bæjarbúa."