Vísir - 24.01.1955, Blaðsíða 9

Vísir - 24.01.1955, Blaðsíða 9
Mánudaginn 24. janúar 1955. Vf SIR (Fraœlí. af 4. síðu) gerð af rammíslenzkum gerfi- basalísúlum með tilheyrandi „pússi“ og „steihgerðri músik“! í stað kross Krists er nú með fjálgleik miklum boðuð sálu- hjálp fyrir trúna á rafljósa- skin hins g'læsta vita í cement- flúri turnspírunnar! I stað- via dolorosa eru nú boðaðir eggsléttir bílavegir að öllum inngöngum kirkjunnar og næg og glæsileg bílastæði allt umhverfis guðshúsið, jafn- vel undir „vængjum“ þess! Og síðast en eltki sízt, á kirkjan að „setja svip á bæinn“ -----hið ytra! — — Eg skal ekki fara lengra út í þessa sálma að sinni. En eg harma það, að þið prestar Hallgrímssóknar báruð ekki gæfu til að hrista af ykk- ur hina nýju spámenn. Mér er jafnvel ekki grunlaust um, að þið — að minnsta kosti um sinn — hafið látið glepjast af fagur- gala þeirra og allri þessari ytri dýrð og ljóma, sem þeir boð- uðu. En eg hefi þá bjargföstu trú á ykkur báðum, að þið áttið ykkur, og látið aldrei raf- ljósaskin turnvitans glepja ykkur svo, að þið missið sjónar af stjörnunni frá Betlehem. ........Og enn er það eitt, sem eg vil drepa á. Spámenn hinnar nýju trúar hamra iðu- lega á því, að ef reisa eigi Hallgrími Péturssyni hæfilegan minnisvarða, þá verði hann að vera stór, stór og umfram allt. annað stór! Og svo slá þeir ó- spart á strengi þjóðarmetnað- arins, skjalla þjóðina og minna hana á fornan stórhug hennar, ættgöfgi og sjálfstæði. En veiztu, hvað eg hygg, að hér sé á ferðinni? Eg held, að allt þetta gaspur um ættgöfgi, • tign og stórhug, sé sprottið af sjúklegri vanmetakennd þjóðar sem finnur að hún er lítil, en vill reyna að sýnast stór í augum sjálfrar sín og- annara. Þetta sama sálsýkisfyrirbæri kemur víða annars staðar fyrir í þjóðlífi okkar. -----Þú veizt um persónu- lega afstöðu mína til kirkju Krists. Þú veizt það líka af langri viðkynningu okkar, að andstaða mín g'egn Hallg'ríms- kirkjuáformum ykkar, á ekk- ert skylt við andúð á kristin- dóminum. En á því hefur mjög borið, að þeir, sem ekki vildu gjalda jákvæði við kirkju- pjönum HáEgrímskirkju- nefndarinnar, yæru stimplaðir sem kristni- og kirkjufjendur. Vísa eg þessum áskökunum á bug hvað mig snertir. Viidi eg jafnvel segja, að svo mjög ann eg kristindórninum, að eg tel það skyldu'míná, að rísa gegn öllu, sem eg tel vera sönnum kristindómi til trafaía. En af þeim rökum, sem eg áðúr hefi flutt þér, og af því, sem' eg nú hefi sagt, er eg sannfærður um, að Guðs kristni á íslandi er enginn greiði gerður með Hall- grímskirkju-brambolti þessu, sem nú er á döfinni, — nema síður sé. Eg er sannfærður um,.. að lífið og sálin í boðskap Krists á engu gx-eiðafi aðgang að hjörtum okkar íslendinga um hinar víðu dyr Hallgríms- kirkju, eh þótt hliðið væri eitt- hvað þrengra. , Kirkja Krists verðurl aðeins' reist innan frá. En kirkja sú, sem |>ið nú viljið reisa, er byggð upn utan frá, — ekki tii bess að vera, heldurí til hess að sýnast og setja svip á umhverfi sitt hið ytra. Þess vegna segi eg við þig, síra Jakob': Athugaðu hvar þú ert staddur. Komist þú að þeir'ri niðurstöðu, að þér hafi skjöplast, þá veit eg, að þú átt næg'an manndóm og dreng- lund til þess að hverfa frá villú til rétts vegar. Og - finnir þú, að þér hafi verið villt sýn, veit eg, að þig' skortir hvorki þor né þrek til þess, að taka upp ótrauða baráttu fyrir því, sem þú veizt nú sannast, bezt og viturlegast, —. en það er að halda áfram á þeim vegi, er þú áður gekkst, og vinna áfram í anda Krists að því að byggja upp ríki Guðs hið innra með me'ðbræðrum þínum. . 22. febr. 1943. Með vinarkveðju. Luðvig Guðmundsson.11 Frú €oty.