Vísir - 24.01.1955, Blaðsíða 7

Vísir - 24.01.1955, Blaðsíða 7
Mánudaginn 24. janúar 1955. vtsm 7 SfIdveiðsr bv. Jörundar merkileg tflraun, sem Frásögsi Guiðmundar Jöninds- sonar úfgerÖarnranns, eiganda i 66 99 Eins og kunnugt er af fréttum, stundaði togarinn Jörundur frá Akureyri síldveiðar á Norðursjó í haust. Var þetta merkileg nýbrey'tni, sem vakti mikla athygli, og hefur Vísir fengið til birtingar frásögn Guðanundar Jörundssonar útgerðarmanns, eiganda Jörundar, og fer hún héj á eftir. þegar síldartorfan hefir fundist1 á bergmálsdýptarmælana, þá þarf skipstjórinn ekki annað, en lesa af Decca-mælaborðinu, skrifa hjá sér staðarákvörðun- ina, þar sem síldartorfan var, kasta síðan vörpunni, draga | hana inn á staðinn þar sem'torf- an fannst, má það þá teljast mjog braðlega i svipað hprf ogj nokkuð ömggt) að sil^in er ; vörpunni í flestöllum tilfellum. í þremur síðustu veiðiferðum Jörundar voru þessi tæki starf- rækt um borð í honurn með Norðursjó gafst vel. ! arnar um borð í Jörundi komst! BotnVörpungurinn Jörundu! •«r nú kominn heim frá síldveið tilraun þeirri, sem gerð var með hann í Noðursjó. Hann fór í fyrstu veiðiförina 2. septembei og lauk hinni síðustu 14. des- ember. Stundaði hann því veið- ar þessar í 3 Y2 mánuð. Veiði- ferðir urðu alls sjö. , Aflamagnið varð 21.575 körfur eða 1100 smálestir, er seldust fyrir 374.000 þýzk mörk. Meðalafli í veiðiferð hverri var um 3100 körfur, en meðalsala var 53.400 mörk. Yfir vertíðina voru hrað- frystar 1300 tunnur af síld um borð í skipinu en sú síld var flutt hingað heim, og verður höfð til beitu á komandi vetr- arvertíð. Umræddar síldveiðar eru nú stundaðar af Þjóðverjum tímabilinu júlí og allt fram í janúar eða febrúar. En aðal- vetíðin er frá ágúst til miðs desember. Fyrri hluta vertíðar eru veið- arnar stundaðar norðarlega út af austurströndum Bretlands- eyja, en þegar líður á vertíðina berst leikurinn suður um Ermarsund og allt suður með Frakklandsströndum. ferð er talið eðlilegt að nemi um 3—5000 mörkum. tíðkast á þýzkum síldveiðiskip- um. Þó var það eitt, sem gerðij nokkurn aðstöðumun framan aí vertíðinni, hjá Jörundi á móts. við þýzku skipin, að hann hafði 1£ekt urn ð0lð 1 ekki hinn svokallaða Decca, en! S°ðum árangri. Það er trú mín það eru tæki, sem taka miðanir Það verði gleðidagur hjá is- frá Decca landstöðvum er starf- !enz^um sjómönnum, sá dagur ræktar eru í löndum þekn er er slíkar Decca-stöðvar taka til liggja að Norðursjó, en með sfarfa ker a landi, en með því þeim er hægt á augabragði að yrði shapað stórkostlegt öryggi sjá hnattstöðu skipsms, svo ná- fyrir 011 skiPin er við strendur kvæmlega að aðeins skakkar lanðsins sigla og um leið mjög fáum metrum. Þetta kemur sér bættir möguleikar til aukins Nú kunna menn að spyrja, hver varð nú árangurinn af þessari síldveiðitilraun, og er hugsanlegt að þessar veiðar geti komið okkur íslendingum, að gagni í framtíðinni? Við fljóta yfirsýn yfir þessa nýaf- stöðnu vertíð, þá fæ eg ekki) annað séð af þeirri reynzlu er fékkst, en að við íslendingar eigum að geta stundað þessar veiðar í Norðursjó engu að síður en allar þær þjóðir, sem. nú gera þar út með góðum ár- angri, svo fremi að markað ekki bresti fyrir síldina, og að öðrum aðstæðum óbreyttum, Að öllu þessu athuguðu, og án þess að vita til fullnustu, hver hin endanlegu daglaun verða, þá myndi eg vilja segja: Það var betur farið en heima setið. Þýzka botnvarpan. Veiðarfæri þau sem notuð vou á b.v. Jörundi þessa vertíð, var þýzka botnvarpan af sömu gerð og notuð hefir verið af þýzkum botnvörpunum á und- anförnum árum, með góðum ár- angri. Botnvarpa þessi er riðin úr venjulegum trolltvinna en er öll mjög grannbyggð. og