Vísir - 24.01.1955, Blaðsíða 12

Vísir - 24.01.1955, Blaðsíða 12
VISIR er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- breyttasta. — Hringið í síma 1660 og gerist áskrifendur. Þeir, sem gerasi kaupendur VISIS eftix 10. hv::i's mánaðar, fá blaðið ókeypis til m<..,jðaniota. — Sími 1660. Mánudaginn 24. janúar 1955. Bardagar miEEi Hotfendinga og Hoíísndfngar segja síramfhögg þessi skipulögð af indónesiskum yfirvöldum. Nokur brögð hafa verið að Í»ví, að indónesískir hernie*in hafa gert strandhögg á Hollenzku Nýju-Guineu, og Iiafa nokkrir verið handteknir, en aðrir felldir. Hollendingar fullyrða, að þeir, sem hér sé um að ræða séu flestir úr hinum reglulega indónesíska her, og hafi sUmir þeirra verið sérstaklega þjálf- aðir með skæruhernað fyrir augum. Hins vegar segja forsvars- menn Indónesa, að menn þess- ir séu yfirvöldunum óviðkom- andi, heldur séu þetta ein- hverjir menn, sem uni illa yf- irráðum Hollendinga yfir þessum hluta Nýju-Guineu. Indónesar hafa gert þær kröfur á hendur Hollendingum, að þeir verði á brott frá þessu mikla eylandi, sem síðar verði hluti af indónesíska lýðveldinu. Hollendingar segja, að allt sé þetta með ráði gert af Indó- nesa hálfu til þess að láta svo líta út, sem stöðugar erjur og óeirðir séu á Nýju-Guineu, og fá þar með átyllu til þess að herða á kröfum sínum. Alls hafa verið gerð fjögur strandhögg. Hið fyrsta var ár- ið 1950, er sex menn lentu á norðurströnd N.-Guineu. Þeir voru allir handteknir. Næst var gengið á land árið 1952, er 43 menn gengu á Iand. Lögregla staðarins handtók þá alla. Þá var enn gert strandhögg í maí 1953, er 18 manns gengu á Jand. Hollenzkir sjóliðar fóru fil móts við þá og sló í bar- daga. Þrír menn voru felldir, Tvær selnlitgar — 20 vrailj. doll. gjöf. John D. Rockefeller yngri hefur gefið 20 millj. dollara i verðbréfum til að bæta guð- fræðikenslu ■' skólum mótmæl- enda vestan hafs. Bandarísk blöð segja, að þetta muni verða stærsta gjöf sem gefin hefur verið í þéss- ura tilgangi, en alls hefur Rockefeller yngri gefið 245 millj. dollara í ýmiskonár augnamiði, til að styrkja vís- indi o. fl. Þess er getið, að gjafabréfið síðasta hafi verið tvær setningar. Árskáfíl sjátlsfæðis- man:2a í Eyjum. Árshátíð Sjálfstæðisfélagarma í Vestmanácyý.irii var haldin um helgina. Hátiðin, séúi var. haldin i sam- komuhúsi Vcstmáilnaeyja, var fjölsótt og þiVtti tnkast Iiið bezta. Ræðumenn voru Páll Scheving, Ársæll Sveimson, forseti bæjar- stjórnar og Stefán Árnason, yfir- Jögregluþjónn. en hinir teknir höndum. Loks var fjórða strandhöggið gert í október sl., er um 20 vel vopn- áðir indónesískir hermenn frá Amboina, að sögn Hollendinga, gengu á land. Hollendingar réðust gegn þeim, en innrásar- menn létu undan síga inn í frumskógana. Þar réðust inn- fæddir menn á þá og felldu fimm þeirra með boga og örv- um. Hollendingar felldu fjóra, en margir voru handteknir. Raab mótmælír haifd- töku Sokofowskis. Einkaskeyti frá AP. Vínarborg í morgun. Raab kanslari Austurríkis hef- ur flutt útvarpsræðu og krafizt þess, að Rússar virði í hvívetna .véttindi austurrískra opinberra starfsmanna, í öllum samskiptum við hernámsveldin. Þessi krafa er borin fram i til- efni af þvi, að Rússar liandtóku austurrískan embættismann, dr. Sokolovski, sem starfaði sem túlkur. Kváðu Rússar hann vera rússneskan liðhlaupá, sem gerzt hafi njósnari, cn