Vísir - 24.01.1955, Blaðsíða 3

Vísir - 24.01.1955, Blaðsíða 3
Mánudagínn. 2,4. janúar 1955. VÍSIR 8 SkrifiS kvesujasígtSBSi itm áhíigaaál fBsut. li'JíÍJi) Fölleit börn þurfa ekki að vera veikluðe inskur læknir segír ferdílrisin il sysidanna. 'Wlatur EPLASÚPA. með norsku kaffibrauði. (Eplasúpuna sýður húsfreyja eftir sinni venju, en hér er upp- skrift af kaffibrauðinu). 375 gr. hveiti. 3 tesk. lyftiduft. 125 gr. smjörlíki. 2 egg. 125 gr. sykur. Hveiti og lyftiduft er síað saman og smjörlíkið mulið í. Sykrinu bætt í og eggjunum. Deigið er hnoðað og úr því gerðar 4 lengjur sívalar, mátu- legar á bökunarplötuna. Bakað ljósgult. Tekið út, skorið með beittum hníf í sneiðar, sem eru 1 cm. á þykkt. Eru þær svo lagðar á bökunarplötuna og þurkaðar í ofninum. Þetta kaffibrauð má neta bæði með sætsúpum og á kaffi- eða te- borðið. Lamb á kodda. Kjöt 3/4 kg. Einn laukur vænn, rifinn. Smjör eða smjörlíki, 50 gr. Hrísgrjón, 100 gr. Hveiti til að velta kjötinu upp úr. í hveitið er blandað ögn af salti, papríku og karrý. Kjötið er skorið í stykki eins og í „fricassé“ og kjötbitunum velt í hveitinu, sem kryddinu hefir verið blandað í. Kjötið er síðan steikt í smjörlíkinu og laukurinn einnig. Sjóðandi vatni eða soði er hellt yfir þeg- ar kjötið er orðið brúnt og er það.síðan látið krauma V2 klst. Þá er 100 gr. af hrísgrjónum (skoluðum) bætt í pottinn og er þetta látið sjóða þar til það er meyrt. Þyki rétturinn ekki nægilega kryddaður má bæta út í ögn af papríku og karryi. — Þetta er Austulanda-réttur og á að vera mikið kryddaður. Frapi borinn á lokfati og er mjög lostætur að þeiria dómi. sem hafa mætur á krydduðum mat. Enskur læknir heldur því j fram, að of miklar áhyggjur ! flareldra vegna barna sinna, hafi hin skaðlegusíu áhrif á börnin. Sá heitir C. C. Harvey, og er skólalæknir í Yorkshire, sem heldur þessu fram. Hann segir m. a., að þess séu mýmörg dæmi, að foreldr- ar ímyndi sér, að alls konar háskalegir sjúkdómar gangi að börnum þeirra, t. d. geru þeir sé mikla rellu út áf því, að börn þeirra séu mjóslegin og föl yfirlitum, — þetta hljóti að stafa að einhverjum voðalegmn sjúkdómi. Hann gat um börn, sem bannað hefði verið að sækja skóla tvo morgna á viku í tvö ár, vegna þess, að þau yrðu að fara í ljós. Þessum börnum Skynsamleg framkoma gefst betur en frítt andlit þegar stúlkur leita sér atvinnu. Kona, sem hefir ráðningar- skrifstofu á Englandi, heldur því fram, að ófríðar stúlkur, gæddar hæfileikum og dugnaði, súkkulaði-blönduna. Síðan er hrært í jafnt og þétt þangað til þetta er gegnsoðið. Þá er því hellt í skál og látið kólna dá- lítið. Þá eru eggjarauðurnar hrærðar út í — ein í einu — og hrært vel á milli. Hvítumar eru stífþeyttar og er þeim blandað gætilega í þegar farið er að kólna vel í skálinni. Gratin-mót er smurt og frauðinni hellt í. Bakað á rist í ofninum. Ljúf- fengt vanilíukrem má hafa með og má blanda í það einni skeið af sherry, er það er borið fram. mistókst við barnaskólapróf vegna þess arna, og er þau komu til eftirlits hjá skóla- lækninum, kom í Ijós, að fölt yfirbragð þeirra var þeim full- komlega eðlilegt, og heilsufar þeirra í bezta lagi. Harvey læknir ávítar for- eldra fyrir þessi atriði, en hann bendir líka á, að oft sýni for- eldrar furðulegt skilningsleysi högum barna sinna. M. a. gat hann um fjórtán ára telpu, sem þjáðist aí svima og verkj- um í útlimum. Faðir hennar hafði ekki viljað leyfa henni að hafa afnot af borði í stof- únni á heimilinu til þess að lesa og vinna við á kvöldin, og gerði gys að henni fyrir áhuga hennar á náminu. Þetta er jafnslæmt, segir Harvey læknir. verði frekar fyrir vali í ritara- stöður en þær, sem sé forkunn- ar fagrar, jafnvel þó að þær s.