Vísir - 26.01.1955, Page 9
Miðvikudaginn 26. janúar 1955.
Vf SIR
HugEeföingar...
(Framh. af 4. síðu)
lirigshyggjumenn og afleiðing
af því ætti að vera sú, að hver
fjölskylda vildi koma upp sínu
eigin sérstaka húsi, og reynsl
an sýnir, að svo er um mjög
márgar.
En það ástand getur skapast,
og'hefir þegar gert það í höfuð
staðnum, að það að koma upp
eigin húsi, leiði til svo margra
erfiðleika, bæði fjárhagslegra
og' annarra, að margir, þótt
einstaklingshyggjumenn séu,
hugsa sig um tvisvar áður en
þeir leggja út í slíkt ef annarra
kosta er völ. Og annað er það
að ef fólki er gefinn kostur á
að eignast íbúðir, þótt í ein-
hvers konar sambýli. sé, þá er
eðlilegum metnaði og sjálfs-
bjargarhvöt margra fullnægt á
þessum sviðum.
Hér er, málefni, sem mikið
hefur verið rætt undanfarið og
ástæðumar eru einkum hin
öra stækkun Reykjavíkur og sú
staðreynd að hér hafa verið
eða eru, í smiðum mörg hundr-
uð, svokölluð „smáíbúðarhús“.
Öllum er ljóst að þótt mikið
sé byggt núna, þá verður að
halda þeirri starfsemi áfram af
fullum krafti í framtíðinni. Rís
• þá eðlilega sú spurning hvort
halda eigi áfram á þeirri braut,
sem nú er farin, að byggja
smáíbúðarhús eða hvort aðrar
leiðir.séu reynandi. Hér er ver-
ið að .tala um meginstefnuna og
þá einkum það sem hið opin-
bera kemur til með að hafa
löngum hvíldum. þ. e. nú um
árabíl verður að kanna nýjar
leiðir! Margt ber til þessa:
1) Takmörk em fyrir því,
hve bær með ákveðinni íbúa-
tölu má þenja sig yfir stóxt
svæði, svo vit geti.falizt.
2) Gátnagerð . og lagning
hinna ýmsu Ieiðslná að hverju
sniáhúsi verður ákaflega dýr.
Á árunum 1951 og ’52 hefur
Reykjavíkurbær lagt nær 4
millj. króna í þessar fram-
kvæmdir í smáibúðahverfi sínu,
svo byggingaframkvæmdir
gætu hafist,
3) Hjá íbúum úthverfanna
eru tíðar almenningsvagna-
ferðir mikill tíma- og peninga-
þjófur, svo þúsundum króna
getur skípt hjá ■ meðalfjöl
skyldu árlega. Á þetta einnig
við um þá sem nota eiga bíla
að nokkru.
Hinu ber svo ekki að leyna,
að ýmsir kostir fylgja hverfum
sem þessum, og er þar mikil-
vægast að hver fjölskylda er
út af fyrir sig, í sínu húsi og
með sinn litla garð. En óhag-
kvæmni smáhúshverfanna vex
því meira sem bærinn þenst
lengra.
Svo áfram sé miðað við
Reykjavík, þá hafa á síðari ár-
um verið byggðar alhuargar
fjögurra hæða byggingar hér.
Yfirleitt munu íbúamir láta
vel af þeim flestum, en helzt
er kvartað undan. að erfitt sé
að búa á 4. hæðinni. Þetta gef-
ur til kynna að í venjulegu húsi
er ekki gott að háfa rneir en 3
hæðir og alls ekki meir en 4.
Óvenjuleg * hús í þessu sam-
bandi myndum við kalla íbúð-
arhús með lýftu. Fullkominn
reistra timburhúsa og annarra
smáhýsa, og er það mál manna
að svo megi ekki standa um
alla framtíð, er borgin smám
saman teygir sig um nærliggj-
andi hreppa. Framkvæmdir um
endurbyggingu þessara hverfa,
þurfa stór félög að hafa í meiri
eða minni samvinnu við hið
opinbera.
