Vísir - 14.03.1955, Síða 10

Vísir - 14.03.1955, Síða 10
no atfSm 'T'"' r 'wr iniiifV.iffiínijÉ, 17ISIR Mánudaginn Í4. marz 1&55 LEffiSDPPUH Eftir ROBIN MAUGHAM 23 Meðan Gregory Peck varð ad sagði hún hvað eftir annað.' En skyndilega missti hún taum- «haldið á sér, fór að gráía og hljóða. Eg var dauðhrædd um, að hún mundi fá hjartaáfall. Hún fór að kveina og kvarta og sagði, hvað sér þætti allt leiðinlegt, og að ég yrði að vera góð við hana. Hún skalf frá hvirfli tíl ilja. Eg sagði, að ég væri reiðu- 'búin til að gleyma fortíðinni, og reyndi með öllu móti að hugga hana . . . En það var allt til einskis. Það var alveg eiris og hún •'hefði fengið mikið taugaáfall.“ ■ 1 Eftir.svo sem klukkustund varð Gracie rólegri, en hún var þá enn sVo ínagnvana og veikluleg útlits, að Pat afréð að 'hjálpa henni til að komast aftur heim í Hammersmith. Þegar Gracie var að fara upp sóðalegar tröppurnar til svefn- 'herbergis síns, fékk hún hjartaáfall. í tuttugu og fjórar stundir var hún mjög þungt haldm, en þá sagði læknirinn, að mesti. hættutíminn væri hjá liðinn ... „Eg mátti varla til þess hugsa, að þú skyldir vera hér einn,“ 'aagði Pat. „En hvað átti ég. að gera? Eg varð að vera hjá henni, ‘þar til betur gengi, eða finnst þér það ekki?“ ’ „Elskan. mín, ég er svo glaður yfir því, • að þú ert komin hingað.“ Þegar þau voru búin að borða, og þeim hafði verið borið "kaffi, bar John upp við hana spurningu, sem hann hafði verið að velta fyrir sér síðustu dagana. „Hvers vegna vildir þú eigin- Jega fara skilyrðislaust hingað til Bournemouth?“ Pat var í skapi til að tala. ' „Ef þig langar raunverulega til að vita það, þá skal ég gjarnan ' segja þér frá því „Leystu'frá skjóðunni!" Eftir að hún hafði hlaupizt að heiman, en áður en hún hafði komizt í kynni við Barker, vann hún um skeið í skartgripadeild 1 ’ verzlunar einnar við Oxford-stræti. | Glæsilega búinn maður á miðum aldri, sem kom einu sinni( : eða tvisvar í viku í verzlunina undir því yfirskyni, að hann Iþyrfti að kaupa skartgrip handa systur sínni, kom sér í kynni ‘ við Pat og hinar stúlkurnar, sem störfuðu þarna. : „Hann hagaði tali sínu gætilega við eina okkar og bauð henni að borða með’sér,“ sagði Pat. „Við-vissum upp á hár, hvers harin óskaði áf okkur. Ein af stúlkunum hafði farið með honum út, og þegar hún veigraði sér við að fara með honum heim í íbúðina hans, varð hann ósvífinn. Hann sagði, að hann liéti Leveritt höfuðsmaður. Það getur svo sem verið, að hann hafi verið höfuðsmaður, en hann var ekki neitt fínn maður, það er víst. Jæja, hugsaði eg, eg skal einhvern tíma sýna hon- um. Hann virtist nefnilega sérstaklega hafa augastað á mér, og" þó var hann að'gefa okkur öllum gætúr.“ Þegar Leveritt reyndi við fyrstá tækifæri að gefa sig á tal við Pat, brosti hún vinsamlega til hans. Hann stakk þá upp á því, að þau færu út kvöldið eftir, en hún vildi ekki þiggja böð hans. i „En annars get eg sagt yður,“ sagði hún við hann, „að eg vjl heldur skemmta mér með yður um einhverja helgina.“ . „Eg á lítið hús við sjávarsíðuna, ekki langt frá Bournemouth,“ 6varaði hann þá. „Eruð þér raunverulega fáanleg til að vera þar-.um helgi með mér? Eg get lofað yður. því, að þér skuluðj skemmta yður prýðilega.“ j „Þér munduð skammast yðar fyrir að láta sjá yður með mér,“ mælti eg, „af því að eg á engin önnur föt en þenna gamla kjól, sem eg er í núna.“ ■ .Harin skildi, hvað eg var að gefa í skyn. „Gætuð þér kannske féngið ýður fallegan kjól fyrir tuttugu pund?