„ Frh. af 3. siðu: Vel er séð um köttinn. Þau höfðu áður 2 þemur og eina bifreið. En nú er bifreið við dyrnar, jafhskjótt og hringt er í símann. Og nög er'af að- stoðarfólki til að fara út með hana kisu, en heimilisköttur- inn héitii' Patou. Frú Coty er fyrsta forsetafrú á Frakklandi, sein talar ensku vel. Hún var nefnilega 2 ár í brezkum skóla tii að ljúka námi. Hún hefir einnig ferðast ym Ítalíu, Sviss. Holland, Belg- íu, Grikkland, PóUand og í Tékkóslóvakíu. I „Dæturdætur mínar segja að 1 eg sé mjög frjálslynd,“ sag'ir ' frúin. „Fyrst og fremst hata eg ■ allan uppskafningshátt. Eg hefi j mikla samúð með unga fólkinu nú á dögum. En mér finnst að það fari á mis við svo margt skemmtilegt.“ Tekur hún til dæmis eitt, sem tíðkaðist þegar hún vai' ung. ..Þegar eg fór á dansleiki með öðm ungu fólki voru dansamir í „túrum" svo- ikölluðum. Dönsuðum við þá við marga pilta á hverjum dans- leik. En nú fara ungar stúlkur á dansleik og dansa aðeins við þann pilt, sem bauð þeim og engan annan. Og fylgir hann henni síðan á burt. Þetta finnst mér hljóti að vera dauft fyrir hana og leiðinlegt.“ Eitt af viðkvæmustu vanda- málum frúaiinnar er það hvaða tízkuhús hún eigi að skipta við. — En hún ræður frám úr því af háttvísi. — Hún ætlar að skípta við þau öll. Mutnr eins og tíðkast á heimilum. Bóndi hennar hefir mætur á kjöti steiktu á rist og mat eins og hann gerist.í Normandíi, Þau * eru bæði matgrönn og að kvöldi hafa þau venjulegast til matar aðeins súpu, ost og salat. „Eg geri ekki annað en strika út hina fjölbreyttu rétti á list- anum, sem matreiðslusnilling- ur haliarinnar færir mér dag hvern síðdegis.“ segir frúin og' hlær. Og heldur þótti henni kenna skorts á skemmtiatriðum í Parísarborg, er skopleikarar borgarinnar tóku aHir að gera gys að henni fyrir það, að hún matbjó sjálf náttverð handa bónda sínum, er hann hafði verið kosinn ríkisforseti. „Hvers vegna,“ segir frúin ..skyldi eg hafa farið að vekja þjónustufólkið klukkan 1 um nótt, til þess að hita upp ögn af súpu?“ Uppáhaldsréttir forsetahjónanna. Beztur réttur þykir .forsetan- um: Kjúklingur í rjómasósu eins og hann er tilreiddur í Normandí. Ungur kjúklingur er skorinn í bita og soðinn í dálitlu vatni ásamt einum lauk, dálitlu af jurtum og glasi af hvítvíni. Þegar kjúklingurinn er orðinn meyr er hellt yfir hann sósu sem gerð hefir verið: 1 boHi af rjóma, ætisveppar seyddir í smjöri, tvær eggjarauður og stór biti al smjöri. Sósan er seydd aUgnablik og helt yfir kjötið. Borið fram. Frúin heldur mest upp á fisk, sem framreiddur er á þessa lund: Tveir hnappar af hnapplauk — garlic — og einn skalot-laukur eru seýddif í skaptpotti, í ólífu-olíu og smjöri. í er bætt nokkrum boU- um af tómötum. og' jurtum. Er( þetta saltað eftir smekk. Látið. krauma þar til það er kómið íi mauk. — Á meðan hefir eín-| hver góður fiskur verið soðinn. áf nákvæmni. — Hann er síðan lagður á fat.' Rétt áður en þetta er borið frarn er glasi af Armag- j nak konjaki heUt í maukið, j kveikt í og hellt yfir fiskinn. Er þetta borið frain logandi. Hér sjást franskir hermenn, sem athuga ívo handtekna Ælsír- inga, er þeim þykja grunsamlegir. Sjávargróður til matar. Hann er enii mikið notaðiir á frlandi. í atviiiniileit... Frh. af 3. síðú: eins nægilegt til þess að taka gljáa af nefinu. Og farða skuli þær alveg láta eigk sig'. j | „Márgir af þessmn mönnumj segjast ekki vilja hafa farðaðar skrifstofustúlkur; séi'staklega geðjast þeim ekki aö'því, að þær sé mjög litaðaf kringum augun,“ segir hún. „Þeim finnsí þá að þær liti út eins og þær sé taugaveiklaðai'." Frá eigin brjósti ráðleggúr hún þetta: Klæðið ykkur skynsamlega þegar þið leitið atvinnu, ekki éins og-þið væruð að fara í síðdegisboð, heldur þokkalega eihs og skrifstofustarfi hæfir, 'Notið ekki skartgripi, hvorki hina ódýi'u sem ííðkast, né aðra. Og alls' ekki ilmvatn; Verið blátt áfram, hvorki feimin né fröm. Tilgerð getið þið geymt handa kunningjun- um, en hér á hún ekki við, Forðist að íáta i 'þáð skir.a, að starfið feé- yður élcki 'sámbbð- ið og að þér btðið aðéins eftir því að fá armað, sem vður þyk- ir veglegra eða betra. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að Islendingar notuðu frá landsámsöld og til skamms tíma söl til matar. — Ýmiskon- ar þari var og notaður til á- burðar. Sölin voru þurkuð og borðuð með mjöri, einnig áamt harð- fiski og smjöri. Ekki þarf að efa, að mörg efni eru í sjávar- gróðri, sem holl eru, og væri vel, að söl t. d. væri éfnagreind, svo að ‘ vit að væri méð vissu hver efn'i þeirra og fjörefni kunna að véra. Á vestufströnd írlands er dugandi' fóiiv, sem sækir margt til sjávarins tU að bæta lífsaí- komu sína, því að kjör eru þar kröpp eins og víða. Er nú írska stjórnin farin að hafa mikinn áhuga fyrir þessu starfi. írskir fiskimeim sækja sjóinn vel og djarflega og færa í búið margs- konar fisk, humar o. fl.. Ungir og gamUr sækja sér þar líka þara og er ekið heim heilum vagnhlössum til að bæta jörð- ina og viðhalda gróðrarmætti hennar. í x Verksmiðju komið upp. Enn er þó ótalin þörungateg- und, sefn notúð er til matar. Af hlhm véx xnikið magn í náhd við Waterferd á íi'landi og á nú að setja upp verksmiðju til þess að hráða framleiðslu og fullkomna þétta „æti“. Má úr því gera hina beztu ábætisrétti, sé það réttUega rneð farið. Eru réttir úr þessari þörungategund (can'ageen) i orðnir svo vinsælir í borgunum, að bændurnir eru famir að í . leggja mikla alúð við að safna henni. Þeír vaða út í sjóinn alveg upp að mitti, talca þar sjávar- gróðurinn í knippum og bera á ’land íil þess að þui'rka hann í 'sólinni. Þetta verk er seinlegt Umsælcjandi ætti ekki að spyrja niargra spurninga af þessari tegund: Hvað haldið þér |að líði á löngu þangað til eg . fæ launahækkun? — eða — en þó er þetta gert á hvei'ju sumri. Var mönnum orðið ljóst að svo mátti ekki búið standa, verklagið hægfara og óhag- kvæmt og var þá horfið að því ráði að setja upp verksmiðju “tii betri vinnubragða. Verksmiðj- an er í nánd við Galway — og rétt við sjávarströndina. Selt í umbúðum. Þörungarnir enx fluttir í vei-ksmiðjuna í stórum kössuin og dreift þar. Stúlkúr taka síð- an við að velja úr það senx ó- nöthæft er. Það sem nota a, er lagt í litla pappakassá nieð glærum lokum. Fylgir hverjum kassa tUsögn um margvíslega notkun og uppski'iftir á rétturn. Vandaðar matai'búðir í Dýfl- inni hafa þessa vöru á boðstól- um og er. eftirsþúrh mikil. Hafa menn einnig hug á því að gerðar sé vélai’, sem flokkað geti og hi'einsað þörungana, svo að framleiðslan verði enn fullkomnari. Mun matvæla- í’áðuneytið írska vera að at- huga það mál. Einnig er unnið að því að gera safa úr þörungum; er hann síðan þurrkaður eða hei-tui' og seldur svoleiðis. Þykir1 saíinn úr þessum þörungum mjög' heppilegur og. auðmeltur og er , notaður mikið í súpur, eixxnig í mjólkurbúðinga og mjólkur- hlaup. ■—o—- Gott væri ef við gætum hag- nýtt tU matar eitthvað af þeim sjávargróðri, sem fæst við strendur landsins. Þó að fólk noti ekki söl lengur eins og þau áður voru notuð mætti vafa- laust hafa gagn af þeim. Þyrfti að hreinsa þau eftir ki'öfum timans, láta efnagreina þau, eins og. fyrr segir og gei'a til- raunir með það hvernig hag- kvæmast væri að nýta þau. Gæti verið að þama fengist næringarefni sem heilsusmlegt væi'i og gerðu íslenzkt matar- æði fjölbreyttara. greiðið þér nokkra aukaþóknun jum jólin? Þess háttár spurn- ingar geta beðið sxrxs tima. Gg stúifiá, sem tséki úpp'á • þvr á'ð spyi’já: Eru margir ó- kvæhtir menn hér í skrifstof- unni? mvndi áreiðánlega ekki fá stöðu. > Figueres forseti Costa Kica boðaði sigurgöngu varnar- sveita landsins uxn San Jose s.l. laugardag, en i g«r var herii -frestað. Sáiritímis frétt- ist, að uppreistarmenn hefðu umkringt bæ í norðurhíuta lunilaliiQ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.