Vísir - 24.01.1955, Blaðsíða 10

Vísir - 24.01.1955, Blaðsíða 10
tO VISIE Mánudaginn 24. janúar 1955, heldur — eg mann að eg veitti honum aðstoS til þess að koma fyrir til gistingar mönnum jarlsins .......... „Killigrew, — heyrðu nú, — hann var í Reading í fyrradag. Ég man, að ég mætti honum fyrir utan búðina hans Thompsons. Hann kvartaði yfir því, að hann hefði gatslitið skó sína á reið frá Gloucestershire til London, til fundar við húsbónda sinn. Kvaðst hann verða að kaupa sér ný stígvél, en hvergi væri góð stígvél að fá“. Öll stríðni og öll glettni hvarf úr svip Sir Edwards. „Þú sást hann? Og þú segir, að hann hafi verið á leið til Lundúna? Sástu hann leggja af stað þangað — halda braut- ina, sem liggur þangað?“ „Nei, en hann sagði, að.............“ „Mig varðar andsk. . . . ekkert um hvað hann sagði. Hrað- boðinn, sem á var ráðist — var hann rændur nokkru?“ nokkru?“ „Auðvitað, það geturuðu sjálfur séð í þessu plaggi.“ Daniel benti á plagg, sem lá fyrir framan Sir Edward og hann að eg hefi hrækt hörðum skít seinustu mílurnar. greip það. Hellið í glas Sir Daniels, kallaði Sir Edward til þjóns síns, „Asnakjálki, hann var ekki ræntur neinu. Þeir tóku bara og'mælti svo við starfsbróðir sinn: skjalatöskuna. Hvers vegna gaztu ekki hlustað á hann með — Þú hefur þá veitt þeim eftirför mjög kappsamlega? ró, svo að þér yrði allt ljóst, í stað þess að rjúka til að óhugs- —• Kappsamlega, svo kappsamlega, að eg mun ekki geta sezt ugu máli og gefa fyrirskipanir í allar áttir? Hvaða stigamaður í mjúkan stól, án þess að finna til eymsla næsta hálfa mán- mundi hafa tekið skjalatösku hans, en látið hann halda skot- uðinn. Eg lét mína léttustu menn fara fyrir, en þótt farið silfri sínu og munum, sem hann kann að hafa haft á sér. væri að draga saman með þeim og flóttamönnunum, komust pu ert steinblindur. Þessi Horsefield þinn er Killigrew og þeir undan. Þeir fengu nýja hesta tafarlaust í hverri póststöð, og var engu líkara en þeir hefðu beina, skjalfesta fyrirskipim þar um frá drottningunni sjálfri. Þessir ósvífnu fantar, svo sann- arlega skal eg hjálpa böðlinum til að hengja þá, er þar að kemur. Og þeim tókst hvarvetna að villa svo fyrir leitar- mözinum okkar-------- — Okkar — Daniel? -— Jæja, leitarmönnum mínum þá. Eg var steinuppgefinn í ‘Newbury er kvölda tók, en menn mínir riðu áfram til Chippen- dale, en þar höfðu flóttamennirnir ekki gert vart við sig í póst- stöðinni, né heldur hraðboði Hennar Hátignar, er þar bar að. Lögreglumenn mínar leituðu á honum, en hann var vissulega sá, sem hann þóttist vera. — Hvað heyri eg, leituðu þeir . hraðboða Hennar Hátignar? — Já, það kemst vitanlega allt í uppnám út af því, en þeir voru orðnir svo æstir, að þeir mundu hafa leitað á drottning- vegna bjálfaskapar þíns hefur hann tvo daga upp á að hlaupa“. „Hvernig gat ég vitað þetta?“, sagði Sir Daniel, eins og hann væri stórmóðgaður, en vinur hans og stéttarbróðir steytti hnefann. — Þjónninn, maður, þjónninn, sá, sem lék hlutverk hi-að- boðáns, hvernig leit hann út? — Grannur, þunnholda, nefið stórt.......“ — Mig furðar ekkert á þessari lýsingu. Hugsaðu nú andar- tak og reyndu svo að lýsa fyrir mér jarlinum af Bristol. Sir Daniel greip þéttara um bikarinn og drakk svo allt í einu í botn. v —-Eg sé, að þú ert að byrja að átta þig á hvernig í öllu liggur. Nú verðum við að láta hendur standa fram úr ermum, því að við eigum ekki á góðu von af Ráðsins hálfu, ef við getum ekki klófest þá. Hvar er fjaðx-apenni, blek og pappír. Hvar x Á kvöMvökunni. Flækingur kom að krá á Eng- landi og barði að dyrum. Hét kráin „Georg og di-ekinn11. Veitingakonan kom til dyra og' flækinguiinn spurði: „Gætuð þér ekki séð af svolitlum matar- bita handa soltnum manni? „Nei,“ sagd(. vöitingakonan og skellti hurðinni við nefið á honum. Skömmu síðar barði flæking- urinn á ný að dyrxxm. Konan kom aftur til dyra. Þá sagði flækingurinn: „Get eg ekki fengið að tala nokkur orð við hann Georg?“ Tveir írar, Dennis og Mur- 'phy, höfðu flækst til stórborg- arinnar og lentu þerr í herbergi saman. Dermis vissi að Murphy átti konu heima á írlandi, en. Kennslukonan spurði Jonna hvað hræsni væri. Jonni svar- aði: „Það er drengur, sem kem- ur brosandi í skólann!" • Litli drengurinn fór í fyrsta sinn í kirkju með pabba sínum Þar komu kórdrengimir í sín- um hvítu kór-rykkilínum og röðuðu sér við orgelið. „Nei, líttu á, pabbi,“ sagði pilturinn litli. „Þeir ætla allir að fara að láta klippa sig!