“ „En hvað það er fallega gert af yður að bjóða mér það------- það verð eg að segja.“ „Hvernig stendur á fyrir yður um næstu helgi?“ „Það stendur ágæflega á þá.“. . Það varð síðan að samkomulagi milli þeirra, að Pat átti að koma í íbúð hans á laugardaginn eftir. Þau ætluðu að borða saman í Lundúnum, en síðan var ætlunin að aka til Bourne- • moutli. Síðdegis á miðvikudag kom Leveritt í verzlunina og.laum- • aði umslagi í lófann á Pat. í umslaginu voru tuttugu pund, og að auki miði-með. heimilisfangi höfuðsmannsins, auk þessarra arða:. „Hittunist á Iaugardag klukkan eitt. Eg elska þig T. L.“ Pat hallaði sér aftur á bak í sætinu og horfði á John með ; sig’arþlros á-yþr. • í ; : ' ; John • starði fram fyrir sig. Hann gat svo sem hugsað sér, : hyernig þessi saga mundi enda, en þó yonaðist hann til þess. á íengstu'lög. ao sér skjátlaðíst i því. ..... „Á föstútíag' kom hánn aftúr til að spyrja, h-vört allt-væri. í lagi, og eg kvað svo vera. Hann laumaði þá aftur umslagi í lófa minn, pg í því var miði, sem á var skrifað; „Eg hefi aldrei á ævi minni hlakkað eins til nokkurs hlutar.“ Þegar vérzluninni var lokað um kvöldið, sagði eg hinum stúlkunum alla söguna, og við skiptum tuttugu pundunum á milli okkar. Síðan fórum við allar út að skeemmta okkur i sameiningu á laugardaginn hafa dökka skeggið, sem hann og borðuðum ágætan hádegisverð. Og. í hvert skipti sem við lét sér vaxa vegna, hlutVerks hugsuðum um það, hvernig hann sæti heima og biði eftir mér, síns í Moby Dick, fór hann einu ætluðum við alveg að springa af hlátri . . . . Á mánudags- j sinni í fylgd með stúlku í heim- morgunn kom hann í verzlunina, og þegar við sáum svipinn j sókn á fæðingarspítala, þar sem á andliti hans, réðum við okkur ekki. Ein af okkur fór að hún ætlaði að heimsækja vin- flissa, og þá fórum við allar að hlæja, svo að við vorum næst- t konu sína. um dauðar. Eftir þetta kom hann aldrei framar í verzlunina, en1 Meðan hann sat þar og beið, mig hefur síðan langað til að vita, hverrng umhorfs væri í kom ungur maður, tilvonandi Bournemouth.“ j íaðir, inn í biðstofuna og starði Pat hló af tilhugsuninni um þetta atvik, en hún hætti því; undrandi á skeggið á Gsegosy. skyndilega, þegar hún sá svipinn á andliti Johns. „Mér þykiri — Drottinn minn dýril sagði leiðinlegt, að þér skuli ekki þykja gaman af þessari sögu.“ j hann-. — Getun það, yprið, <að John þagði. j maður þurti að -bíða syona „Hvað er eiginlega að þér?“ spurði Pat þá. „Heldur þú, len^1? .1 kannske, að svona gamall karlskröggur, sem er að eltast við ungar stúlkur, vexðskuldi eitthvað betra?“ „Kannske.“ „Mér þætti bara gaman að vita, hvers vegna þú ert i svona slæmu skapi.“ „Það skiptir ekki máli,“ „Jú, eg vil samt fá að vita, hvers vegna þessi hundur liefur skyndilega hlaupið l þig.“ „Þú mundir bara halda, að eg væri eins og gamall siða- meistari.“ „Eg heimta að fá að víta það.“ Jean Cocteau .vgi' a gángi I Parísarborg og hitti þar 'ungan kunningja sinn, sexri var.mikill gleðimaður. Ég er svo dauðþreytíur, sagðx pilturinn. — Er ég ekki afskap- lega fölur? Haldið þér ekki, að það væri gott fyrir mig að / liggja í rúminu svp ,sem,. tvo daga? John. hikaði. Hann elskaði hana svo ákaflega, að hann gat j —• Ég mundi heldur ráð- ekki með neinu móti verið óeinlægur við haná, og hér var úxn í leg©a..yðúr.' að íiggja í rúminu undirstöðuatriði að ræða að hans dómi. Hann gat ekkr logið. jsvo setri tvær nætur, svaráði „Það er skoðun mín, að þú hefðir aldrei átt að taka við Cocteau. þessum tuttugu pundum,“ sagði hánn hægt. „Og hvers vegna ekki? Eg ski.pti þó peningunum með hinum stúlkunum í búðinni,“ „Þú hefur gert þig seka um svik gagnvart honum,“ mælti John rólega. • „Eg hei'ði svo sem mátt vita, að þú mundir taka málstað hans, Hann er víst 'úr sömu stétt og þú.