Augljóst er að þegar kaupa
á einhverjar lóðir svo miðr
svæðis, með öllum þeim mann-
Um þess vinnu má margt
gott segja, og að svo miklu
leyti sem um vinnu er að ræða,
þurfa stór félög að hafa í meiri
endurbyggingu þessaira liverfa,
sem kemur ekki í stað neinnar
annarrar, þá eykur hún þjóðar-
tekjurnar. Svo mikilvæg þykir
ýmsum starfsemi þessi, að
fyrri hluta árs 1949 voru sam-
þykkt sérstök lög um þessi
mál. Þar segir, ekki skal telja
fram til skatts eignaauka, „er
meiri eða minni hönd í bagga* Jyftuútbúnaður er mjög dýr og, Frakklandi> eru
með, en auðvitað verður haldið ,tÚ gTema 1 lægrl en
virkjum sem á þeim standa, þá| stafar af aukavinnu, sem ein-
kostar það geysi miltið fé, jafn-
vel þótt mörg mannvirkjanna
séu heldur léleg. Einasta ráðið
til að standa undir þessum
kostnaði er bygging stórhýsa,
allt að 8—10 hæða. En með
hagsýni í framkvæmdum er
vafalaust að íbúðir í slíkum
húsum yrði mun ódýrari en í
þeim sem lægri eru. Og einnig
er þetta einasta ráðið, til að
koma tiltölulega mörgu fólki á
þá staði, sem að mörgu leyti
eru hvað hagkvæmastir í borg-
inni.
.... fyrir fólk
af öllum stéttum.
Þess misskihiings hefur gætt
nokkuð hér á landi, að það að
búa í fjölbýlishúsi sé ekki
„fínt“ eins og það er kallað. í
löndum eins og Englandi og
Ðandarík j unum eru til stór
fjölbýlishús eingöngu ætluð
éfnafólki, eru t. d. ánddyri
þessarra húsa oft mjög glæsi-
leg, sem um hallir væri að ræða,
en kostnaðurinn verður ekki ó-
hóflegur er hann dreifist á
fjölmargar íbúðir. í stærsta
íbúðarhúsi veraldar, sem mun
nú fullbyggt við Marseille í S.-
svo margar
áfram að byggja mikið af hús-
um af hinum ýmsu gerðum ár- j
lega eins og hingað til.
Draga verður úr
toyggingu smáíbúðarfiúsa.
Með byggingu smáíbúðar-
húsanna hafa "hundruð fjöl-
skyldna séð vonir sínar rætast
og er það vissulega gleðilegt.
Hitt er svo annað mál, að á
þessari braut getur bæjarfélagið
ekki haldið áfram nema méð
5—6 hæða húsum, en er mjög
j vel viðráðanlegur séu þau 7—8
hæða.
Há hús í gomlum hverfum.
Eins og áður er sagt, hefur
marghæða byggingalagið rutt
sér mikið til rúms á síðari ár-
um. Upphafleg fyrimiynd hef-
ur sennilega verið bandarískir
skýjakljúfar, en þeir erú enriþá
hærri og raunar flestir notaðúr
sem verzlúnarhúsriæði. Svo
vikið sé að Norðurlöndum, þá
er íbúðarhús áð finna með
^ þessu sniði bæði í Stokkhólmi
og Kaupmannahöfn. Einnig hér
Framh. af 3. síðu. á landi hefur komið til orða að
sem fylgjast með veðurhæð og ! reisa slík hús. Og nokkrum
sinnum hefur þetta borið á
raka. Ef vind gerir eða rign-
ing-u, setja þessi tæki rafmótora
hússins.
Er þá ótalið eitt tæki, sem
Fletcher hefur útbúið og það
er sjónvarpsvél, eða ljós-
myndavél, er sýnir allt, sem
hún „sér“, á litlu tjaldi í setu-
stofunni. Þetta tæki er hægt að
hafa í barnaherberginu, og er
þá hægt að fylgjast með athöfn-
um barnanna, án þess að vera
nýjungar og þægindi, að útséð
er að þar muni engir fátækling-
ar geta búið án styrkja.
Ekki á þetta tal að sanna að
öllum muni hent að búa í marg
nefndum stórbyggingum, en
þegar endurbyggja á gömul
hverfi og veita á styrki af al-
mannafé til að bæta úr brýn-
ustu húsnæðisvandræðunúm, þá
mun þetta byggingalag það
helzta sem kemúr til greina.
Vinna manna við
eigin íbúðir.
Ekki verður syo talað um
byggingaframkvæmdir síðari
ára á íslandi, að ekki sé vildð
að vinnu manna við eigin íbúð-
ir. Þrátt fyrir almennt auknar
tekjur hefúr sá háttur verið
tekinn upp af fjölmörgum,
að vinna mikið við eigin íbúðir
varpi, t. d. nýlega í greinargerð einkum eftir að stríðinu lauk
frá „Sambandi Byggingafé
góma sem heppileg framtíðar-
gang, en þeir loka gluggum stefna, bæði í blöðum og út-
staklingar leggja fram utan
reglulegs vinnutíma við bygg-
ingu íbúða til eigin afnota.“
.... hið eina rétta
vandfundið.