ein- vörðungu miðuð við að verða dregin á góðum botni, enda engar varnir á neðri vör vörp- unnar, eins og venja er til á venjulegum botnvörpum, er hafa fótreipisrúllur, eða það sem í venjulegu tali fiskimanna eru nefndir bobbingar, en þeir halda vörpunni frá botni, sem kunnugt er og verja hanc skemmdum. Vai-pa þessi er ac sjálfsögðu miklu smáriðnari, en Venjuleg þorskvarþa að neð- anverðu, þar sem hér er um að ræða veði á mikið smærri fisk- tegund, þar sem síldin er. Verð á neti í eina slíka vörpu er í kringum 2400 mörk, en það er auðvitað ekki nema hluti af öllum þeim búnaði er settuT- er útbjuðis í hvert, sinn ý.ið veiðarnar. E n það mun láta nærri, ef kaupa á alian síld- veiðútbúnað nýjan fýrir stærri botnvörpunga að þá kcsti hann um 25.000 mörk, eða sem næst eitt hundrað þúsund íslenzkra króna. V.eiðarfæraslit í hverri veiði- Minni kostnaður. Um hina ýmsu kostnaðarliði við þessar síldveiðar mætti margt segja, seni ekki vinnst tími til nú, vil eg þó ekki láta hjá líða að minnast hér á ör- fáa, sem evigamestir eru, svo sem olíunotkun, sem er talsvert minni en á venjulegum tog- veiðum, og stafar það af því að þessar veTðar eru ekki stundaðar að næturlagi, og þar við bætist að olíuverð í Þýzka- landi er mun hagkvæmara en hér tíðkast. Þá má og nefna ís og salt notkun, sem eru tals- veiðir liðir í kostnaðinum en koma þó betur út, en hér heima a vegna lægra verðlags úti. Sama má og segja um matarúttekt alla. Hinsvegar virðast smærri viðgerðir á skipi og vélum, er oft og tíðum þarf til að grípa, meðan á vertíðinni stendur, vera allháar. Við nánari athugun virðist mega segja að reksturskostnað- ur á botnvörpungum við síld- veiðar ’í Norðursjó sé nokkuð lægri en við venjulegar tog- veiðar hér við land, eða í það minnsta hefir reynzla þýzkra útgerðarmanna orðið sú. í lok síldarvertíðarinnar hef eg gert nokkurn samanburð á síldveiði bv. Jörundar og veiði ýmsra þýzka botnvörpunga er þessa veiði stunduðu og lögðu afla sinn upp í Hamborg eins og Jörundur gerði. Virðist afla- magn hans vera nokkuð ofan við meðallag, en söluverð afl- ans varð hinsvegar í veiðiferð hverri eitt hið hæsta er fékkst á markaðinum á hverjum tíma, og byggðist það að sjálfsög'ðw á gæðum aflans. Má það eflaust þakka aluminium innréttingu og kælibúnaði í lestum skipsins, en það kom einmitt vel að haldi þarna, þar sem sjávarhiti er allhár í Norðursjó og lofthit' meiri en hér tíðkast á veiði svæðinu. Nú mega menn ekki skilja orð mín svo, að allt hafi verið árekstrar og fyrirhafnarlaust við þessa tilraun. Nei, síður en svo, barnasjúkdómarnir láta sjaldan á sér standa við slíkar tilraunir, og svo var heldur ekki í þessu tilfelli. Þar sem hér var um að ræða þraut- reyndan skipstjóra, Sigurjón Einarsson frá Hafnarfirði, er þekktur er að því að kunna góð skil á öllu því er að botnvörp- úm lítur, þá varð hann og skipshöfn hans furðu fljót að einkar vel við síldveiðarnar, afia- Lengur er enginn maður í vafa, hvaða frakka hann vill — auðvitað vill hann aðeins þann frakka, sem mesta athygii hefur vakið herlendis, 0g jafnvel erlendis — sem sé — „PÓLAR “-frakkann. Sumari vetur, vor og liaust, alltaf er „P Ó L A R“-frakkinn hentugastur, við öll tækifæri. ,,P Ó L A R“-frakkinn er úr fyrsta flokks efni, með failrgu sniði, og síöast en ekki sízt meði hinu vandaða „T R O P A L“-fóðri, sem hægt er að taka úr með cinu handtaki. Munið aSeins „PÓLAR“ þegar þér ætlið að lá yður frakká og þér munið fá bezta og vandaðasta f r a k k a n n, sem framleiddur er feérlendis. komast yfir bvrjunarerfiðleik- i C ana, svo garígur allur við ve::ð- v.jv.wAvwwywwwyvwAi ■ VWi^AWAVVWVWWWVy'^VWV/WW'.'MÁyUVi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.