“ „Það kemur málinu alls ekki við.“ „Þú ætlast þó varla til þess, að eg trúi því? í þessum heimi eruð aðeins til tvær tegundir manna: Önnur á ekki nokkurn ejni, en -hinir eru auðúgir, Og fólkið, sem á peningana, getur ekki, skilir okkur hin. Þið reynið yfirleitt ekki að skilja til- finningar okkar! Þið hugsið sem svo, að úr því að þið eigið nóg lokáð frá tryggingu. af peningum; getið þið leyft ykkur að gera allt, sem ykkur dettur í hug.“ John var forviða yfir því, hvérsu reið hún var orðin. „Leveritt var ekki í neinum rétti, en þú varst einnig rétt- laus, af því að þú náðir fénu frá honum með svikum.“ „Hver heldur þú eiginlega að þú sért? Hvernig getur þú vitað svo nákvæmlega úm rétt og órétt? Heldur þú kannske að það sé rétt, að afvegáleiða stúlku, sem er tíu árum yngri en þú?“ „Vertu ekki með þessa vitleysu, Pat!“ „Jæja þá, eg er þá farin að tala eintóma vitleysu — .ý---- en eg ætla bara að sega þér . . .“ „Hættu þessu!“ sagð'i hann snögglega. „Allt í lagi, ef þú vilt ekki að eg tali, þá segi eg bara ekki orð.“ „Mér skildist, að við ætluðum að reyna að skemmta okkúr eitthvað nú í kvöld, en ekki að stæla.“ Pat leit á hann ofsaréið, en hún sagði ekkert. Hann sá tryllingslegt augnaráð hennar, og hann gerði sér grein fyrir því, að hún mundi vera nokkuð ölvuð. Hann gaf þjóninum merki og greiddi reikning sinn. Síðan gengu þau þégjandi eftir hæðóttri götunni í áttina til gisthússins. Pat nam staðar fyrir framan veitingahús, sem var byggt í Maður. kemur 'í tryggingar- skrifstofu og ætiar að kaupa sér líftryggingu. ■ :'; ~ — Akið þér bífreið? spurði t iTg'g i ng a m a ð urj n n. — Nei, svaraði máðúrinn. — Fljugið þér? '• n -■ 5—• Nei, ekki heldúr.'*' 1,1 ’ — Það þykir mér leitt, sagði tryggihgamáðúririn’. *Fót- gangandi fólk er nú aiveg útx- Þau höfðu. vej-ið 3 giiit ..nægi- • lega lengi til þess,... að honym i'annst hann nieífh. segja. henni ofurlitið til syndanna. -. Lovísa, sagði diftnn. —T Þú mátt ekki í eiðast, en ég vyrð að segja- þér, áð þú hgfur nokitra íremur leiðinlega galla. . — Góði Pétur, .sagði hún, Ég þekki þessá gglla -miklu þetm- en þú. Það . var þeir.ra vegna; sem,ég,v,arð:aúlita-méi'' lynda- að giftast þér. stíl sveitabygginga á dögum Elisabetar drottningar á sext- ándu öld. „Eg veit ekki, hvað þú hefur í hyggju,“ sagði- hún, „en eg ætla að minnsta kosti inn í barinn hérna til að fá mér eitt- Leikari nokkur : sagði við leikstjórann: — Ég er sannar- lega orðinn leiður á þessu sítrónugutli, sem ég verð að .drekká í fýrsta þætti.. Má það ekki alveg eins vera kampavín? — Sjálfsagt, sagði leikstjór- inn, — ef það má þá vera ó- svikið eitur í glasinu,; sem þú verður að drekka úi- í fjórða þætti. Vísir er fjölbreyttasta Síðan Vísir varð 12 síður annan hvern dag, er það viðurkennt, að blaðið er |>að fjölbreyttasta og fróðlegasta, sem gefið er út 'hér. ÞAÐ ER AUÐVELT AÐ FÁ SANNÁNiR FYRIR ÞESSU. Látið senda yður biaðið ókeypis til mánaðamóta Síniinn cr 1660. Simiiin # .

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.