Að vísu er hér sem oftar
erfitt að finna hið fullkomna
réttlæti. Og geta nú aðrir kom-
ið og sagt sem svo, við erum
að byggja hús, en erum heldur
klaufalegir með pensilinn og
hamarinn, við vinnum auka-
vinnu við okkar sérgrein, leggj-
um peningana til hússins, hví
skyldu þessir peningar ekki
vera okkur skattfrjálsir?
En lögin eru ófullkomin eins
og önnur mannanna verk, og
vel er hægt að skilja hug þess
manns, sem hefur umiið baki
brotnu hverja frístund til að
koma sér upp húsi og á svo að
fara að borga háa skattaupp-
hæð af tekjum, sem engar tekj-
ur hafa verið í venjulegum
skilningi launamanna; en í stað
þess fastir S hlutir, áþreifanleg
verðmaeti, sem visáúlega eru
ekki til sölu.
Hitt er svo annað mál, að
vinna manna við eigið húsnæði
getur gengið of langt og hefur
sennilega gert það í ýmsum til-
fellum hjá okkur á undanförn-
um árum. Þegar skrifstofumað-
ur með sérþekkingu í bókhaldi
er að slá vindhögg með ný-
keyptum hamri, en trésmiður-
inn situr yfir bókhaldi sínu
og fær ekkert til að passa, þá
er ekki um að ræða hina marg-
lofuðu hagkvænmi verka-
skiptingarinnar. Nú er því
haldið fram, að verkaskiptingin
sé ein helzta orsök hinna miklu
framfara í efnahagslegu tilliti,
sem átt hafa sér stað undan-
fama áratugi. Ljóst er því að
fara verður varlega til þess að
ekki séu stigin spor aftur á bak.
íbúar stórhýsanna séu
jafnframt eigendur þeirra.
Málefnið sem hér átti að
taka til meðferðar er bygging
smáíbúða, með sérstöku tilliti
til þess að þær séu byggðar í
endur stórhýsa séu íbúar hinna
einstöku íbúa. Og ætti að vera
auðvelt að hafa þennan hátt á
þótt um risabyggingar sé að
ræða á obkar mælikvarða.
Vandamál
sambýlis.
Það að íbúðirnar séu t. d. allt
að 40-—50 í sama húsi gerir
sameignina að sumu leyti auð-
veldari. Allir vita að einn
helzti ókostur sambýlishúsa er
sá, að samkomulagið er ekki
alltaf sem skyldi og valda oft-
smávægilegir hlutir.
Séu húsin aftur á móti mjög
stór, þarf að ráða sérstakan
umsjónarmann, hann tekur á.
móti kvörtunum, sér um alla
sameiginlega hreinsun o. s. frv.
Likur fyrir deilum milli hinna
einstöku f jölskyldna verða mun
minni, en komi þær upp á ann-
að borð virka þær ekki eins
þvingandi og í minni hús-
úm. Um eins konar smækkað
bæjarfélag verður að ræða og
menn rjúka sjaldnast úr sínum
bæ þótt þeir séu óánægðir með
framkomu margra íbúa hans.
íbúar hvers húss mynda fé-
lög, á fundum þeirra eru á-
kveðnar sameiginlegar frám-
kvæmdir. Eignarréttur að íbúð
gildir sem eitt atkvæði og síðan
ræður írieirihlutinn, en verður
þó að taka tillit til minnihlut-
ans, eins og vera ber í lýðræð-
isþjóðfélagi. Ýmsar reglur má
svo setja þar að lútandi.
Flestir æítu a8 geta orSið
sammála um að rétt sé að byggja
nokkur stórhýsi af þessu tagi
ti! reynslu og myndi þá fást úr
því skorið, hvort þetta bygg-
ingalag getur ekki hentað ýms-
um í hinu íslenzka þjóðfélagi.
laga“, þar segir: „Er senmlegt
að í framtíðinni verði félögin að
halla sér meir að margra hæða
stórbyggingum, svo sem gert
er í stórborgum erlendis, þar
sem reynt er að koma sem flest-
um fvrir á sem niinnstu land-
svæði sem næst aðalathafna-
sífellt að hlaupa til þeirra, eða svæði borganna“. Það að þjappa
fólki sem mest saman getur
vissulega gengið oí langt, en
þessi framtíðarstefna manna
sem starfa að byggingamálum,
sýnir hvar þeim virðist skór-
inn kreppa.