þessum stað- liann Sokolovski fæddan í Pól- Iandi, en fengið austurrískan borgararétt. Raab spurði m. a. hvernig á því stæði, að Rússar hefðu í 10 ár getað fallist á Soko- lovski sem túlk athugasemda- laust. Varð bráðkvaddur á götu. í gær varð aldraður maður bráð- kvaddur á götu hér í bænum, Gísli Jónsson að nafni og til heimilis að Hátúni 23. Gísli var á gangi skamfnt frá heimili sínu rétt fyrir hádegið i gær og sást þá hvar liann hné niður. Var þá lögreglu gert að- vart og sjúkrabifreið fengin cn Gísli var þá örendur. Ilann var 82 ára að aldri. Hellisheiðarleiðin verður opnuð í dag. Brlar eiga í erfióíerkuim meÖ aö komasf iforöur yfir Holtavöröuh&EL Það gerðist um jólin í Bret- landi, að kona þýzka sendi- fulltrúans bar hélt ræðu, í samkvæmi sendiráðsstarfs- manna hvatti bá til samhefdni, þar sem beir væru á fjand- mannagrund. Varð þetta til þess, að maður hennar, Oscar Schlitter var kallaður heim og fékk hvíld frá störfum um tíma. Er myndin af honum. ^VAnjvvvuuvvwvuvAVuvv Rétfarköid yfir Djibsi og Dedijer. Belgrad í morgun. Talið er, að réttarhöld rnuni byrja í dag yfir kommónistafor- sprökkunum Djilasi og Ðedijer, sem sakaðir eru um vanhollustu í garð flokksins og róg um hann erlendis. Fréttamenn biða enn svars við fyrirspurnum um hvort þeim verði leyft að vera viðstaddir réttarliöldin. Ekki er heldur vit- að hvort fulltrúar sendiráða fái að vera viðstaddir. í raorgun var byi’jað að opna Hellisheiðai-leiðina að nýju og /inna að því stórvirkar vé'Iar báðum megin frá. Samkvæmt upplýsingum frá Vegamálaskrifstofunni í morg- un var óvíst hversu fljótt moksturinn gengi en allar lík- ar þó taldar á því að leiðin myndi opnast fyrir umferð seinni hluta dags í dag eða i kvöld. Austan fjalls hefur færðin stórum batnað, bæði vegna hlákunnar, sem hefur verið mikil og gert sitt til að færðin batnaði, en auk þess var unnið víða með stói’um vélum í gær að því að opna þá vegakafla, sem torsóttastir voru yfirferðar. Hvalfjarðarleiðin var talin slarkfær bílum í morgun og batnar færðin þar ört vegna hlákunnar. Holtavörðuheiði er enn að heita má ófær yfir- ferðar, enda hefur hlákan ekki náð þangað enn sem komið er, og í nótt var skafbylur á heið- inni. Nokkurir bílar hafa verið tepptir í Fornahvammi síðustu dagana vegna ófærðar og ill- veðurs á Holtavörðuheiði, en í gær freistuðu þeir að komast norður. Eftir erfiða ferð kom- ust bílarnir upp á háheiðina,. eða að sæluhúsinu í gærkvöldi, en'þá var orðið myrkt af nóttu og ekki tök á að komast lengra. Voru bilstjórarnir á þessurn bifreiðum sóttir upp í sæluhús í gærkvöldi á snjóbíl. og flutt- ir niður að Fornahvammi þar sem þeir gistu í nótt. Mikil áherzla verður lögð á að koma flutningabílum yfir Holtavörðuheiði, einkum fyrir þá sök, að flutningaskipin eru stöðvuð vegna verkfallsins. Brattabrekka er ófær sem stendur, en áætlunarbifreiðinni, sem á að fara yfir fjallið á morgun, mun verða hjálpað þar sem færðin er verst. 160 §kip á laxveið1- um n Krrraliafi. Þegar voxai- fara laxveiði- menix Japans á stúfana, hefja veiðar í norðanverðu Kyrra- hafi. Er gert ráð fyrir, að á næsta vori verði sjö laxveiðiflotar með 160 veiðiskip gerð út, en á síðasta ári voru flotarnir þrír og veiðiskipin alls 85 skip. Ekkert nýtt í mat- sveinadeilunni. Ekkert hefur gerzt, er miðar í samkomulagsátt í deilu mat- reiðslumanna á kaupskipum ogj skipafélaganna. Mál þetta hefur verið af- hent sáttasemjara ríkisins, Torfa Hjartarsyni, en engir viðræðu- fundir deiluaðila voru um helg- ina, að þvi er Vísi var tjáð í morgun. Er gert ráð fyrir, að sáttasemjari kveðji þá á sinn fund í dag eða á morgun. Bílþjófur handtekinn. Kafði stolið treim bífreiðum og skemmt aðra |»eiri*a stórlejga. 