é góðum gáfum gæddar. Vinnuveitendur vilja að skrifstofustúlkur sé þokkaleg- ar og hraustlegar, en þeir kæra sig ekki um að þær sé eins og þær væri klipptar út úr tízku- blaði. Þeir halda margir, að fallegar stúlkur valdi truflun- um á vinnustað. Þær gæti frem- ur verið sýningarstúlkur en rit - arar. Forstöðukonan er menntuð kona og nú orðin þrítug. Hún ræður ungum stúlkum, sem eru að leita sér atvinnu, að nota ekki mikinn varalit, þegar þær fara að tala við þá menn, sem þær leita til um.starf. Ekki of mikið andlitsduft heldur, að- Frh. á 9. síðu. Ófríðar stúlkur með hæfi- leika veljast frekar í stöður. Erlettdir vinnuveitendur vilja ekki endilega, aö stúlkurnar sé eins og klipptar út úr tízkuhla&i. Mme. Coty, franska forseta- frúin, metur heimilið mest. Síjórnmalunuiti: wrður lióndí lieitn** ar að sinuaí einn. Verkfræðingur «inn í Los Angles ítefur fundið upp furðulegt áhald, svonefnda „ábreiðu-byssu“. ,<Byssan“ lrnýtir 90 hnúta á mínútu, og skiptir engu máli, úr hvaða efní ábreiðan er. „Byssa“ þessi auðveldar mjög ábreiðugerð með; þessum hætti. Frú Coty lét það í ljós, er bóndi hennar varð forseti Frakklands, að hún mundi sinna félagsmálum nokkuð, en láta stjómmálin afskiptalaus. Taidi hún að að þessu leyti væri ýmislegt sambærilegt með sér og frú Eisenhower, sem hefir samskonar stöðu í Amer- íku. „Eg held að líf mitt og frú Eisenhower hljóti að vera svip- að,“ sagði frú Renée Coty. „Eg held að mér mundi geðjast vel að henni. Við erum báðar blátt áfram og hreinskilnar.“ Frú Coty flutti inn í hina skrautlegu Elysée-höll fyrir árí hér um bil og hefir.rætt aðstöðu sína við erlenda fréttastofu. Frúin er fremur holdug, ræðin og móðurleg kona. Hár hennar er fagurt og rauðjarpt og þrátt fyrir tízkuklæði sín frá Dior kveðst hún myndi lifa starfsömu lífi í sínu „Hvíta húsi“. En stjórmnálunum yrði bóndi hennar að sinna. Ann Jiljómlist og málaralist. Frú Coty er dóttir skipa- smiðs. Iiún giftist fyrir 46 ár- um, á 2 dætur og 10 barnabörn. Koma opinberar skyldur í bága við einkalíf hennar? Ekki taldi forsetafrúin að svo væri. „Eg gleðst yfir því og undr- ast það jafnframt hvað lítil breyting hefir þurft að verða á fjölskydduitJfi okkar. Mesta ánægju hefi eg af barnabörnum mínum. Eg hefi líka miklar mætur á sígildri hljómlist: og gömlum málverk- um. Og nýir lífernishætti':’ breyta þessu ekki.“ Forsetahjónin bjuggu fyrst i lítilli íbúð í höllinni, meðan verið var að endurbæta aðal- íbúðina. Litir þeir, er henni geðjast bezt, eru grátt og dauf- ur rósrauður Iitur. Eins og allar franskar konur kann hún fjölda af matar-upp- skriftum. En þegar hún er spurðx að því hversu margt þjónustu- fólk hún hafi, þá getur hún ekki svarað því! „Eg hafði ekki hugmynd um. að það væxi svona margt,“ sagði hún ákveðin, sem er henni þó ólíkt. Þau Coty-hjónin bjuggu 30 ár í leiguíbúð þangað til Coty var kosinn forseti eftir hina eftirminnilegu