“ Konan geipaði mikið af því við vinkonu sína að bóndi henn- djöflinum hefur ritarinn minn lagt þessa hluti? Við verðum unni sjálfrí hefði hún birst. Og ekki höfðum við heppnina með að skrifa Ráðinu og fógetanum í Bristol. Bezt að gera fógetan- frekar en daginn eftir. Þá nótt svaf eg í Marlborough og reið um í Gloucestershire aðvart líka. Taktu í þennan bjöllustreng, ar væri hættur að reykja. svo hingað í dag. — Helvíti ertu nískur á vínið þitt, Ned! því að eg ætla að skipa hestasveinum mínum tveimur, að hafa Þai^ sannarlega viljakraft — Sækið pottflösku af víni og leggið á borðið fyrir framan söðlað hesta og vera reiðubúna að leggja af stað. Nú, þarna er ^ Þess, sagði vinkonan. Sir Daniel. —- Eg vildi, að eg hefði verið hér, en ekki í Woking- , þjónn minn kominn, — Toby, því í fjandanum steiidurðu þarna ham, þegar þessi leikur hófst. Eg er nýkominn. Ef eg hefði og gapir og gónir? — Si — Sir Edward, það er kominn hingað íögregiumaður frá Marlborough sem er mikið niðri fyrir. Hann vill fá að tala við Sir Daniel undir eins. verið hér hefði það orðið mitt hlutskipti að skipuleggja og stjórna leitinni. — Það hefði betur verið svo. Eg er hafður að háði og spotti tun allt greifadæmið. Eg held eg hafi heyrt háðglósur manna „Já, reyndar,“ sagði konan. „En eg hef nóg af honum!“ Maðurinn var mikill áhuga- maður um golfleik og kom nú — Hann verður að bíða? Nei, hvað sagðirðu, lögreglumaður heim til sín til kveldverðar. er eg kom. Og eg er þannig á mig kominn, að það líður minnst frá Marlborough. Sendið hann inn þegar í stað. hálfur mánuður þangað til eg get efnt loforð mitt, að lumbra á þeim. — Láttu huggast, gamli vin, hérna er flaskan komin, og það eru fleiri í kjallaranum. Það fyrnist þrátt yfir þetta og menn hugsa bara sem svo, að ekki sé von, að jafn gildvaxinn maður ... — Svo að þú ert farinn að skopast að mér líka. Á þessu verður víst engin breyting, nema eitthvað gerist til að beina hugum manna að einhverjum miklum viðburði, — því aðeins að eitthvað gerist — meðal annara orða, hefur ekkert mark- vert gerst? — Nei, ekkert nema að jarlinn af Bristol hefur verið lýstur i iöðurlandssvikari, en hver er orsök þess, er mér hulin ráðgáta. Þegar hann og frúin sátu við Lögreglumaðurinn var einn þessara manna, sem kunna að borðið sagði hún: fara sér hægt, og varla er hægt að aka, ef sá gállinn er á| „Hann Villi sagði mér að þeim, og var maður þessi á svipinn, eins og hann hefðd verið hann hefði verið burðarsveinn stórmóðgaður. Og þess gætti því meir því lengur sem Sir fyrir þig í dag.“ — Mér fannst hann hinn viðkunnanlgasti maðui', fundum okkar bar saman, er hann fór hér um, það var kvöldið, sem Edward horfði á hann. — Geturðu ekki komið upp orði, heimskinginn þinn. Hefirðu fréttir að færa af þorpurunum? — Já, Sir Edward, svo mætti segja--- Og smám saman tókst Sir Eward að toga upp úr honum það, sem hann var kominn til að segja, og sagði í löngu máli það, sem mátt hefði segja með örfáum orðum. En hinn langa saga hans var nokkuð saman dreginn þessi: „Ha? Var það hann Villi?“ sagði faðir Villa. „Einhvern veginn fannst mér eg hafa séð piltinn áðixr!“ Georg Kaixfmarm, hinn amer- íski leikrithöfundur, sagðist Tveir aðstoðarmanna hans höfðu riðið í áttina til Swindon, einu sinni hafa horft á leikrit, norðan Marlorough, daginn áður, og gert réttum aðilum að- sem var svo leiðinlegt, að hann hann kom til Antelope, en þar gisti hann. Nokkuð annað gerst? ^ vart, og þar næst komist að raun um, að þeir yrðu að fara hefði beðið konu, sem sat fyrir — Einn manna hans, sá með hermannssvipinn og sjómanns- alla leið til Cirencester, og gera mönnum aðvart þar, þótt þeim framan sig, að setja upp hatt, göngulagið, Francis Killigrew, á líka von á góðu eða hitt væri langt í frá að skapi, að halda lengra. Cirencester er næsti svo að hann sæi ekki leiksviðið. íMéVwvvwvvwvwvwwwwvvw^ «-»rwv r. SurmtýkA: - imim 1735 Trumbuslátturinn gerðist æ of- Iwðslegri, og villimennirnir trylltust. Allra augu beindust að Manga, h-vfðingja villimannanna, sem var að verða óður. Manga nálgaðist fangana, og andlit hans lék djöfullegt glott. ixm Storb furðaði mest á rósemi Tarz- ans, það var eins og hann væri viss um undankomu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.