330 Færeyingar ráðnir hingað til sfósóknar. Þ&r af um 100 á reykvsska togara og báta. AIls hafa nú verið ráðnir hing- að til lands 330 Færeyingar til starfa við sjósókn. Samkvæmt upplýsingum, sem Vísir fékk hjá skrifstofu LÍÚ í morguti, eru allir þessir menn komnir hingað til lands nema síðasti hópurinn, talsvert á ann- að hundráð manns, sem kemur með Dronning Alexandrine í dag. Færéysku sjómennirnir munu ýmist sfarfa á togurum eða bát- um víða að af landinu. Um það bil 100 Færeyingar verða á reykviskum togurum og bótum, 50—60 fara til Hafnar- fjarðar, 20 til ísafjarðar, 20 til Veslmannaeyja, 17 til Flateyrar, 14 til Eyrarbakka, 15 til Siglu- fjarðar 10 til Grindavíkur, 7 á tögáránn Kefl víking, 5 til Horna- fjárðar, 5 á Hólmaborg frá Eski- fiíði, 4 til Tálknafjarðar og 2 á Skagáströnd. Er þetta sam- kvæmt lauslegu yfirliti. Ekki er gert ráð fyrir, að fleiri Færéyingar verði ráðnir liingað ! að sinni. Aðfaranótt laugardagsins var tveimun. bifreiðum stolið hér í bænum, jeppa og fólksfiifreið. Hafði sami maður stolið báðum bifreiðunum; var hann handtekinn á laugardaginn og hefir nú játað á sig þjófnaðinn. Var þetta 19 ára gamall pilt- ur og hafði hann stolið Buick- fólksbifreið, R-2465, sem staðið hafði í Eskihlíð og ók hann henni inn undir Elliðaár, en þar missti ekillinn bílinn út af veg- inum og skemmdist bíllinn stór- lega. Lagði bílþjófurinn þá fót- gangandi af stað eftir Klepps- holtinu og kvaðst hafa ætlað sér að ná sér í leigubifreið í bæinn, en leigubifreið var þar enga að hafa og veður auk þess hið versta. Tók hann þá til þess bragðs að stela jeppa, sem varð á leið hans á Langholtsvegin- um og þeim bíl ók hann í Barma hlíð og skildi hann þar eftir. Fannst hann þar um hádegis- bilið á laugardaginn, óskemmd- uiv En nokkru seinna komst svo lögreglan á spor þjófsins, sem leiddi til handtöku hans og hef- ir hann, sem að framan greinir, nú játað á sig þjófnaðinn. í gær var innbrot fvamið i Gólfteppagerðintt við Skúla- götu. Innbrot þétta , var framið á tímabilinu frá kl. 4 til kl. 7 í gærdag og með þeim hætti, að farið hafði verið inn um glugga á húsinu, en síðan sprengd upp hurð að skrifstofu herberginu. Ekki hafði verið átt við pen- ingaskápa í skrifstofunni og engum peningum stolið., Hvort þjófurinn hefur haft einhver önnur verðmæti á brott með sér var ekki að fullu rannsakað í morgun. Maður slasast. í nótt var lögreglunni til- kynnt um ölvaðan mann, sem. væri slasaður úti á götu. Lög- reglan kom manninum til hjálp ar og hafði hann hlotið skurð á höíði. Talið var að maðurinn myndi hafa dottið í götuna og slasast við það. Óttast um krakka. Á 12. tímanum í gærkvöldi var lögreglan beðin aðstoðar við að leita að tveimur krökk- urn, dreng og téíþii, 9 ög 11 ára gömlum, sem horfið höfðu heim anáð frá sér um miðjan dag, en enginn vissi hvért þau höfðu farið. En skömmu eftir að lög- reglunni barst leitarbeiðnin fréttist •til: krakkanna, sem taf- izt höfðu hjá kunningjum sín- unri. '

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.