kosningu, sem stóð í 3 sólai’hi-inga, þar til úr- slit fengust. Frh. á 9. síðu. Fólk er oft ósammála um það. hvort hafa skuli sætar súpur í for-rétt eða eftir-rétt. En það er ekkert vafamál að á eftir svona krydduðum rétti er sætsúpa eða ávaxtasúpa við- eigandi. Hitt er annað mál, að sé verið að hugsa um að spara, þá er hentugt að hafa ódýran spóna- mat á undan, svo að heimilis- fólkið þurfi ekki eins mikið af kjöti eða öði'um dýrari mat. Súkkulaði-fi auð (souffé) ætlað sex. Súkkulaði, 125 gr. Nýmjólk, % líter. Hveiti, 75 gr. Egg; 5. tlelmingi af mjólkinni er hellt í pott og er súkkulaðið hrært í henni: suðan látin koma upp. Hveitið hefir verið hrært út í mjólkinni, sem af- gangs er, og er þessu hellt út í Þegar Amy Johnson flaug til Ástralíu 1930. „Mig langar ekkert til að I komið frá Stag Lane í hinni setja met“, sagði Amy John- litlu flugvél sinni, sem var af son. . . . „Mig langar aðeins til Gipsy-Moth-gerð, og hafði ver- að fljúga til Ástralíu. Ég mun ið nætursakir í Croydon-gisti- auðvitað leitast við að verða eins fljót í förum og mér er unnt, en ætlun mín er ekki að reyna við metið“. Þetta var sannleikanum sam- kvæmt eins og þarna stóð á þótt Amy hafi síðar hlaupið kapp í kinn, þegar líkur voru til þess, að hún gæti hrundið metinu. Hún lagði upp frá Croydon-flugvellinum við London rétt fyrir klukkan átta árdegis 5. maí árið 1930. húsinu. Hún vildi halda brott- farartíma sínum leyndum og tókst það að vissu leyti. Al- menningur veitti brottför henn- ar ekki meiri eftirtekt, en þeg- ar Bert Hinkler lagði upp í Ástralíuflug sitt frá Croydon, snemma morguns í febrúar árið 1928. Lítil athygli almennngs. Kveldið áður hafði Nokkrir starfsmenn flug- vallarins, einn eða tveir vinir og faðir hennar buðu Amy góða ferð. Hún hafði ráðgert að Ieggja upp strax er tæki að birta, en neyddist til að | fresta brottförinni, vegna þess Amy að fregnir bárust um tæ* <- veður á leiðinni til Vínarborg- ar. Þegar hún ók litlu vélinn sinni — sem hún kallaði Jaso. — út á völlinn, gat engim varizt þeirri hug'sun, að Amj Johnson væri óviðjafnanleg; hugprúð, en fáir höfðu trú í því, að henni mundi takast íyrirætlan sín. Hún var búin að spenna á sig fallhlííina og varaloftskrúfa var fest vinstra megin utan á vélina. Þessi aukaþungi hefur vafalaust minnkað flughraðann til muna, en það var vissulega skyn- samlegt af Amy að hafa með kveðjui’nar. Hún kyssti föður sixm og svo var hún á bak og burt. Flugvélin tók sprettinn, þegar Amy jók benzíngjöfina, og byi’jaði hina níu eða tíu klukkustunda ferð til Vínar- boi’gar. Vélin var fullhlaðin og’ Axny hafði ekki æíiað sér nægt. svigrúm til þess að fljúga upp, svo að hún dró aftur úr benz- ingjöfinni og sneri við, í stað þess að reyna fífldii’fskulegt uppílug. Við aðra tilraunina gekk allt að óslcurn, flugvélin tökst léttilega á loft og hvarf von bráðar í suðaustur, í átt- ina til Sui’i’ey-ásanna.... Frá London til Vínarborgar eru tæplega 1300 km. Eftir tíu sér skrúfu til vara, þótt hvergi stunda flug lenti Amy Johnson væri hæfilegur staður til þess á Aspern-flugvellinum þar. að geyma hana. Hún hafði fengið gott veður Amy eyddi engum tíma í til- alla leiðina, þótt hún lenti í gangsIausK tilfinningasemi við ringingarskúr einu sinni. Þeg»

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.