Hinír gömlu bæjarhlutar
Reykjavíkur, þ. e. innan-Hring-
Ibrautar, byggðust lengi vel
það má bera út fyrir húsið,
þegar börnin eru að leik í garð-
jnum. Það sparar foreldrunum
margan snúninginn.
Sérfróðir ménn segja, að
þessi útbúnaður allur, sem
Fletcher hefur komið fyrir, sé
um 15,CKKK) dollara viroi eða
milljónafjórðungs í krónum. —
En kona Eletchers bendir skipulagslítið, en síðar einkennd
mönnura á, að enn hafi bóndi j ist skipulagið yfirlejtt ekki af
hennar ekki fundið upp tæki þeim stórhug sem æskilegur
til að búa um rúmin eða „taka hefði vérið. í þessum bæjár-
gólfin"
hlutum eru nokkur hverfí lág-
auk hinnar venjulegu vinnu.! formi smáíbúðarhúsa, eins og
Að þetta skuli hafa verið tekið’! færzt hefur mjög í vöxt á und-
upp einmitt á tínium velmeg- ( anförnum árum. Leitazt hefur
unar er næsta undarlegt. Það|Verið við að rökstyðja það, að
sem valdið -hefur mestu, álít eg tími sé kominn til að kanna
að sé einkum þrennt:
1) Stytting hins eiginlega
vinnútíma, sem gerir það að
verkum að sumum finnst jafn-
vel nauðsynlegt að starfa éitt-
hvað aukalega, því iðjusemi er
mörgum í blóð borin.
2) Erfiðleikar á útvegun
lánsfjár, sem gerir mönnum
nauðsyrilegt áð nýta þann
vinnukraft sem bezt sem fyrir
hendi er, jafnvel þótt efnahag-
ur viðkomandi sé ekki slæmur.
3) Þegar- þessi háttur hefur
einu sinni verið tékinn upp þá
er eins og úr verði „tízka“.
Fólk vill sýna bæði sjáífú sér
og öðmm, áð það sé ekki ó-
duglegra en nágrárininn.
nýjar leiðir í byggingamálun-
um og þá einkum með byggirigu
nokkurra hárra stórhýsa í
gömlum bæjafhlutum. En þeg
ar hugsað er til hinna erlendu
fyrirmynda, þá mun það véra
þannig í nær öllum tilfellum,
að íbúarnir eru ieigjendur, en
eigendur stórhýsanna einstakir
auðmenn eða hlutafélög.
Eins og áður hefur verið
minnst á, leiðir það af eðlileg-
um metnaði og sjálfbjargarhvöt
íslendinga að flestir vilja búa
í eigin húsnæði; og bæta má
því við :að þessi hugstmarháttm-
er mjög til fyrirmyndar.
Reynslan hefur sýnt að ekkert
er því til fyrristöðu, að eig'
Loekheed —
Frh. af 3. síðu:
neytiskostnaður verður næst-
um sjöttungi minni en á al-
gengustu flugvélum nú, sem-
eru með bulluhreyflum. Verð-
ur þessi flugvél búin vængjum.
áf nýrri gerð, er gerir það að
verkum, að hraðdnn verður 40
km. meiri á klst. en ella. Þegar
flogið verður í 9000 metra hæð,
verður þrýstingur í farþega-
klefa eins og í 2400 m. hæð.
Lendingarhjól flugvélarinn-
ar verða einhig’ a£ nýrri gerð,
því að þaú munu verka eins og
hemlar á flugi, og verða þau:
felld upp í bol og vængi á tæp-
um 10 sekúndum eftir að flug-
vélin lyftir sér af jörðu.
Saltvatnsís
reynist vel.
fs úr saltvatni erl notaður til
að varðveita túnfiskafia í
frönskum veiðiskipum.
Skip þéssi leggja afla sinn
á land í Bandaríkjunum, þar
sem túnfiskur er mjög eftir-
sóttur, og hefur komið fyrir,
að afli hefur verið óskemmdur.
þótt hann hafi legið í salt-
vatnsís fjórar vikur. Franskt
fyrirtæki byrjaði að framleiða
is úr saltvatni árið 1953.
MARGT A SAMA STAÐ
IAUGAVEG 10
simi ys? r